Ísafold - 09.04.1902, Síða 2
70
J>eir þurfa að vera nýtir og alúðar-
miklir atorkunaenn við þingstörf, ekki
8Ízt í nefndum, sem jafnan lendir á
aðalstarfið í helztu þingmálum, en
eyða ekki tímanum í gagnslítið og
staðlaust fordildarhjal, hvort heldur er
ó þingfundum eða utan þeirra, eða
fiokkadráttarundirróður, oft helzt til
hagsmuna sjálfum sér eða vinum sín-
um og kunningjum, eða af hégómlegri
kappgirni eða hefndargirni við mót-
stöðumenn sína.
Tungumýkt og orðfimi er mikiðgott
að þeir hafi til að bera með öðru
góðu, með fyrtöldum kostum, en mest
undir því komið, í hvers þjónustu
þeim hæfileikuni er beitt; án annarra
hinna meiri háttar þingannskosta
geta þeir orðið skaðræði.
f>á er vel, ef kjósendur hafa þenn-
an mælikvarða, er þeir hagnýta kosn-
ingarrétt sinn, hvort heldur í þetta
sinn (í vor) eða endranær. þá gera
þeir skyldu sína og eru hollir þegnar
sinnar þjóðar, en eigi ella.
,,Stjórnarmálsfuud“
auglýsti hr. Jón Ólafsson hér laugar-
daginn 5. þ. m. og var þar frummæl-
andi, um kveldið, í Iðnaðarmanuahús-
inu, — lagði út í það án aðfengiunar
hjálpar, og tókst sæmilega.
Hann var að vanda margar mann-
hæðir eða tugi mannhæða fyrir ofan
alla flokka, og þurfti margt þeim til
foráttu að finna, þingmálaflokkum
vorum nú, og gerði heyrum kunnugt,
að hanu byði sig fram til þingmensku
hér í vor (steinhættur við Suðurmúla-
sýslu).
Bnginn rómur var að þeim boðskap
gerður.
Hann vildi að öðru leyti láta spyrja
þingmannaefnin um stefnu þeirra eða
afstöðu í ýmsum áríðandi málum,
hvernig ráðgjafavaldinu skyldi hagað
og þingræði trygt, .hvað þeir segðu
um launalög embættismanna, um
kviðdóma o. m. fl. Ekki vildi hann
koma sjálfur að sinni fram með á-
kveðna stefnuskrá, heldur að fl o k k-
a r n i r gerðu það.
Eitthvað töluðu þeir Halldór Jóns-
son, Walg. Ó. Br., Sighv. Árnason,
Tr. G., svo og Jón Jensson (sjá síð-
ar). Samþykt var að lokum svofeld
tillaga, með rúmum 40 atkv:
•Fundurinn skorar á þá menn, sem
ætla að bjóða sig til þings fyrir kjör-
dæmið, að birta stefnuskrá sína«.
Jón Jensson'kvað það valda flokka-
drætti nú, að öðrum megin væri mál-
efnið sjálft, stjórnarbótin, látin ráða
stefnuskránni, en hinir, afturhalds-
menn, hugsuðu ekki um annað en að
halda uppi ófriði, af því þeir hygðu
það vera ráðið til að koma sínum
flokksmönnum til valda. En um völd
væri annars heldur snemt að hugsa
nú; aukaþingið í sumar hefði alls eng-
in áhrif á það, hverir þau hlytu; lítill
vegur, að kosningar vorið 1903 gætu
orðið undirstaða þess; þá fyrst, eftir
þingið 1903 og staðfesting hinnar
nýju stjórnarskrár haustið eftir, kæmi
til greina, hverir valdasætin skyldu
hljóta. Sýndi fram á, að hann hefði
efnt dyggilega öll heit við kjósendur
hér í stjórnarskrármálinu: fylgt fram
*benedizkunni« þingin 1894 og 1895,
og síðan samkomulagsviðleitni víð
stjórnina hin þingin 2, er útséð var
um, að »benedizkan« fengist fram, en
þeirri viðleitni hefði kjósendur tjáð
sig alveg samþykka á þingmálafundi.
