Ísafold - 24.09.1902, Side 4
252
var þeim fylkt þegar yfrum kom og
eftir það haldið á brokki upp frá ánni.
þ>ar áttu þeir að halda hlífiskildi yfir
meginhernum, meðan hann væri að
komast yfir ána. því enginn gerði
sér enn í hugarlund, að annar eins
sigur hefði unninn verið með jafn-
óskæðu móti.
Með því að nánasta hlutverk her-
fylkisins var að vita, ef auðið væri,
hvað fjandmannahernum liði, var reið-
inni haldið áfram, en njósnarar þó
sendir áður bæði fram á leið og út í
frá á tvær hendur; því sízt var fyrir
að synja, að þeir leyndust þar, Búar,
svo lævísir sem þeir voru. Með drynj
andi húrrahrópum reið herfylkið yfir
holtið fyrir ofan brekkuna upp frá
ánni, og því næst ofan í mjóa dæld,
er þar tók við, og þá upp grýttan
hallanda og raðaði sér í breiðfylkingu
á mel þar norður af. |>ar staldraði
það og horfði forvitið yfir víða gras-
völlu, er þar blöstu við.
Góður
i.
og ódyr kostur fæst frá
oktbr, í MJÓSTRÆTI 2.
DUOLEG ogþrifln vinnukona
óskast nú þegar, eða 1. október n. k.
Hátt kaup. Ritstj. vísar á.
2 HEBBERGI og aðgangur að
eldhúsi óskast til leigu nú þegarj
helst í miðbænum fyrir austan læk.
Ritstj. vísar á.
þrjár sögur eftir
Einar Hjðrleifsson.
Rvík 1901. Heftr'/a kr., í skraut-
bandi 21/* kr.
»Persónur þær, er nefndar eru í sögum
þessum, eru ekki margar. Rn þær eru all-
ar eins greinilegar og skýrar i huga manns
og fólk, sem maður hefir umgengist um
lengri eða skemmri tima. Fyrirað hafa rit-
að þessar þrjár sögur er Einar Hjörleifs-
son óneitanlega kominn feti fram ár öllum
þeim, er íitað hafa skáldsögur á islenzku.
Öllum skilst, hviiíkur gróði það væri, að
eiga margt af svona sögum á voru máli,
hvilíkan þroska það mundi hafa i för með
sér fyrir þjóðina, hvílikur menningarmiðill
skáldskapurinn er, þegar hann er látinn
standa í þjónustu hins sanna, góða og fagra.
Einar Hjörleifsson á vissulega miklar þakk-
ir skilið af þjóð sinni fyrir þessar sögur.
Og eg þykist sannfærður um, að hana
þyrstir eftir fleirum«. (Aldamót, XI. 144).
• Vestati hafs ogr austa 11 > er í min-
nm augum full sönnun þess, að söguskáld
vor þurfa ekki að sækja efnið lengra en
á hrjóst landa sinna, ef þeir ieita nógu vel.
Penni Einars Hjörleifesoiiitr er skorinn
úr góðri islenzkri fjöður. Hann fer aldrei
geystur eða rasandi, gerir enga óþarfa út-
úrdúra með krókum og kringilátum. Drætt-
irnir eru hreinir, mjúkir og glöggir og festa
sig vel í meðvitund lesandans*. (Guðm.
Finnhogason i ísafold XXIX, íS5. thl. 1902).
Um „ V o n i r : « »Hún er svo snildar-
leg, að um hana hefir binn mesti gagnrýnings-
höfundur á Norðurlöndum, dr. Georg Brand-
es, sagt, að betur yrði ekki frá henni geng-
ið. Þessi saga hefir sem sé verið prentuð
áður og verið þýdd hæði á dönsku 0g
þýzku, og öllum þótt mikið til hennar
koma«.
(jhhbhihLh
Fjölbreytt úrval
Aðalstræti 10.
Skóla-og kenslubækur
þessar frá ísafoldarprentsmiðju þurfa
nemendur að fá sér fyrir haustið:
Balslevs Bibiíusögur ib. . . . 0,75
Barnaskóla einkunnabók . . 0,20
Danska lesbók Svb. Hallgr. ib. 1,30
Danska lestrarbók Þorleifs Bjarna-
sona og Bjarna Jónssonar ib. 2,00
Danska orðabók nýja (T. J.) tb. 6,00
. . . 5,00
Hvernig er oss stjórnað (J.
