Ísafold - 01.03.1902, Blaðsíða 3

Ísafold - 01.03.1902, Blaðsíða 3
 39 |>að eru 40 þús. raeira en árið þar á ttnOan. Töluvert meir en helmingur þeirrar mannmergðar hafði stigið á land í New-York; þar næst kernur Boston og þá Baltimore. Meir en fjórði hver innflytjandi var frá Ítalíu, eða vel það, 136 þús. maona. l>á voru 113 þús. frá Austurríki og Ungverjalandi, þá 85 þús. frá Rúss- landi, 45 þús. fr4 Bretlandi hinu mikla og írlandi, 35 þús. frá Noregi °g Svíþjóð, og 21 þús. frá þýzkalandi. M a U n t a 1 fór fram í Bandaríkj- l1111 1 Vetur snemma, er nú fólksfjöld- 1Dn ^01uin töluvert frán> úr 84 milj- onum. Botnvörpungurlnn seki, sem hér hvarf af höfninni um dag- inn og heim til Englands, Oliver Cromwell, skilaði sér hingað altur íáðvandlega og galt sekt sína, 60 pd. aterl-> auk 600 kr. fyrir fiskinn, sem 1 ^onum var, er hann fór, en ekki toni aftur,—eftir úrskurði landshöfð- *ngja, jafnmikið og selst hafði um daginn farmur úr öðrum sekum botn- ▼örpung. Þi*skipaflotinn er nú sem óðast að létta akkerum; °m eða yfir 50 gkip fara þessa dag- ans.. Veður hið hagstæðasta og feg- ursta, er líkara meðalvori en vetri. UPPÍ við landsteiníi 'i a U k°tnvtrPUngftr nú vera farn- p ? a^a sig aftur við veiðar í n avík, sfðan er óttanum létti af m aftur við varðskipið færeyska. öðru leyti skrifar svo merkur “aður úr Grindavík 22. f. m. : “Pað var mikill gleðidagur hjá okk- ur rindvíkingum, þegar failbyssu- nrinn kom. þ>á voru 14 botnvörp- ungar hér við veiðar í landhelgi, sem ann rak í burtu, þó hann tæki ekki em> en svo voru þeir áleitnir, að 3 j °™n Un<5ir eins aftur, og voru hér í j n eigi dagana, sem varðskipið var Ví innan I síðan hafa þeir ekki aJlðAhér 111 muna. En skyldi varð- þá k ahai*ð aftur ? Ef svo er, . ^eh áreiðanlega hingað aft- 0„’ ^arrneb er útséð um afla af sjó, o a nve þó varðskipið kæmi seint í . hél baSftr 8V0 til, að nokkrir nvorpungar geta skemt svo hér á n.n &ð menn húi að því lang- a>n tíma. , . , , . , „ ovo voru þeir bumr að skemma fvri» kom nm ' '“ð,kifíð otðið !..k«r,eþ6 ' f hér '‘'l ?kt‘ „ff c .. v ró10 væn; en nu er aftUr flð að verða vart, t. a. m. í gær aflaðist alment heldur vel; þykir ^klegt, að fiskur 8Ó að ganga; svo séutn J °r8akalauftu þú við í>ettræddlr Vlð k°mU botnvörpunga«. hefm vlð°kge aUUað ein8 kemur illa telja oss trrU8U ÞArra œanna’ sem spilli fiskiveiðu1”’ að botnvörpungar aeitt. þeir finTa lítið eða ekki fyrir afleiðingunum af T’ ““ En maður, sem ^ ^ 24. f. m. sagði, að G™dftVÍk' (sunnudagsmorgun) um fótaf6rðartíma voru 3 botnvörpungar komnir °g farnir að veiða þar í landhelgi, 0g áðu7 en hann fórúr Víkinni, laust fyrir hádegi 5 dag, voru þeir orðnir 8. Mundi vanþörf á varðskipi ? hamskot hl. ^-us tor-EyfeHinga, meðtek U UÐí (tölur eru krónur, nei , fram tekið). r Landmannahreppi-. E Krf t- V'gfuss- 4. J- Krf Jom*. 