Ísafold - 07.06.1902, Side 4
selur ýmiskonar
Tré og boröviö
alt bezta tegund frá Svíaríki.
Timbrið er afhent við timbursöluskúr Iðnaðar-
manna.
Ennfremur sel eg
lax-og silungsveiðiáfiöld.
Eeykjavík 6. júní 1902.
Bjarni Jónsson
snikkari.
s e 1 u r:
Vasaúr — vönduð og vel aftrekt.
G u L L, Ú R 14 karat 25 kr. til 250 kr.
s I L P UR Ú R 12 kr. tii 55 kr.
'<Ó>vV^0 N 1 K K E L Ú R 7 kr. til 25 kr.
Miklu \4 S T O F U ú R .11, konar; gangandi I dag, 7 daga,
meira urval \A». 14 daga, 400 daga. Verð: 2 til 200 kr.
en sest hefir að- ’ÖAA Úrfestar alls konar, frá 50 aura til 100 kr.
ur her á landi af
Skrautgrripum \ttMSPvVU,
\
©
ilr siifri gulli og gimsteimini
Armbönd 2 til 70 kr.
GULLHRINGAR 8 og 14 kar
2,25 til 100 kr.
Slífsisnætur (Brocher) 50 a. til 40 kr'
Boröbúnaður úr pröfsilfri og silfurpletti
að eins beztu sortir.
Teikniáhöld 2,50 til 15 kr.
Rafmagnsmaskínur
Vasakompásar
k Hafjafnar
og margt fleira,
Orgelharmonium
í?erð í cigin verksmiðju og vesturheimsk ^
10jo afsláttur
frá 120 kr.
með i rödd, og frá
220 l(i.
með 2 röddum.
ef jfreiðsla fylgir
pöntuninni.
5 ára
— ----- skrifleg ábyrgð.
seljum við undirskrifaðir. Þau hafa fengið beztu m.eðmæli helztu söngfræð-
ínga a Islandi og í öðrúm löndum og sýninga, þar sem þau hafa verið sýnd.
Biðjið um verðlista með myndum.
Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn B.
________OY\CL
Kapsel, Slifsprjónar, Manchettuhnappar og m
sionf/er, 0„i,kjr al,ZJ‘ \ W
Kíkjar 5 til 40 kr. Smásjár (Mikroskop) frá 50 a
Stækkunargler og alls konar Gleraugu
Loftvogir (Barometer) 5 til 30 kr. Hitamælar alls konar.
Saomayélar ór stáli. viðurkendar að vera hinar beztu.
tJlvargt Jafn-áóýrf zftir gæéutn.
ííuðm. Olsens.
Proclama.
^(\(\ fl l lPií f* ágæm Skæðaskinni fast keyptar í verzlun
UUUiI B. H Bjapnason.
fieztn smiðatð!
Hér með er skorað á alla þá, er
telja til skulda í dánarbúi Jóns Gríms-
sonar, sem andaðist að heimili sínu
Stokkseyri 21. marz þ. á„ að lýsa
krofum sínum og sanna þær fyrir
skiftaráðandanum í Árnessýslu áður
en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.)
birtingu þessararar auglýsingar. Erf-
mgjar ábyrgjast ekki skuldir.
Skrifstofu Árnessýslu, 26. maí 1902.
Sigurður Ölafí
sson.
Nú með »Laura« hefi eg fengið nýjar birgðir af hinum ágætu verk-
færum fra Ameriku, sem reynast svo ágætlega og seljast með svo afarlágu
verði, eins og fyr. Eg vil að eins taka fram:
Sagir og sagarblöð — Klemmur til að skerpa upp sagir í — verk-
færi til að skerpa með sagir.
Axir með skafti og skaftlausar — Heflar, langir og stuttir, bogn-
ir °g beinir- — Kissmót — Vinkla — Kjörnara — Dúkknálar,
Bora, margskonar.
Bindingsjárn og fl., teg. sporjárn og m. m. fl.