A. H.) ib...................0,60
Kirkjusögu H. Hálfd. ib. . . 4,00
Landafr. Erslevs, 3. útg. ib. . 1,50
Leiðarvísi í íslenzkukenslu (B. J.) 0,40
Málsgreinafræði (B. J.) . . . 0,50
Mannkynssögu P. Melsteds. ib. 3,00
Prédikunarfræði H. Hálfd. . . 0,60
Reikningsbók Ögm.Sigurðss. ib. 0,73
Ritreglur Vald. Asm., nýjasta
útg. ib.......................0,60
Siðfræði (kristil.) eftir H. Hálfd. ib. 4,00
Stafsetningarorðbók (B. J.) ib. 0,80
Bækur þessar fást hjá bóksölum
víðsvegar um land.
Gleymið því ekki
að langbezta
útlenzkt smjör
fæst hjá
<Su6m. (Blsan.
■ • ■ 1 •• • « • •
Regnkápur
°g
Regnslög
fyrir fnllorðna ogr börn,
margar tegundir, komu nú með s/s
»Vesta« í verzlun
Th. Thorsteinsson.
$ Skófatnaður %
vandaður og ódýr
Mikið úrval
AÐALSTRÆTI iO.
Auglýsing
Sjómaður, sem vildi fara til útlanda,
getur fengið far nú þegar á skonn-
ortu til Norvegs, með þvi að vinna
sem háseti á leiðinni, og þó að fá
kaup fyrir ferðina.
Upplýsingar gefur
Björn Guömundsson
í Beykjavík.
Um >Litla-Hvamm:< »Sag-
an er ljómandi vel rituð og lýsingarnar á
sálarstríði 0g hugsunarfari hinna einstöku
persóna frábærlega góðar«.
Um « Örðngasta hjallanm
»í heDni er dýpi mannlegrar sálar kannað
betur en menn hafa nokkur dæmi til fyr á
islenzku. Og allur frágangur á henni er
svo afbragðslegur, að vér hikum oss ekki
við að segja, að á hærra stig hefir íslenzk-
ur sagnaskáldskapur ekki komist hingað
til, og vér efúmst um, að fram úr þessu
verði farið*. (Eimr. VII, 147—151).
Fornleifafélagið
Arsfundur Fornleifafélagsins verður
haidinn laugardaginn 25. okt. þ. á. kl.
9 e. h. í Prestaskólahúsinu; verður
þá borin upp sú tillaga, að í 10. gr.
félagslaganna verði feld burt orðin:
»lögmætur fundur . . . á fundi, og«.
Fyrirlestur verður haldinn.
Reykjavík 23. sept. 1902.
Eiríkur Briem
Orgelharmonium
gerð í eigin verksmiðju og vesturheimsk
10° 0 afsláttur
líá l?D kf.
með 1 rödd, og frá
kí.
með 2 röddum.
ef greiðsla fylgir
pöntuninni.
5 ára
. skrifleg ábyrgð.
seljum við undirskrifaðir. Þau hafa fengið beztu meðmæli helztu söngfræð-
inga á Islandi og í öðrum löndum og sýninga, þar sem þau hafa verið sýnd.
Biðjið um verðlista með myndum.
Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn B.
Vin og vindlar
bezt og ódýrust í Thomsens magasíni.
Notiö tækifærið.
Jörðin Bjarnarhöfn í Helgafellssveit
í Snæfellsnessýslu, með hjáleigunum
Efrakoti, Neðrakoti og Ámýrum og
eyðijörðunum Guðnýjarstöðum, Hrút-
ey og Hafnareyjum (sjá nákvæmari
lýsingu í tölubl. 57 þ. á.), sem er
alþekkt ágætis-jörð, er til sölu með
góðum kjörum. Menn snúi sér til
hr. faklors Richters í Stykkishólmi,
eða cand. juris Hannesar Thorstein-
son í Reykjavík.
