Ísafold - 15.03.1902, Síða 4
48
•Liggið þér grafkyr! Hreyfið yður
ekki hót!» hvíelaði hann á tungu Ar-
aba. »Eg legst hérna við hliðina á
yður. |>á þekkist eg ekki frá hinum.
Skiljið þér það, sem eg segi ?»
»Já, ef þér talið seint«.
»|>að er gott. Eg hefi ekki mikið
traust á honum Mansoor, túlkinum
ykkar. Eg vil heldur tala við lávarð-
inn sjálfan«.
»Hvað er það sera þér hafið að
segja?«
»Eg hefi beðið lengi, til þess er all-
ir væri sofnaðir, og innan 1 stundar
verðum við allir vaktir til kveldbæna-
halds. f>að er þá fyrst og fremst, að
hérna er skammbyssa; þá vitið þér þó,
að þér eruð ekki vopnlaus*.
|>að var gamalt skammbyssukríli og
klunnalegt; en hersirinn sá glampa á
hvellbettu á hananum og skildi á því,
að hún var hlaðin. Hann smeygði
henni niður í innri vasann á jakkan-
um 8Ínum.
»|>ökk fyrir«, segir hann. »Talið þér
hægt, svo að eg skilji yður«.
Andrée fniidinn.
Norsktblað vikugamalt, frá 7. þ. m.,
flytur þau tíðindi, að nú er talið sann-
spurt um afdrif Andrée heímskautsfara
og hans félaga.
Harm og þeir fólagar hafa verið
myrtir af Skrælingjum í
Hudsonsflóa-löndum (N-Ameríku) sum-
arið 1898, ári eftir að þeir lögðu upp
frá Yirgohöfn á Spitzbergen (11. júlí
1897).
Þeir voru þrír: Andrée, Strindberg og
Frænkel.
Þeir komu í loftfari sínu í Skrælingja-
bygðina nærri Fort Churehhill, á 59.
stigi n. br., og skaut einn þeirra af
skammbyssu um leið og þeir stigu nið-
ur úr loftfarinn.
Skrælingjar misskildu það, róðu á þá
og gengu af þeim dauðum.
Fundist hafa hnífar, skothylki og tó-
bakspungar, sem fullyrt er að hafi ver-
ið úr þeirra farangri.
Svo segir bróðir Andróe í Gautaborg,
að vitað hafi hann til þess, að hann
hafi ætlað sér, ef hann fyndi norður-
heimsskautið,—að þá hafi hann ætlað sór
þaðan suður að Hudsonsflóa
vorið 1898 og hitta þar segulskaut-
ið, en halda að því búnu og ekki fyr
til mannabygða.
Gnfuskip Barden, œilliflutningaskip
H. Ellefsen hvalveiðamanns á Önundarfirði,
kom hér 1 morgun með hann sjálfan og
hélt áleiðis vestur að vörmu spori.
Síðdegisguðsþjónusta í dóm-
kirkjunni á morgun kl. 5 (Sigurbj.Gísl.).
Syltetöj margar tegundir, Soya
Pickles, Fisksósa, Capers, Carry, Van-
ille, Húsblas, Býtingsmjöl i pk., Qua-
ker Oats (Haframjöl) í pk., Hindber-
saft, Kirsebersaft sæt og súr o. m.
fleira þess konar fæst í
yerzl. Nýhöfn.
Til leigu 2 berbergí í húsi Borgþdrs
iósefssonar frá 14. maí.
éhinnanfari
kostar 2]/2 kr árg.. 12 arkir, auk titilbl.
og yfirlits. Aðalútsala i Békverziun Isa-
foldarprentsm., og má panta hann auk þess
hjá öflum bóksölum landsins, svo og öllum
útsölumönnum Isafoldar.
FATASÖLUBÚÐIN.
Herra deildarstjóri Friðrik Eggerts-
son ferðast kring um land, eins og í
fyrra, og tekur mál af mönnum á
viðkomustöðum strandferðabátanna.
