Ísafold - 04.10.1902, Qupperneq 4

Ísafold - 04.10.1902, Qupperneq 4
Tombóla Sjúkrasamlags prentara verður í „Iðno“ á morgun (sjá gfttuauglýsingar) JVl ■ s/s *CHRES og s/s >RIBERHUS< ásamt með s/s >LAURA* sem nú er væntanleg hefir Yerzlunin „60DTHAÁB“ ^-j^HZZZIZIiSísssxi——ss^— fengið og fær, mjög miklar birgðir af alls konar nauðsynjavörum til ---------------- liúsabygginga --------------- sem nú eru betur valdar en nokkru sinni áður. T. d. fást flestar vörur og áhöld sem málarar þurfa hvort heldur til vanalegrar málningar eða til de- korationsarbejde. Handa trésmiðum hefir verzlunin fengið úrval af finni við- artegundum t. d. Noddetræ, Mahogny, Ell, Cottonvvood, Bög, Finer o. m. fl. Um næstu mánaðamót á verzlunin von á gufuskipsfarmi með fpy sérlega yandaðan yið til húsabygginga og verkstofu-vinnuefni, þar með gnægð af sög'uöum góðum trjám og talsvert af alls konar listurn. TIL ÚTGERÐAR stórar birgðir af alls konar Segldúk, Ligtoug, Vir í vanl,a og stagi, Verk, Bensla-vir, Botnfarfa, Stálbik, Tjara, o.m.fl. KORNVÖRUR alls konar KRYDDVÚRUR, flestar tegundir, þar á meðal margar tegundir af Chocolade A. V E X X I R nýir og niðursoonir, Syltetau, Brent og mal- að Kaífi. Margs konar Tóbak. Þorskanetagarn 2 teg. báðar mjög góðar, önnur sérstaklega góð. cflííar vörur cru að vanóa selóar mcó mjóg * vœgu vcrói. Væntanlegt með s/s »LAURA« stórar birgðir af Eldavéluiu, ofn- um o. fl. þess háttar. hefir ávalt nægar birgðir af alls konar NauðsynjavÖrum sem seljast mjög ódýrt gegn peningum. ^Jcrzlun r;UDM. OLSEN’S fekk nú með ss »Biberhus«: Kartöflur danskar — Lauk, smáan — Bankabyggsmjöl. Barnakerti — Stearinkerti. Svinasyltu — Spegipylsu — Niður- soðið kjöt fleiri teg., beint frá Ameríku. Consum-Chocolade o. fl. teg. Vindla, mjög góða, fl. teg. Emaill. Kaflikönnur — Katla — Föt- ur — Potta — Skálar — Diska — Fiskspaða ’— Hrákadalla. Lampabrennara o. s. frv. Alt ágætar vörur. Hvergi betri kaup. Agætt ®B) fæst í W. Fischers-verzlun. Zeolinblekið góða. í Btórum og smáum byttum, aftur komið í afgreiðslu Isafoldar. Herbergi tii leigu. fyrir einhleypa menn. Ritstj. visar á. Verzlun á Akranesi. fær birgðir af m a rgskonar nauðsynjavörum með »Laura« 9. þ. m. Sama verzl- un tekur rjúpur í allan vetur hæsta verði og borgar þær að nokkru leyti í peningunr. Haustull er tekin á 45 aura mót vörum. Smjör alt af borgað hæsta verði. cJivcrgi Jqfngoft aó vorzla á JlRrancsi. CtOTT r isl. smjör fæst í verzlun cTiscfiers. Til útgerðarmanna. Með bréfum frá Kaupmannahöfn, dags. 15. f. m., barst sú fregn, að margarine færi stöðugt hækkandi, þá nýskeð hækkað um 3— 5 aur. pr. pd. og alt útlit fyrir frekari hækknn. Það gleður mig þvi, að geta tilkynt heiðr- uðum útgerðarmönnum og öðrum, sem brúka þurfa mikið margarine, að eg siðastliðið vor gerði svo hagfeldan samning við Korsörmargarineverksmiðju um kaup á margarine: að eg nú sé mér fært, gegn fyrirfram pöntun, sem send- ast verður með »Laura«, sem fer héðan 2S, þ. m,, með síðustu ferð »Laura« 28. nóvember næstk. að selja mönnum hið alkunna góða Korsörmargarine án verðhækkunar Allir stærri kaupendur, sem sinna vilja þessu boði, eru þvi hér með beðn- ir um, að koma með pantanir sinar ekki seinna en 22. J». m. Reykjavik, 4. október 1902. B. H. Hjaniason. Vin og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. TUBORG 0U frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborgs Fabrikker í Khöfn er alþekt svo sem hin bragðbezta og nœringarmesta bjór- tegund og heldur sér afbragðsvel. TUBORG 0L, sem hefir hlotið mestan orðstír hvarvetna, þar sem það hefir verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af því seljast 54,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve mikla mætur almenningur hefir á því. TUBORG 0L fcest ncerri pví alstaðar á Islandi og ættu allir bjór- neytendur að kaupa það. fæ e" nú mei) ss »Laura«. Hvitkál Selleri R a u ð k á 1 P i p a r r ó t Gulrætur Rodbeder R æ d d i k e r svartar L a u k Kartöflur E p 1 i. Heppilegast er að vera búinn að panta það af þessari vöru, sem fóik langar til að fá, áður en skipið kem- ur. @. S&imscn. Jicir firufifiur af ýmsum stærðum, góðar undir smjör, slátur o. s. frv., fást í W. Fischers-verzlun. RitBtjóri Björn .lónsson. ísafo'.darprentsmiðja. Skriflð eftir sýnishornum. t) áln. egtablátt, svart og brúnt chev- iot í föt 6l/j> 8, 1215, 161/, og 191/,; kr. 5 á!n. Buckskin þytct, álull 81/, 11, 12, 15, 161/, kr. 5 áln. kam- garn, alull, í mörgum litum, 18'l2 og 257, kr. Allar vörur, sem kaupendum líkar ekki að öllu leyti, eru lielzt teknar aftur, og burðargjald borgað aftur. Öll fataefnin eru meir en 2 álna breið. Sýnishorn send undir eins og borgað undir. .Joh. IiOve Österbye. Sæby. Egta þrúgiivín. svo sem portvin, rauðvín, sherryvín, Malagavín, cognac etc. frá nelztu verzlunum þar, sem þnu eru fram- leidd, hefi eg á boðstólum handa þeim er vilja á Islandi. Verðskár og sýnishorn sendi eg, ef um er beðið, og sé keypt fyrir 50 kr. minst eru vörurnar sendar kostnaðarlaust, en gegn eftirheimtu, nema vísað sé á á- reiðanlegan meðmælanda um leið og pantað er. cTdcr iJjucfi Helmerhus, Vester-Boulevard, Kbh. B. SAALOLIN. Sólaáburður, sem gerir sólana 3-talt endingarbetri» Fæst í verzlun G u ð m. O 1 s e n sem hefir einkaútsölu fyrir alt ísland. Lampar eru eins og allir vita alt af ódýrastir í verzlun B. H. Bjarnason. PIDTA^ geta fengið kost nú þegar eða frá 1. október. Aðalstræti 18 & Túngötu 2. cTriórifi Cgcjcrtssonf skraddari. Peningar fnndnir. Vitja má i afgreiðslu Isafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.