Ísafold - 31.01.1903, Qupperneq 4
24
Úr æfiatriðuin Krusers. Nýiega
er út komin búk eftir Kriiger gamla Búa-
forseta, eða réttara sagt bæði eftir hann
og um hann, ®efi«aga bans eftir sjálfs bans
frásögn og annara, inikið rit, í 2 bindum,
fróðlegt, og merkilegt í marga staði.
Karíinn er fyndinn og kann margar
skritlur.
Þessi er ein.
Hann sendi einu sinni Blámann, af Kaffa-
kyni, er var vinnumaðnr bjá honum, heim
á búgarð móður sinnar. Hún sendi syni
sinum meðal annars nokkur pund af rúsín-
um og bréf með. Kriiger les bréfið og sér
4 því, að rúsínurnar áttn að vera miklu
meiri en sendiinaður færði honum.
»Þú hefir étið helminginn af rúsínunum«,
segir Kriiger; »bréfið sfgir til, hvað mörg
pund þær áttn að vera«.
»Bréfið lýgur«, segir blámaður. »Hvern-
ig átti það að sjá mig éta rúsinurnar, eg
sem stakk því undir stóran stein bak við
Btórau klett og settist hinum megin við
klettinn meðan eg var að éta þær«.
Auka»kipið (Arno) enn ókomið.
CONCERT
Kartöflur,
Appelsínur,
Epii,
Laukur,
Ostur og Pylsur fl teg.
og margt, margt fleira,
kemur með aukaskipinu »ARNO«
í verzlun
<3uóm. ©Iscn.
Seldar óskila-sauðkindur i Garða-
hreppi haustið i902
1. Mórautt geldingslamb, mark: sýlt h.,
stúfrifað v.
2. Mórautt hrútlamb, mark : sýlt og gagn-
bitað h.
8. Hvítt hrútlamb, mark : þrístýft aft. h.,
st.fj. aft. v.
4. Hvit ær 1 v. kollótt, mark: sýlt h.
st.fj. fr., st.fj. aft. v.
5. Hvít ær 4 v., mark ■ stúfrif. h., hamar-
heldur söngfélagið
»KÁTIR PILTAR«
með aðstoð frú Ástu Binarsson
og fröken Kristr. Hallgríms-
sonnæstk. sunnudag 1. febr.
k 1. 8V2 síðd.
i Good-Templara-husiDn.
Stærra og fjölbreyttara Pro-
gram en siðast,
Fegursta og fjölbreyttasta
le'mii
en þó
ódýrasta
úrvalið í öll-
um bænum;
sem stendur
hefi eg nú
fyrirliggj-
andi:
225 lík-
kranza úr
blöðum,
»cycas«-
pálmagrein-
um, blikki,
perlum og
grályngi ef óskað er. Höfuðkranzar,
dánar »bouquetter«, slaufur og slaufu-
efni margs konar.
Tilbúin blóm, blöð og vaxrósir
bæði mikið og lítið vaxtar, svo þús-
undum skiftir.
»Cycas«-pálmagreinar, grænar, brún-
ar, hrímaðar og silfraðar.
Mjög mikið af blómknippum (Bou-
quetter) frá 0,25—12,00. Yms tilbúin
smáblóm í pottum svo sem: Primúlur,
Alpafjólur, Pelargóníur, Rósir, Begón-
íur o. fl.: 0,50—0,75 aura.
Tilbúna Pálma t. d. Chamaedorea,
Areca og Chamaerops humilis, með 5,
6 og 7 blöðum. Brúðarkranza o. fl.
37 Laugaveg 37.
Lilja Kpistjánsdóttir.
ífEÐ því að eg hed sagt upp
skípstjórastöðunni fyrir gufubátnum
*Reykjavík« og kem því ekki tramar
sem formaður hennar til sögueyjar-
innar, leyfi eg mér að senda með lín-
um þessum kveðju til íslendinga og
þakkir til hínna mörgu, er eg hefl
kynst á ferðum mínum.
Virðingarfylst
Waardahl
Með »ÁRNO« koma nógar birgðir af
hinu alkunna góða
Mustads norska margaríne
og fæst hjá
Siurlu Sónssyni.
Nokkrir duglegir þilskipahásetar
geta fengið atvinnu yfir næsta útgerðar-
tíma 4 góðu þilskipi (kutter) gegn góðum
kjörum.
Lysthafendur snúi sér sem fyrst til und-
irskrifaðs, sem gefur frekari upplýsingar.
