Ísafold - 09.08.1902, Blaðsíða 3

Ísafold - 09.08.1902, Blaðsíða 3
ekki sízt nú á tínmin sýnist ætla að skað- skemma alla þjóðina. Seyðisfirði 1. júlí 1902. St. Th. Jónsson. Aths.: í sambandi við framanritaða grein skal þess getið, að 2 merkir menn úr Austur-Skaftafellssýslu er hér voru á ferð nýlega og báðir voru hluthafar í skil- vindupöntun læknisins þar eystra, sögðu mér, að mjólkurfatið, er þeim vélum til- heyrir vanalega, hefði eklci fylgt þeim vélum, er þeir fengu. En það fat hefir verið metið á 6 kr. sér á parti, eu fylgir nú vélunum að sjálfsögðu með þvi verði, sem við seljum þær. I hvaða tilgungi lætur læknirinn þessa ógetið ? Reykjavík 15. júlí 1902. S. B. Jónsson. Nýr blaðamaður. Hinn þjóðkunni gáfumaSur og nyt- semdar, síra Ólafur Ólafsson í Arnar- bæli, hefir sagt af sér prestskap vegna heilsubilunar til ferSalaga (í fótum: gam- alt kal), og tekur í haust viS ritstjórn Fjallkonunnar, sem hann hefir keypt fyrir nokkru. Síra Ólafur er svo miklum kostum búinn og líklegur til nytsemdar í hinni nýju fyrirhuguðu stöðu sinni, að þaSer mikiS gleðiefni, að vita slíks verkamanns von i þann víngarS. Sakamálskœra á hendur sýslumanni, Kæra hefir send verið amtmanni fyrir nokkrum vikum frá Dalamönn» um á hendur yfirvaldi þejrra og al- þiugismanni, B. B. frá Sauðfelli, fyrir að hann hafi gert sig sekan í röngum reikningum fyrir brúargerðinni á Laxá, er hann stóð fyrir. Er þar tekið fram sérstaklega eitt atriði, er alveg sé víst um : að hann hefir reiknað sér 2—3 kr. meira fyrir hverja tunnu af sementi, er í brúarstöplana fór og keypt hafði verið í Búðardal, 50—60 tunnur, held- ur en þær höfðu kostað hann. Hann hafði fengið tunnuna á 11 kr., þar heimflutta í Búðardal, en reiknað hana á 13 kr. í reikniugi til sýslunofndar (nú hjá amtmanni) og á 14 krónur i skilagrein þeirri, er hann sendi lands- höfðingja til heimildar fyrir greiðslu fyrirheitins landssjóðsstyrks. En flutn- ingskostnaður frá Búðardal upp að brúarstæðinu, nokkur hundruð faðma, kvað falinn vera í öðrum reikningi, sem sé fyrir vinnunni við stóplahleðsl- una, svo að ekki gat framfærslan stafað af því. Auk þess segir svo í kærunni,—sem er undirskrifuð af héraðsprófasti síra Kjartani Helgasyni í Hvammi, en meiri hluti sýslunefndar stendur á bak við, að skilríkra manna sögn,—að megn grunur sé um, að brúarreikningarnir séu allir meira og minna rangir, og er beðið um, að það sé alt rannsakað. En ekki er enn þá farið að bóla á neinum ráðstöfunum til slíkrar rann- sóknar, nema hvað amtmaður á að hafa spurt sýslumann sjálfan bréflega, hvort kæraþessi sé á rökum bygð, og fengið það ekki mjög óeðlilega svar, að svo væri ekki, — ekki óeðlilegt, hvort sem hanu er saklaus eða ekki saklaus; og fylgir það sögunni, að þar við muni eiga að lenda. En sízt skyldi trúnað á slíkt leggja að svo stöddu. Enda liggur í augum uppi, að sýslumanni sjálfum hlýtur að vera ekki minna áhugamál, að rækileg rannsókn og óhlutdræg fari fram, sér til hreinsunar, ekki síður en kærend- unum, sem almenningur fæst aldrei til að trúa að fari með fleipur, fyr en gagngerð rannsókn sannar, að svo sé. Skrifið eftir sýnishornum. 5 áln. egtablátt, svart og brúnt chev- iot í föt 6lls, 8, 12‘/a, 15, 16‘/a og 19‘/2 kr. 5 áln. Buckskin þykt, alull 8‘/2 11, 12, 15, 16‘/2 kr. 5 áln. kam- garn, alull, í mörgum litum, 18‘/2 og 25V2 kr. Allar vörur, sem kaupendum líkar ekki að öllu leyti, eru helzt teknar aftur, 0 g burðargjald borgað aftur. Öll fataefnin eru meir en 2 álna breið. Sýnishorn send undir eins og borgað undir. Joh. Love Osterbye. Sæby. TAÐA keypt í Laufási. L. 6. LúðYigssonar. skóverzlnn hefir fengið með »Ceres« alls konar sRófatnad Verkmannastígvél sterk og ódýr, ný tegund. Reimuð stígvél úr vatnsleðri handa börnum og unglingum mjög vönduð og ódýr o. m. fl. I s 1 e n z k t SMJÖR er keypt hjá C. Zimsen. Búnaðaríélag Islands. Mjaltakensla fyrir almenning, jafnt karla sem konur, hefst á Hvanneyri i. október næstk. Kenslan stendur yfir 6—8 daga fyrir hvern hóp, og veitist ókeypis; en Hvanneyrarskólinn lætur i té hús og fæði fyrir sann- gjarna borgun. Þeir, sem þessu boði vilja sæta, snúi sér til skólastjóra Hjartar Snorrasonar á Hvanneyri. Reykjavík 9. ágúst 1902. I»órh. Bjarnarson. í verzlun nýkomid: Herðasjöl, Kjólatau, Svuntutau, Tvisttau, Flonelett, Hvíttléreft, Strigi, Ensktvaðmál, Fatatau, og