Við gigtarverkjum
og vöðvastrengjum er
Dr. Biliotts Liniraentum
eina óbrigðula meðalið. Glasið kost-
ar r kr. Fæst í lyfjabúðum.
Til þeirra sein neyta hins ekta
Kína-lífs-elixírs.
Meö því aö eg hefi komist að því,
að það eru margir, sem efast um, að
Kínalífselixír sé eins góður og hann
var áður, er hér með leiad athygli að
því, að hann er alveg eins, og látinn
fyrir sama verð sem fyr, sem er 1 kr.
50 a. glaaið, og fæst alstaðar á íslandi
hjá kaupmónnum. Astæðan fyrir því,
að hægt er að selja hann svona ódýrt,
er sú, að flutt var býsna-mikið af hon-
um til Islands áður eu tollurinn gekk
í gildi.
Þeir sem Kínalífselixírinn kaupa, eru
beðnir rækilega fyrir, að líta eftir því
sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn egta
Kínalífselixír með einkennunum á
miðanum, Kínverja með glas í hendi
og firmanafnið Waldemar Peterseti,
v. p.
Fredrikshavn, og ofan á stútnum ~fr~
í grænú lakki. Fáist ekki elixírinn hjá
kaupmanni þeim, er þér skiftið við,
eða sé sett upp á hann meira en 1 kr.
50 a., eruð þór beðnir að skrifa mór
um það á skrifstofu mína, Nyvei 16,
Kobenhavn.
Waldemar Petcrsen
Fredrikshavn.
0.
og andre ÍBlandske Produkter modtages
til Forhandling.
Billig Betjening. Hurtig Afgörelse.
Cinar dSlaauúo
Bergen______________Norge
PILRBAí^ geta fengið
kost nú þegar eða frá 1. október.
Aðalstræti 18 & Túngötu 2.
cŒriÓrifi Cgcjartsson,
skraddari.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878
og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer
með skorað á alla þá, sem telja til
skulda í dánarbúi Þorsteins Einarsson-
ar borgara í Hverfisgötu 24. hjer í
bænum, sem andaðist 14. f. m., að
lýsa kröfum sínum og sanna þær fyr-
ir skiptaráðandanmn í Reykjavík, áð-
ur en 6 mánuðir eru liðnir frá síð-
ustu birtingu þessarar auglýsingar.
Bæjarfógetinn í Rvík, 13. sept. 1902.
Haildór Daníelsson.
Uppboðsíiiiíílýsinsr.
Þriðjudagana 23. og 30. þ. m. og
7. n. m. verður opinbert uppboð hald-
ið til þess, að undangengnu lögtaki
að selja bæinn Klapparholt á Gríms-
staðaholti og erfðafestulandið Garða-
holtsblett nr. 2 s. st. til lúkningar ó-
greiddum gjöldum af eignunt þessum
til bæjarsjóðs.
Uppboðin 2 hin fyrstu verða hald-
in hjer á skrifstofunni, en hið 3. þar
sern eignirnar eru.
Uppboðsskilmálar verða til sýnis
hjer á skrifstofunni degi fyrir hið 1.
uppboð.
Bæjarfógetinn í Rvík 16. sept. 1902.
Halldór Daníelsson.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878
og opnu brjefi 4. janúar 1861 er bjer-
með skorað á alla þá, sem telja til
skuldar í dánarbúi Bjarna Bjarnasonar
tómthúsmanns í Grjóthúsum hjer í
bænum, sem andaðist 3. þ. m., að
lýsa kröfum sínum og sanna þær fyr-
ir skiftaráðandanum í Reykjavík áður
en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu
birtingu þessarar auglýsingar.
Bæjarfógetinn í Rvík, 15. sept. 1902.
Halldór Daníelsson.
SAALOLIN
Sólaáburður, sem gerir sólana
3-talt endingarbetri.
Fæst í verzlun G u ð m. O 1 s e n
sem heíir einkaútsölu fyrir alt ísland.
D M B 0 D.
Undirritaðir taka að sér að selja
ísl. vörur og kaupa útlendar vörur
gegn sanngjörnum umboðslaunum.
P J. Thorsteinsson & Co.
Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K.
Ritstjóri Björn Jónsson.
ísafoldarprentsmiðja