Ísafold


Ísafold - 28.05.1902, Qupperneq 3

Ísafold - 28.05.1902, Qupperneq 3
127 Kemur hyergi nærri! Skósveinn og nágranni Dalaþing- mannsleysisins frá aíðasta þingi kvað vera í síðasta tbl. máitólsins þeirra, afturhaldshöfðingjanna, að reyna að þvo af honum öll afskifti af koaninga unrlirbúningi í sínu kjördsemi. Yitanlega færi betur á því og væri satnkvæmara stöðu hans sem kjörstjóra, að þetta væri satt. Bn dettur nqkkrum manni í hjart- ans hug, að svo sé, þeim er nokkuð til þeirra félaga þekkir og alls þeirra hátternis? þesa skal þá getið rétt til stnekks, að snemma í vetur barst keppinaut sýslu- manns, síra .Tens prófaati í Görðum, skjal frá nál. 30 Suðurdalamönnum, með hendi hins alkunrta skósveins sýslumauns, þar sem undirskrifendur segjast vilja »ráða yður (o: síra Jens prófasti) frá að hugsa til þingmensku í þessu kjördæmi#. Undir þetta skjal, sem ritstj. ísa- foldar hefir í höndum, hefir sýslumað- Ur ritað sjálfur nafn sitt, meðal anuarra! Hann ritar sjálfur undir undirróð- ursskjal, sem margnefndur skósveinn hans hefir óefað gengið með um hrepp- inn til undirskriftasmölunar, og að hans ráði, þar sem reynt er fyrir fram að aftra því, að keppinautur hans eigi neitt vió að bjóða sig fram, til þess að sýslumaður geti orðið einn um hit- una! Og svo lætur hann seuda J>jðlf vott- orð um, að hann komi hvergi nærri kosningaundirróðri! Mörgum mun og minnisstæð fram- koma hans (Dalaþingmannsins) á síð- asta kjörþiugi (1900), — að hún var svo bneykslanleg og hlutdrægnisleg hon- um í vil, að flokksmenn hans á þingi þóttust þurfa að kæfa niður með at- kvæðaafli alla nánari rannsókn á því athæfi. f>á hafði hann og húsvitjað um sýsluna fyrir kjörfund og beðið kjós- endur um að greiða sér atkvæði hvar sem hann hélt sig geta gert sér nokk- ura von. f>eir komu margir til síra Jens á kjörfundinum og báðu hann innilega að misvirða ekki við sig, að þeir hefðu ekki komist undan áleitn- Um bænum sýslumanns um atkvæði! Á manntalsþingi uð Ásgarði þá um Vorið eða sumarið tók hann það fram berum orðum, að aðstöðu bænda við eýslumenn væri svo varið, að óhyggi- legt væri fyrir þá, að veita mótspyrnu sýslumönnum, er þeir vildu á þing komast og byðu sig fram til kosn- ingar! PÍ8tilshöf. þessi og sýslumannsdind- ill þarf svo jöfnum höndum að veitast að manni, kennaranum í Búðardal, fyrir þá dirfsku hans, að skýra í vet- Ur eatt og rétt frá hinum frægu af- 8kiftum sýslumanns af Laxárbrúnni. Hann gerði sig sjálfan þar að yfirsmið að öllum íornspurðum og ráðskaðist svo ■Ueð fé það, er til brúarinnar var ætl- að, að sýslunefnd »fellir« reikninginn, en amtsráð vísar honum heim. Og fer Þ6 ekki mikið orð af tiltakanlegum ^trangieik amtsráðs-oddvitans að minsta 0sti. við yfirvald þetta, þótt eitthvað V®rði bonum á í reikningsmensku eða ° rurn euibættisafgreiðslum. Hitt mun sannanlegt með nægum Vottorðum skilríkra manna og mjög svo heiðvirðra, að kennarinn í Búðar- a, hr. Jón Jónasson, er ekki einung- is fyrirmyndarmaður að mannkostum og mesti gáfumaður, heldur að hann stendur svo í stöðu sinni, að sýslu- maður kemst