Ísafold - 29.11.1902, Síða 2

Ísafold - 29.11.1902, Síða 2
294 samt.að bvetja til gagngerðrar breyting- ar á ræktunaraðferðinni. Nú aem stendur eigum vér ekki kost á öðru en útlendu fræi til sán- ingar.og þetta útlenda fræ er oft ærið misjafnt að gæðum, og getur mishepn- ast gersamlega fyrir þá skuJd, þótt ekki sé annað. Hér hljóta ólík lífsskilyrði, veðurátta, jarðvegur o. fl. að hafa mikil áhrif. Hér á landi eru veðurbreytingarnar snöggvar, en það er óholt fyrir hinar ungu, óþroskuðu plönturætur. Eftir langvinnar rigningar kemur oft hörku- froat á auða jörð og blauta, svo leys- ir aftur snögglega og kemur fram hol- klaki, sem rótar um jörðinni. fetta hefir þau áhrif, að plönturæturnar frjósa, slitna í sundur og deyja. Sáningartilraunir þær, sem eg veit til að gerðar hafa verið út um land, hafa flestallar mishepnast meir og minna. Fyrsta árið hefir sprottið viðunanlega, ef vel hefir viðrað; en þar með búið. Útlenda fræið er einnig nokkuð dýrt; það kostar 15—20 kr. í dagsláttuna. Sjálfsagt er alt öðru máli að gegna um íslenzkt fræ, eða fræ sem aflað er af innlendum gróðri. f>ó er enn ófeng- in veruleg reynsla um öflun þess eða sáningu. En þessa reynslu, sem vant ar, þurfum vér að fá sem fyrst. |>essa reynslu þarf að útvega með tilraun- um, sem gerðar eru og kostaðar a^ almannafé. Og þessar tilraunir eru þegar byrjaðar, og þeim verður haldið áfram. Sjötugsafmæli Björnstjerne Björnsons. 8. n. m. verður Björn- 8on sjötngur ... Is- land verður liklega eina landið á Norð- urlöndum, sem ekki sýnir honum neinn sóma. J. Ó. í »Reykjavikí,2/u Vér íslendingar getum ekki glatt oss af »feðranna frægð« án þess að „finna um leið sting af því, hve sjálfir erum vér smáir. Bræður vorir Norðmenn eru ham- ingjusamari í því efni. Enginn af þeirra fornmönnum hefir varpað meiri ljóma yfir Noreg en hinir mestu menn þeirra á öldinni nýliðnu, og það ein- mitt þeir, sem nú lifa. En af þessum mönnum er enginn norskarí en Björnstjerne Björnson; þá er sem só brugðið upp merki Nor- egs, er nafn hans er nefnt, hefir G. Brandes sagt, og er það vel mælt. f>ar sem Björnson er, sjáum vér lif- andi víkinginn og skáldið, sem svo mjög kemur við íslendinga sögur; gáf- urnar og andans þróttur og líkamans minnir á sjálfan Egil Skallagrímsson. Eg hef einu sinni séð Björnson og heyrt hann tala, og hef eg aldrei bet- ur en þá skilið, hvað þýða orðin »höfð- inglegur* og »snjall í máli«. Og hann var eitthvað svo skemtilega Íslendíngs- legur; en því miður mun þó enginn af oss íslendingum vera neinn Björnson. Eins og við er að búast, er Björn- son vel kunnur hér, og af eldri sögum hans eru til ágætar þýðingar, sem allir hafa lesið, og get eg þess til, að fleiri en einn unglingur hafi haldið, að •Kátur piltur« væri íslenzk saga, þeg- ar hann las hana fyrst. Björnson ber hlýjan hug til íslands, eða hefir að minsta kosti