2, Guðbr. Ásbj.s. ] ' 7' Ma«ns- 2, H. Brynj.s. 2, ' S®ni' S*lu s- 2, Fil. Guðl.s. . H. Jóhannss. 1, L. Jakob Jónss. 2, T. Magnúss. 3, F. Sæm.s 2, Vigf. Jónss. 1, G. Þorb s. 1, Á. Hanness. 3, O. Jónss. 2, Ól. Sig s. 3. Þ Þórðars. 1, A. Árnas. 2, J. Jónss. 3, Margr. Bj.d. 2, St. E.son. 50 a., Guðni Jónss. 4, Ól. Jónss, 4, J. Gunnarss. 2, Gr. Árnas. «., Sig. Tómass. 50 a., J. Sigurðss 1, Fb. F bogas. 2, Guð- riður á G.læk 2, Guðrún s. st. 1, Eyólfr s. st. 2, Eb. Kr.f son 2, Fb Hösk.son 2, Ól. Gbr.s. 12 a., G. Gunnarss. 1. Samtals = kr. 81,42. Úr Holtahreppv. Valt, Sig.s. 1, G. Gislas. 1, Þ. Tómass. 60 a., J. Jónss. 1, S. Ólafss. I, S. Sigurðss. 2, G. Magns. 1, Guðm.. Árnas. 50 a., Þ. Magns. 1, S. i Bjálmh. 2, J Gíslas. «7 a., Þ. Einarss. 1, J. Jónss. 1, Kr. Sigv.s. 1, H. Þórð.s 1, P. Einnss. 1, E. Pálss. 1, Hr. Þorsts. 2, B. Jónss 1, Þ. Guðins. 1, G. Guðms.s. 1, V. Þorsts. 1, Þ. Jónss. 2, G. Þorst s. 1, J. Þórðars. 1, G. Þórðars. 1, G. Oddss. 1, A. Halld.s. 1, Kr. Jónss. 1, M. Einarss 1, E. Hinr s. 1, R, Einarss. 1, J. Tómass. 2, P. Jónss. 1, G. Jónss. 1, Jóh. Fr.s. 1, Erl. Bj.s. 2, R. Halld.d. 50 a., Sj. Jónss 50 a., Sigr Högnad. 50 a., sr. B. Eiríkss. 4, R. Halld s. 4. Samtals = kr. 50,87. Úr Ásahreppi: Sr. Ól. Finnss. 10, Þ. alþm. Guðm.s. 10, G. Þórðars. 1, Þórd. Þórð.d. 50 a., Sigr. Þórð.d. 50 a , Jóh. Gunnarsd. 1, S. Guðmsd. 1, H. Jónss. 2, E. Sig.s. 3, Guðl. jónss. 50 a., Sv. Gnðms. 1, J. Jónss. 2, H. Magn.s. 50 a., S. Jó- sepss. J, H. Halld.s. 2, J. Bjarnas. 50 a., G. Einarss. 50 a, Sn. Jónss. 50 a., J. Jónss. 1, J. Run.s. 1, Ás. Run.s. 2, Guðj. H. túni 5, S. Hbr.son 50 a., G. Hrbjs. 1, S. Einarss. 50 a., S. Gnðms. 5, Ól. Ólafss. 3, Gnðm. Jónss. 1, J. Eiríkss. 3, Þ. Jónss 1, M. Björnss. 50 a., Á. Filippuss. 1, J. Guð- ms. 1, Kr. Pálss. 1, N. Þórðars. 1. Sam- tals = kr. 68,00. Úr Hvolhreppi: J. á Velli J5 a., Bergst. Olafss. 25 a., G. Jónss. 75 a, M. Guðmss. 1, Ól. MagnÚ8s. ), J. Jónss. 1, A. Eyv s. 1, E. Einarss. 1, Þ. Tborarensen 1. S. Sighv.s 75 a., Sv. Sig.s. 50 a., P. Árnas. I. St. Guðms. 25 a.; S. Guðmd. 50 a., M. Magnd. 50 a., Þ. Nikul s. 1, G. Pálss. 75 a. Samtals = kr. 11,50. Úr Vestur-Landeyjahrepp: J. Nikuiáss. I. J. Gíslas. 3, G. Gíslas. 1, J. Brynj s. 1, S. Eirikss. 1, E. Nikul 8. 1, B. Guðms. 1, Sig. Magnúss. dbrm. 17, J. Jónss. 50 a , A. Þorst.s, 1, G. Þorst.s. 2, E. Einarss. 1, S Guðnas. 1, Bj. Einarss. 2, E. Jónss. 3, G. Svh s. 1, G. H.br.s. 2, Á. Ingv.s. 1, G. Einarss. 1, S. Þórðars. 1, S. Helgad. 1, S. Erl d. 1, S. Pálsd. 50 a., G. Bj.d. 1, sr. H. Ó. Þorsts. 