Jón Pótursson skipstj.
Kirkjustr. 4.
1 lierbergi til leigu nú þegar. Ritstj.
vísar á.
skorið v.
6. Svartbíldótt ær 1 v., mark: sýlth.stig
fr., sýlt v. stig aft., hornarmark: bl.stýft fr.
b., heilr. v.
7. Hvítt gimburl., mark: stýft. h. og
gagnbitað, stýft v. og gagnfj.
8. Hvítt hrútl., mark: st.fj. fr. v.
Eigendur geta vitjað andvirðisins að frá-
dregnum kostnaði til undirskrifaðs fyrir 1.
sept. næstk. Grarðahreppi, 20. jan. 1903.
Kinar Þorgilsson.
Eins og að undanförnu sel eg
gaddavírsffirðingar með járn-
stólpum. Ennfremur galvaníser-
aða teina til giiðiriga. 6 feta langa
og */8 tomm. að giidleik, á 45 au.
(ekki 6,45) stykkið og ódýrara, ef
styttri eru. Meim geta pantað svo
marga eða fáa, sem þeim þókna/st.
Þorsteiim Tómasson,
járnsmiður.
U pp b oð s a íi e S y si n g.
þriðjudagaua 14. og 28. næstk. apr-
ílmán. og 12. mai verður jörðin Björð-
ur í Múlasveit 31-J- hndr. n. m., boð-
in upp og seld, ef viðunanlegt boð
fæst, Verða 2 fyrstu uppboðin bald-
in á skrifstofu sýslucnar, en hið 3. á
eigninni sjálfri. Jörðin fóðrar 6 kýr
og 200 fjár; þar fæst árlega um og
yfir 70 pd. æðardúns, 40 vorkópar og
haustselur. Sjá að öðru leyti auglýs-
ingu í 45 tbl. ísafoldar 23. júlí þ. á.
— Tilboð í jörðina, sem koma til mín
fyrir apríllok, verða tekin til greina
eins og boð á uppboðunum sjálfum.
— Jörðin getur tæplega orðið laus til
ábúgar fyr od í fardögum 1904-
Uppboðin byrja öll á hádegi og
söluskilmálar verða til sýnis á undan
uppboðunum.
Skrifstofu Barðastrandasýslu 16/12 1902.
Halldór Bjarnason.
Til leigu
í nýiu og vönduðu
húsi í miðjum bæn-
um eru 3 samliggj-
andi herbergi og eldhús ásamt góðu
geymsluplássi. Einnig 3 lítil herbergi
fyrir einhleypa, alt frá 14. maí. Ritstj.
vísar á.
Hér með tilkynnist vinum og vanda-
mönnum nær og fjær, að eiginmaður
minn, Jón Jónsson skipasmiður, andaðist
að heimiii sinu 23 jan. þ. á.
Jarðarförin fer fram mánud. 2. febr.
kl. Ifi/g frá Good-Templarhúsinu.
Rvík 28. jan. 190'i.
borbjörg Hafliðadóttir.
10—20 tunnur
af ngætlega vel verkuðu Saltkjöti
einnig góðar vel tilbúnar Rullupyls-
ur Og Aktýgi ný fást með því að
snúa sér til undirskri/aðs.
Reykjavík 29. jan. 1903.
Matthías Matthíasson
Islenzk umboðsverzlun á Skotlandi.
G. Gíslason & lfay ij Baltic Street, Leith
annast innkaup á útlendum vörum og sölu á íslenzkum afurðum.
Áætluð borgun óskast seDd með pöntun.
Fljót og góð afgreiðsla. Lítil ómakslaun.
Undirritaður dvelur hér í bænum þangað til 10. febrúar n. k. í húsi
herra Gunnars kaupm. Einarssonar.
p. t. Reykjavík 27. jaD. 1903.
<3aréar <3ísíason.
TUBORG 0L frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborgs Fabrikker í Khöfn
er alþekt svo sem hin bragðbezta og næringarmesta bjór-
tegund og heldur sér afbragðsvel.
TUBORG 0L, sem hefir hlotið mestan orðstír Iivarvetna, þar sem það
hefir verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af
því seljast 54,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve mikla
mætur almenningur hefir á þvi.
TUBORG 0L jœst nærri pví alstaðar á Islandi og ættu allir bjór-
neytendur að kaupa það.
Vín og vindlar
bezt og ódýrust í Thomsens magasíni.
fJvjöBcnfíavns
SíolefaBriR
Reventlowsgade 12 B.