gert það. það er ekki líklegt, að íslendingar vilji bera í því af öðrum Norðurlanda- þjóðum, að sýna þessum skáldahöfðingja engan sóma á sjötugsafmæli hans; hér eru þó góðskáld, bæði gömul og ung, sem vel er treystandi til að »bera sam- an orð« honum til heiðurs, og hér éru líka til menn, sem gætu fært í letur drápuna af mikilli snild. Ef vér létum ekkert til vor heyra, þegar svona ber undir, þá sýndum vér með því auk annars það, að vér höfum gleymt frændseminni við Norð- menn; en þá mætti ætla, að dautt væri úr ö 11 u m vorum æðum blóð hinna fornu höfðingja, sem fyrst bygðu þetta- land. Einnig vegna sjálfra vor ber oss að hafa einhverja viðleitni á, að sýna þessu skáldi sóma, sem nú er öndvegishöldur Norðmanna. Helgi Pétursson. Ný lög. þessi lög frá aukaþinginu í sumar hafa enn hlotið konungsstaðfestingu, öll 6. þ. mán.: 7. Um varnir gegn því, að næmir sjúkdómar berist til íslands. 8. Um kjörgengi kvenna. 9. Um breytingu á 18. gr. í lögum um kosningar tíl alþingis 14. septbr. 1877 (kjördæmaskiftingin ísfirzka). 10. Um að selja salt eftir vigt. 11. Um heimild til að selja hluta af Arnarhólslóð í Reykjavík. 12. Um helmingsuppgjöf eftirstöðva af láni til brúargerðar á Ölfusá. 13. Um brúargerð á Jökulsá í Öx- arfirði. 14. Um löggilding verzlunarstaðar í' Flatey á Skjálfanda. 15. Um löggilding verzlunarstaðar við Járngerðarstaðavík í Grindavík. 16. Um löggilding verzlunarstaðar við Óshöfn við Héraðsflóa. Ankaútsvör i Reykjavik 1903 eða niðurjöfnun til bæjarþarfa eftir efnum og ástæðum. Niðurjöfnunarnefndin hefir nýlokið starfi sínu. Utsvörin nú 41,592 kr., í fyrra 37,581 kr. og í hitt eð fyrra 32,594 kr. E>ó hafa útsvör ekki verið hækkuð yfirleitt á bverj- um gjaldanda til neinna muna, nema kaup- mönnum, heldur lækkuð á mörgum; það mnnar svo mikið um viðkomuna. Minsta útsvar 2 kr., mesta 1800 kr., (Thomsens- verzlun); áður hæst útsvar 1100 kr.fásömu verzlun og Brydes og Edinborg). Hér eru þeir taldir, sem eiga að greiða 30 kr. eða þaðan af meira í aukaútsvar næsta ár, 1903; hafi útsvarið á undan, 1902, verið annað, er það sett milli sviga rétt fyrir aftan nafnið, til samanburðar; annars sama hæði árin, hafi gjaldþegninn verið hér þá. Alls eru gjaldendur 1366, en í fyrra 1239. Andersen, H,skraddari, & Son (200)210. Andersson, R. skradd. 80. Andrés Bjarnason söðlasm. (30) 40. Ágústa Svendsen ekkju- frú 60. Árni Gislason vestanpóstur 30. Árni Hannesson skipsti, 45. Árni Thor- steinsson landfógeti 360. Arni Zakarías- son verkstjórU 30. Ásgeir Sigurðsson kaupm. (90) 100. Balschmidt, V., rakari (25) 30. Benedikt Gröndal magister 30. Benedikt Kristjáns- son prófastur 30. Benedikt S. Þórarinsson kanpm. (100) 90. Beuedikt Stefánsson kaupm. (30) 45. Bergur Jónsson skipstj. 36. Bergur Þorleifsson söðlasm. 30. Bern- höft, Daníel, bakari 150. Bernhöft, Vilh., tannl. (75) 70. Bjarni Jónsson trésm.