3, Ó. Erl.son 2, Kr. Sig.d. 1, Svh. Guðms. 1, S. Guðnas. 1, T. Jónss 2, E. Þorsts. 5,30, S. Jónss. 1, G. Jónss. 1, Þ Jónss. 2, E. Gíslas. 1, J. Pálss. 2, J. Jónss. 1, G. Guðms. 50 a., A. Arna.s. 1, H. Atlas. 1, Kr. Guðnas. 1, J. Atlas. 1, G. Einarss. 1, A. Andréss. 10, M. Magnúss. 4, S. Jóh s. 2, G. Guðnas. 50 a., E. Jónss. 2, J. Tómass. 1, G. Guðms.d. 2, G. Magnúsd. 4, B. Magnúss. 1, Þ. Jónss, 1, G. Nikulás- son 2. Samt.als = kr. 104,30. Úr liangdrvatlahreppi: M. Andrésd. 4, Margr. Gnðm d. 50 a., Þ. Brandss. 1, K. Magnúsd. 1, Ól. Jónss. 5, Þ. ísleikss. 1, T. Böðvarss. 7, Gr. Hallss. 3, Sk Guðms. 5, Þ. Magnúss. 50 a., B. Þórðars. 2, J. Árnas. 3, S. Brynj.s. 1, Sæm. Guðmss. 2, J. Ólafss. 2, H. Sæm.s 1, Jóh. Jónss. 1, Ó. Jónss. 5, 0. Péturss 4, J. Einarss. 1, H. Oddss. 2, E. Pálss. 1,50 a., T. Tyrfingss. 25 a. Ónefndur 10, J. Ein. 10, E. Jónss. I, Magn. Jónss. 1, Böðv. Jónss. 1, St. Guðms. 1,50 a., í. Olafss. 2, St. Fil.d. 1, Guðj. Jónss. 1, G. Tborarens. 5, G. Erl. 1, St. Eir. 5, M. Hd. 1, G. Guðms. 1, P. Páls. 2, P. Hallss. 25 a., Hallb. Nik. 50 a., St. St. 1, J. Loftss. 3, Br. Ólat'ss. 2, Guðbj. Nik. 1, Jór. Þorst. 1, G. Ketilsd 2, Sig. Jónss. 1. Samtals = kr. 109,00. Úr Austur-Landeyjahreppi: (og V.- L. eyjahr.). Sr. M. Þorst. 5, E. Nikul.s. 2, Þ. Símons. 2, Jóh. Tómass. 50 a., Mark. Sig.s. 1,25 a.; í. Br.dóttir 1, Gnðl. Sig. 1, Jóh. Jónss. 1, S. ísl.s. 2, Guðm. Þórðars. 1, G. Sigfúss. 1, Hr. Skúlas. 1, E. Árnas. 2, H. Þórðars. 1, Br. Jónss. 1, H. Brynjs. 2, M. Magnúss. 1, Guðni G.son 4, J. Bergss. 2, J. Jónass. 2, Þ. Br.s. 1, Á. Xsleifsa. 3, J- Þorv.s. 1, 01. Ögms. 1, G. Þórðs. 1, ÓI- Sig-s. 2, S. Ól. 1, B. Tyrf.s. 2, Þ. Sig.s. 1, Hr. Hreið.s. 1, G. Andr. 4, J. Erl. 2, Sv- Jónss. 1, Á. Ólafss. 1, Magn. Jónss. 2, Sig- Guðms. 2. J. Guðnas. 3, G. Hr.son 1, Sig. Einars. 25 a., Guðr. Jónsd. 1, J. Þorl.s. 1, Sigr. Jónsd. 75 a., Gi. Sig.s. 50 a., H. Heigas. 1, ísl. ísld. 1, J. Jónss. 1, Sigr. Sæmd 1, Þór. Sigs. 1, G. Guðuad. 1, Sig- url. Gnðnad. 1, Oddný Erld. 25 a., G. Hafl.d. 50 a„ I. Ól.d 1, Guðr. Hafl d. 50 a., S. Jónsd. 1, Á. Jónss. 1, Á. Hrd. 1, Arnd Hr.d 1, Gúðl. Ein d 1 í. Jónsd. 1, Solv. Jónsd. 30 a., Jóh. Jónss. 1, J. Sig d. 50 a„ S Jónss 1, N. Engilbs. 4,40 a„ 01. Magn.s. 7,40 a. Samtals = kr 97,10 Ur Vestur-Eyjafjalta.hr: E. Olafsson 2, V Bergsteinss. 2, J. Sig. á Tjörnuui 1, E. Pálss. 50 a., G. Bárðars 1, Hj. Ei- ríkss. 