Ísafold - 27.09.1902, Qupperneq 4
256
búnir að jafna sig það, að þeir gátu
farið aó misbrúka nafn og titla alþekts
höfðingja, enda létu þeir það ekki und-
ir höfuð leggjast. í þann mund hér
um bil var hershöfðinginn búinn að
koma helmingnum af hernum norður
yfir ána, og kemur nú hjálpliði frá
honum til þess að flytja riddurunum
þakkir fyrir hina vasklegu atlögu
þeirra. |>ví fylgdi og sú orðsending,
að með því að riddaraherfylkið hefði
orðið á undan sjálfkrafa, þá ætti því
að veitast sú sæmd, að vera fylking-
arbrjóst fyrir öllum hernum, og að
hershöfðinginn bæði því hersinn að
gefa óvinaliðinu gætur áfram.
Næturvöröur
áreiðanlegnr og reglusamur, getnr
fengið atvinnu nú þegar.
H. Th. A. Thomsen.
J Skófatnaður $
vandaður og ódýr
Mikið úrval
AÐALSTRÆTI ÍO.
BRÚNN heBtnr,
miðaldra óg með síðutök-
nm, tapaðist aðfaranótt
laugardags 27. sept. af Briems túni. Mark:
að mig minnir: sýlt og gagnhiti hægra.
Finnandi er vinsaml. beðinn að skila hest-
inum gegn góðri borgun til Þorst. Tómas-
sonar Lækjargötu 10 eða að Arnarbæli í
ölfusi.
LítÍÖ herbergi til leigu á Laufásveg 4.
Húsnæði og læði.
Tvö berbergi fyrir einbleypa fást leigð
á bezta stað í bænum. A sama stað geta
menn fengið ágætt fæði með góðum kjör-
um. Nánari upplýsingar ^gefur hr. Stefán
Eiriksson, Grjótagötu 4.
Tombóla
Iðnaðarmaimnafélagsins
verður haldinn 11. ogf 12
október næstkomandi í
Iðnaðarmannahúsinu.
Ullarsendingum
sem eiga að fara að Reykjafossi i
Ölfusi, veiti eg undirskrifaður
móttöku og annast flutning á þeim
fram og aftur. Sömuleiðis má
vitja þeirra aftur hjá mér, en
greiða verður þá um leið kemb-
ingarlaunin og örlitið flutnings-
gjald.
Áríðandi er, að allar ullarsend-
ingar séu vel merktar.
Reykjavik, Laugaveg 45 J1/» '02.
Jón Helgason.
B d m g o t t herbergi er til leigu
í húsi síra Jóns Helgasonar.
Lárus Jóhannsson prédikar í G.-T.-
húsinu á morgun kl. 672 siðdegis, að eins
fyrir fullorðna.
Fjölbreytt úrval
Aðalstræti 10.
Zeolinblekiö góða.
í stórum og amáum byttum, aftur
komið í afgreiðslu ísafoldar.
selur gott og ódýrt
fóðurmjöl
Ágætt kúafóður
THE
NORTH BRITISH ROPEWORK Co.
K i r k c a 1 d y
Contractors to H. M. Government
búa til
rússneskar og italskar
fiskilínur og færi,
alt úr bezta efni og sérlega vandað.
Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því
ætíð um K i r k c a 1 d y fiskilínur og
færi, hjá kaupmanni þeim er þér verzl-
ið við, því þá fáið þér það sem bezt er.
# Kaffisalan #
í
AÐALSTRÆTI 9.
selur: sjókólaði, kaffi, mjólk, margs
konar kökur, allar heimabakaðar, gos-
drykki, vindla o. fi.
Búðingur eða annað góðgæti um
helgar.
H. R 1» F.
KALK
fæst í verzlun
Skipstjöri.
Duglegan og reglusaman skipstjóra
vantar á kutter »Golden Hope«.
Þeir sem sækja um þessa stöðu,
gjöri svö vel að senda tilboð sín
skriflega helzt fyrir hinn 15. október.
Tilboðin stílast til Ólafs Árnason-
ar á Stokkseýri.
Bréfin mega afhendast C. Zimsen,
sem sér um að koma þeim austur.
GOTT ÍSLENZKT
»0
M S © M
fæst í verzlun
Einars Árnasonar
Jléalfunéur
G.-T.-klubbsins verður haldinn í G.-
T.-húsinu miðvikudaginn þ. 1. okt.
kl. 81/* síðd. (sjá augl. í G.-T.-húsínu).
