Ísafold - 08.11.1902, Side 3
legri jöfnuður yrði á þessum hlufca
bæjargjalda en þeim hlutanum, sem
lagt er á með niðurjöfnun, hversu vel
sem til þess verks er vandað.
Sau ðaþ j ó f n að u r
komst upp í vetur semleið á Vopna-
fiirði og sannaðist. Hafa nú þjófarn-
ir fengið dóm sinn í héraði, sem hér
segir. Fjórir dæmdir til betrunarhús-
vinnu Júlíus |>orsteinsson 15 mánuði,
Jónas Jónsson og Davíð Ólafsson 12
mánuði og Jón B. Jónasson 8 mánuði.
Björg Davíðedóttir, kona Jónasar og
móðir hinna þriggja, er dæmd til 8
daga, og Herdís Benediktsdóttir, kona
Davíðs, til 5 daga fangelsis við vatn
og brauð.
Krindi
um breyting á bæjargjöldum.
Lög um bæjargjöld í Reykjavik frá 1 .
október 1877 gefa bæjarsjóði i árstekjur
5000 kr. af bygðri lóð og fast að 2500 kr.
af óbygðri, og er það sem næst % hluti af
tekjum bæjarins. Tekjur af þessum stofnum
vaxa hvergi nærri móts við þarfir; þrátt
fyrir allar byggingarnar hafa lóðargjöldin
10 síðustu árin eigi stigið nema 50%) en
aukaútsvörin tiátt upp í 120%.
1 meðferð bæjargjatdafrumvarpsins á al-
þingi 1877 var því hreyft, að virðingarverð
væri róttlátari gjaldstofn en flatarmál, og
fróðasti maður þingsins i skattamálum, sira
Arnljótur Olafsson, benti á, að »hússtæðis-
skatturo væri að ganga úr gildi í öðrum
löndum; en það hreif ekki; dönsku fyrir-
myndinni var haldið, og ekki hefir þótt hér
ástæða tii að taka upp ákvæðin dönsku, að
láta flatarmálsgjaldið vera af feralin i hverju
gólfi hæðarinnar, sem er til mikils jafnað-
ar — ekki búist við marglyftum húsum —
og um óbygðu lóðirnar stóð ómótmælt það
álit landshöfðingja, »að eigi sé neinn veru-
legur munur á verði lóðanna eftir því, hvar
þær liggja og til hvers þær eru notaðar«,
og því óþarfi að leggja gjald á þær eftir
virðingarverði.
Það mun nú enn betur viðurkent en var
fyrir 25 árum, að flatarmálsgjaldstofninn
er óheppilegur, og nú er kominn hér fram
ákaflega mikill verðmunur á lóðum, og háu
og dýru húsunum fjölgar nú stórum.
Þetta væri nóg fyrir sig, til að fá laga-
breyting til meiri jafnaðar: próeentugjald
af virðingarverði i stað flatarmálsgjalds;
en það skiftir þó enn meira, að bærinn
þarf að koma árstekjum sínum mun betur
en nú á sér stað yfir á íastan gjaldstofn,
vanhaldalausan. Komi hér örðugir timar,
er ekki skemtilegt að eiga rétt alt undír
aukaútsvarinu. Beri rnaður Reykjavík sam-
an við dönsku kaupstaðina, er niðurjöfnun-
argjaldið hjá oss langtum stærri hluti af árs-
tekjunum en þar á sér stað.
