Ísafold - 01.03.1902, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.03.1902, Blaðsíða 4
40 Vín og Vindlar fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN. Uppboð á braki verður haldið í Hafnarstræti laugardaginn 8. marz Reykjavík i. rnarz 1902 Bjarni Jónsson snikkari. Til s81n á góðutn stöðum hér i bæn- um hús smærri og stærri. Semja ber við snikkara BOGA ÞÓRÐARSON, Langaveg 47. Bæjarskrá Reykjavíkur kemur út um rri i ð j a n æ s t u viku — gat ekki orðið lokið í þessari viku vegna svo rnikils auglysinga-aðstreymis. Ritið skiftist í þessa kafla: I. Inngangur, 16 bls. tvídálkaðar, sem er upptalning og sk/rsla i stafrófsröð um almenningsstofnanir, stjórn- arvöld og félög í Reykjavík — hve nær stofnuð, í hvaða tilgangi, fólaga- tal, tillag, sjóður, stjórn (form.) o. fl. Fólögin, sem þar segir fra, eru 40—50. Söfn. Sjóðir. Bæjarstjórn og bæjar- nefndir. Bæjargjöld. Burðareyr- i r. Fardagar og komudagar pósta, póst- skipa og strandbáta. Skrifstofur em- bættismanua og hve nær opnar o. m. fl. II. Heimilaskrá — heimili og hús- ráðendur m. fl. Þar eru upp talin stræti bæjavins í safrófsröð og hús í róttri tölu- röð, með heimilisfeðrum þar með lausa- menn og lausakonur. Þar eru og taldir bæir og bæjahverfi, hnýtt við næstu stræti, en síðau bætt við registri yfir þá alla sér í lagi, til hægra yfirlits. III. kaflinn er nafnaskrá allra fyr- nefndra bæjarbúa í stafrófssröð, með bú- stöðum þeirra aftan við. IV. Þá kemur dálítii atvinnuskrá, yf- ir helztu atvinnuflokka bæjarins, með upptalning í hverjum flokki, í stafrófs- röð, á nöfnum og atvinnubústöðum manna, þeirra er þess hafa óskað. Loks eru þar aftan við undir 40 bls. af auglýsingum, og er framan við ritið prentuð meðal annars nafnaskrá allra auglýsendanna í stafrófsröð. Ritið, sem er með smáletri, kostar bundið í stíft 80 aura- Passíusálmar til sölu í bókverzlun Isaíoldarprentsm. (Austurstr. 8): Skrautprent. og í skrautb. . 2 kr. í skrautbandi..............ilja — í einf. bandi............... 1 — Sunnanfari kostav 2'/2 kr. árg.. 12 arkir, aak titilbl. og yfirlits. Aðalútsala i Bókverzlun ísa- foldarprentsm., og má panta hann auk þess hjá öllum bóksölum landsins, svo og öllum útsölnmönnum Isafoidar. >SAMEININGIN<, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi Islendiirga, gefið át af hinu ev.-lút. kirkjufjelagi í Vestnrheimi og prentað í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarna- son. Verð í Vesturbeimi 1 doll. árg., áls- landi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentnn og allri útgerð. Þrett- ándi árg. byrjaði i marz 1901. Fæst í bók- verzl. Signrðar Kristjánssonar í Reykjavík og hjá ýmsum bóksölnm víðsvegar nm land alt. Til heimalitunar viljum vér sér- staklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð laun, enda taka þeir öllum öðrum lit- um fram, bæði að gæðum og litarfeg- urð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta því, að vel muni gefast. — I stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, pví þessi lit- ur er miklu fegurri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. Leiðar- vísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alsta ar á íslandi. Buchs Farvefabrik- Hér með auglýsist, að samkvæint lögum um stofnuo veðdeildar í Lands- bankanum í Reykjavík 12. jan. 1900 12. gr. og reglugjörð fyrir veðdeildina 15. júní s. á. 16. gr. fór fram dráttur hinn 10. þ. m. til innlausnar á banka- vaxtabréfum þeim, er veðdeildin hefir gefið út, og voru þá dregin úr vaxta- bréf þessi: Litr A (ÍOOO kr.). 