Ísafold - 17.12.1902, Blaðsíða 4
Finustu^ jólagiafir
eru
egta hollenzkir vindlar
af ýmsum tegundum og
egta Havana vindlar
alt að 3 5 kr. kassinn hjá
6. tJCartarvig.
Til þeirra sem neyta hins ekta
Kína-lífs-elixirs.
Með því að eg hefi komist að þvi',
að það eru margir, sem efast um, að
Kínalífselixír sé eins góður og hann
var áður, er hér með leidd athygli að
því, að hann er alveg eins, og látinn
fyrir sama verð sem fyr, scm er 1 kr.
50 a. glasið, og fæst alstaðar á íslandi
bjá kaupmonnum. Astœðan fyrir þvf,
að hægt er að selja hann svoiia ódyrt,
er sú, að flutt var b/sna-mikið af hon-
um til Islands áður en tollurinn gekk
í gildi.
l’eir sem Kfnalífselixírinn kaupa, eru
beðnir rækilega fyrir, að líta eftir því
sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn egta
Kínalífselixír með einkennunum á
miðanum, Kínverja með glas í hendi
og firmauafnið Waldemar Peterseu,
, < v p.
Fredrikshavn, og ofan a stutnum --p—
í grænu lakki. Fáist ekki elixírinn hjá
kaupmanni þeim, er þér skiftið við,
eða só sett upp á hann meira en 1 kr.
50 a., eruð þór beðnir að skrifa mór
um það á skrifstofu mína, Nyvei 16,
Kabenhavn.
Waldemar Petersen
Fredrikshavn.
Skuggamyndir
verða sýndar föstudag 19. þ. m. kl.
í Hjálpræðiskastalanum, — mjög
fallegar myndir, aldrei sýndar hér á
landi áður.
Ingangur 15 a.
Brugte Frimærker
kjöbes til höieste Priser.
5 og 10 aur. á 2 Kr. pr. 100.
3, 4, 6, 20 aur. - 4 — — 100.
Andre Sorter mere.
Forlang fuldstændig IndkjÖbsprÍS-
kurant, som sendes gratis og franko.
Olaf Grilstad Tr;r
Frimærkeforretning. Etabl. 1885.
Jölagjafir
verða óvíða hentugri en í bókverzlun
ísafoldarprentsm. : skrautlegar blek-
byttur, möppur, veski, vasabækur,
myndir og mesti fjöldi af útlendum og
innlendurn bókum, að ógleymdri
Sálmabókinni nýju í skrautbandi,
sem þykir allra gjafa bezt.
4—6 herbergja íbúð með eldhúsi og
geymslnklefa er til leigu í nýju húsi í miðj-
um bænum frá 14. mai næstkomandi. Ritstj.
visar á.
Lögtak.
f>eir, sem enn þá eiga ógreidd gjöld
til dómkirkjunnar, eru beðnir að greiða
þau nú þegar til undirritaðs reiknings-
haldara, sem er að hitta dag hvern
kl. 2—3 e. h. í húsi Magnúsar Árna-
8onar snikkara, Aðalstr. 18; ella rmvn
verða beitt lögtaki-
I»orkell Þorláksson.
Fiskimenn!
Nokkra góða og duglega fiski-
menn óskar undirritaður að fá yfir
næstkomandi vetrarvertíð. — Góð
kjör í boði.
Eeykjavík 14. desember 1902.
Edllon Grímsson.
að gosdrykkjaverzlun
GHERTERYIG
HEFIR
-f TIL JOLANNA +
eftirtaldar vðrur sem hvergi fást betri.
Vega-Porter — Tivoli-Champagne — Champagne-Lemonade — Peru-Limonade
Alt beztu tegundir sem hægt er að fá-
Greeu Ginger Champagne — Clarct Limonade — Kola-Champagne — Tit Bits —
Bobzone-Limonade — Jordbær- — Hindbær- — Kirsebær- — Appelsin —
Ananas-Citron-Fjallailms — Blóðbergs-Fjallagrasa- — Cognac-
LEMÖNADE
Ingefærs-Öl — Citron-Sodavand — Sodavand — Whisky-vatn.
Loksins kom aukaskipið og með því miklar og margbreyttar vörur til
•EDINBORGAR*. Skal hér telja sumt af því helzta.
PAKKHÚSVÖRUR:
Margarine, tvær mjög góðar tegundir — Bankabygg — Rúgmjöl — Baunir
— Hafrar — Haframjöl — Hveiti — Maismjöl — Baunamjöl handa
kúm — Kandís — Melis — Púðursykur — Segldúkur — Línur — Manilla
— Netagarn ný tegund mjög góð — Kaffi — Export.