50 a., M. Sigurðss 1, E. Eyj s. 50 a., St. Guðm.s. oO a., K. Eyj s. 50 a„ Á. Arnas 1, Ól. Þóiðars 1, S. Tómass 1, J. Guðms 50 a., Þ. Þorgeirss l, Öl. Ól. 2, K Einarsson 10, S. Árnason 2. Samtals = kr 28,00. Ennfremur frá Páli amtmanni Briem á Akureyri 50 kr , og frá ritstjóra »ísafoldai « kr. 136,75. Samtals eru ofanrituð samskot 736 kr. 64 aurar. Kjartan Einarsson. SkúllSkúlason. i I heljar greipum. Frll. »Til hvers er að spyrja, úr því þér reiðist því sem eg svara? Ef yður geðjast ekki að því, sem eg legg til, þá er ekki annað fyrir yður en fara að yðar ráðum sjálfs. J>ið getið þó að minsta kosti ekki sagt, að eg hafi ekki gert alt sem eg gat til að bjarga ykk- ur«. »Eg er ekki reiður#, auzaði hersirinu eftir stundarþögn og í hóglegri róm. »En það væri að auðvirða sjálfa oss meir en vér hirðum um að gera. Nú skal eg segja yður, hvað mér hefir hug- kvæmst. |>ér getið, ef yður sýnist, sagt þessum presti eða kennimanni, sem á að koma til okkar, að við sé- um ekki eins þverbrotnir framar í þessu atriði. þegar á það er litið, í hvaða kröggum við eruna, þá er ekki svo mikið um að tala. þegar hann kemur, þá getum við byrjað á þeim leik, að biðja um meiri fræðslu og haldið okkur uppi á því einn dag eða tvo. Haldið þér ekki, að það væri snjall- asta ráðið?« »Hafið þér það eins og yður sýnist«, mælti Mansoor; *eg hefi sagt yður eitt skifti fyrir öll, hvernig eg lít á málið. Ef þér viljið, að eg tali við kennimanninn, þá skal eg gera það. f>að er grá- skeggjaði karlinn lági og gildi, sem ríður þarna á undan á gráa úlfaldan- um. Eg get sagt yður það, að hann hefir mikið orð á sór meðal Araba fyrir, hve vel honum tekst að telja trú fyrir vantrúuðum, og það þykir honum meir en lítið í varið; hann vildi vafalaust helzt, að ykkur væri ekkart mein gert, ef hann hefði ein- hverja von um, að hanu fengi gert ykkur Múhameðstrúar*. »f>ér segið honum þá, að andi vor sé reiðubúiun* anzaði hersirinn. »Eg býst ekki við, að presturinn okkar hefði viljað fara svo langt; en nú úr því að hann er dauður, held eg að við getum teygt okkur dálítið lengra. Finnið þér hann að máli, Mansoor, og ef yður fer það vel úr hendi, skul- um við vera sáttir að gleyma því, sem undan er gengið. Eftir á að hyggja: hefir hann Tippy Tilly sagt nokkuð ?« »Nei, herra miun. Hann heldur sín- um mönnum saman. En hann sér ekki enn neina leið að því, að hjálpa ykkur«. »|>að geri eg ekki heldur. Já, farið þér nú og finnið keunimanuinn. Eg segi hinum frá, hvað við höfum orðið ásáttir um«. Bandingjarnir féllust allir á ráð hersisms, nema frk. Adams gamla; hún aftók að láta sér geðjast minstu vitund að átrúnaði Múhameðsmanna. • Mér finst eg vera of gömul til að beygja kné fyrir Baal« mælti hún. f>að sem hún fekst til frekast, var að hlut- ast ekki berlega til um neitt það, er förunautar hennar segðu eða gerðu. »Og bver á að vera fyrir svörum við kennimanninn ?» spyr Fardet, er þau riðu öll saman í hóp og ræddu málið. »f>að er mjög áríðandi, að það 8é gert sem líkindalegast; því að flygi honum í hug, að okkur gengi ekki annað til en að draga tímann, þá mundi harm aftaka að eiga hót við okkur framar«. »Eg held að hann Coehrane ætti að gera það, úr því að hann átti uppá- stunguna«, segir Belmont. »Nei, þið fyrirgefið!