VINNUKONA,
dugleg og þrifin, óskast á gott heimili 1.
október, til ársvistar eöa til hjúaskildaga,
gegn góðu kaupi. Nánari upplýsingar í
Vesturgötu 19.
Hvalrengi
selur
Sigurður fangavörður.
DUGrLEG ogþrifin vimrakona
óskast nú þegar, eða 1. október n. k.
Hátt kaup. Ritstj. vísar á.
Harmonium óskast tii íeigu.
l’itstj. vísar á.
Viðarverzlun
Bjarna Jónssonar
hefir við af ýmsum tegundum þar á meðal mjög heutug: tré fyrir
sveitamenn til útihúsa bygginga m. m. Ennfremur von
á timburfarmi þessa dagana.
Yiðurinn er allur sænskur
af beztu tegund og afhendist við timburskúr iðnaðarmanna við tjörnina sem
er orðinn eignsömu verzlunar.
+ Mustads margarine +
kom með ,Yestu‘ síðast og fæst nú í flestum verzl-
umim hér.
Hver sá, sem einu sinni heiir bragðað það,
vill ekki annað smjörlíki borða
Vin og vindlar
bezt og ódýrust í Thomsens magasíni.
SAALOLIN.
Sólaáburður, sem gerir sólana
3-íalt endingarbetri
Fæst í verzlun G u ð m. O 1 s e n
sem hefir einkaútsölu fyrir alt ísland.
Notið tækifærið.
Jörðin Bjarnarhöfn i Helgafellssveit
í Snæfellsnessýslu, með hjáleigunum
Efrakoti, Neðrakoti og Ámýrum og
eyðijörðunum Guðnýjarstöðum, Hrút-
ey og Hafnareyjum (sjá nákvæmari
lýsingu í tölubl. 57 þ. á.), sem er
alþekkt ágætis-jörð, er til sölu með
góðum kjörum. Menn snúi sér til
hr. fakiors Richters i Stykkishólmi,
eða cand. juris Hannesar Thorstein-
son í Reykjavík.
iSpli,
iPerur,
BJómur,
Vinber,
Bananas,
Laukur,
kom með »Vestu«
V B 0 h U N
Yaldimars Ottesen.
6 Ingólfsstræti 6.
PIJ;TAT| getafengið
kost nú þegar eða frá 1. október.
Aðalstræti 18 & Túngötu 2.
cŒriériR Cggzrtsson,
skraddari.
U M B 0 D
Undirritaðir taka að sér að selja
ísl. vörur og kaupa úclendar vörur
gegn sanngjörnum umboðsiaunum.
P J. Thorsteinsf«,on & Co.
Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K.
SLÆM MEIjTING.
Eftir að konan mín um nokkurn
tíma hafði þjáðet af óreglulegri melt-
ingu, réð eg af, að láta hana reyna
Kínalífsehxír, sem hr. Waldemar Pet-
ersen í Friðrikshöfn býr til, og eftir
að hafa brúkað úr 1 flösku, tók mat-
arlystin að vaxa, og meðan hún eyddi
úr 2 flöskum til, faun hún til sívax-
andi bata, en um leiö og hún hætti
að brújra þetta ágæta lyf, tók veikin
sig upp af nýju, og getur hún því
ekki án þess verið fyrst um sinn.
|>etta get eg með góðri samvizku
vottað, og vil því ráðleggja þenuan
heilsusamlega bitter sérhverjum, sem
þjáist af sama sjúkdómi.
Jón lngimundarson,
Skipholti.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á íslandi, án verð-
hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið.
Til þess að vera viss ura, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að líta vel eftir því, að Ví."
standi á flöskunni í grænu iakki, og
eins eftir hinu akrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firmanafnið Waldemar Pet-
ersen, Frederikshavn Kontor og
Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn.
Egta þrúguyín.
svo sem portvin, rauðvín, sherryvín,
Malagavin, cognac etc. frá helztu
verzlunum þar, sem þau eru íram-
leidd, hefi eg á boðstólum handa
þeim er vilja á íslandi. Verðskár og
sýnishorn sendi eg, ef um er beðið,
og sé keypt fyrir 30 kr. minst eru
vörurnar sendar kostnaðarlaust, en
gegn eftirheimtu, nerna vísað sé á á-
reiðanlegan meðmælanda um leið og
pantað er.
ahr tfiucfi
Helmerhus, Vester-Boulevard, Kbh.B.
Ritstjóri Björri Jónsson.
ísafoldarprentsmiðja