Ísafold - 20.12.1902, Side 4

Ísafold - 20.12.1902, Side 4
„Hvar er bezt að kaupa til jólanna ?“ »Þar sem ríienn Jó bezt kaup!« »Þar sem vörurnar eru vandaöar /» »Þar sem flcst er til, og mest er úr að velja /« ,, Hvaða verzlun uppfyllir bezt pessi skiiyrði?“ »En Thomsens magasín /« ,, Hvað eiguni vér aðkaitpa far?“ »Jólamatinn í pakkhúsdeildinni /« »Jólagjaflrnar í bazardeildinni /« »Jólasœlgœtið í Elýhafnardeildinni /« »Jólavindlana í vindlabúðinni!« »Jólakheðnaðinn í hvítu Þúðinni!« »Jólapostulínið i glervörudeildinni!« »Jóladúkana í vejnaðarvörudeildinni!« »Jóla!ampana í görnlu búðinni.U »Jólavínið i kjallaradeildinni /« II. Th. A. Thomsen. Enska faðmálið Kvensokkar — Millipils — Tvisttau — Flonel — Léreft o. fi. o. fi. komið raeð »Morsö« til verzlunar G. Zoéga. Cpíij cftppals/nur, ^hinBcr. í Aðalstræti ÍO. Mjðff eí}íule{r jóiagjöf er Ur heimahögum, LJÓÐMÆLI eftir Guðm Friðjónsson, er kostar heft 1 kr. 75 au., en í skrautb. 3 kr, Niðurlag ritdóms um þau í »Norð- url.« (E. H.) er svo látandi: »Lítið væri unnið við það, að fara að gefa þeesum ljóðum vitnielmrð, hverjn út af fyrir sig, iikt og stilum skóiapilta. Þau taka hugann fanginn, af þvi að bak við þau stendur þrekmikil sál, stórfrumlegur en einrænn andi, karlmaður, er ann manna heitast því, er hann hefir lært að unna«. f>ar segir ennfremur svo meðal annars: »Guðm Friðjónsson er islenzkari en flest önnur skáld«. »Yfirleitt má segja, að ekkert islenzkt skáld hafi aðra eins lotningu fyrir starf- semi eins og Guðm. Friðjónsson«. i Oheyrt ódýrt selur núW. O. BEEIÐFJÖEÐ öll fataefni, yfirfrakkaefni og al- fataefni. af ýmsum gerðum og lit- um. Einnig rósað plyds á stóla, og sömuleiðis mikið af svuntuefnum og herðasjölum smáum og stórum og m. fl. er sett upp til sýnis. 310 Ætíð bezí kaup 1 alstræti 10. eru beztir cJKifiié urvci og gotí vcrð cr d þcim Rjá 10 fi. Bazarinn í Áðalstræti 10. Fjölbreytt úrval af fallegum og eigulegum munum er stdt fyrir lœgsta. verö. Hvergi betri kaup. cMargarmié goéa Rjá GUÐM. OLSEN. eru eins og vant er bezt og ódýrust hjá C. ZIMSEN. Allar nauðsynlegar Jöla- Og eru vandaðar og mjög ódýrar í verzlun c3. c7C. cfcjaunason. Sexmannafar ómerkt, gamalt og brotið, rak hér að landi 16. þ. m. Tveir bitar eru yfir skipið, sem báðir eru tengdir með járnspöngum niður í borðstokkinn að utan.. Eigandi gefi sig fram og borgi þessa uuglýsingu. Ytrahólmi 21. nóv. 1902. Oddgr. Ottesen. Stærsta, faílegasta og ódýrasla úrval af Lukkuóska og Jólakortum, nýkomið í bókverzlun ísafoldar; ennfremur ljómandi fallegar myndir til að hafa í ramma; blekstatíf, bréfaveski, vísitkortaveski o. m. fl. mjög ódýrt. og innistúlka — ekw yngri en 20 nra — O v3 getur fergið vist frá 14. mai n. k. i Rvíkur Apóteki. Á saraa stað getur unglingsstúlka 12 til 14 ára fengið vist sem barnfóstra. Fundist hefir yfirfrakki ; réttur eigandi vitji í Bergstaðastr. 34. Leifsbúð. Lag: 0 blessuð vertu sumarsól. Hjá Leifi k o r t i n ljóma ný með loft og sæ og fjöll og ský, með hvolpa, kisu, hýra mey og hundrað »gleym mér-ei«; þau fást þar öll með a f b r a g ð s - prís og Eden sjálf og Paradís í skærum ljóma leiftra þar í litum alls konar. Hann selur himnesk hjartakort og hefir mörg með »grín« og »sport«, og Krists og Drottíns dýrðlinga með djásn og purpura. Og þar fæst gull og gersimar og góðu nýju vörurnar og alt sem gott og indælt skín en — ekkert breuniv n! Bezta jólayjöf er Glljosklðl sem fást hjá Birni Guðmundssyni kaupmanni. lJppboö.saiií»lýsitig. KunDugt gerist, að húseign á Sauð- árkrók tilheyrandi þrotabúi Jóh. St. Stefánssonar kaupmanns, verður seld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða á hádegi 2 hin fyrstu hér á skrifstofunni laugardagana 21. og 28. febr. næstkom. og hið síðasta 1 hús- eigninni sjálfri laugardaginn 14. marz 1903. Húseign þessi er : hús með sölubúð og öðrum herbergjum 18 al. á lengd og 8 al. á breidd með kjallara undir öllu húsinu, og skúr 12x8 álnir. Húseign þessari, sem er virt á 3300 kr. fylgir lóð til sjávar. Söluskilmálar verða til sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta upp- boð. Skrifst. Skagafj.sýslu, Sauðárkrók 2. desbr. 1902. Eggert Briern. Snustujöla^afir eru ejfta hollenzkir viiid'lar af ýmsum tegundum og eyta Havana-vindlar Vi Va Vr kassar alt að 3 5 k r. kassinn hjá 3. cJCcrfcrvig. Pi oclaimi. Hér með er skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi Sigurðar Kristjánssonar frá Svalbarðseyri, er andaðist 8. sept. þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráð- andanum í þingeyjarsýsla, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.) birt- ingu þessarar auglýsingar. Erfingjar ábyrgjast ekki skuldir. Skrifstofu þingeyjarsýslu, Húsavík 28. nóv. 1902. Steingrímur Jónsson. Auglýsing. Laugardaginn 27. og sunnudaginn 28. þ. m. verður tombóla haldiu í barnaskólahúsinu á Seltjarnarnesi kl. 5—8 e. m. báða dagana. Inngangur kostar 15 a., dráttur 25 au. 19. desbr. 1902. Tombólutiefndin. NOKKRIR gfóðir fÍHkimenii geta fengið atvinnu á Kútter »Sjöstjarnan« frá Keflavik næsta útgerðartima 1903. Semja má við Þorstein iEgilsson, Laugaveg 3o, Reykjavík. Peisin^ar í boði. Tveir duglegir dráttarhestar óskast til leigu næstk. sumar. Semja má við Brynjólf Guöbrandsson, Hvanneyri.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.