Eg hygg, að svo langt mætti fara, að
sem næst hálfar árstekjur bæjarins fengjust
af þessum föstu gjaldstofnum. Setjum nú
bæjarþarfirnar 00,000 kr. á ári. llúsavírð
hér er um 4 miljónir króna; 5 af þúsundi
gæfi þá af sér 20,000 kr. ffvað lóðir kunna
að verða metnar, er ekki gott að segja,
ekki fjarri sanni að setja feralin upp og
ofan 40 a., og álnatalan er 1 miljón, verð
allra lóða þá 400,000 kr.; til þess að fá
10,000 kr. af þeim gjaldstofni þyriti að
taka 21/a°/o af virðingarverði. Hlutfallinu
er i þessu dæmi haldið eins og það nú er,
tekjur af húsum hálfu meiri en af lóðum;
en auðvitað mætti breyta Jovi. Reyndar er
4 þaö að lita, finnist mönnum slíkt gjald
af lóðum of hátt, aö þær eru upphaflega
gefnar, 1 útjaðralóðum, sem fátækir menn
eru að yrkja, yrði gjaldið að kalia hið
sama og nú, verÖi ferfaÖmurinn ekki virtur
yfir eina krónu. Að Bjálfsögðu þyrfti að
vi»'ða lóðirnar npp á vissra ára fresti og
setja reglur fyrir réttlátri virðingu.
Slik breyting sem þessi lagast bezt í hendi
með þvi, að gjörn ekki stökkið of stórt í
einu, og það verður með þvi, að lögin
heimili tilfærilegt prósentugjald, segi fyrir
nm, hvað þaö megi vera minst og mest, og
bæjarstjórnin færi sig til með gjaldið inn-
an beirra takmarka, eftir reynslunni og
þörfinni. Tilfærilegt lóðargjald á sér nú
stað á ísafirði og Seyðisfirði, og i frum-
varpinu, sem var fyrir þinginu 1901 um
breyting á bæjargjöldum í Reykjavik, var
farið fram á slikt, en þar var haldið flat-
armálsgjaldinu gamla, enda var frumvarpið
felt. Slíkt frumvarp, sem hér ræðir um,
gæti vart sætt neinni mótspyrnu á þinginu.
Eg tel heppilegt, að hreyfa nú þessari
breyting bæjargjaldanna, þar sem timinn
er nægur að ræða þetta mál vandlega fyr-
ir næsta þing, bæði innan bæjarstjórnar og
utan; og þar sem mikill meiri hluti bæjar-
bæjarfulltrúa verður kosinn í bæjarstjórnina
i byrjun næsta árs, hafa bæjarbúar einmitt
nú hið bezta tækifæri til að koma skoðun-
um sínum að i þessu máli.
Reykjavík, 5. nóvember 1902.
Þórlt. Bjarnarson.
Til bæjarstjórnar Reykjavíkur.
Aflabrögð
góð á AuBtfjörðum, suðurfjörðunum,
þar sem eigi skortir beitu, en hún var
á þrotum eða alls ekki til sumstaðar.
Síldarafli á þrotum við Eyjafjörð.
Ura undirstöðuatriði búnaðar-
framfara (sbr. ísafold 3. f. mán.) verður
umræðufundur í Laudsbúnaðarfélaginu í kveld
kl. 8l/2 í Iðnaðarmannahúsinu. Frummæl-
andi adj. Björn Jensson.
Bæjarstjórn Keyjavíkur veitti á
fundi sinum í fyrra kveld Helga kaupm.
Helgasyni lausn frá slökkviliðsstjórastarf-
inu og setti í hans stað Gruðm. kaupm.
Olsen slökkviliðsstjóra fyrst um sinn.
Sömuleiðis var Þorbjörgu yfirsetukonu
Sveinsdóttur veitt lausn frá ljósmóðurstörf-
um og skyldi hafa laun sín óskert að eft-
irlaunum.
Beiðni frá Baldri Benediktssyni og nokkr-
nm öðrum um erfðafestuútmæling var
frestað til skoðunar á staðnum.
Stefáni Pálssyni og Gruðmundi Egilssyni
synjað um stakkstæði við Rauðarárlæk.
Eigendum Frabifarafélagshúss synjað um
leyfi til að mega hafa trétröppur norður
af miðju húsinu út að götunni gegn því
að þeir tæki tröppurnar burtu er kæmi til
þess, að gangstétt yrði lögð með götunni,
og jafnframt ályktað, að engum skyldi
eftirleiðis leyft að setja tröppur út af húsi
sínu út á gangstétt með götu.