Störste og bedst renommerede Stole- og
Sofafabrik i Norden. Stort Lager af
færdige Ege- og Bögetræsstole. D’Hrr.
Snedkere og Möbelhandlere bedes
skrive efter vore Kataloger, der til-
sendes franco.
Verzlunarmaður, sem er þaul-
vanur verzlunarstörfum, jafnt af-
hendingu sem bókfærslu, óskar eftir
atvinuu næstk. vor. Ritstj. vísar á.
Sænskir strokkar,
ómissandi fyrir alla sem búa til smjör.
Pramúrskarandi ódýrir, spara tíma,
spara vinnu, spara peninga. Fást að
eins hjá
Gunnari Gnnnarssyni.
* * *
Við uudirskrifaðir, sem höfum reynt og
bnikað smjörstrokka þá, er hr. kaupmaður
Gunnar .Gunnarsson i Rvik hefir haft til
söln, vottum hér með, að þessir strokkar
hafa reynst mjög vel og vinna bæði fljótt
og vel. Og álítum vér þá mjög góða og
hentuga til heimilisbrúkunnar.
Varmá og Móum.
Björn Þorláksson. Árni Björnsson.
VOTTORÐ.
Eg undirritaður; sem í mörg ár hefi
þjAðst mjög af s j ó s ó 11 og árangurs-
laust leitað ýmsra lækna, get vottað
það, að eg 'hefi reynt K í n a-1 í f s-e 1-
ixír sem ágætt meðal við sjósótt.
Tungu í Fljótshlíð 2. febr. 1897.
Guðjón Jónsson.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á Islaudi, án toll-
álags á 1,50 (pr. fl.) glasið.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að líta vel eftir því, að ~~
standi á flöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firmanafnið Waldemar Pet-
ersen, Frederikshavn Kontor og
Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn.
Á safnaðarfundi
Reykjavíkur 6. maí f. á. var ákveðið
að sóknarnefndin léti söfnuðinn vita,
hvað girðing kringum kirkjugarðinn
hér kostaði, úr ýmsum efnum, sam-
kvæmt þar framlögðum tilboðuin.
þess skal getið, að hlið kirkjugarðs-
ins meðfram Suðurgötu er að lengd
Vs liluti af girðingunni kringum all-
an garðinn og kostar sá hluti sam-
kvæmt fengnum tilboðum :
Úr böggnum steini 2500 kr.
Úr cementsteypu 2200 kr. og
úr »a f s e 11 u« g r j ó t i eftir tilboði
frá öðrum 3488 kr. Sérhver þessara
fjárhæða er x/3 hluti þess, sem girðing-
in kringum allan garðiun kostar.
Ennfremur var tillaga frá sóknar-
nefndinni lögð fram á fundinum, sem
var það, að girða norðurhluta kirkju
garðsins rueðfram Suðurgötu með
sterkum tréstólpum og lang-
b ö n d u m, eins og gert var við syðn
hluta haus með íram sömu götu, og
setja þar á járn, sem kostar einungis
750 kr.
Hvað af þessum girðingategundum
söfnuðurinn aðhyllist, ræður hann
sjálfur. Sóknarnefndin.
tS’ LAGLEGUR og lipur piltur,
15 ára, vel að sór og áreiðanlega
vandaður tíl orða og verka, uppal-
inn á góðu, en fátæku heimili í verzl-
unarstað sunnanlands, óskar eftir at-
vinnu frá 14. maí, hjá reglusömum og
góðum húsbæudum hér í Reykjavík.
Tilboð, merkt: »W. F. 729«, óskast
sent til ritstj. ísaloldar fyrir lok febr.
mán. næstk.
Margra ára kennari piltHÍns.
Lóð undir hús er til sölu við Lauga-
veginn. líitstj. vísar á.
Almennur safnaðarfundur
Reykjavíkursóknar verður haldinu í
leikhúsi kaupm. W. Ó. Breiðfjörðs
mánudaginn 2, febr. þ. á. kl. 5 e. h.
Fundarefni er að ákveða fyrirkomulag
girðingar kringum kirkjugarð Reykja-
víkur og úr hvaða efni hún skuli
vera. Fundarboð þetta varðar jafnt
fríkirkjumenn sem aðra atkvæðisbæra
sókuarmenn.
Jóhann Þorkelsson.
Ritstjóri Björn Jónsson.
IsafoldarprentsiniOja