NYLENDUV0RUR:
Epli — Appelsínur — Vinber — Laukur — Kerti margar tegundir af
öllum litum. — Kaffibrauð marg. teg — Kartöflumjöl — Sagogrjón —
Lárberjablöð — Pipar — Kardemommur — Eggjapúlvei — Sólskinssápa —
Chocolade — Hrísgrjón — Soda — Citronolia — Coco — Confact í kössum
__ Gerpúlver — Spil — Reyktóbak og Vindla margar teg. — Syltetöi —
Barnamjöl (Mellíns Food) — Niðursoðnir ávextir og matvæli—Osturinn nafn-
frægi — Skinke — Hveitið ágæta á 13 a. pundið. Harmonikur ódýrar
VEFNA-PARV0RUR:
Léreft bl. og óbl. — Sirz — Tvisttau — Tvistgarn bl., óbl. og misl. — Enska
vaðmálið eftirspurða — Pique — Regnkápur — Regnhlífar karla og kvenna—
Slifsi — Herðasjöl — Svuntu- og Kjólatau — Flannel — Repptau — Rúm-
teppi — Fatatau — Shetlandsgarn — Stólar og ótal margt fleira
BAZARV0RUR
Eins og vant er komú ósköpin öll af allskonar hentugum jólagjöfum handa
konum, körlum og börnum.
Asgeir Sigurðsson.
Bazarinn i Áðalstræti 10.
Fjölbreytt úrval af fallegum og eigulegum munum
er selt fyrir lœgsta verð.
Hvergi betri kaup.
Orgelharmoniuin
gerð í eigin verksmiðju og vesturheimsk
frá 1 kí.
með i rödd, og frá
með 2 röddum.
10°L
afsláttur
ef greiðsla fylgir
pðntuninni.
5 ára
skrifleg ábyrgð.
seljum við undirskrifaðir. Þau hafa fengið beztu meðmæli helztu söngfræð-
inga á íslandi og í öðrum löndum og sýninga, þar sem þau hafa verið sýnd.
Biðjið um verðlista með myndum.
Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn B.
Tombóla
til ágóða fyrir baruaskóla Seltjarnar-
hrepps verður haldinu um hácíðiua í
húsinu sjálfu, ákveðið síðar hvaða daga.
Allir góðir menn er UDna mentun
UDgmenna eru beðnir að styrkja tom-
bóluna með gjöfum; þeir snúi sér til ein-
hvers af oss undirskrifuðum.
Seltjarnarneshr. 16. des. 1902.
Jón G. Þórðarson Ráðagerfli, Oddur Jóns-
son Ráðagerði, Björn Ólafsson Nýjabæ,
Pétur Ingjaldsson Lambastiiðum, Sigurður
Pétursson llrólfskála, Magnús Brynjólfsson
Engey, Kristinn Brynjólfsson Engey, og Sig-
urður Ólafsson Nesi.
Tvö
fjögramannaför, siglandi og róandi, með
lóð og öðrum veiðiáhöldum, fást með
góðu verði hjá
V. Claessen, Sauðárkrók.
^Duglagur BaRari,
sem stundað hefir bakaraiðn í 4 ár,
óskar eftir atvinnu frá 1. maí næstfe.,
helzt í Reykjavík. Tilboð, merkt:
•Bakari 716« óskast sent til ritstjóra
ísafoldar fyrir 15. febr. 1903. í til-
boðinu sé tekið fram mánaðar- eða
árslaun, með eða án búsnæðis og
fæðis.
MARGSKONAR
KAFFIBRAUÐ
TEKEX
°g
JÓLAKÖKUR
nýkomið í verzlun
G. Zoega
Uppskipunarbátur.
sem ber 25 tunnur, fæst keyptur hjá
V. Claessen á Sauðárkrók. Akkeri og
keðja getur fylgt með ef óskað er.
Et'ni í ÍOO ptl. smjörkvartil
(ósamansett) tek eg undirskrifaður að
mér að panta fyrir kr. 1,25 + fragt
hingað frá Höfn. Ennfremur panta
eg a 11 annað sem til m j ó 1 k u r -
b ú a heyrir, ef pantanirnar eru komn-
ar til mín BÍðast í marzm.
Pantanirnar verða að vera undir-
skrifaðar af tveimur nefndarmönnum
mjólkurbúsins sem skilyrði fyrir að
borgað verði við móttöku. Ef pantan-
irnar nema 500 kr., fá kaupendur 3%
af sölulaunum mínum, sem eru 5°/0.
Hvanneyri í desbr. 1902.
H Grönfeldt.
Enska
I aðialiQ
Kvensokkar — Millipils — Tvisttau
— Flonel — Léreft o. fl. o. fl.
komið með »Morsö*
til verzlunar
G. Zoega.
Cpíij
Jlppaísínur,
^jinBar.
í Aðalstræti 10.
Vimiuiliílðiir óskast á gott heimili við
ísafjarðardjúp. Hátt kaup. Ritstj. vísar á.
Kitstjóri Björn .lónsson.
ísafoldarprentsmiðjft.