Guðmundur Guðmundsson bæjarfógeta-
fulltrúi hafði sótt um að fá sér útvisað
öllum óráðstöfuðum lóðum meðfram Njáls-
götu, 16 að tölu, en byggingarnefnd skotið
þvi máli til úrskurðar bæjarstjórnar, sem
synjaði um það.
Samþykt að hækka lánið til pipuræsis
frá Landakotsspítala niður í sjó um 850
kr. og lánið til viðgerðar á Laugunum og
Laugahúsinu um 835 kr.
Lagt fram bréf frá bæjarfulltrúa Þórh.
Bjarnarsyni um lagabreyting i þá átt, að
afnumið verði lóðargjald til bæjarins, en
lögleitt í þess stað hundraðsgjald af virð-
ingarverði húsa og lóða i bænUm.
Samþykt að leigja fundarsal Good-Templ-
ara í Good-Templarabúsiuu frá næsta ný-
ári til fundarhalda bæjarstjórnar fyrir 240
kr. um árið. Til að útvega og annast
uauðsynlegan umbúnað, sem samfara er
húsnæðisskiftingnnni, voru kosnir þeir G.
B. og Tr. G.
Samþyktar voru þessar brunabótavirð-
ingar: hús Péturs Jónssonar blikksmiðs við
Yesturgötu 15357 kr., Jóns Sveinssonar
trésmiðs við Nýlendugötu 9728 kr., Jóns
Ásmundssonar og Magnúsar Jónssonar Mjó-
stræti 8582 kr., Runólfs Stefánssonar og
Vigfúsar Jósefssonar við Skólavörðustig
7249 kr., Gunnþórunnar Halldórsdóttur við
Amtmannsstig 6884 kr., Pals Óskars Lar-
ussonar og Pálinu Lárusdóttur við Spitala-
stig 6736 kr., Þorkels Óiafssonar Bergststr.
5704 kr., Bergs Jónssonar skipstj. við
Laugaveg 5654 kr., Jóns Hannessonar við
Austurkot (Kaplaskjóli) 2885 kr., Steinunn-
ar Einarsdóttur við Nýlendugötu 2639 kr.,
Halldórs M. Ólafssonar við Nýlendugötu
2153 kr., geymsluhús Eiriks Bjarnasonar
í Vonarstræti 720 kr. og skúr Jóns Jóns-
sonar skipstj. i Lindargötu 240 kr.
Strandferðaskipin Vesta og Skál-
holt enn ókomin. Hólar mættu Vestu 27,
f. mán. á leið milli Seyðisfjarðar og Vopna-
fjarðar úti fyrir Borgarfirði.
Veðurathuganir
i Reykjavik, eftir aðjunkt Björn Jensson.
1902 nóv. Loftvog millim. Hiti (C.) C-r c-r <1 o o* -í rr 3 c* œ ?r s p °s Urkoma millim. Minstúr hiti (C.)
Ld. 1. 8 751,8 1,9 w í 4 0,9 0,0
2 750.4 3,0 s í 9
9 749,4 3,8 sw i 10 /
Sd. 2. 8 746.5 0,5 w 2 6 2,3 -1,2
2 748,9 -0,5 WNW 2 5
9 749,7 -0,3 WNW 1 4
Md. 3. 8 757,5 -3,5 S 1 3 0,2 -4,6
2 762,0 -4,6 E 1 2
9 762,9 -5,7 E 1 2
Þd. 4. 8 757,9 -1,2 E 2 10 -7,6
2 753,1 0,8 E 2 10
9 748,5 1,8 E 2 10
Md.5. 8 744,0 2,8 E 1 10 8,0 -2 2
2 744,3 4,3 NE 1 10
9 745,4 3,7 0 10
Fd. 6. 8 742,5 3,6 N 2 10 5,1 1,8
2 739,8 3,3 N 2 10
9 739,8 5,0 NE i 6
Fsd.7. 8 735,2 6,7 E 2 7 0,9 1,5
2 734,0 6,7 ENE 2 8
9 734,5 6,7 E 1 10
Eftirmæli.