45 101 219 267 386 95 185 230 289 Litr B. (500 kr.). 5 175 327 443 567 19 199 355 491 104 200 365 542 Litr C (ÍOO kr.). 22 783 1086 1586 1832 345 805 1166 1644 1840 445 819 1222 1724 1877 501 854 1384 1759 1920 553 880 1445 1764 1930 627 975 1486 1767 1955 645 1013 1515 1790 1984 722 1084 1581 1802 2003 Upphæð þessara ban kavaxtabréfa verður greidd eigendum þeirra í af- greiðslustofu Landsbankans 2. jan. 1903. Landsbankinn í Rvík, 13. febr. 1902. Trygg/vi Gunnarsson. Uppboðsau^iýsiní?. Samkvæmt ákvæði skiftafundar í þrotabúi Stefáns Benediktssonar í Bjarnarhöfn 25. þ. m., verða eftirfar- andi jarðeignir búsins, er allar liggjaí Helgafellssveit hér í sýslu, seldar á 3 opinberum uppboðum. 1. Bjarnarhöfn með hjáleigunum Efrakoti, Neðrakoti og Ániýrum, 76 hndr. ný, með timburhúsi á heima- jörðinni og alls 10 kúgildum. 2. Eyðijörðin Guðnýjarstaðir, 6,9hndr. ný- 3. EyðijörðÍD Hrútey 8,2 hndr. ný. 4. Eyðijörðin Hafnareyjar 27,6 hndr. ný- Kunnugir lýsa jarðeignum þessum svo, að túnið í Bjarnarhöfn gefi af sér 400 hesta í hverju meðalári, það sé alt slétt og girt ágangsmegin frá fjalli til fjöru, enda megi stækka það til- kostnaðarlítið um alt að helming með því að bera á slétta bala fyrir neðan það. Engjarnar kvað gefa af sér um 500 hesta í meðalári. Vetrarhart kvað þar vera lítil [þannig!] fyrir sauðfé, en hrossabeit góð. Ámýrar 13,82, hndr. ný, eru sérstaklega bygðar, en hinar jarðirnar hafa allar verið notaðar frá Bjarnarhöfn. Hrútey kvað gefa af sér í meðalári 40 hesta af töðugæfu heyi, 3 pd. af æðardún, 3000kofur, og vetrarbeit kvað þar vera góð til ný- árs. Hafnareyjar er sagt að gefi af sér í meðalári: 3—4 kýrfóður af töðu- gæfu heyi, 10 pd. af æðardún, 7000 kofur, og vetrarbeit kvað þar vera góð fyrir um 100 lömb til nýárs, en beit fyrir folöld allan veturinn. Guðnýjar- staðir hafa verið notaðir sem beiti- land frá Bjarnarhöfn. 2 fyrstu uppboðin fara fram hér á skrifstofunni laugardagana 5. og 19. apríl næstk. á hádegi, en hið 3. á eign- unum sjálfum laugardagínn 2. maí næstk. á hádegi. Söluskilmálar til sýnis fyrir 1. uppboðið. Skrifst. Snæfellsness- og Hnappadals- sýglu, Stykkishólmi 29. jan. 1902. L/árus H. Bjarnason. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjermeð skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi Magnúsar Torfasonar, sem andaðist hjer í bænum 10. okt. f. á. að lýsa kröfum sínum og aanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykjavík, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar. Með sama fyrirvara er skorað á erf- ingja hÍDS dána að gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn. Bæjarfógetinn í Rvík, 21. febr. 1902. Halldór Daníelsson. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjermeð skorað á alla þá, sem telja til skuld- ar í dánarbúi Bjarna skipstjóra Elías- sonar, sem andaðist hjer í bænum28. des. f. á„ að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykjavík áður en 6 mánuðir eru liðn- ir frá síðustu birtingu þessarar aug- lýsingar. Bæjarfógetinn í Rvík, 21. febr. 1902. Halldór Daníelsson. Eftir að eg í mörg ár hafði þjáðst af magaveiki og árangurslaust leitað margra lækna til að fá bót á því meinii hugkvæmdist mér fyrir rúm- ári að reyna hinn heimsfræga Kína- lífs-elixír frá Valdemar Petersen í Friðrikshöfn. og það var eins og við manninn mælt. þegar eg hafði tekið inn úr 4 glösum, fór mér að batna til muna. Með því að neyta þessa ágæta heilsulyfs að staðaldri, hefi eg verið fær til allrar vinnu, en það finn eg, a.