(120) 160. Bjarni Sæmundsson adjunkt 80. Bjarni Valdason frá Skutilsey 50. Bjarni Þórðarson frá Reykhólum 40. Björn Gisla- son frá Bakka (25) 30. Björn Guðmnnds- son timbursali 110. Björn Hallgrimsson skipstj. (30) 35. Björn Jensson adjunkt (80) 75. Björn Jónsson ritstj. 250. Björn Kristjánsson kaupm. (150) 175. Björn M. Ólsen rektor 220. Björn Ólafsson augnl. (160) 190. Björn Simonarson kaupm. og bakari (40) 75. Björn Þórðarson kaupm. (30) 50. Breiðfjörð, W. Ó., kaupm. (160) 120. Brydes verzlun (1100) 1400. Br. H. Bjarnason kaupm. (180)240. Davið Jóhannes' son, Stöðlakoti (35) 40. Einar Arnason kaupmaður (90) 50. Ein- ar Benediktsson málflm. (80) 160. Einar Helgason garðfræð. 50. Einar Zoega veit- ingamaður 100. Eirikur Briem docent (180) 190. Elin Árnadóttir sýslumannsekkja (25) 40. Ellert Schram skipstj. (40) 35. Erlend- ur Árnason trésm. 60. Erlendur Erlends- son kauþm. 40. Erlendur Magnússon gull- sm. 45. Erlendur Zakariasson vegfr. (40) 45. Eyólfnr Þorkelsson úrsm. (65) 80. Eyvindur Árnason trésm. 30. Eyv. Eyvinds- son skipstj. (20) 40. Félagsbakariið 120. Eélagsprentsmiðjan 80. Finnhogason, L., ekkjufrú (50) 90. Finnur Finnsson skipstjóri 80. Fischers verzlun (900) 1000. Frederiksen, A., bak- aríeigandi 120. Frederiksen, Carl, yfirbak- ari 60. Friðrik Eggertsson skraddari (50) 60. Friðrik Jónsson kaupm. 100. Friðrik Ólafsson skipstj. (20) 30. Q-eir Zoega kaupm. (400) 450. Geir T. Zoéga adjunkt (85) 80. Gísli Björnsson verzlm. (40) 30. Gísli Finnsson járnsmið- ur 60. Gísli Tómasson verzlunarm. 35. — Guðjón Knútsson skipstj. 50. Godthaabs verzlun (400) 600. Guðjón Sigurðsson úr- smiður 80. Guðl. Torfason tréBm. (30) 35. Guðm. Amundason frá Urriðaf. (25) 30. Guðmundur Björnsson héraðslæknir (150) 170. Guðmundur Böðvarsson spítalaráðs- maður (40) 30. Guðm. Einarsson frá Nesi útgerðarm. (120) 70. Guðm. Guðmundsson bfóg.fullm. (40) 35. Guðm. Ingimundarson Bergstöðum 55. Guðm. Jakobsson trésm. (40) 30. Guðm. Magnússon læknakennari (140) 160. Guðm. Olsen kaupm. (50) 75. Guðm. Sigurðsson skradd. (40) 50. Guðm. Sigurðsson, Ofanleiti, vcrzlm. 35. Guðm. Stefánsson skipstj. (35) 30. Guðm. Þórðar- son trésm. (frá Hálsi) 55. Gunnar Einars- son kaupm. (100) 115. Gunnar Gunnarsson kaupm. 80. Gunnar Gunnarsson trésm. 45. Gunnar Þorhjarnarson kaupm. 100. Gunnl. Pétursson, Háaleiti (25) 30. Halberg hóteleigandi (750) 800. Halldór Danielsson bæjarfógeti (220) 240. Halldór Friðriksson skipstj. 30. Halldór Jónsson bankagjaldkeri (90) 120. Halldór Þórðar- son bókbindari 100. Hallgr. Melsteð lands- hókav. 50. Haligr. Sveinsson biskup (350) 400. Hannes Hafliðason skipstj. (45) 40. Hannes Thorarensen verzlunarm. (50) 100. Hannes Thorsteinsson cand. jur. (20) 30. Hannes Þorsteinsson ritstj. (Glasgowprsm.) (150) 170, Hansen (Ludvig) verzim. (25) 30. Har. Möller (35) 40. Har. Níelsson cand. theol. (75) 70. Helgi Gíslason skipstj. 