Ísafold - 17.09.1902, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.09.1902, Blaðsíða 4
244 Yindlagjörðafélagið í Rvík. Fyrsta vindlagjörðaverksmiðja Isíands. Hvergi betri kanp á vmdlum, Hvorki utan lands né innan. ^^^ÐALMARKMIÐ verksmiðjunnar er að búatil góða vindla, þess vegna gerir hún sér far um að brúka að eins beztu tegundÍF af tóbaki, en hirðir minna um að skreyta kassana. Einna þýðingarmest við vindlatilbúning er, að kunna að blanda tó- bakstegundirnar. Til þess hefir hún vel hæfan, útlærðan vindlara, danskan, sem hefir margra ára reynslu. Þýðingarmikið er það fyrir vindiakaupendur, að kaupa ekki vindla, sem ekki eru búnir að liggja nógu lengi. Verksmiðjan selur ekki nema vindla, sem búnir eru að liggja hæíilega lengi. cJlsgair Sigurésson. p. t. gjaldkeri. gy* Hafid þér komið í * rŒ Haust-útsöluna Yefnaðarvörudeildinni. Oviðjafnanleg gfæði fyrir óheyrilega iát>t verð. FATAEFNI marg teg. haldgóð, falleg og ódýr. KJÓLATAUIN dæmalausu. Java — Angola — Oxford -— Múslín — Vaxdúkar — Stout — Tvisttau— Tvill — Damask — Plyds — Káputau — Flonel — Sjöl —• Kvenslög — Regnkápur — Yfirfrakkar — Hvit léreft margar teg. og ótal margt fleira. iBjörié svo veí aé lífa inn;þaé mun Sorga sig. Asgeir Sigurðsson. verður haldinn í GLASGO W og byrjar i. október. Þeir, sem enn ekki hafa sótt um skólann, en nafa það í hyggju, eru beðnir að gera það sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur Siy. bórólfsson, Vesturgötu ib. Vin og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. J.P.T.BRIDES verzlun i Reykjavik heflr nú fengið með gufnskipinn ísafold. margar og margbreyttar vörur til haustsins og vetrarins; hér.verð- ur talið að eins það helzta af þvi, er nú kom: KORNVÖRUR: Rúgur — Rúgmjöl — Bankabygg — Ertur — Hrísgrjón — Ovérheadmjól — Flórmjöl — Byggrjón — Sagó- grjón, stór og smá, — Rismjöl — Sagómjöl — Kartöflumjöl o.fl. KAFFI — Kandís — Melis (í toppum og höggvinn og mulinn) — Púð- ursykur —; Sætar Möndlur — Saft súr og sæt — Edik — SMJÖRLÍKI í io pd. öskjum, mjög góð tegund. ÁLNAVARA: Léreft — Sirts — Tvisttau — Flonel — Fata-ogYfir- frakkaefni, margar tegundir — Silkibönd — Kantabönd —Plyds- bönd, margir litir og tegundii — Margar tegundir afBlómsauma- • garni — Hnappar alls konar — Hanzkar margar tegundir — Rúm- teppi, stoppuð með baðmull — Prjónuð nærföt og sokkar af mörgum tegundum. Smábrauð alls konar, sérstaklega góðar tegundir; — Kex — Kúmen- Kringlur o. fl. brauðtegundir. Vínglös og Vatnsglös margar tegundir; Skálar — Bollapör —• Diskar og öll algeng leir- og glerílát. Tréstólar sterkir og ódýrir. Kolakörfur — Ofnskermar og Ofnbakkar — Eldavélar — Kör o. fl. Veggjapappir, 23 tegundir — Patent-gluggtjaldavaltarar — Patent- gluggaskýlur (Jalousier), — Gluggatjalda-efni. Lampar og Amplar af öllum tegundir; hvergi í bænum fegurra úrval af þeirri tegund. Panelpappi — Forhudning-spappi — Eikarplankar. Hellulitur, 2 tegundir — Blásteinn — o. fl. litartegundir. Málning af flestum tegundum og litum — Fernisolía — Törrelse — Terpentína — Saumur og stifti alls konar. Púður — Högl og Kvellhettur. Skóleður. Vindla margar tegundir — Reyktóbak — Munntóbak og Neftóbak —. Kerti smá og stór. — Spil (Whist- og L’hombre) Spiritus (Spritt) til uppkveikju á gasvélar og gaslampa. Selst mjög ódýrt þar það er ónýtt til drykkjar og því ekki borgað af því tollur—. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi Þorsteins Einarsson- ar borgara í Hverfisgötu 24. hjer í bænurn, sem andaðist 14. f. m., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyr- ir skiptaráðandannm í Reykjavík, áð- ur en 6 mánuðir eru liðnir frá síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Rvík, 13. sept. 1902. Halldór Daníelsson. Uppboðsau^lýsiiiff. Föstudagin 19. þ. m. kl. 11 f. h., verður opinbert uppboð haldið í Hverf- isgötu nr. 24 og þar seldir ýmsir lausafjármunir tilheyrandi dánarbúi Þorsteins kaupm. Einarssonar, svo sem: borð, stólar, kommóður, fatnað- ur, vöruleifar o. fl. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Rvík, 13. sept. 1902. Halldór Daníelsson. Uppboðsnuiílýsiní?. Þriðjudagana 23. og 30. þ. m. og 7. n. m. verður opinbert uppboð hald- ið til þess, að undangengnu lögtaki að selja bæinn Klapparholt á Gríms- staðaholti og erfðafestulandið Garða- holtsblett nr. 2 s. st. til lúkningar ó- greiddum gjöldum af eignum þessum til bæjarsjóðs. Uppboðin 2 hin fyrstu verða hald- in hjer á skrifstofunni, en hið 3. þar sem eignirnar eru. Uppboðsskilmálar verða til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið 1. uppboð. Bæjarfógetinn í Rvík 16. sept. 1902. Halldór Daníelsson. og andre islandske Produkter modtages til Forhandling. Billig Betjening. Hurtig Afgörelse. Cinar cfilaau® Bergen Norge U M B 0 D Undirritaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa titlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaunum. P J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K. Uppboðsauglýsing. Á opinberum uppboðum, sem haldin verða kl. 12 á hád. laugardag- ana 20. og 27. þ. m. og 4. okt., að undangengnu fjárnámi 6. þ. m., verð- ur skothúsið í Reykjavík ásamt tilheyrandi lóð boðið upp og selt hæstbjóðanda á hinu siðasta uppboði, til lúkningar ógreiddri veðskuld til Landsbankans að upphæð 600 kr., á- samt vöxtum, dráttarvöxtum, fjárnáms- og sölukostnaði. Tvö hin fyrstu uppboð fara fram hjer á skrifstofunni, en hið síðasta á sjálfrí eigninni. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Rvik, 8. sept. 1902. Halldór Dauíelsson. Ungur og reglu samur maður óskar eftir atvinnu sem fyrst, helzt við verzlunarstörf utan búðar eða innan. Tilboð, merkt atvinna 205, afhendist í lokuðu umslagi í afgreiðslu þessa blaðs. Sýslunin sem ’ráðskona við holds- veikraspítalann í Laugarnesi verður laus 1. marz næstkomandi. Umsóknir um sýslun þessa eiga að vera stílaðar til »Yfirstjórnar holds- veikraspítalans í Laugarnesi« og send- ast amtmanninum yfir Suður- og Vesturömtunum svo tímanlega, að þær séu til hans komnar fyrir 31. desbr. 1902. Yfirstjórn holdsveikraspítalans i Laugarnesi, Reykjavík 16. d. sept- embermán. 1902. J. Havsteen. J. Jónassen. G. Björnsson. Alls konar kryddvöpur G-óðar og ódýrar hjá Ritstjóri Björn Jónsson. ísafoldarpreDtsmiðia

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.