Ísafold - 18.10.1902, Síða 4

Ísafold - 18.10.1902, Síða 4
272 Einungis svona. I nótt andaðist vor elskaði eijrinmaður, faðir, tengdafaðir, inágur og: fððurbróðir Dr. Konrad von Maurer kgl. freheime> áð og- háskólakennari, á 80. ári, eft- ir langar og: þungar þjáningar- Vaiério yoii Maurer. Biður um hljóðlega hluttekning i sínu nafni og barna sinna. Miinchen 16. sept. 1902. Jarðarfðr íimtudag 18. septbr. kl. 4'/2 síðd. frá suðurkirkjugarðinum gamia. O'kilaðu tafarlaust kventreyjunni sem þú tókst hinn 13. þ. m. í húsinu nr. 33 við Laugaveg; með þvi kemst þú hjá að hennar verði vitjað. cZrúRué ísl. f r í m e r k i kaupir hæsta vevði Liúðvíg' Hafliðason, Bdinborg;. t sem hitta kinní jarpan vekring með sneitt a. v., er vinsamlega beðinn að koma honum til trésmiðs Halldórs M. Ólafssonar við Nýlendugötu nr. 11) í Reykjavík. £ hefir peningahudda á Ch apaSl götum Reykjavíkur með ávisun frá Pétri Sigurðssyni til Erlendar Guðmundssonar i Skildinganesi. Finnandi er heðinn að skila i afgr. Isafoldar. 2 samfíliéa fíer6&rgi björt og loftgóð, eru til leigu nú þegar fyrir einhleypa hjá Carl Bjarriesen. í haUSt var mér dregin svört ær með minn marki: hlaðstýft fr. h. hálftaf aft. v., brm. Hkast A, 5 á vinstra horni með ómörkuðu lamhi; geti nokkur sannað eignarrétt sinn á kindum þessum vitji hann andvirðis þeirra til min að frádregnum kostnaði. Efstabæ i Skoradal, 12. okt. 1902. Sveinbjörn Bjarnason. 1 óskiium er skolgrátt trippi 1 v., mark: tvistýft fr. v., verður selt að 8 vikum liðnum, gefi eigandi sig ekki fram innan þess tima. Hvalfj.strandarhreppi, 15. okt. 1902. Jón Sígurðssoii. SAALOLIN7 Sólaáburður, sem gerir sólana 3-íalt endingarbetri. Fæst í verzlun G u ð m. O 1 s e n sem hefir einkaútsölu fyrir alt Island. Notió tækifærið. Good- templara- tombölan verður haldinn íyrstu helgi í nóvem- ber (I. og 2. nóv.). Mustad’s Norska Smjörlíki nýkomið til <Suém. ©ísan. Gjörið svo vel og vitjið tauanna, sem eg hefi látið vinna fyrir yður í Silkeborg Klædefílbrik. Aunars neyðist eg til að selja þau. Virðingarfylst ^Jaléamar ©ffesen. Gleymið því ekki að langbezta útlenzkt smjör fæst hjá Suém. ©ísan. Skiftafuiidir verða haldnir á bæjarþingstofunni í eftirgreindum búum: Jörðin Bjarnarhöfn í Helgafellssveit í Snæfellsnessýslu, með hjáleigunum Efrakoti, Neðrakoti og Amýrum og eyðijörðunum Guðnýjarstöðum, Hrút- ey og Hafnareyjum (sjá nákvæmari lýsingu í tölubl. 57 þ. á.), sem er alþekkt ágætis-jörð, er til sölu með góðum kjörum. Menn snúi sér til hr. faktors Richters í Stykkishólmi, eða cand. juris Hannesar Thorstein- son í Reykjavík. Fóðurrófur og kartöflur fást í Gróðrarstöðinni. Mjólk til neyzlu á staðnum fæst nú og fram- vegis í Aðalstræti 9 (»Uppsölum«). Íinnukona, dugleg og þrifin getur fengið góða vist nú þegar. Gott kaup. Ritstjóri vísar á. 1. Þrotabúi G. A. Borgfjörðs mánu- daginn 17. nóv. næstk. kl. 12 á hád. 2. Dánarbúi Vilhjálms Jónssonar sama dag kl. i2'/s síðd. 3. Dánarbúi Jóns Einarssonar írá Skildinganesi sama dag kl. 1 síðd. 4. Dánarbúi Ólínu Vigfússon sama dag kl. U/2 síðd. 5. Dánarbúi Bjarna Elíassonar þriðju- daginn 18. nóvember næstk. kl. 12 á hád. 6. Dánarbúi Sigríðar Guðmundsdóttur sama dag kl. 1 síðd. 7. Dánarbúi Magnúsar Torfasonar miðvikudaginn i9.nóvember næstk. kl. 12 á hád. Verður skíftunum þá væntanlega lokið. Bæjarfógetinn í Rvík, 17. okt. 1902. Halldór Daníelsson. 