Ísafold - 29.11.1902, Qupperneq 3
295
Messað verðnr í dómkirkjunni á
morgun á hádegi af síra Jóni Helgasyni,
en kl. 5 síðd. af dómkirkjuprestinnm.
Skákflmi. Til er i Khöfn islenzkt fé-
lag, er nefnist »Skákfélag Islendinga í
Kaupmannahöfn ♦. Það tefldi fyrir skömmu
(1. nóv.) kappskákir við eitt helzta skák-
félag þarlent, »Handelsforeningen af 5.
Junis Skakkluh«. Atta menn tefldu úr
hvoru og fóru svo leikar, að Islendingar
unnu 5 töfl, gerðu 1 jafntefli, en töpuðu
að eins 2.
Dönskum blöðum þótti sigur þessi mjög
óvæntur, og einn hinna merkustu skákmanna
Dana, Giersing yfirréttarmálaflutningsmað-
ur, sem tók að sér að dæma um kappskák-
ir þessar, lauk miklu lofsorði á islenzka
8kákfélagið að kappskákunum loknum.
Hann kvað meðal annars nýlundu í skák-
heiminum, að svo ungt skákfélag (eins árs)
ynni svo mikinn og frægan sigur á svo
gömlu félagi, sem bið danska væri (6 ára),
og gerði hann sér miklar vonir um skák-
fimi Islendinga eftirleiðis.
Veðurat-hiig'anir
i Reykjavik, eftir aðjunkt Björn Jensson.
1902 W <1 CD OK P W pr á 5 <3 — rr
nóv. B t OQ 'tí Ct- c*r » í~ 3 3 I • p Sit
Ld. 22.8 749,3 5,0 E 2 10 0A 2,9
2 745,9 5,3 E 2 10
9 743,5 0,4 E 2 10
Sd. 23. 8 742,0 6,4 E 1 7 4,3
2 743,1 6,9 ESE 1 8
9 746,2 5,7 0 8
Md. 24.8 749,5 5,8 E 1 9 0,4 4,4
2 751,6 5,5 0 9
9 754,0 2,5 0 3
Þd. 25.8 752,3 0,6 0 6 0,8 0,0
2 751,2 1,6 E 1 2
9 749,2 -0,4 0 4
Md. 26.8 743,6 0,4 0 8 -1,7
2 740,4 4,4 0 10
9 736,1 2.7 4.7 0 3
Fd. 27.8 730,1 ESK 1 10 9,5 -0,1
2 729,4 3,5 EsE 1 10
9 728,3 8,7 8sE 3 10
Fsd.íSg.8 730,7 4,4 0 10 46,8 2,1
2 730,8 7,3 SSE 1 9
9 738,3 3,9 sE 1 3
BjT- jNæsta bl. miðyiku-
da^f 3. des.
Hér með tilkynnist vinum og vanda mönnum að minn eiskaði eiginmaki, bak- arameistari Andreas Frederiksen andað- ist i nótt. Reykjavík 29. nóv. 1902. JóliHitna Fredreksen.
Öllum þeim, sem heiðruðu útför okkar elskuðu móður og móðursystur, Ingunnar Hoffmann, og á annan hátt sýndu hlut- tekningu i sorg okkar, vottum við inni- legt þakklæti Hans Hoffmann Ingunn Jónsdóttir.
|Ný komiðf
með »Laura« og koma með »Morsö«
mikið af alls konar
<3-á~rn~v-ö-r-u:
Skrár margskonar. — Húnar. — Lamir.
Stifti, allar teg. —6”.
Galv. Spíkara.
Rúðugler og Kítti.
Hestakamba.
Hverfisteinsjárn.
Pressujárn.
Pönnur.
Vatusfötur.
Hollabakkar.
Hnífapör.
Skæri.
Skautar. — Mannbroddar.
Mikið úrval af fallegum
Skúífu-höldum og laufum.
Ennfremur hin ágætu
Amerfsku smföatól
Meira úrval en nokbru sinni fyr til
C. Zimsen.
iimiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiii
Rafblys, sem hafa má í vasa, mjög
hentug.
Úrstativ með rafijósi til að standa
á borði við rúm. f>egar maður á nóttu
vill vita hvað klukkan er styður mað-
ur á hnapp, upplýsist þá herbergið.
Ferðalampar með rafljósi, sem
hengja má upp hvar sem er, fyrir-
ferðarlitlir.
Lestrarlampar með rafljósi, mjög
snotrir.
Göngustaflr með rafljósi. Hent-
ugir þegar menn koma seint heim á
kvöldin og finna ekki skráargatið.
Alt injög snotrar og
hentugar jólagjafir.
cflsgQÍr Sigurósson.
NÝR
Með Laura hefir komið talsvert af
fjölbreyttum bazarvörum
Jólagjafir
handa börnum og fullorðnum verða
hvergi ódýrari og í
úrvali af nýjum vörum
ætti hver og einn að geta fundið eitt-
hvað við sitt hæfi
Skraut á jólatré
♦ Jólakort o. 11. ♦
Gjörið svo vel og lítið inn, þegar
búið er að pakka út nýju vörunum,
þá verður margt að sjá í
verzluninni í Aðalstræti
nr. 10.
TALVÉLAR.
HÚS TIL SÖLU sem verzlað er í.
Húsinu fylgir stór lóð sem byggja má
á eftír þörfum. Tvær götur liggja með
fram lóðinni. Útg. vísar á.
The Columbia Phonograph Compagni
býr til beztu talvélar heimsins. Á
alheimssýningunni í Paris 1900 hlutu
þessar vélar hæstu verðlaun.
Vélar sem tala, syngja og spila.
Ágæt skemtun fyrir
heimilið.