Ferðin hefst héðan með »Ceres« 8.
maí til Isafjarðar, þaðan með »Skál-
holt« 18. maí til Akureyrar og það-
an heim með »Hólum« austur fyrir
land.
Hvergi stærra úrval
af fataefnum, ódýrara
verð. né betri saumur.
í klæðskerabúð Thomsens fást enn-
fremur miklar og margbreyttar birgð-
ir af alls konar hlutum, sem tilheyra
karlmannsfatnaði; yfirhafnir, regnkáp-
ur, tilbúinn fatnaður, skófatnaður alls
konar, hattar og húfpr ótal sortir,
hálslín og slifsi, nærfatnaður, regn-
hlífar, göngustafir etc.
í fjatveru hr. Fr. Eggertssonar veit-
ir hr. A. Larssen skraddarameistari
verkstæðinu forstöðu, tekur mál af
mönnum, sér um allan saumaskap og
afgreiðir allar pantanir.
Styðjið innlendan iðnað!
VANDAÐUR VARNINGUR.
MJÖG GOTT VERÐ Á OLLU.
2—3 herbergi á-
samt eldhúsi og
kjallaraplássi frá
14. maí í miðbænum. Utgefandi á-
vísar.
cIrunéarauglýsing.
Mánudaginn 24. þ. m. kl. 5 síð-
degis verður haldinn almennur safnað-
arfundur fyrir Rej'kjavíkursókn í Iðn-
aðarmannahúsinu til að ræða og gjöra
ályktun um endurbyggingu kirkjugarðs-
ins, fyrirkomulag girðingarinnar og
úr hvaða efni hún skuli vera, sam-
kvæmt lögum 8. nóv. 1901 um kirkju-
garða og viðhald þeirra. Áríðandi að
sem flestir gjaldendur mæti, til þess
að fundurinn geti orðið lögmætur.
Reykjavík, 13. marz 1902.
Jóhann Þorkelsson.
Án™msmnnimF
Leikfélag Reykjavikur.
leikur á morgun (sunnudag ié. marz).
„cÆCeimilið**,
leikur í 4 þáttuum eftir
Hermann Sudermann.
I
Saltkjöt
Og
rullupylsur
í verzl. Nýhöfn.
Agætar danskar
Kartöflur
eru ætíð að fá í
verzl. NÝH0FN.
Kompásar
fást í verzl. 6r. Zoega.
Vín og Vindlar
fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN.
lslenzk:t
Smjör
er keypt fyrir
peniuga
hjá
C. ZIMSEN.
Samkvæmt opnu bréfi 4. janúar
1861 og lögum 12. apríl 1878 er skor
að á alla þá, er telja til skulda í dán-
arbúi Runólfs Stefánssonar, er andað-
ist að Brúnum í Vestur-Eyjafjalla-
hreppi 10. sept. f. á., að lýsa kröfum
sínum og sacua þær fyrir undirrituð-
um skiftaráðanda áður en 6 mánuðir
eru liðnir frá síðustu birtingu þessar-
ar auglýsingar.
Skrifst. Rangárvallasýslu, 22. febr. 1902.
Mag/nús Torfason.
»SAMEININGIN«, niánaðarrit til stuðnings
kirkju og kristindómi Islendinga, gefið út
af hinu ev.-lút. kirkjufjelagi i Vesturheimi
og prentað í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarna-
son. Verð i Vesturbeimi 1 doll. árg., áls-
landi nærri því hehningi lægra: 2 kr. Mjög
vandað að prentun og allri útgerð. Þrett-
ándi árg. byrjaði i marz 1901. Fæst í bók-
verzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reykjavík
og hjá ýmsum bóksölum víðsvegar um land
alt.
VOTTORÐ.
Eg get ómögulega látið það ógert,
að senda yður þessi meðmæli:
Eg, sem skrifa nafn mitt hér undir,
hefi árum saman verið mjög lasin af
taugasjúkleik, sinateygjum og ýmsum
sjúkdómum, sem þar eru samfara.