þar eigi með tærnar í sinni stöðu, sem hann hefir hælana. Eitt flosrit enn. Bnn hafa þeir eitt flogrit á prjón- unum, afturhaldshöfðingjarnir hérna, og á að ltoma út núna fyrir helgina. það er síðasta ádrepan og sjálfsagt mergjaðasta. |>ar er meðal annars- þessi snildarlega fyndinn og smekkvíslegur nýgervingur: Bympingar, er lærðir menn segja tilbúinn vera úr nafninu Bump og kvað eiga að þýða sama sem Valtýingar; og mun þá valtýskan vera sktrð Bympa! Fyr má nú rota en dauðrota! Eitda fer ekki hjá því, að þar hef- ir lagt að haga höud einhver landsins mesti og frægasti >vísinda-stórgripur«. Moskus - nautpeningur. Grein er í Berlingi 19. f. mán. um það, hvort ekki mundi reynandi að flytja hingað til lands, Tslands, villi- nautakyn það, er moskusnant er nefnt og heima á í heimskautslöndum Norð- ur-Ameríku, þar á rneðal á Gr^enlandi, austurströnd þess norðarlega einkum. Er höf. greinarinnar á því, að oss gæti orðið að því mikill arður, og er þess mjög fýsandi, að tilraun sé gerð til þe8s. Hann getur þess fyrst, að sænskur maður nokkur hafi aflað sér fyrir 2 árum þriggja moskus-nautgripa græn- lenzkra, er norskir selveiðamenn hand- sömuðu á austurströnd Grænlands. j>að voru 2 kýr og 1 graðungur. |>eim var hleypt inn á umgirt svæði á bú- garði einum á Jamtalandi. þau voru ekki fullvaxin, en hafa dafnað, og góð- ar horfur á, að þau auki kyn sitt og að af þeim stofni komi upp með tím- anum bæðí nýtt veiðidýrakyn, er haf- ist við í skógum og fjalllendinu í Sví- þjóð norðanverðri, og eins, að úr þeim geti orðið arðsamur búpeningur. Kjöt og mjólk þessara gripa eru beztu búsnytjar, en þar að auki fæst af þeim mikil ull og góð, nokkuð lík ull af lama-dýri, sem þykir fyrirtak, auð- spunnið úr benni, þæfist vel og er mjög létt í sér. Svíar eru farnir að vefa úr henni í föt. Konungsefnið þar hefir látið gera sér úr henui al- fatnað, veiðiföt, og lætur mjög vel yfir. Moskus nautgripir eru smærri vexti en kúpeningur vor; ná meðalmanni í mjaðmarhöfuð (39 þuml.). f>eir þola kulda og útigang hverri skepnu betur; krafsa sér björg, þótt hvergi sjái í dökkvan díl, og halda beztu holdum. J>au gæti hafst hér við í óbygðum að höf. ætlar engu síður en hreindýr. Hann segir, að moskusnaut hlytuað geta orðið bér á skömmum tíma ágæt veiðidýr, þótt hitt kynni að eiga lengra í land, að gera þau að búpeningi. f>au mundu hæna að sér útlenda ferða- menu, einkum Englendinga, er séu ólmir í þess kyns veiðar, en að því gæti landinu orðið stórmikill hagur, svo sem marka mætti af aðstreymi enskra ferðamanna til Noregs bæði til dýraveiða og laxveiða. Höf. vill, að vér látum eigi undan dragast að afla oss moskusnautakyn- stofns frá Grænlandi, meðan tími er til; þau muni vera þar bráðum á þrotum; þau eru veidd þar miskunnarlaust af farmönnum, sem þar ber að landi við selveiðar og hvalveiðar, oftast skotin til bana, en stundum veidd lifandi, með því að þau eru keypt dýrum dómum handa dýragörðum. ...