Ísafold - 28.03.1903, Blaðsíða 3

Ísafold - 28.03.1903, Blaðsíða 3
59 ♦ ♦ Bökverzlun Isafoldarpr entsmiðj u ♦ $ far eru til sölu eða fást útvegaðar tafarlaust meðal annars þessar danskar skemti- oí? fræðibækur. 1. Chr. Collin : Björnstjerne Björnson, hans Liv og Digtning; kemur út í 10 (3 arka) heftum með fjölda af myndum, á 60 aura heftið. 2. Björnst.jerne B.jörnson : Udvalgte Artikler og Taler; i 10 (5 arka) á 75 a. 3. C. Hattch : Saml. Komaner og Fortœllinger, anden Folkeudgave; i 40 h. á 50 a. 4. V. Hörup : I Skrift og Tale, udvalgte Artikler og Taler'; i 20 heftum á 35 a. 5. Troels Liund: Dagligt Liv i Norden i det 16. Aarhundrede; i 40 h. á 50 a. 6. Otto Sverdrup : Nyt Land, fire Aar i arktiske Egne, með fjölda af myndum (200) og landsuppdráttum; í 30 heftum á 60 aura. 7. De Wet: Boernes Kamp med Fnglœnderne, með mörgurn myndum; i 15 h. á 50 a. 8. N. C. Rom: Haandgerningsbog, tiende Udg., með 700 myndum; í 12 h. á 40 a. 9. Vor Sömagts Ilistorie, með fjölda mynda; 50 hefti á 25 aura. 10. Jules Vernes: Eventyrlige Rejser (Fem Uger i Ballon; Den hemmeligheds- fulde 0 Jorden rundt i 10 D.ige; En Verdensomsejling under Havetj; Slottet i Karpaterne; Den indiske Arv.); kemur út í hverri viku, heftið á 25 aura. Nóg að panta eftir tölulið og skammstafa bókverzlunina, t. d. þýðir þá B. I. 6 sama sem: Bókverziun Isafoldarprentsmiðju Otto Sverdrup Nyt Land; o. s. frv. íslands-banki. Hinar sænsku ^ B C' Sl[ÍlVÍS!(lUF frá Aktie Bolaget »Centrator«, Stokkhólmi, eru langmest útbreiddar í Útlöndum- t>ær hafa alstaðar hlotið lof og einuig heiðurspeninga úr gulli á sýningunum í Stokkhólmi 1897 og París 1900. Vélarnar eru mjög einfaldar og því sterkar. Ganga mjög létt. skilja ágætlega vel, og er hægra að halda hreinum en öðrum vélum- Ef einhver hluti vélanna bilar, fást allir partar vélanna einstakir, mjög ódýrir. Á vélunum 2 ára ábyrgð. Nr. 0 skilur 40 potta á klukkutímanum; verð 65 kr. — 1 — 75 — - — 90 — — 2 — 150 — — 110 - Pöntunum veitir undirritaður móttöku, sem óskast sendar sem fyrst. Skil- vindur eru til sýnis. cTfi. cTfiorsteinsson. gufuskipunum »Laura« og »Perwie« komu nú miklar birgðir af alls kon- ar vörum til J. P. T. BRYDE’S VERZLUNAR í REYKJAVIK par á meðal: Ágætar Kartöflur, Monsteds-Margarine, Mustads-Margarine. Stór og smá Sjöl, Cachemir-sjöl mislit og svört, Buckskinn, Tvisttau, Silkislips, Flauel, Hanzkar, Sokkar, Kantabönd, Hnappar, Barnakragar, Hvitir Borðdúkar, Háls- lín, Búmteppi, Gardínutau, Jakkafóður og Léreft. Enn fremur alt það er að skipaútgerð lýtur, svo sem Kaðall, tjargaðurog ótjargaður, margar tegundir, Hyssing, Benslavír, Skibmannsgarn og Olíufainaður. Sömul. mikið úrval af erfiðismanna- og ferðamanna-jökkum, sem seljast mjög ódýrt, Klæðningapappír (Betræk), margar tegundir, og ótal margt fleira. M ±1 lEB skírskotun til boðsbréfsins, dags. 14. nóvbr. 