Ísafold - 22.02.1902, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.02.1902, Blaðsíða 4
36 Tnttnp lísil Cigaretter, nýkomnar, seljast mjög ódýrt Verzliinin ,Nýhöfn‘. Skýrsla um seldan óskilafénað í Rangárvalla- sýslu hau8tið 1901. ^Asahreppi. 1. Hv. geldiugur 1. mark: aneiðrifað aft. stfj. fr. h. stfj. fr. biti aft. v. 2. Svart geld.l., m: etúfrif. biti aft. h., hvatrifað v. 3. Hv. geld.l., ra: sýlt og gagnbitað h., sneitt afc. og gagnb. v. 4. Hv. geld.!., m: miðhl. h., stig aft. v. 5. Hv. geld.l., m: hálfur stúfur fr. h., l', hálfur stúfur aft. v. 6. Hv. geld.l., m: sneitt aft. h., stfj. aft. biti fr. v. 7. Hv. geld.l. m: tvístýft aft. h., stig aft. v. 8. Hv. gmb.l. m.: stúfrif. biti aft. h., heilr. v. Holtahreppi. 1. Svartfl. geld.l. m.: sneiðrif. aft. h., hangfj. aft. v. 2. Hv. ær fullorðin m.: stýft stfj. aft. h., tvÍ8tigað fr. v. 3. Hv. ær 1 v., m.: sýlt í hamar h., sneiðrif. aft. v. illa mörkuð. 4. Hv. geld.l., m.: sýlt stfj. aft. h., tvíatýft fr. v. 5. Hv. gimb.l.. m.: stýft gagnfj. h., tvístýft fr. v. J.andmannahreppi. 1. Svartur sauður 2 v., m.: blaðstýft aft, st.fj. fr. h., tvístýft fr. biti aft. v., bornm.: tvístýft aft. h., stýft biti afr. v. Brm.: A. 12. G. J. S. 2. Hv. sauður 2 v., m.: standfj. fr. bæði. 3. Hv. hrútl., m.: sneitt fr. h., heilt v. 4. Hvítt hrútl., m.: biti fr. h., hálfur stúfur fr. standfj. aft. v. 5. Hv. geld.l., m.: sýlt gagnb. h., Býlt v. 6. Hv. geld.l. m.: sneitt og biti fr. standfj. aft. h., sneitt fr. stfj. aft. v. 7. Hv. geld.l., m.: sýlt h., miðhlut. v. 8. Hv. geid.l., m.- 2 stig aft. standfj. fr. h., 2 stig aft. standfj. fr. v. Rangárvallahreppi. 1. Hv. hrút 1 v.. m: miðhl. h., hált- af aft. standfj. fr. v., brm. Ó. S. á h., Efri-By á v. horni. 2. Hv. hrút 1 v., m.: stýft h., háltaf aft. stfj. fr. v. 3. Hv. gimb.l. m.: 2 stig fr. h., hvatt biti aft. v. 4. Hv. gimbrarl., m.: tvístýft fr. h., tvírif. í sneitt fr. v. 5. Hv. hrútl., m.: sneitt aft. h., lögg aft. v. 6. Hv. hrútl., m.: sneitt aft. h., stúf- rifað v , band í eyra. Vesturlandeyjahreppi. 1. Hv. gimb.l., m.: tvístýft aft. biti eða bnífsbr. fr. h., tvístigað a. v., band í eyra. 2. Svart hrútl., m.: stúfrif. gagnb. h., stúfrifað v., hornm.: hófbit aft. h., blaðstýft aft. biti fr. v. 3. Hv. gimb.l., m.: standfj. fr. h., tví- stýft fr. v. 4. Hv. sauður 2 v., m.: heilr. standfj. fr. h., hvatrif. v. Austurlandeyjahreppi. 1. Hv. ær fullorðin, m.: líkast ham- arskorið biti fr. h., blaðstýft fr. v., sama mark á hornum. 2. Hv. 1., m.: sneiðrifað aft. bit f. h., sýlt v. Andvirði framantalins óskilafjár geta eigendur fengið að kostnaði frá- dregnum hjá viðkomandi hreppstjórum til næstkomandi septembermán.loka. Miðey 30. jan. 1902, i umboði sýslunefndarinnar Einar Árnason. Vín os Vindlar fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN. Hér með auglýsist, að samkvæmt lögum um stofnun veðdeildar í Lands- bankanum í Reykjavík 12. jan. 1900 12. gr. og reglugjörð fyrir veðdeildina 15. júní s. á. 16. gr. fór fram dráttur hinn 10. þ. m. til innlausnar á banka- vaxtabréfum þeirn, er veðdeildin hefir gefið út, og voru þá dregin úr vaxta- bréf þessi: Litr A (ÍOOO kr ) 45 101 . 219 267 386 95 185 230 289 Litr B. (500 kr.). 5 175 327 443 567 19 199 355 491 104 200 365 542 Liti C (IOO kr ). 