Kosta frá 22 kr. 50 a. til 500 kr.
tJlsgair Sigurésson.
Pr. s/s „LAURA“ og s/s „MORSO“
komu og koma margvíslegar vörubirgðir til
verzlunar B. H. BJARNASON
t. d. Appelsínur. — Epli. — Vínþrúgur. — Kartöflur. — Gulrætur. —Rauð-
beður. — Laukur. — Hvítkálshausar. — Piparrót. — Selleri. — Porre. —
Körvel. — Persille — Hænsnabygg. —Sago. — Sukkat. — Chocolade margar
tegundir. — Gráfíkjur.
Mjög stórar birgðir af Korsör-Margarine Og alt sem útheimtist til
þess að baka góðar kökur.
Brennivín. — Spritt. — Gamle Carlsberg Alliance. -r- Gamle Carlsberg
Porter. — Lys Carlsberg (skattefri). — Kogesprit.
VINDLAR og- CIGARETTUR.
Jetton. — Jettonskassar. — Saumakassar — Album. — Peningabuddur.
Járnvörur alls konar. þarámeðai mikið af Eskilstunavörum, t. d. Hefil-
tannir. — Sporjárn. — RAKHNÍFAR. — Mikið af skósmíðaverkfærum t. d.
Hnífar. — Tengur og fl.
Ýmislegur glervarningur t. d. Sykurker. — Vatnsflöskur. — Vatnsglös o. fl.
Margvíslegar málaravörur t. d. Asfaltlakk. — rússn. Straulakk. — Cop-
allakk. — þurkandi. — Bronce. — Mahognibejtse. — Knotutrjesbeitze á 20
aur. pr. pd. — Benzín á 45 aur. pr. pd. — Hellulitur á 50 aur. pr. pd.
Alls konar Hálslfn og alt þar til heyrandi, sem selt verður með óheyrt
ódýru verði. Vetrarhanzkar. — Vetrarhúfur. — Hálsklútar. — Vasaklútar.
Jólatré 4, 6, 8 og 11 feta. — Kertaklemmur. — Jólakerti. — Spil og
m. fl., sem ómögulegt er upp að telja.
KsS’ Verzlunin er alt af vel birg af öllum nauðsynjavörum, sem seldar
eru með svo góðu verði, að hvergi gefast betri kaup annarstaðar.
Fyrir jólin
geta þeir, sem vilja, fengið sér efni f
falleg föt hjá undirskrifuðum. Eg febk
nú með Laura yfir 50 sortir af mjög
fínum fataefnum sem eg sel með
verksmiðjuverði.
Ennfremur klæðin góðu og ódýru í
kvenfatnaði.
^Jalóim. (Btfason.
á Eplum og Appelsínum og Vín
berjum ásamt mörgu fleiru í verzlun
Valdimars Otteseus
með s/s »Morsö«.
Margar tegundir af BIRKISTÓL-
UM komu með s/s »Laura« í verzlun Ben.
s. Þórarinssonar.
Góðar birgðir af BRENNIVÍNINU
bragðgóða kom í verzlun Ben. S. Þórar-
inssonar með s/s »Laura«.
Thorasens magasín.
Með „Laura“ hafa komið
nýjar vörur fyrir 60,000
kr. Húsfyllir í öllum deild-
um. Nákvæmari auglýsing
seinna.
H. Th. A. Thomsen.
cfillir
sem sendu verkefni til
»SILKEBORG KLÆDEFABRIK*
í ágúst og september eru vinsamleg-
ast beðnir að vitja tauanna nú þegar
búið er að skipa upp úr »Laura«.
Virðingarfylst
Valdimar Ottesen.
Sköfatnaður
ALLIANCE-ÖL fæst í verzlun Ben.
S. Þórarinssonar.
Óáfengt 81 fæst í verzlun Ben. S. Þör-
arinssonar.
Með s/s »Laura« komu ágætir VINDL-
AR í verzlun Ben. S. Þórarinssonar.
Gullfallegt JÓLABORÐ verður bráð-
um sett upp í verzlun Ben. S. Þórarins-
sonar, eins og að undanförnu.
Herðasjöl, Kveninillipils-
in góðu, Rekkjuvoðir, Nær-
föt, Lastingur, Stubbasirz,
Léreft, Káputau, Svuntu-
tau, Enskt vaðmál, fleiri teg-
undir, Klæði, Flauel, Vasaklútar,
Silkitvinni, Prjónaband, Vetr-
arskór o. fl.
Stólafjaðrir koma með auka-
skipinu.
Björn Kristjánsson.
Jöla- og nýárs-kort
hvergi eins ódýr og í verzlun
Valdimars Ottesens
6 Ingólfsstræti 6.
nýjar birgðir komu með »Laura« í
Aðalstræti 10.
Auglýslng"
Samkvæmt brjefi ráðgjafa íslands,
dags. 14. þ. m., ganga nú þegarígildi
ný íslenzk þjónustufrímerki eins og
hjer segir:
þjónustufrímerki 3 aura
» » 4 —
» » 5 —
» » 10 —
* » 16 —
, » 20 —
» » 50 —
Öll eldri þjónustufrímerki, eru úr
gildi numin, þó þannig, að menn geta
fengið þeim skift fyrir ný þjónustufrí-
merki á pósthúsunum til 31. desbr. þ.á
Hin eldri þjónustufrímerki verða
yfirprentuð með þessu: í gildi ’02—’03,
og verða því næst látin gilda til árs-
loka 1903. Eftir þann tíma skulu
að eins hin nýju , þjónustufrímerki
vera í gildi.
Reykjavík, 28t nóvbr. 1902.
Landshöfðinginn yfir Islandi
Magnús Stepbensen.
Jón Magnússon.