« anzar Fardet fram í. »Eg befi ekkert nema gott um hann að segja, hann vin okkar, hersinn; en engum er jafnsýnt um alla hluti; það blessast ekki, ef hann er látinn gera það. Presturinn sér, hvað inni fyrir býr með honum«. »Svo, gerir hann það«, anzar hersir- inn með þóttasvip. »Já, það gerir hann, vinur sæll; yð- ur, eins og fiesta landa yðar, brestur mjög skilning á anuara manna hugs- unum, og það er mikill galli á þjóð yðar«. »Nú skulum við ekki vera að fara út í neitt þjóðmála8kraf«, segir Bel- mont óþolinmóðlega, *Eg geri það ekki; þrtta, sem eg segi, er alls annars eðlis. Hvernig getur Coehraue hersir látið við prest- inn sem honum sé hugarhaldið um hans átrúnað, þar sem ekki eru til í heiminum í hans augum nein trúar- brögð utan haus og þess litla kirkju- félags, sem hann er fæddur og upp al- inu í? f>að ætla eg að segja um hers- inn, að eg hygg hann sé alls enginn hræsnari, og eg er viss um, að hann getur ekki leikið svo vel, að honum takist að láta slíkan mann, sem kenni- manninn þarna, glæpast á sér«. Hersirinn sat keikur og sviplaus í andliti, sem maður á að sór, ef hann veit ekki almennilega, hvort það er heldur verið að slá honum gullhamra eða móðga hann. »f>ér getið verið fyrir svörum, ef þér viljið«, segir haun loksins. »Eg verð lifanai feginn að vera laus við það«. »Eg ætla að eg muni vera bezt til þess kjörinn«, anzaði Fardet, »með því að mér er jafnhugarhaldið um öll trú- arbrögð. Ef eg beiðist fræðslu, þá er það af því, að mig langar í raun og veru til að fræðast, en ekki af því, að eg sé að gera mór það upp«. »Eg er sannfærð um, að langbezt er að hann Fardet geri það«, mælti frú Belmont, þar með var það mál út- kljáð. V eðurathuganir 1 Reykjavik, eftir aðjunkt Björn Jensson. 1902 febr. Loftvog millim. Hiti (C.) í»- crr CD cx p cr æ Skvmagnl Urkoma millim. Minstur 1 hiti (C.) I Ld.22. 8 749,4 0,7 E i 9 -1,1 2 749,5 1,5 NE i 6 9 749,8 -0,3 ENE i r> Sd.23. 8 747,4 -1,0 0 8 -2,1 > 2 747,0 -0,4 ENE 1 9 9 746,3 -1,0 ENE 1 9 Md.24. 8 746,7 2,4 ENE 1 10 2,1 -2,0 2 747,3 3,1 E 1 10 9 745,9 3,9 E l 10 Þd. 25. 8 740,1 5,1 E 1 9 2,3 0,3 2 739,0 5,5 E 1 10 9 741,4 0,7 S 1 10 Md.26. 8 744,1 0,9 E 1 10 3,9 -0,1 2 745,8 2,8 0 10 9 747,2 1,7 0 10 Fd.27. 8 747,5 0,8 S 1 9 0,8 -0,1 2 747,7 3,7 SE 1 10 9 748,1 3,3 SE 1 ,10 Fsd.28.8 748,9 3,5 8E 1 10 1,4 0,0 2 750,9 4,6 SSE 1 19 9 751,6 2,6 1 E8E 1 lio

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.