Ennfremur
Straujárn — Pressujárn — Hverfisteinsjárn - Hrossakamba — Rottu-
gildrur og fl. eigulega muni.
Sömuleiðis mjög mikið af enskum bitjárnum—Sporjárn—Hefil-
tannir og Hnífar.
Allar mögulegar tegundir af
Þjölum
storum og smaum, strendum og sívölum.
C. Zimsen.
TUBORG 0L frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborgs Fabrikker í Khöfn
er alþekt svo sem hin bragðbezta og naringarmesta bjór-
tegund og heldur sér afbragðsvel.
TUBORG 0L, sem hefir hlotið mestan orðstír hvarvetna, þar sem það
hefir verið haft á sýningu, rdnnur út svo ört, að af
þvi seljast 54,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve mikla
niætur almenningur hefir á því.
TUBORG 0L fæst nærn pví alstaðar á Islandi og ættu allir bjór-
neytendur að kaupa £að.
Uppboðsauglýsing.
Eftir beiðni sýslumannsins í Norð-
ur-MúIasýslu sem skiftaráðanda í
þrotabúi præp. hon. síra Jóns Jóns-
sonar frá Hofi í Vopnafirði verða eft-
irtaldar jarðir búsins boðnar upp við
3 opinber uppboð, og seldar, ef viðuu-
anlegt boð fæst í þær:
1. Kringla í Grímsneshreppi Ar-
nesssýslu, 19.8 hndr. að nýju mati.
2- V4 úr jörðinni Minnibær í sömu
sveit, 3.95 hndr. að nýju mati.
Báðar eru jarðir þes^sar hægar og
notalegar, heyskapur nægur og beit
góð. Kringlan er talin ein af hin-
um betri jörðum í Grímsnesi.
Tvo fyrstu uppboðin fara fram hér á
skrzfstofunni mánudagian 23. júní og
7. julí næstk., á hádegi, en hið þriðja
á jörðunum sjálfum mánudaginn 21.
júlí næstk., á Minnabæ kl. 12 á hád.,
á Kringlu kl. 4 síðdegis.
Söluskilmálar vera til sýnis fyrir
fyrsta uppboðið. Gjaldfrestur verður
veittur til loka október næstk. Skil-
málar einnig að öðru leyti mjög að-
gengilegir.
Skrifstofu Árnessýslu, 26. maí 1902.
Sigurður Ólafsson.
Gramla búðin.
Nýkomið með js ,Laura‘
SKINKER, mjög góðar 6 til 8 pd.
stk.
GOUDA-OSTURINN góði 2 teg. á
55 og 65 aura.
Grænar baunir í 1 og 2 pd. dós-
um, sjerlega góðar og mjög ódýrar.
Perur, Ananas, Apricots, Tomats
Lambatungur, Sviðahlaup (Brawn),
Lax, Humrar, Fiskabollur o.m.fl. ’
mjög gott
í verzlun
0UÐM. OLSEN’S.
Góðan bát og gott skip
kaupir
Matthías Matthíasson.
Selskinn (kópskinn) kaupir
undirskrifaður fyrir peninga eins
og að undanförnu. Þau eiga að vera
hæld sem líkast því lagi Sem
er á sjálfum selnum, en sem skækla-
minst og fituminst.
Lýsi kaupi eg einnig fyrir pen-
inga eins og áður; verður seljandi að
segja til vigtar á tunnunum tómum,
vigta þær aður en látið er í þær, og
auðkenna tunnurnar þar eftir.
Reykjavík 5. maí 1902.
Björn Krlstjánsson
Með Laura er nykominn
Osturinn góði
Ágætt
Margarine
fleiri tegundir í verzlun
Guðm. Olsen.
Pylsur
og
^j^_hvergi eru eins góðar
°g hjá
<3uém. (Bísqh.
Ritstjóri Björn .Iónsso>
Isafoldarnrentsin'