Lýsti því sem væntanlegt þingmanns-
efni hér, að hann ætlaði sér að greiða
atkvæði með hinu fyrirhugaða stjórn-
arfrumv., er konungsboðsk. frá 10.
jan. til tæki nákvæmlega, hvers inni-
halds yrði: frv. síðasta þings alveg ó-
breytt, að viðbættri búsetu ráðgjafans
hér, er hann taldi til mikilla bóta
ekki sízt að því leyti til, hvað slíkt
væri miklu mannalegra og sjálfsstæð-
islegra. Áður hefði ekki verið nærri
því komandi. Benti á, að banka-
8tjórinn hefði sýnilega enga hugmynd
um, hvað stæði 1 kouungsboðskapnum
frá 10. jan., þar sem hann hefði verið
að tala um, að enginn vissi, hvernig
stjórnarfrumv. kynni að verða. Kvaðst
ekki þurfa að taka það fram, að
þingræðí vildi hann efla sem mest;
eða hvað annað mundi hafa fyrir
stjórnbótarmönnum vakað í allri
baráttunni? Ekki hefðu þ e i r bar-
ist fyrir, að fá einvaldan ráðgjafa;
hefði svo verið, mundi emfaldast að
biðja Dani að setja einvald yfir oss.
Sterkasti þáttur í þingræðinu væri
fjárráðin. En launurn ráðgjafans fengi
ekki þingið að ráða nema með frekari
stjórnarskrárbreyting (»fleyg«), meðþví
að til væri tekið í stjórnarskráuni,
bæði þeirri frá 1874 og hinni fynr-
huguðu, að útgjöld til hinnar æðstu
innlendu stjórnar skyldi greiða af
ríkissjóðstillaginu, þ. e. eftir konungs-
úrskurði. Og óvíst taldi hann, að það
mundi efla þingræði, að ráðgjafaem-
bættið væri látið vera eftirlaunalaust;
hætt við, að það yrði til þess, að ráð-
gjafinn hefði þá í fyrirrúmi fyrir öllu
öðru, að halda embættinu, hvað sem
liði vilja og hagsmunum þings og
þjóðar. En hitt væri sjálfsagt, að
láta ráðgjafaembættinu því að eins
fylgja eftirlaun, að það yrði talið
horfa þjóðinni til hagsmuna. Hlyntur
haganlegri breyting á dómaskipun og
eflingu verklegrar kunnáttu í landinu
með fjárframlögum til atvinnumála;
en alt slíkt mundi raunar lítið koma
til greina á aukaþinginu f sumar, er
meðal annars ætti ekkart við fjármál.
Minti loks á hringsnúning þann, er
afturhaldsliðið hefði tekið á skömmum
tíma. það hefði viljað gera það að
landráðum fyrir nokkrum árum (1897),
að láta Ísland3ráðherrann eiga sæti í
ríkisráðinu; en nú heimtaði það ríkis-
ráðssetuna einum munni. Onnur land-
ráð af hálfu Valtýinga hefir það átt
að vera, að vilja samþykkja 1899
stjórnarbót með þeim skildaga, að hún
væri endalok baráttunuar; nú væri
sami fyrirvari hafður í konungsboð-
skapnum frá í vetur um hið væntan-
lega stjórnbótarfrumv., er ætti að
verða alveg samhljóða frumvarpi Val-
týinga frá þingínu í fyrra, að búset-
unni að eins viðbættri, í samræmi við
kröfu þeirra í konungsávarpinu m. m.,
en það frumvarp vildi nú afturhalds-
liðíð láta samþykkja óskorað eða svo
léti það á sér heyra. Hverjum væri
þessar framfarir að þakka, þessi æðri
og betri þekking? Hverjum, nema
Valtýingum.
Utan fundardagskrár eða fundar-
boðs var tekið síðan fyrir um nóttina
bankamálið; og bíður skýrsla um það
næsta blaðs.
Árnessýsiu (neðanv.) 29. marz: Fátt
tiðinda. Tíðin má góð heita, þó storma-
samt sé.
Alt til þe6sa mjög aflatregt í öllum
veiðistöðunum hér eystra, enda stirðar
gæftir. i->að mun fara nærri sanni, að nú
sé hæst 250 fiska hlntur á Stokkseyri,
en meðalhlutur kringum 150. Nokkuru
minni afli á Eyrarbakka og Loftstöðum; i
Þorlákshöfn hefir enginn náð 200 fiska
hlut enn þá.