ð eg má ekki án þess vera, að nota þenuan kostabitter, sem hefir gefið mér aftur heilsuna. Kasthvammi í þingeyjarsýslu. Sigtryggur Kristjánsson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu akrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kfnverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16. Kjöbenhavn. Isl Handels &Fiskeri Co. Patreksfirði óskar að £á GaRaralœrling og Járnsmíéislœrling upp á venjuleg lærlingakjör og ættu þeir helzt að fara vestur á Patreks- fjörð með »Vesta« frá Rvík 3. apríl. Góð atvinna í boði. Undirritaður ræður háseta á þilskip með aðgengilegum kjörum. Lysthafendur snúi flór til herra skipstjóra Stefáns Pálssonar, sem hef- ir fult umboð til að gera slíka samn- inga fyrir mína hönd í fjarveru minni. Reykjavík þann 10. febr. 1902. S. Sigfússon. Kensla í ýmis konar vefnaði veitist ungum og efnilegum stúlkum í Reybjavíkur kvennaskóla frá byrjun marzmánaðar næstkomandi. Nánari upplýsingar gefur undirrituð. Reykjavík 21. febr. 1902. Thora Melsteð- sjóföt “sa Eins og' að undauförnu eru miklar birgðir bjá niór af KÁPUM (m'irgar sortiv) stuttum og síðum hUXUM, ERMUM, SVUNTU, SJÓHÖTTUM, með góðu verði. Reynslati hefir sýr.t, að sjófötin eru góð og ódýr, og sjómenn ættu þess vegna að skoða þau áður en þeir kaupa anuarsstaðar. C. Zimsen. Ágætt einir berj abrennivín ódýrast hjá TIi Thorsteinsson. Botnfarfi, »Nordens Kobberstof«, ódýrastur hjá undirrituðum. Gjönð svo vel og biðjið um hann áður en »Laura« fer í marz. Ldfnr og gota er tekin í viðskiftum. Th. Thor-tcinsson. Til sölu Æljít RÚS vandað, á góðum stað í bænum. Ritstj. vísar á seljanda. vilja taka að sér, að smíða glugga i Frí„ kirkjuna, gjöri svo vel að koma til undirskrifaðs og sjá teikningar af gluggunum, og semja um smíðið. Reykjavík 28. febr. 1901. Gísli Finnsson. Columbia Zither nýr, til sölu. Ritstj. vísar á seljanda. Laus sýslan. Sýslanin sem annar póstafgreiðslu- maður í Reykjavík er laus. Arslaun 1000 kr. Umsóknarbréf, stíluð til landshöfð- ingja, verða að vera komin hingað fyrir 25. dag maímánaðar næstkom. Póststofan í Rvík, 24. febr. 1902. Sigurður Briem. Á laugardögum marka eg fyrir stefnu á húsum, sem bygging- arnefnd hefir áður mælt út. Rvík 22. febr. 1902. Helgi Helgason. Mjög ódýr og vönduð sjúmannakoff- ort fást i Lindargötu 7 Tapaat hefir á sunnudagskvöldið 23. febr. viravirkisnæla. Finnandi skiii að Stórugrund í Þingholtum. Til sölu er ágæt húseign á góðum stað í bænum, sem rentar sig með lO°/0 af söluverðl. Olafur Runólfsson hókhaldari hjá hr. S. Eymundssyni visar á. Á NÆSTLIÐNU bausti var mér dreg- ið hvítt gimbrarlamb.mark: stýft h., óglögt nndirben aftan, stýft v. (mitt fjárm.: stýft h. fjöðnr aft. stýft v.), er eg ekki á. Sá er getur sannað eignarrétt sinn að téðu lambí gefi sig Iram. Hvanneyri í Andakilshreppi, 18. febr. 1902- Runólfur Björnsson. Tvö herbergl ásamt eldhúsi óskast til leign frá 14. maí fyrir litla fjölskyldn- Ritstj. visar á. frá 14. mai i míðbsen- um 3—4 herbergi ank eidhúss oggeymsiupla89’ Ritstj. vísar á. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoidarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.