Eftir er eg hafði leitað ýmsra lækna
og enga bót fengið, íór eg að taka
inn Kínalífselixír frá Valdetnar Peter-
sen < Friðrikshöfn og get eg með góðri
saravizku vottað, að þetta lyf hefir
bætt mig meira en frá verði sagt, og
eg finn að eg get ekki án þess verið.
Hafnarfirði, í marz 1899.
Agnes Bjarnadóttir, húsmóðir.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á Islandi, án verð-
hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að líta vel eftir því, að
standi á flöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firmanafnið Waldemar Pet-
ersen, Frederikshavn. Kontor og
Lager Nyvei 16. Kjöbenhavn.
Isíélag
Ólafsvíkur
hefir nægar birgðir af ísvarinni
s í 1 d og í s til aölu. Sildin er öll
mjög stór og fryst innan fjögra
klukkutíma frá því hún kom í
netin. Til tryggingar fyrir gæðum
síldarinnar er eftirfylgjandi
Vottorð.
Vér undirritaðír vottum hér með,
að síld sú, sem nú er í íshúsi Ólafs-
víkur, er hin bezta ísvarin síld, er vér
höfum haft kynni af
Ólafsvík, 26. febr. 1902.
Pétur Finnsson Jón Vigfússon
(skipstjóri). (skipstjóri).
Jónas Jónsson Árni Daníclxson
(formaður). (formaður).
Kristófer Sigurðsson
(formaður).
Bæjarskrá Beykjavíkur
1902.
Svo þörf sem sú bók er sjálfum í-
búum höfuðstaðarius, er og hafa þeg-
ar keypt af henni svo hundruðum
skiftir, þá er hún öðrum lands-
mönnum raunar enn ómiss-
anlegri, þeim er einhver viðskifti
hafa við Reykjavík eða fræðast vilja
um höfuðstað landsins. Með hana í
höndum rata þeir um allan bæinn og
úthverfi hans, þótt ekki þekki nema
2—3 höfuðstrætin, með því að bókin
tilgreimr, hvar smærri göturnar hefj-
ist þaðan, og síðan. hvaðan úr hverri
götu kornist er að hverju koti eða sér-
nefndu húsi frálausu eða bæ.
þeir sem enga hugmynd hafa um
heimili einhvers manns í bænum, sem
er húsráðandi eða að eins sjálfs sín
að einhverju leyti, þurfa ekki annað
en fletta upp í stafrófsskránni í bók-
inni ytir alla slíka íbúa höfuðstaðar-
ins, karla og konur; þar stendur heim-
ilið við nafn þeirra, nákvæmlega til-
greint, götu og húsnúmer.
Eins má sjá þar um embættisskrif-
stofur allar, hve nær þær eru opnar,
svo og söfnin og aðrar almennings-
stofnanir. Að ónefndum margvíslegum
fróðleik öðrum, um félög o. fl.
Bókin kostar innb. 80 a.
Við
Timbur- og Kolayerzlanina
„Reykjavík“
fæst timbur al flestum sortum rnjög
ódýrt, sömuleiðis Newcastle-kol á 4
kr. skippundið. Cement tunnan á 11
kr., og vagnhjói.
Reykjavík 11. marz 1902.
c3j. iBuðmunósson.
Billiard
Nýbúið er að gjöra við Billiardinn
hjá C. Hertervig, svo hann er nú
sem nýr væri. Nýjar kúlur og
»kjöðar«.
Fríkirkjan.
Þeir sem vilja taka að sér að smíða
Fríkirkjuna, að undanteknum glugg-
um og gluggakörmum, geri svo vel
og komi til Arinbj. Sveinbjarnarson-
ar bókbindara, sem hefir teikningar af
kirkjunni til sýnis á verkstofu sinni.
Tilboð þurfa að vera komin til hans
fyrir lok þessa mánaðar.
Fiður
hvítt og mislitt fæst í
vorzí. cföýfíöfn.
Cacao
er mjög heilnæmur drykkur, íæst
ódýrt í
vorzí. *3£tjfíöfn.
Ritstjóri Björn Jónsson.
ísafoldarprentemiðja