Eyrbekkingar og Stokkseyringar hafa
skemt nokkurum sinnum í vetur með sjón-
leilcum. Þótti langmest komatil »Skugga-
Sveins«, enda prýðilega leikinn (af Eyr-
bekkingum).
Bindindismálinu hér í sýslu miðar
drjúgum fetum í áttina til sigurs.
Ekki er rétt að halda því fram, að við
hér hugsum ekkert um »póiitik«. Alment
er einmitt vaknaður töluverður áhugi í þá
áttina, að hlynna sem bezt að stjórnartil-
boðinu. En svo eru margir hér skyni
skropnir, að þeir geta ekki gert sér það
ljóst, hvers vegna afturhaldsmálgögnin
þurfa sí og æ að vera að malda eitthvað í
móinn. Vér þráum orðið friðinn í þessu
máli. Þarf annars nokkur stjórnmálarimma
að eiga sér stað, eins og nú standa sakir?
Árnesingar r.mnu reyna að fara skyn-
samlega að ráði sinu við næstu kosningar,
og kjósa þá eina á þing, sem hafa bæði
vit og vilja á því, að leiða þetta velferð
armál til íarsællegra lykta. Sem betur fer,
getur við likl. átt von á því, að 2 mikils
metnir héraðsbúar verði hér í kjöri.
Væri dálitið myndarlegra fyrir Árnesinga
að kjósa þá — sina eigin sýslubúa —, en
ef til vill einhverja utanveltubesefa, sem
hafa kynnu fátt af þeim hyggindum, sem í
hag koma, en dálítið af hinu, sem sumir
kalla þjóðólfslcan þverhöfðaskap
Amtsbúíræöing'ar.
Eftir Jóh. Magnússon búfr.
II.
(Niðurl.)
Vera má, að þetta fyrirkomulag geti
engan veginn líkst umgangskenslu í
vanalegri merkingu, þar sem búfræðing-
um þessum er að eins ætlað að ferð-
ast um, en hafa engan sérstakan dval-
artíma, þar sem þeir koma. Enda
ríður það á minstu, hvað fyrirkomulag
þetta er kallað; hitt er meira um vert,
að það gefist vel, verði landi voru til
engu minna gagns en sams konar til-
raunir liafa orðið öðrum þjóðum.
Enda hafa þær margar komið líkri bú-
fræðslu á fastan fót hjá sér, og er
hún mjög vel látin.
Skiftar skoðanir geta verið um,
hvernig launa eigi þessum amtsbú-
fræðingum, og hvar sá kostuaður ætti
að koma niður, sem því yrði samfara.
Væri þeim ekki ætlað að hafa atvinnu
af öðru en þessu brúfræðingsstarfi sínu,
þá er eðlilegt, að þeir verði að hafa
sæmilega há laun, bæði til þess að
þeir geti lifað nokkurn veginnáþeim,
og hægra sé að tryggja sérnýta menn
í þá stöðu. Laun þeirra ætti að greiða
af landsfé, en ferðakostnað af amts-
sjóðurr; þó mætti haga þessu eftir
því, sem bezt þætti fara. En sneiða
ætti hjá, að þessi kostnaður kæmi
beinlínis niður á bændum, og æski-
legt væri, að þeir gætu notið leiðbein-
inga og aðstoðar búfræðingsins, án
nokkurs endurgjalds. f>að væri hvöt
fyrir þá að leita hans.
Naumast mundi hagfelt að amts-
búfræðingurinn hefði stöðuga atvinnu
af öðru en þessu sem í bans umboði
er, og fyr er tekið fram hér; það get-
ur mælt margt á móti því. Ef hann
t. d. hefði bú að annast, væri honum
hættara við að slá slöku við skyldu-
verk sín, eða þá hins vegar, að hann
veitti ekki húi sínu svo fullkomna for-
stöðu, sem heimtað mundi af þeim,
er settur væri leiðtogi annarra í bú-
skap. Væri vafalaust hollara að synda
fyrir bæði þessi sker.
Mest hefði búfræðingurinn að starfa
þann tíma árs, sem hægast er að
ferðast um, nefnilega vor, sumar og
haust, en minna á vetrum; þó þyrfti
það ekki að vera. Hefði hann t. d.
lagt stund á einhverja greiu búnaðar-
ins annarí fremur, þá gæti farið mjög
vel á því, að hann veitti tilsögn í
henni um tíma í búnaðarskólunum.