tilbúinn Karlmannsfatnaður, Nærfatnaður, Skófatnaður o- m- fl. NB. Alt mjög ödýrt eftir gæðum, alls konar, fallegir og ódýrir, eru nýkomnir í svo sem: Ballanee-lampar. Hengi-lampar. Borð-lampar. Blitz-lampar. Eldhús-lampar. Nátt-lampar. Ennfremur: ' Amplar. Luktir. Lampaglös. Kveikir. Glasakústar. Brennarar o. m. fl. (búnir til í Noregi) eru nú eingöngu notaðir við fiskiveiðar með fram ströndum Noregs, einnig við New-Foundland og að öðru leyti um allan heim. Þelr eru hinir beztu og ódýrnstu önglar, sem fást í verzlunum. Önglarnir fást nú keyptir hjá verzlunarmönnum alstað- ar á Islandi og fiskimennirnir verða að reyna þá. W «%1I.» M H' hefur ætíð nægar birgðir af alls konar niðursoQnu kjötmeti, fiskmeti, ávöxtum og grænmeti. Mikið úrval! Lág-t verð! Uppboðsaugiýsiug. Þriðjudagana 26. ágúst, 9. og 23. sept. þ. á. verður jörðin Varir í Rosnihvalaneshreppi, 13,9 hndr. að dýrleika, tilheyrandi dánarbúi Páls Jónassonar frá Vörum, boðin upp á opinberum uppboðum og seld, eý viðunanlegt boð fœst. Asamt jörðinni verða boðnar upp allar byggingar þær, sem á jörðunni eru. Tvö hin fyrstu uppboðin fara fram á skrifstcfu sýsl- unnar á hádegi, en hið siðasta á eign- inni sjálfri kl. 2 e. h. Söluskilmálar verða fram iagðir á fyrsta uppboðinu. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 29. júlí 1902. Páll Einarsson. Uppboðsauglýsing. Þriðjudagana 26. ágúst, 9. og 23. september þ. á. verður jörðin Litli- Hólmur í Rosmhvalaneshreppi, til- heyrandi dánarbúi Páls Jónassonar frá Vörum, boðin upp á opinberum uppboðum og seld, eý viðunanlegt boð ýæst. Tvö hin fyrstu uppboðin fara fram á skrifstofu sýslunnar, en hið þriðja á eigninni sjálfri. Öll uppboðin byrja kl. 12 á hád. Söluskilmálar verða til sýnis í upp- boðsbyrjun. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 29. júlí 1902. Páll Einarsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, er til skulda telja í dánarbúi Björns Ólafssonar í Traðarkoti í Vatnsleysustrandarhreppi, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum skiftaráðanda, áður en .liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birtingar þessarar auglýsingar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 29. júlí 1902. Páll Einarsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1078 og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, er telja til skuld- ar í dánarbúi Páls Jónassonar í Vör- um í Garði, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum skiftaráðanda áður en sex mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 29. júlí 1902. Páll Einarsson. Proclama Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, er til skuldar telja í dánarbúi Sigurðar Gestssonar í Rosmhvalaneshreppi, er andaðist 31. marz þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum skifta- ráðanda, áður en liðnir eru sex mán- uðir frá síðustu birtingu þessarar aug- lýsingar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 29. júlí 1902. Páll Einarsson. Uppboð. Á 3 opinberum uppboðum, sem haldin verða mánudagana 25. ágúst og 8. og 22. septbr. n. k., verður boðin upp til sölu eign dánarbús Árna hreppstjóra Þorvaldssonar, jörð- in Innrihólmur á Akranesi með hjá- leigunum Tyrfingsstöðum, Nýjabæ, (Móakofi), Kirkjubóli og Þaravöllum, alls 69 hndr. að dýrleika, ásamt kirkj- unni á Innrahólmi og öllu öðru, er eigninni fylgir. 1. og 2. uppboð fer fram hér á skrifstofunni, en hið síð- asta að Innrahólmi, og byrja þau á hádegi. Söluskilmálar verða birtir á uppboðunum. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýsiu, 29. júlí 1902. Sigurður i>órðarson. Bogskabe og Skriveborde sælges til Fabrikationspris, Korsg. 91, Kbhvn. Prisliste: Skriveborde med Skabe pole- rede i Mahogni og N0d fra 70 Kr. do. malede fra 45 Kr. do. polerede uden Skahe med 4 Skuffer fra 32 Kr. Enkelte Bogskabe fra 45 Kr. Dobbelte do fra 65 Kr. Alt godt forarbeidet. Torre Materialier. Jul. Petersen. CRAWFORDS ljúffenga BISCUITS (Smákökur) tilbúið af CRAWFORDS & Son Edinborg og London StofnaS 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar P. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. Ágœtt HAFRAMJOL í verzlun V. Fischers. Ritstjóri Björn Jónsson. iBafoldarprentsmið ja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.