30. Helgi Zocga hókh. 60. Hjalti Jónsson skip- stj. (45) 40. Hjörtur Hjartarson snikkari 40. Indriði Einarsson revisor 60. íshúsfélag- ið (130) 140. Jafet Ólafsson skipstj. 40. Jafet Sigurðsson skipstj. (32) 35. Jensen, Emil, bakarameistari 60. Jóhann Þorkels- son dómkirkjupr. 75. Jóhann Þorsteinsson frá iirmóti 35. Jóhannes Hjartarson verzl- unarm. 80. Jóhannes Jósefsson trésm. (80) 70. Johnson (Andrew) kaupm. 100. Jón Arnason frá Garðsauka 70. Jón Arnason skipstj. 30. Jón Árnason skipstj. frá Heima- skaga 30. Jón Eyólfsson kaupm. 40. Jón Guðmundsson trésm. 30. Jón Helgason docent (100) 90. Jón Helgason kaupm. (40) 30. Jón Jakohsson forngripav. (80) 70. Jón Jensson yfirdómari 150. Jón Jónsson frá LambhÚ8um (25) 30. Jón Magnússon landritari (125) 130. Jón Ólafsson skipstj. 40. Jón Sigurðsson frá Syðstumörk (50) 30. Jón Sigurðsson skipstj. (12) 30. Jón Sveinsson trésmiður (50) 40. Jón Valdason, Skólabæ (35) 40. Jón Vídalin konsúll (200) 100. Jón Þorkelsson f. rektor 100. Jón Þorkelsson dr. landskjalav. 80. Jón Þórð- arson kaupmaður (200) 220. Jónas Helgason organisti 140. Jónas Jónassen, dr. med., landlæknir 320. Jónas- sen, Caroline, ekkjufrú 80. Júlíus Havsteen amtmaður 300. Karl Bjarnesen verzlm. (25) 35. Kolbeinn Þorsteinsson skipstj. (20) 35. Kristinn Magnússon skipstj. 80. Kristján Bjarnason skipstj. (40) 30. Kristján Jónsson yfirdóm- ari (120) 110. Kristján 0. Kristjánsson skipstj. 40. Kristján Þorgrimsson kaup- maðnr 35. Lange, Jens., málari (30) 35. Lárus Bene- diktsson uppgjafapr. 90. Lárus Halldórs- son prestur (+ Aldarprsm.) (100) 50. Lárus G. Lúðviksson skósm. (40) 50. L. E. Svein- hjörnsson háyfirdómari (280) 260. Leifur Þorltifsson kaupm. (20) 40. Loftur Lofts- son skipstj. 35. Lund, M.,lyfsali (400) 600. Magnús Árnason trésm. (20) 30. Magnús Benjaminsson úrsm. (60) 70. Magnús Ein- arsson dýralæknir 50. Magnús Guðbrands- son, Brennu, 30. Magnús Magnússon skip- stjóri (60) 80. Magnús Stephensen lands- höfðingi 500. Matth. Matthíasson verzl.stj. (80) 50. Morten Hansen skólastjóri 80. Nielsen, N. B., bókhaldari (60) 70. Nicolaj Bjarneseij verzlunarstj. 80. Oddur Gíslason málfærslum. (60) 80. Ólafur Ámundason faktor (80) 90. Ólafur Rósenkranz kennari 60. Ólafur Sveinsson gullsmiður 50. Ólafur Þórðarson járn- smiður 45. Páll Guðmundsson í Gróubæ 40. Páll Halldórsson skólastjóri 70. Páll Matthias- son skipstjóri 30. Páll Melsted f. Bögu- kennari 75. Pálmi Pálsson adjunkt (85) 90. Pétur Hjaltested úrsmiður (50) 70. Pétur Jónsson blikksmiður (40) 50. Pétur Jónsson kaupm. 40. Pétur Pétursson bæj- argjaldkeri (45) 55. Pétur Þórðarson skip- stjóri frá Bíldudal (20) 30. Pétur Þórðarson skipstj. frá Gróttu (38) 40. Ragnheiður Thorarensen ekkjufrú (40) 50. Schierbeck, Chr., læknir 50. Schou, Jul. steinsmiður (60) 70. Schreiber prestur(25) 50. Sigfús Eymundsson bóksali (180) 200. Siggeir Torfason kanpm. (75). 