Slíkir sérfræðendur kenna oft stutta
tíma við búnaðarskóla í Noregi, og
hefir gefist vel.
Ekki væri heldur óhugsandi, að
amtsbúfræðingur gæti á vetrum hald-
ið skóia með nokkrum styrk, er verið
gœti bæði undirbúningsskóli undir al-
menna búnaðarskóla, eða þá góð leið-
beining fyrir þá, er ekki hugsuðu að
halda lengra. f>etta yrði þó undir at-
vikum komið, og verður víst dagur til
stefnu, að ræða um slíkt.
f>ó engin ástæða væri til a.ð segja,
að bændur séu alment fáfróðir eða á-
hugalausir um skör fram, þá er þó
skiljanlegt, að þeir þurfi alt af að-
stoð þeirra manna, sem notið hafa
meiri þekkingar en þeir, í hverju einu,
sem ekki getur verið á allra færi að
afla sér þekkingar á. Búnaðarvísind-
in eru svo margbrotin og umfangs-
mikil vísindagrein, að ekki er hverjum
einum í lófa lagið, að afla sér þeirrar
fræði. f>ó eru búvísindin nauðsynleg
fyrir hvern búandi mann, í margfalt
stærra mæli en búendum veitist nú.
f>au eru jafnan undirstöðuatriði allrar
framleiðslu, og þurfa því framleiðend-
ur að vita meginatriði þeirra, og
kunna að hagnýta sér þau. Bænda-
efni þau, sem eigi hafa ástæður til að
kosta sig á búnaðarskóla, ættu ekki
að þurfa að fara á mis við þau fræði,
sem búskapurinn er bygður á, jafn-
tilfinnanlega og nú.
Til að ráða nokkra bót á því, hygg
eg þetta fyrirkomulag, sem eg hefi
nú bent á, vera líklegt til að bæta
mikið úr þörfinni.
Bændur hefðu þá menn sér við
hönd, sem legðu beinlínis stund á að
fræða þá, svipað því er kennari Iegg-
ur stund á að kenna sínum lærisvein-
um.
f>etta mál er svo mikilsvert fyrir
framtíð landbúnaðarins og framfarir
hans, að ekki ætti að láta það af-
skiftalaust. f>að er svo mikil þörf á
slfkum bændafræðara, að vel getur
verið álitamál, hvort einmitt þetta er
ekki ein af þeim umbótum, sem gjöra
þyrfti sem allra fyrst á búnaðarmál
um landRÍns.
Oskandi vséri, að »Búnaðarfélag ís-
lands« vildi taka þetta mál til íhug-
unar, og ef það sæi hér nauðsyn á,
þá að það hfutaðist til um að efni-
legir ungir menn byggju sig undir
slíkan starfa, í von um, að sá tími sé
í nánd, að þeir þurfi að taka hann
sér á hendur.
Auöíærð ill danska.
Getið hefir verið áður í þessu blaði
um lymskubragð það, er beitt var
við Vestmanneyinga í haust, suraa þá
er trygð vildu halda við dr. Valtý, til
að gera þá honum fráhverfa.
f>ví var logið í þá, að hann ætlaði
sér alls eígi að gefa kost á sér þar í
eyjunum framar, heldur halla sér að
einhverju öðru kjördæmi.
Mætum mönnum mun nú ekki hafa
þótt bragð þetta eftirbreytnisvert.
En ekki skortir hina, sem fátt láta
sér fyrir brjósti brenna til að koma
sínum vilja fram og er ósárt um mis-
indisráð til þess. Markmiðið helgar
meðalið segja þeir; og í staö þess
að láta sér ófögur dæmi að varnaði
verða, þá verða þeir beint fegnir að
hagnýta þau. f>eir eru á engan hlut
næmari en þau. »Auðlærð er ill
danska*.
f>að var á laugardagsfundinum hér,
8em yfirdómari Jóu Jensson lét í ljósi
greinilega, þótt óbeinlínis væri, að hann
ætlaði að gefa kost á sér til þing-
mensku hér í vor, auk þess sem það
var fjölda manna kunnugt áður.
Hann lýsti því að vísu ekki yfir
hátt og hátíðlega — sagði ekki t. d.:
»Hér með geri eg heyrum kunnugt, að
eg býð mig fram til þings í vor«.
Maðurinn er ekki mikið fyrir að tylla