-i m 9 ^ >- Presti vikið frá embætti. Hinn 24. þ. m. hefir landshöfðingi eftir tillögum biskups vikið síra Filipp- usi Maguússyni að Stað á Bej'kjanesi frá embætti um stundar sakir vegna megnrar i>rúnsemdar um, að hann hafi gerst sekur í legorði og brotið gegn hegniogarlögunum. I heljar greipum. Frh. Fardet gengur að klerki, lyftir hönd- inni og tekur stór, gljáandi pálmavið- araldini úr skegginu á honurn. Hann gleypti það og tíndi það síðan út úr vinstri olnboganum á sér. Hann hafði oft leikið þær smá-sjónhverfingar á gufuskipinu oa hafði samferðafólk hans stundum hlegið að honum fyrir þær góðlátlega; því hann var ekki svo leik- inn í list siuni, að blekt gæti glögg- skygtta og greinda Norðurálfumenn. En nú leit svo út, sem þessar óvöldu brellur haos ætluðu að verða ef til vildi það hjálpræði, er þau ættu öll undir forlög sín. Megn undrunarkliður heyrð- ist í hóp Araba og varð enn ákafari, er Fardet dró nýtt aldini út úr nös- inni á einurn úlfaldanum og henti því svo hátt í loft upp, að enginn sá það koma niður aftur. Félögum hans var víddin á ermiuni hans næg skýring; en hitt er víst, að Fardet naut þar mikils stuðnings við íþrótt sína, sem húmið var. Áhorfendur voru ýmist svo ánægðir eða önnum kafnir að horfa á þetta, að þeir veittu því naumast eftirtekt, að maður kom ríðandi á úlfalda inn í milli pálmanna. Hefði ef til vill alt farið vel, ef Fardet hefði ekki orðið svo hreykinn af fimleik BÍnum, að hann ætlaði að hafa yfir sama leik- inn aftur, en þá datt aldinið út úr lófanum á honum. |>á var pretturinn uppvís orðinn. Hann ætlaði að reyna að halda á- fram viðstöðulaust með einhverja aðra list sína. En kennimaðurinn segir 1—2 orð og Arabinn einn rekur högg milli herðanna á Fardet með spjótshala sínum. »f>að er nóg komið hér af bernsku- pörum«, segir klerkur fokvondur. »Er- um við þá krakka-óvitar, úr því þið eruð að reyna að blekkja okkur svona? Hér er krossinn og kóraninn. Kjósið annaðhvort«. Fardet leit vandræðalegur til félaga sinna. »Eg get ekki meira gert«, segirhann við Cochrane. »j§>ér báðuð um 5 mín- útur; þær hafið þér fengið«. »Og það er ef til vill nóg«, anzaði hann. »J>arna koma höfðingjarnir«. Maðurinn á úlfaldanum, sem þeir höfðu heyrt til álengdar, hafði stefnt á fund þeirra höfðingjanna, boríð þeim fáorða frétt og bent hvað eftir annað í sömu átt og hann kom úr. J>eir töluðust við hvatlega fáein orð og skund- uðu síðan þangað sem förunautar þeirra stóðu umhverfis bandingjana. J>eir voru að vísu hjátrúaðir siðleysingjar, en þó harla tígulegir á velli, er þá bar þar að í rökkurdimmunni í pálmalund- inum. Hinn hvatskeytlegi, gráskeggj- aði öldungur lyfti upp höndinni og mælti hratt fáeinar sundurlausar setn- ingar, og förunautar hans tóku undir hvellum róm — eins og gjammandi hundar utan npi veiðimann. Eldur sá, er brann úr drembilegum augum hans, endurskein í hundrað augum öðrum. |>að leyndi sér ekki þarna, hve öflug og hættuleg varupp- reisn falsspámannsins. Andlitin af- skræmd, handleggirnir uppréttir í hvirf- ing, huguriun allur í báli og óskaði sér einskis framar en að hníga fyrir blóðgum brandi, ef blæða létu fjand- mönnum sínum áður. • Hafa bandingjarnir tekið sanna trú?