1^“ De forenede l5ryLr2erier Köbenhavn mæla með hvarvetna verðlaunuðu ölföngum sínum. ALLiIANCE POKTER (Double brown stout) hefir náð meiri full komnun en nokkurn tíma áður. ÆGTE MAET-EXTR AKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja ágætt meðal við kvefveikindum. Export Dobbelt 01. Ægte Krone 01. Krone Pilsner fyrir neðan alkoholmarkið og því ekki áfengt. w—w^mmnmii iniMIIIIIHMM CTffiUIULIílllllnillMWlwaiLJ.miLH— Vin og vindlar bezt og ódýrust i Thomsens magasíni. Alexandra SöT* Niöursett verð ALEXANDRA nr. 12 lítur út eins og hér sett mynd sýnir. Hún er Bterkasta ogvand- aðasta skilvindan sem snúið er með handafli. Alexöndru er fljótast að hreinsa af öllum skilvindum. Alexandraskil- ur fljótast og bezt mjólkina. Alexöndru erhættuminna að brúka en nokkra aðra skilvindu; hún þolir 15000 snúninga á mínútu, án þess að springa. Alexandra hefir alstaðar fengið hæstu verðlaun þar sem hún hefir ver- ið sýnd, enda mjög falleg útlits. Alexandra nr. 12 skilur 90 potta á klukkustund, og kostar nú að eins 120 kr. með öllu tilheyiandi (áður 156 kr.) Alexandra er. 13 skilur 50 potta á klukkustund og kostar nú endur- bætt að eins 80 kr. (áður 100 kr.) Alexandra er því jafnframt því að vera b e z t a skilvindan líka orðin sú ódýrasta. Alexandra-skilvindur eru til sölu hjá umboðsmönnum mínum þ. hr Stefáni B. Jónssyni í Reykjavík, búfr. þórarni Jónssyni á Hjalta- bakka í Húnavatnssýslu og fleir- um, sem síðar verða auglýstir. Allar pantanir hvaðan sem þær koma verða afgreiddar og sendar strax og fylgir hverri vél sérstakur leiðarv. á íslenzku. Á Seyðisfirði verða alt af nægar birgð- ir af þessum skilvindum. Seyðisfirði 1901. Aðalumboðsm. fyrir ísland og Færeyjar St. Th. Jóiissoh. Skiftufundir verða haldir á skrifstofu sýslunnar í Hafnarfirði í eftirgreindum búum: 1) Þrotabúi Odds Jónssonar frá Þránd- arstöðum, mánudaginn þ. io nóv. kl. 12 á hádegi. 2) Dánarbúi Erlings Þórðarsonar frá Flassa, sama dag kl. 4 e. h. 3) Dánarbúi Þorsteins Finnssonar frá Presthúsum sama dag kl. 5 e. h. 4) Dánarbúi Guðmundar Jónssonar frá Þorkötlustöðum þriðjudaginn þ. 11. nóv. næstk. kl. 11 f. h. 5) Dánarbúi Guðmundar Hannesson- ar frá Isólfsskála sama dag kl. 4 e. h. 6) Dánarbúi hreppstjóra J. J. Breið- fjörð miðvikudaginn þ. 12. nóv. kl. 12 á hádegi og væntist að skiftum á öllum þess- um búum verði þá lokið. Skrifst Gullbr.-og Kjósars. a/io 1902. Páll Éimirsson. ÚRSMIDUR Péí Sighvatsson Dýrafirði gerir við og selur alls konar úr og klukkur, Barómeter, Kik- ira, Gleraugu, hita og kulda Mælira, Kapsel, Hringi, Brjóstnálar, margs konar úrfest- ar, úr S i 1 f r i, G n 11 p 1. og N i k k- el, m. m. Alt mjög vandað og ó- dýrt. Eg hef árum saman dvalið er- iendis og get því boðið betri kjör en nokkur annar. þegar eg var 15 ára að aldri fekk eg óþolandi tannpínu, sem eg þjáðist af meira og minna í 17 ár; eg hafði leitað þeirra lækna, allopathiskra og homöopathiskra, sem eg gat náð í, og að lokum leitaði eg til tveggja tann- lækna, en það var alt jafn-árangurs- laust. Eg fór þá að brúka Kínalífs- elixír, sem búin er til af Valdemar Petersen í Friðrikshöfn, og eftir er eg hafði neytt úr þremur flöskum varð eg þjáningalaus og' hefi nú í nær tvö ár ekki fundið til tannpínu. Eg get af fullri sannfæringu mælt með ofan- nefndum Kínalífselixír herra Valdemars Petersens við alla, sem þjást af tann- pínu. Margrét Huðmundsdóttir. ljósméðir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að lfta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kinverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. Skriíiö eftir sýnishornum. ö áln. egtablátt, svart og brúnt chev- iot í föt 6V2, 8, 121/,, 15, I6V2 og I9V2 kr. 5 áln. Buckskin þykt, álull 8'þ 11, 12, 15, 16‘/2 kr. 5 áln. kam- garn, alull, i morgum litum, 18’/,2 og 25V2 kr. Allar vörur, sem kaupendum líkar ekki að öllu leyti, ern helzt teknar aftur, og burðargjald borgað aftur. Öll fataefnin eru meir en 2 álna breið. Sýnishorn send undir eins og borgað undir. Joh. L0ve Osterbye. Sæby. h e r b e r g i ásamt eldhusi, óskast til leigu i miðjura bænum. Ritstj. vísar á. Ritetjóri Björn Jónsson. ísafoldar.prentsmiðja

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.