Ísafold - 07.02.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 07.02.1903, Blaðsíða 4
28 Með »ARNO« og »LAURA« komu meiri og fjölbreyttari vefnaðar- vörur en áður : Hrokknu sjölin. Herðasjöl — Hálsklútar — Vasaklútar — Tvisttau — Oxford — Flanel—Nankin Enskt vaðmál. Flauel — Kjólatau — Kvenslifsi — Gardínutau — Pique — Hvít léreft. Rekkjuvoðir. Rúmteppi — Sængurdúkur — Lakaléreft — Fiðurhelt léreft — Handklæði — Handklæðadúkur. Bláar peysur, Verkmannabuxur — Verkmannafataefni — Nærfatnaður —Moleskinn o. m. fl. Járn og blikkvörur: Pottar — Katlar — Könuur — Diskar — Skálar — Brauðhnífar — Kaffi- brennarar — Kaffikvarnir. Luktir á 1.80 mjög handhægar á þilskipum og mjög margí JToira. Ullarkambar. Gólfdúkur. Nýkomnar vörur með »ARNO« til W. F i s c h e r s VERZLUNAR Olíukápur síðar og stuttar — Olíu- buxur — Sjóhattarnir góðu — Kloss- ar — Vatnsstígvél — Tréskóstígvél — Færi — Kaðlar — Netagarn og yfir höfuð flest til útgerðar — Margarine — Kartötíur og margt fleira. Almeimur safnaðarfundur fyrir Reykjuvíkursókn til að taka fulln- aðarályktun um fyrirkomulag kirkju- garðsgirðingarinnar og úr hvaða efni hún skuli vera, verður haldinn í leik- húsi kaupm. W. Ó. Breiðfjörðs fimtu- daginn 12. þ. m. kl. 5 e. h. Ályktunin er bindandi, er hún nær samþykki 2/3 atkvæðisbærra fundar- manna. Reykjavík, 5. febr. 1903. Jóhann f»orkelsson. Með þvi að bú Helga kaupmaDns Helgasonar hefir verið tekið til með- ferðar sem þrotabú, er hjer með sam- kvæmt skiptalögum 8. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, sem telja til skuldar hjá nefndum kaupmanni, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykjavík, áður en 12 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar innköllunar. Bæjarfógetinn f Rvík, 7. febr. 1903. Halldór Daníelsson- Skiptafundur í þrotabúi Helga kaupmanns Helga- sonar verður haldinn á bæjarþingstof- unni laugardaginn 14. þ. m. kl. 12 á hád., til þess að gjöra ráðstöfun um sölu eða aðra meðferð á eignum bús- ins. Bæjarfógetinn í Rvík, 7. febr. 1903. Halldór Daníelsson. Gott ísU smjör í verzlun W. Fiseher’s. Mikif; af nýjum vörum kom nú til Breiðfjörðs. Tvisttau ljómandi falleg, einlit kjólatau — ýms- ir litir—, mjög falleg kvenslifsi. Mat- vara af ýmsum tegundum o. m. tí. Mitt innilegasta hjartans þakklæti votta eg hér með fyrst og fremst meðlimum stúk- unnar „Verðandi“ nr. 9, og öllum öðrum, sem sýndu mér og mínum kæra eiginmanni, Jðni sáluga Jónssyni skipasmið, hluttekningu, hjálp og gjafir i hinni langvinnu og þung- bæru banalegu hans; og sömuleiðis öllum þeim, sem heiðruðu minning hans og jarð- arför með návist sinni. Ennfremur þakka eg hjartanlega stúkunni Verðandi í heild sinni fyrir þá miklu gjöf, sem hún veitti mér til að geta staðist kostnaðinn við útför hans, og loks þakka eg sérstaklega þeim meðlimum hennar, sem með bróðurhug og mannkærleik, aðstoðuðu mig og störfuðu að útförinni án endurgjalds. Almáttugur guð launi þeim öllum fyrir mig með sinni blessun! Revkjavib, 6. febrúar 1^03. l»orb,jí>rg Hafliðsidóttir. „Aldan“. Fundur næstkomandi miðvikudag á vana- legum stað og stundu. Allir félagsmenn beðnir að mæta. Stjórnin. Til leÍKU frá 14. maí n. k. 4 herbergi með eldhúsi og geymsluplásai. Upplýsingu getur Magnús Jónsson við Brydes-verzlun. Til leifíu frá 14. maí n. k. 3 herbergi, ásamt eldhúsi og geymsluplássi. Ritstj. visar á. Stórt úrval af lukkuóska-, fæðingar- dags og brúðkaupskortum nýkomið i bðk- verzlun ísafoldar. Sökum annríkis W. Ó. Breiðfjörðs við verzlun og sjávarútgerð fæst nú keypt erfðafestuland hans, sem er um 30 dagsláttur, alt umgirt með 5 röð- um af gaddavír á járnstólpurn. Af því er 15 dagsláttur ræktað, og fæst af því á ári á þriðja hundrað hestar af töðu. Vönduð hús eru á jörðinni. Stórt íbúðarhús því nær inn- réttað. Hús fyrir 10 kýr, naeð vatns- heldri áburðarþró undir. Hús fyrir 4 hesta og 50 fjár, og hlaða sem tekur 700 he8ta af heyi. Semja má við eiganda. TUBORG 0L frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborgs Fabrikker í Khöfn er alþekt svo sem hin bragðbezta og nœringarmesta bjór- tegund og heldur sér afbragðsvel. TUBORG 0L, sem aefir hlotið mestan orðstír hvarvetna, þar sem þaðl hefir verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af því seljast 54,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve mikla mætur almenningur hefir á þvi. TUBOKG 0L Jcest ncerri pvii alstaðar á Islandi og ættu allir bjór- neytendur að kaupa það. Vln og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. Tilsögn í plægingii. Af því að nú mun víða hér á landi vera vaknaður almennur áhugi til að nota plægingu, en tilfinnanlegur skost- ur er á æfðum mönnum til plæginga og vel vandir hestar til þess mjög ó- víða til, sem hvorttveggja er þó aðal- atriðið að sé fyrir hendi til þess aö plægingar geti orðið alment notaðar, j þá vil eg hér með bjóðast til, á næst- I komandi vori, að kenna nokkrum ; mönnum aðalreglur við plægingar og ! tamningu hesta til að ganga fyrir plógi, fyrir sanngjarna borgun. Ef einhverir vilja sinna þessu tilboði, þá gefi þeir sig fram fyrir lok marzmán. j næstkom. Meðalfelli í Kjós 21. jan. 1903. Eggert Finnsson Af því að hr. Ó. Á. Ólafs- son liættir h. t. febrúar næst- komandi að nokkru ieyti að reka verzlun þá, er hann hefir haft undanfarin ár, þá tilkynnist hér íneð við- skiftaniönmiin henuar, að þeir yeta átt kost á að fá í verzlun undirskrifað.s í Keflavík alls konar útlend- ar vörur með sarna verði j geyn peningum eins ogr þeir haía fengið í verzlun hr. Ó. ! Á. Ólafssons eða nokkurri atuiari verzlun í Keflavík. Vænti eg: að viðskifta- mennirnir láti mína verzl- un að þessu leyti njóta sömu velvildar og trausts, sem þeir hafa látið verzlun hr, Ó. Á. Ólafssotts njóta, sér- staklega þar sem þeir við- víkjandi petiingakaupum geta snúið sér til sama manns, setn veitt heflr verzl- un hans forstöðu. Kaupmannahöfn 12. janúar 1903. Virðingarfylst SC. C?. &uus. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir okkar elskuleg, Margrét, andaðist að heimili sínu í Reykjavík 29. jan. þ. á. Jarðarför hennar fer fram laug- ardaginn 7. febr. Kaldárhöfða 1. febr. 1903. J. Kristín Jónsdóttir. Ófeigur Erlendsson. PrjónaYörurnar komnar í land. Björn Kristjánsson. <Jifööon/ia vns StolefaBrifi Reventlowsgade 12 B. Störste og bedst renommerede Stole- og Sofafabrik i Norden. Stort Lager af færdige Bge- og Bögetræsstole. D’Hrr. Snedkere og Möbelhandlere bedes skrive efter vore Kataloger, der til- sendes franco. cJlt/E /E Ð því að eg hefi sagt upp Skipstjórastöðunni fyrir gufubátnum »Reyk]avík« og kem því ekki tramar sem forraaður hennar til sögueyjar- innar, leyfi eg mér að senda með lín- um þessum kveðju til Islendinga og þakkir til hinna mörgu, er eg hefi kynst á ferðum mínum. Virðingarfylst Waardahl Verzlunarmaður, sem er þaul- vanur verzlunarstörfum, jafnt af- hendingu sem bókfærslu, óskar eftir atvinuu næstk. vor. Ritstj. vísar á. Með »ARNO« komu nógar birgðir af hinu alkunna góða Mustdds norska margarine og fæst hjá Sfuríu clonssyni. VOTTORÐ. Undirskrifuð hefir um mörg ár þjáðst af taugaveiklun, höfnð- verk, svefnleysi og öðrum nær- skyldum sjúkdómum; hefi eg leitað margra lækna og notað ýms meðul, en alt árangurslaust. Loksins fór eg að reyna ekta Kfna-lífs-elixír frá Valde- mar Petersen í Friðrikshöfn og varð eg þá þegar vör þess bata, að eg er sannfærð um, að þetta er hið eina lyf, sem á við þess konar sjúkleika. Mýrarhúsi 27. janúar 1902. Signý Ólafsdóttir Ofannefndur sjúklingur, sem að minni vitund er mjög heilsutæp, hefir að minni hyggju fengið þá heilsubót, sem nú er farið að brydda á hjá henni, að eins með því að nota Kínalífs- elixír hr. Valdemars Petersen. 011 önnur læknishjálp og læknislyf hafa reynst árangurHlaus. Reykjavík 28. janúar 1902. Lárus Pálsson prakt. læknir. Kína-lífs-elixírinn f®at hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- álags á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum; Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.