« spurði Abderhaman emír og leit á þá grimdaraugum. Klerkur átti orðstír sinn að verja og honum var annað nær skapi en að játa á sig ósigur. »f>að var rétt að því komið, þeg- ar —« •Látið málið kyrt Iiggja um stund* 8egir hinn. Hann skipaði eitthvað fyrir og Ar- abar fóru til úlfalda, sinna. Vadlbra- him emír rauk þegar á stað með nær helming liðsins. Hinir sátu ferðbúnir á baki og höfðu dregið smokkana af riflum sínum. »Hvað er um að vera?« spyr Belmont. »það glaðnar til!« anzar hersirinn. »jpað veit heilagur Gyrgir, að mér er nær að halda að við séum að sleppa úr greipum þeim. Úlfaldasveitin e- gipzka er alveg á hælunum á okkur«. • Hvcrnig vitið þér það?« »Hvað ætti það annars að vera, sem gert hefir þá svona skelkaða«? »Æ, hersir, haldið þér að það geti verið, að okkur sé borgið?« spyr Sadie og grét. Andstreymið hafði þjappað það að þeim, að taugarnar voru orðnar svó magnlausar, að það var eins og ekk- ert af því tægi hefði framar næm’ á hrif á þan. En er vonarneistinn glædd- ist nú svona snögglega, var sem þau kendu til, eins og þegar freðin tá eða fingur þiðnar og lifnar við aftur. Svo stiltur og þrekmikill sem Belmont var, þá sagði honum nú þungt hagur um. Hann hafði alið með sér örugga von, er engar líkur voru til bjargar; nú fór hann að titra og skjálfa, er hjálpin virtist vera á næstu grösum. »J>eir koma þó ekki of fáliðaðir, vona eg«, mælti hann. »|>að veit trúa mín, að hafi fyrirliðinn gert það, þá skal bann vera dreginn fyrir herdóm«. •Viðerum vafalaust í drottins skauti«^ mælti kona hans í hóglátum róm sín- um írskum. »Látum oss krjúpa á kné, elskan mín, ef komin er hinzta stund vor, og biðja drottin að láta okkur aldrei skilja, hvorki á himni né jörðu«. •Gjörið ekki það! Gjörið ekki það«! kallaði hersirinn smeykur. f>ví hann sá, að kennimaðurinn hafði á þeim augun. En það var um seinan. |>au voru, hjónin kaþólsku, fallin bæði á kné og farin að krossa sig. Klerkurinn Araba umhverfðist í andliti af vonzku, er hann leit þenna óræka vott fyrir al- menningssjónum um gersamlegan ó- sigur í trúarhvarfsiðju hans. Hann snýr sér við og segir eitthvað við emírinn. »Standið upp!« kallaði Mansoor. •Standið upp! Líf ykkar liggur við. Hann er að beiðast leyfis til að drepa ykkur«. •Lofið honum að gera það sem hon- um sýnist«, anzaði írinn óbifanlegur. »Við stöndum upp, þegar bæn okkar er lokið, en fyr ekki«. Emírinn hlýddi með vonzkusvip á hjónin á knjánum. J>ví næst skipar hann eitthvað fyrir í snatri og er þá komið með 4 úlfalda. Áburðarúlfald- arnir, sem þau höfðu riðið þangað til, stóðu eu reiðverslausir þar, sem þeir höfðu verið tjóðraðir. »Ekki vera óviti, Belmont!« kallaði hersirinn; »alt er undir því komið, að við höfum þá í góðu skapi. Blessað- ar verið þór, standið þér upp, frú Belmont. J>ér gerið ekki nema espið þá«. Fardet ypti öxlum, er hann leit á þau. •Drottinn minn !« mælti hann. »Haf- ið þið nokkurn tíma sóð aðra eins kálía! Hana nú«, bætti hann við og kallaði upp yfir sig. J>ær frænkur amerísku féllu á kné í sömu svipan við hliðina á frú Belmont.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.