100. Sighv.. Bjarnason bankabókari 80. Sigurður Árna- son snikkari 35. Sigurður Björnsson kaupm. (40) 60. Sigurður Briem póstmeistari 150. Sigurður Guðmundsson trésm. (Hliði) (30) 40. Sigurður Jónsson barnakennari 40. Sigurður Jónsson fangav. (35) 30. Sigurð- ur Jónsson skipstjóri i Görðunum (65) 70. Sigurður Jónsson járnsm. (70) 60. Sigurð- ur Jónsson skipstj. Klapparst. (30) 35. Sig- urður Kristjánsson bóksali 85. Sigurður Sigurðsson í Bræðrahorg 30. Sigurður Thor- oddsen verkfræðingur 160. Sigurður Þórð- arson skipstjóri (16) 40. Sigurjón Jónsson skipstj. á Bakka 36. Sigarjón Sigurðsson trésm. (25) 30. Sigþrúður Friðriksdóttir ekkjufrú (80)40. Snorri Ólafsson frá Blika- stöðum 30. StefánKr. Bjarnason skipstj. 30. Stefán Daníelsson skipstj. (30) 35. Stein- gr. Guðmundsson trésm. (30) 85. Steingr.* Jónsson í Sölvhól (25) 30. Steingr. Thor- steinsson yfirkennari 140. Sturla Jónsson kaupm. 400. Sveinn Jónsson trésm. 35. Sveinn Jónsson trésm. frá Vestm. (18) 30. Sæmundur Bjarnhéðinsson spítalalæknir (140) 150. Tbomsen, D., kaupm. og konsúll (1100) 1800. Thorsteinsson, Th., kaupm. og kon- súll (600) 700. Timbur- og kolaverzlunin »Reykjavik« (275) 500. Tryggvi Gunnars- son bankastjóri (320) 340. Valdemar Ottesen kaupm. (30) 40. Vil- hjálmur Bjarnarson á Rauðará (45) 50. Vil- hjálmur Gíslason skipstj. (25) 30. Vindla- verksmiðja Reykjavíkur 40. Zimsen, C., konsúll (350) 450. Zimsen, Jes,verzlm. 50. Zimsen, Knud, mannvirkjafræðingur (70) 80. Þorgrímur Guömundsen kennari 30.Þor- grimur Johnsen læknir 35. ÞorleifurBjarna- son adjunkt (85) 80. Þorleifur Jónsson póstfm. (40) 35. Þorst. Egilsson skipstj. (30) ö5. Þorsteinn Guðmundsson verzlm. 70. Þorsteinn Jónsson járnsm. (35) 30. Þorsteinn Tómasson járnsm. (30) 35. Þor- steinn Þorsteinsson skipstj. 90. Þórður Guðmundsson útvegshóndi frá Glasgow 40. Þórður Pétursson i Oddgeirsbæ 40. Þórh, Bjarnarson lektor (150) 170. Þórhildur Tómasdóttir ekkjufrú 66. Þessir eru i niðurjöfnunarnefd : Pálmi Pálsson adjunkt (form.), Asgeir Sigurðsson kaupm. (skrifari), Gísli Jónsson í Nýlendu, Guðmundur Guðmundsson fátækrafulltrúi (Vegamótum), Jónas Jónsson i Steinsholti, Kristján Þorgrimsson kaupm., Olafur O- lafsson prentari, Sigvaldi Bjarnason trésm. Dáinn er í nótt hér einn af merkisborgur- um bæjarins, A( Frecleriksen bakari. Póstskip Laura, kapt. Aasherg, kom i fyrra dag snemma frá Khöfn og Skot- landi. Farþegar voru þeir M. Lund lyf- tali með konu og börnum, Einar Benedikts- son málafærslumaður, Valdemar Ottesen kaupmaður, Möller rakarasveinn, Berg- steinn Magnússon bakari, Gunnl. Sigurðs- son múrari og nokkrir fleiri. Aukaekipi er von á hráðlega frá Sam- einaða félaginu, »Morsö«, með það sem Laura tók ekki.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.