Ísafold - 12.04.1902, Side 4

Ísafold - 12.04.1902, Side 4
Nýkomió meö ,Hólar‘ M a i s m j ö 1, R ú g m j ö 1, H a f r a m j ö 1 i ð ljúffenga, C i g a r e 11 u r nýjar birgðir; miklar birgðir af C i t r o n - S o d a v a t n og l,imo n a d e, K r o n e Ö 1 ðáfengt o. m. fl. Eftir miðjan apríl er von á stóru seglskipi, sem hlaðið er alls konar vörum; sérstaklega skal tekið fram : Mjög miklar birgðir af Kornvörum, Kal'fi og S v k r i, alls konar N ý 1 e n d u v ö r u r, niðursoðin Matvæli o. m. fl. Knnfremur Bygg- i n g a r e f n i, svo sem : K a 1 k, C e m e n t, M ú r s t e i n n, Þ a k p a p p i, P a n e 1 p a p p i, F a r f a v ö r u r, T i m b u r, Stifti og Saurnur, o. m. fl. Öl, Gosdrykkir, Vínföng, Vindlar, Töbak alls konar, Ostar, Pylsur, Flesk, Skinke, Svínafeiti, Leir- tau, Postulín, Blikk og emaill. búsáhöld, Húsgögn (Möbler), Járnvörur stærri og smærri, Málmvörur, Plett og Nikkel, Sápur og Ilmvötn o. m. fl. Eins og áður, hefir verið lögð mikil áherzla á, að kaupa að eins vönduðustu v ö r u r. Menn eru vinsamlega beðnir að korna og skoða vörurnar og spyrja um verð. og sannfærast þannig sjálfir um hið lága verð og gæði á vörunum. Edinborg Nýjar vörur 245000 kr. virði, eru nú » ieiðinni. Skilyrðið fyrir ódýrri sölu eru góð innkaup og skilyrðið fyrir góðum innkaupum eru stór kaup. Or- sökin til þess, hversu ódýrt verzlunin »Kdinborg« selur, er sú, hve stór innkaup hún gerir, sem er eðlileg afleiðíng hinnar afarmiklu unrsetningar hennar. Vörur þær, er nú eru á leiðinni, eru úrval af beztu vörutegundum Bretlands hins mikla, Danmerkur, Þýzkal ands, Belgiu og Hollands, og eru þær keyptar tvr- ir peninga út í hönd, beina leið frá verksmiðjunum. Þar af leiðir, að engin óþarfa útgjöld leggjast á þær, svo sem umboðslaun o. fl.; verða því vörur þessar seldar svo ó- dýrt, að samkepni annarra ekki getur komið til nokkurra mála. Áðurnefnt vöru-úrval kemur með »Laura« og »Ceres«. Biðið þvi með þolinmæði þangað til — það mun borga sig margfált. Vín og Vindlar fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN. i >' kr. SKILVINDAN „ALF A“, sem notuð er mest allra skilvinda i Evröpu kostar : ALFA L aðskilur 40 potta ALFA KOLIBRI--175 — ALFA D ALFA BOBY ALFA BOBY H ALFA B Skilviudan ALFA hefir fengið yfir 500 fyrstu verðlaun, eru nú notaðar í Evrópu. Nánari upplýsingar síðar. Menn snúi sér til hr. verzlunarstjóra Arna Einarssonar í lteykjavik, eða aðalumbpðsmanns Flóvents Jóhannssonar á Flólurn í Hjaltadal. á klt. og kostar 95 150 — 200 ---2)0 -— 300 — 45° 290 •— 325 - 5°> - os; 250,000 af þeim Eftirnefndar viðskiftabækur við 8parÍ8jóðsdeild Landsbankans eru sagðar glataðar: Nr. 191 (aðalb. A. bls. 399) — 5519 ( — Q. — 19) Fyrir því er handhöfum tjeðra við- skiftabóka samkvæmt 10. gr. laga um stofnun Landsbanka 18. sept br. 1885 hér með stefut til þeas að gefa aig fram innan 6 mánaða fré síðustu birt- ingu þessarar auglýsingar. Landsbankinn, Rvík, 18. febr. 190-2. Tryggvi Gunnarsson. Augnlæliiningaferðalag 1902. Samkvæmt 11. gr. 4. b. í fjárlögun- um og eftir samráði við landshöfðingj- ann fer eg að forfallalausu 10. júní með »Hólum« áleiðis til Seyðisfjarðar. Á Seyðisfirði verð eg um kyrt frá 15. til 28. júní, og hverf þá heim aftur með »Hólum«. Heima verður mig þá ekki að hitta frá 10. júní til 3. júlí. Reykjavík 11. apríl 1902. Björn Ólafsson. SöíuBúó á Laugaveg nr. 22 er tíl leigu. Búnaðarfélag Islands. Ráðunautur félagsins Sigurður bú- fræðingur Sigurðsson fer héðan um miðjan maí næstkomandi um Borgar- fjarðar- og Mýrasýslu, og verður að sjálfráðu kominn uorður f Húnavatns- sýslu fyrir lok maímánaðar, verður síð- an í Húnavatns, Skagafjarðar og Eyja- fjarðar sýslum í júnímánuði, og fyrri hluta júlímánaðar í pingeyjarsýslu. Búnaðarfélög, sveitarstjórnir og ein- stakir menn, sem á einu eða annan hátt vilja njóta aðstoðar ráðunautar- in8 í landbúnaðarmálum, leggi bréf í veginu fyrir haun á bréfhirðingarstöð- unum á aðalpóstleiðinni, að svo miklu leyti sem þeir hafa ekki nú þegar sent stjórn Búnaðarfélagsins ósk- ir sínar í því efni. Reykjavík, 10. apríl 1902. I>órh- Bjarnarson. ^ Vandað og snoturt í b ú ð a r h ú a til sölu á Stokkseyri. Mjög góðir borgunarskxlmálnr. Lyst- hafendur semji við verzlunarmann Helga Jónsaon (»Edinborg« á Stokks eyri). Ritstjóri B.jörn Jónsson. Tsafoldarprentstniðja gy' Gott ísl. smjör fæst í verzl. „GODTHAAB“.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.