Hinn 20. ágúst andaðist að Kvígindisfelli
i Tálknafjarðarhreppi merlsismaðurinn Arni
Bjarnason. Hann er fæddur að Sveins-
eyri i sama hreppi 23. ágúst 1830. For-
eldrar hans voru Bjarni hreppstjóri Ingi-
mundarson óðalsbóndi á Sveinseyri og kona
hans Ingibjörg Sigurðardóttir. Þar ólst
Árni upp og vandist við og tamdi sér frá
barnæsku dugnað, ráðdeild og sparsemi.
Hann varð snemma formaður fyrir skipi
föður sins og reyndist heppinn aflamaður,
ötull og útsjónarsamur jafnt á sjó og landi.
Eigi var hann settur til menta, þó að hvorki
vantaði föðurinn efni né soninn námsgáfur.
Sjálfur aflaði hann sér á fullorðinsárum
þeirrar mentunar, er nægði honum í lifinu.
Árið 1863 hinn 10. október kvæntist hann
ungfrú Guðrúnu Þorsteinsdóttur, seinast
prests í Gufudal, föðursystur þeirra Th.
Thorsteinson konsúls i Reykjavík og þeirra
systkina, og er hún enn á lífi. Varð hjóna-
band þeirra ástúðlegt og því farsælt. Þrjá
sona eignuðust þau; dóu tveir þeirra korn-
ungir, en hinn þriðji er Þorsteinn hrepps-
nefndaroddviti, er nú býr á föðurleifð sinni
Kvígindisfelli. Dóttur fátæks manns ólu
þau hjón upp sem eigið barn væri, anðvit-
að án nokkurs endurgjalds, og marga aðra
hjálpsemi.létu þau af sér leiða um sam-
verutímann, þó að lítt væri á Iofti haldið
eða þakkað af þeim er nutu. Vorið 1865
flúttist Árni að Kvigindisfelli og byrjaði
þar búskap, keypti þá 30 huudraða jörð í
órækt og niðurnidda, af niðjum Jóns hins
auðga Þórðarsonar, er þar bjó fyrir löngu.
Hann jók túnið að mun, sléttaði stór svæði
i því, nmgirti það alt, gerði lokræsi og
bætti engjarnar með skurðum og vatnsveit-
ingum. Siðari búskaparár sin átti hann góð-
an þátt í þýi, að koma búnaðarfélagi á fót
í Tálknafirði. Sjálfur var hann þar fyrsti og
mesti jarðabótamaður, og þó að viðar væri
leitað. Bæ sinn húsaði hann vel og vandlega,
bjó jafnan góðu búi og mátti teljast með atorku-
sömustu og nýtustu bændum ísveitsinni. Hann
var um tima í hreppsnefud, en lengi sýslu-
nefndarmaður. Þótti hann hvarvetnakoma
vel fram, því maðurinn var úrræðagóðnr,
greindur, gætinn og hreinskilinn. Fyrir
nokkrum árum hætti hann búskap sökum
vanheilsu, og að síðustu var þessi tápmikli,
sistarfandi atorkumaður. orðinn svo þrotinn
að heilsu, að hanu gat sjaldan baft fóta-
vist, unz hann fekk þá hvíldina, er hann
þráöi, þvi hann var guðhræddur og innri
maður hans þroskaðist að sama skapi og
hinn ytri hrörnaði. I hversdagsháttum var
Arni sál. stiltur og alvörugefinn; gat þó
verið skemtinn, orðheppinn og fyndinn i
viðræðum. Hann hélt fast við skoðanir
sinar, var allra manna orðvarastur um aðra
af heyrn, — en sagði sína skoðun við hvern
sem máli var að skifta með fullri einurð,af-
dráttariaust, án þess að fara i nokkurt,
manngreinarálit; orðheidinn og áreiðanleg-
ur reyndist hann i öllum viðskiftum. »Hann
var sannur ísraeliti, í livers mnnni eigi
fundust svik«. L.
Pórn Abrahams.