22 783 1086 1586 1832 345 805 1166 1644 1840 445 819 1222 1724 1877 501 854 1384 1759 1920 553 880 1445 1764 1930 627 975 1486 1767 1955 645 1013 1515 1790 1984 722 1084 1581 1802 2003 Upphæð þes-:ara ban kavaxtabréfa verður greidd eigendum þeirra í af- greiðslustofu Landsbankans 2. jan. 1903. Landsbankinn í Rvík, 13. febr. 1902. Tryggvi Gunnarsson. Uppboðsaugiýsing. Samkvæmt ákvæði skiftafundar í þrotabúi Stefáns Benediktssonar í Bjarnarhöfn 25. þ. m., verða eftiifar- andi jarðeignir búsins, er allar liggjaí Helgafellssveit hér í sýslu, seldar á 3 opinberum uppboðum. 1. Bjarnarhöfn með hjáleigunum Efrakoti, Neðrakoti og Aniýrum, 76 hndr. ný, með timburhúsi á heima- jörðinni og alls 10 kúgildum. 2. Eyðijörðin Guðnýjarstaðir, 6,9hudr. ný- 3. Eyðijörðin Hrútey 8,2 hndr. ný. 4. Eyðijörðin Hafnaróyjar 27,6 hndr. ný- Kunnugir lýsa jarðeignum þessum svo, að túhið í Bjarnarhöfn gefi af sér 400 hesta í hverju meðalári, það sé alt slétt og girt ágangsmegin frá fjalli til fjöru, enda megi stækka það til- kostnaðarlítið um alt að helming með því að bera á slétta bala fyrir neðan það. Engjarnar kvað gefa af sér um 500 hesta í meðalári. Yetrarhart kvað þar vera lítil [þannig!] fyrir sauðfé, en hrossabeit góð. Ámýrar 13,82, hndr. ný, eru sérstaklega bygðar, en hinar jarðirnar hafa allar verið notaðar frá Bjarnarhöfn. Hrútey kvað gefa af sér í meðalári 40 hesta af töðugæfu heyi, 3 pd. af æðardún, 3000kofur, og vetrarbeit kvað þar vera góð til ný- árs. Hafnareyjar er sagt að, gefi af sér í meðalári: 3—4 kýrfóður af töðu- gæfu heyi, 10 pd. af æðardún, 7000 kofur, og vetrarbeit kvað þar vera góð fyrir um 100 lömb til nýárs, en beit fyrir folöld allan veturinn. Guðnýjar- staðir hafa verið notaðir sem beiti- land frá Bjarnarhöfn. 2 fyrstu uppboðin fara fram hér á skrifstofunni laugardagana 5. og 19. apríl næstk. á hádegi, en hið 3. á eign- unum sjálfum laugardagínn 2. maí næstk. á hádegi. Söluskilmálar til sýnis fyrir 1. uppboðið. Skrifst. Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu, Stykkishólmi 29. jan. 1902. Lárus H. Bjarnason. Klæöaverksmiðja í Danmörku óskar að fá duglegan umboðsmann á Islandi til að taka á móti ull tif vefn- aðar. — Beztu vörur, fljót skil. — Menn sendi blaði þessu skriflegar upp- lýsingar, með merki, »klæðaverksmiðja« um meðmæli og kröfur um þóknun fyrir að taka þetta starf að sér. Góð atvinna í boði. Undirritaður ræður háseta á þilskip með aðgengilegum kjörum. Lysthafendur snúi sér til herra skipstjóra Stefáns Pálssonar, sem hef- ir fult umboð til að gera slika samn- inga fyrir mína hönd í fjarveru minni. Reykjavík þann 10. febr. 1902. S SigfÁisson. Uppboösauglýsing. Á opinberu uppboði, sem haldið verður mánudaginn þ. 12. d. næstkom. mafmánaðar kl. 11 f. h. að Bæ í Króks- firði í Reykhólahreppi, og á uppboði, sem haldið verður sama dag kl. 5 e. m. að Karrbi i sömu sveit, verða: öll jörðin Bær og l/2 jörðin Kambur seld- ar, ef viðunanlegt boð fæst. Jörðin Bær er 30 hndr. f. m. (34,2 hndr. n. m.j; túnið fóðrar í meðalári 5—6 kýr og jörðin framfleytir 250— 300 fjár og 12 hestum. Hér um bil helmingur engjanna líggur út frá tún- inu: hey og haglendi er mjög gott. Fyrir nokkrum árum hafa verið gerðar calsverðar jarðabætur, túna- sléttur og skurðir til vatnsveitinga. Mótak er á jörðinni. Bæjarhús eru: »3 hús í röð 18 al. löng« með timburhlið og trmburgöflum; herbergi eru mörg oa góð bæði upp- og niðri; 2 ofnar og nýleg eldavéllylg ir, og í húsaröðinni er eldhús og sketnma. Útihús eru, auk fjárhúss, fjós yfir 8 kýr, hesthús yfir 10 hesta og hlöður fyrir 12 kýrfóður. Á Bæ hefir verið póstafgreiðsla um lengri tíma og verður þar væntanlega framvegis. Jörðin Kambur er öll 24 hndr. f.m. (23,6 n. m.) og framfleytir 100 fjár, 4 kúm og 8 hestum í hverju meðal- ári. Slægjurnar liggja út frá túninu, og heyið er nálega alt töðugæft; ágætl. vorgott fyrir skepnur og yfir höfuð má jörðin heita mjög hæg og notagóð. Jarðirnar verða báðar lausar til á- búðar í fardögum 1903. þeir sem vilja gera skuldbindandi tilboð, í jarðir þessar, aðra eða báðar, geta sent þau til mín til loka næstk. aprílmánaðar, og verða þau tekin til greina eins og boð á uppboðinu. Gjaldfrestur verður langur. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum á undan uppboðinu. Skrhstofu Barðastrandarsýslu, 25. d. janúarmán. 1902. Halldór Bjarnason. Isl. Handels &Fiskeri Co. Patreksfirði óskar að fá BaRaralœrling og Járnsmíóislœrling upp á venjuleg lærlingakjör og ættu þeir helzt að fara vestur á PatrekB fjörð með »Vesta« frá Rvík 3. apríl. Reikningur yfir tekjur og gjöld sparisjóðs Vestur- lsajjarðarsýslu iyoi. T e k j u r: 1. Peningar i sjóði frá f. á. . kr. 1899 7o 2. Borguð lán á árinu: a. Fasteignarveðsl. kr. 1 30 00 b. Sjálfsk.áb.lán . — 1980 00 c. Vixillán . . — 1885 00 4995 00 3. Innlög i sjóðinn: a. Lagt inn á árinu — 7584 26 b. Vextir við höf.st— 473 92 a Vext f ’98 í Lb,— 23 18 kr. 8081 36 4. Vextir af lánum .... — 813 88 5. Ymsar tekjur .... — 21 20 , kí. 15811 22 Gjöld: 1. Útlán á árinu: a. gegn fasteignarv kr 3715 00 b gegn sjálfsk.áb . — 2530 00 c. gegn hands veði— 120 00 d. gegn vixlum . — 2425 00 br. 8790 00 2. Keypt bankav br. — 1500 00 3. Sent til Rvikur 22 des. fyrir bankav,- bréfum . . . - 2533 75 kr, 4033 75 4. Utborgað af innlögum . . — 837 80 5. Lagt inn við Landsbankann — 23 75 6. Vextir til samlagsmanna . — 473 92 7 Til jafnaðar tekjulið 3 c. . — 23 18 8. Kostnaður við sjóðinn: a. Uókn. til gjaldk.— 40 00 b. Ýms gjöld . . — 20 85 _ 66 85 9. Peningar i sjóði 31. des. . — 1561 97 kr. 15 811 22 Jafnaðapreikninguip sparisjóðs Vestur-Isaýjarðarsýslu y/. des. 1901. A k t i v a : 1. Skuldabréf fyrir lánum : a. gegnfasteignarv.kr. 8740 00 b. gegn sjálfsk.áb. — 4545 00 c. gegn hands veði— 120 00 d. gegn vixlum . — 665 °«kr. 14070 00 2. Bankavaxtabréf .... — 1500 00 3. Send til Rvikur 22. des. fyrir bankavaxtabréfnm ... — 2533 76 4. Inneigu við Landsbankann — 46 93 5. Peningar í sjóði ... — 1561 97 ’ kr. 19712 65 P a s s i v a: 1. lnnieign 153 samlagsm. ■— 19051 20 2. Varasjóður..........— 661 45 kr. 19712 65 Þingeyri 10 janúar 1902. Kristinn Daníelsson. F. R. Wendel. Jóhannes Olafsson. >SAMEININGIN«, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi Islendinga, gefið út af binu ev.-lút.. kirkjufjelagi í Vesturheimi og prentað i Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnu- son. Verð i Vesturbeimi 1 doll. árg., á Is- landi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentun og allri útgerð. Urett- ándi árg. byrjaði i marz 19CfL. Pæst i bók- verzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reykjavik og hjá ýmsnm bóksölum víðsvegar um land alt. Eg, sem rita hér undir, hefi í mörg ár þjáðst af móðursýki, hjartalasleik og þar með fylgjandi taugaveiklun. Eg hefi leitað margra lækna, en ár- angurslaust. Loksins kom mér í hug að reyna Kfna lífs elixír, og eftir að eg hafði neytt að eins úr tveimur flöskum, fann eg að mér batnaði óðum. þúfu í Ölfusi. Ólafía Guðmundsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-líís-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16. Kjöbenhavn/ < ___________________________________ Ritstjóri Björn Jónsson. Isafol darprentsmiðia

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.