(Frh.)
•Eigum vér þá loks að hitta ósýni-
lega fjendur vora"«
|>að var eins og svarið lægi í loft-
inu. |>eir voru örþrifráða. f>að fór
með BÍðustu ögnina af viðnámsþrótt
þeirra. f>að lá við að þeim væri hugg-
un í að losna við að fálma út í loftið
með bundið fyrir augu. Af illu til
var betra að ganga að einhverju vísu,
hve miskunnarleysÍ8legt og andstætt
sem það væri.
He9turinn hneggjaði aftur, og emn
eða tveir þeirra félaga þóttist heyra
annan taka undir langt í burtu. f>eir
hvísluðu því að félögum sínum; og er
þeir spurðu dræmt og dauflega, hvar
það væri, þá gátu þeir ekki sagt,
hvort það væri á hægri hönd eða
vinstri, fram undan eða aftur undan.
f>eir sátu allir hreyfingarlausir, og
hleruðu svo sem eina mínútu. En
ekkert heyrðist framar. Enda þorði
nú enginn að staðhæfa, að ókunnur
hestur hefði verið að hneggja einhvers-
staðar. f>eir réðu því af nð halda á-
fram.
þeir fóru að fálma sig áfram gegn
um myrkrið. Gekk svo fjórðung stund-
ar. f>á stöðvuðu fyrirliðarnir tveir
í broddi fylkiugar hesta sína, lögðust
fram á makkann og hleruðu.
•Heyrisfc yður ekki ....?« spyr
annar í hálfum hljóðum.
»Hvað þá? . . . Nei, eg beyri ekk-
ert«.
»f>að hefir kannske verið hugarburð-
ur. Eg hefi verið lasinn alt af síðan
í morgun. En . . . . «
»Eruð þér veikur, Stephens?«
»0, nei«.
»Ekki hættulega vona eg?«
f>eir hvísluðust á þessum spurning-
um og svörum til þess að dátarnir
heyrðu þau ekki. Loks segir sá fyrir-
liðinn, sem hafði verið kallaður Step-
hens, eins og honum hefði orðið bilt
við:
•Kennedy, það er eitthvað á ferð
þarna«.
f>eir gripu hvor til sinnar marg-
hleypu og miðuðu þeim út í myrkrið
fram undau sér. Síðan kallar eldri
fyrirliðinn, ekki hátt þó:
»Hver er þar?«
Ekkert svar heyrðist. En er fyrir-
liðinn ítrekar spurninguna og hótar
að skjóta, heyrðist skjálfandi rödd úr
runna öðru megin við veginn :
»Góður hvítur bossi, ekki skjóta á
Bvartan aumingja«. [Bossi er ávarp, er
allir Kaffar hafa við hvíta menn].
•Komdu hingað, þorpari!«
»Ekki skjóta«, heyrðist vælt aftur í
eymdarróm, og virtist þeim fyrirliðun-
um eins og nötraði í tveimur tann-
görðum saman.
•Komdu, annars verður smelt á þig«.
f>á var eins og vofa sprytti upp úr
jörðinni, svo nærri hestunum, að þeir
hrukku aftur á bak fnasandi.
»Ekki of nærri, ódráttur!«
»Ekki skjóta á aumingja svartan
mann, ekki skjóta«.
Dátarnir voru nú búnir að ná fyrir-
liðunum og sátu þar á hestbaki í hálf-
um hvirfing utan um manngarminn.
f>að var varla að þeir sægju hann fyr-
ir myrkrinu.
•Hvaðan kemur þú?« spyr sá fyrír-
liðinn, er flokknum stýrði. HanD tal-
aði enn í hálfum hljóðum og miðaði
marghleypunni á hinn ókunna mann.
Hann þóttist sjá, þótt dimt væri, að
þetta væri þarlendur blámaður.
•Bossi fyrirliði ekki reiður? — Nei,
bossi góður, mikið góður«.
Og blámaðurinn þokaðist nær og
myndaði sig til að kyssa á fótinn á
fyrirliðanum.