1902, sem hefir verið auglýst í 74. tbl. þessa blaðs 1902, geríst hér með viðvart um, að þeir Is- lendingar, sem kynnu að vilja nota rétt sinn eftir lögum 7. júní 1902, verða að hafa gefið sig fram um hlutabréfakaup eftir skilmálum þeim, er segir í boðsbréfinu, fyrir 31. marz 1903, í Beykjavík við cand. juris Hannes Thorsteinsson, en í Kaupmannahöfn við annanhvorn stofnenda bankans, þá hæstaréttarmálafiutningsmann Ludvig Arntzen B. af D., Holmens Kanal 2, eða stórkaupmann Alexander Warburg, Frihavnen. Til hægðarauka fvrir menn úti um land er einnig á sama hátt og til sama tíma tilsögnum um hlutabréfakaup veitt viðtaka á ísafirði, Akureyri og Seyð- isfirði, eftir nánari auglýsingum í þarlendum blöðum. Ungur reglusamur piltur, er vanist hefir hirðingn á skepnnm, getur fengið ársvist á Seyðisfirði á góðu heitnili. Verzluuarmaður P. Biei'infr i Keykjavik gefur frekari upplýsingar. Taðkvarnir. þ>eir sero haía beðið mig að útvega sér t a n n h j ó 1 í taðkvarnir geta fengið þau hjá hr. járnsmið Helga Magnússyni, Bankastræci 6, Bvík. Ágúst Helgason. Ofannefnd taðkvarnajárn, sem allir vilja fá sér sem séð hafa, hefi eg til sölu eftír að Laura kemur í apríl. Helgi Magnússon. WHISKY Wm. FOBD & SON stofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir Island og Færeyjar: F. Hjorth & Co Kjobenhavn. K. Aðalfumlur sýslunefndarinnar í Gullbringu- og Kjósarsýslu 1903 verður haldinn í Hafn- arfirði og byrjar mánudaginn þ. 20. apríl næstkomandi kl. 11 f. h. Skrifstofu Gullringu- og Kjósarsýslu 23. marz 1903. Páll Einarsson. Askorun jþegar eigendaskifti verða á húseign- um í Beykjavík er kaupandi skyldur að tilkynna það brunamálastjóra í tæka tíð fyrir 1. apríl og 1. október; ella hækkar brunabótagjaldið um helming næsta gjaldtíma. Skib til salgs. Kutter »Little Dorrit« af Thorshavn drægtig 2788/ioo Tons, er til Salgs. Skibet har været anvendt til fíav- kalvefiskeri i 1902 og sælges med dets til dette Fiskeri hörende Inventarie- gjenstande. Man henvender sig til E. Möller Thorshavn. Uppboðsauglýsing. Föstudaginn 3. apríi næstkomandi verður opinbert uppboð sett kl. 11 árdegis og haldið í geymslubúsi Bry- des verzlunar við Hafnarstræti vestan við sölubúðina, og verður þar sam- kvæmt beiðni hlutaðeigandi vátrygg- ingarfélagsfulltrúa selt hæstbjóðend- um salt, kol, veiðarfæri, vistir, svo sem kex, jarðepli, kjöt o. fl. vín (rauð- vín og konjak) og cider, úr fiskiskip- inu »Perle« fra Binic. Söluskilmálar verða birtir á upp boðsstaðnum á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Bvík 24. marz 1903. Halldór Dtiníelsson. Tækifæriskaup á vönduðu íbúðarhúsi með pakkhúsi, stórum kálgarði og mikilli lóð, geta fengist nú þegar með því að semja við Gunnar Gunnarsson kaupmann Húseignin Laugaland í Reykja- vík ásamt erfðafestulandi því, sem henni fylgir, er til sölu. — Verð ágætt. Borgunarskilmálar mjög góðir. Landsbankinn, Bvík 26. febr. 1903. pr. Tr. Gunnarsson Eiríkiir Briem. JSaiRfálag cfivífiur. Annað kvöld (sunnud. 29. marz) kl. 8 Yíkingarnir á Hálogalandi sjónleikur í fjóruin þáttum eftir H. Ibsen. í fjarveru minni veitir herra Árni Einarsson verzlun minni forstöðu og hefir uruboð mitt til að semja um húsaleigu og annað sem fyrir kemur. Beykjavík 26. marz 1903. Gun. Einarsson. Lesið! Nýtt, mjög vandað og snoturt íbúð- arhús á miðjum Laugavegi, með um- girtri lóð og geymsluhúsi, mjög vel lagað til verzlunar, fæst til kaups frá 14. maí næstkomandi með mjög aðgengilegum borgunarskilmálum. Semja má við verzlunarmann Arna Eiríksson í Beykjavík eða hreppstjóra Einar þorgilsson á Oseyri við Hafn- arfjörð. (Bóýr ocj goó Fataefni fyrir drengi og karlmenn frá 1—2 kr. alinin fást hjá Tli. Thorsteinsson. Jörðin Stóru-Vogar með hjáleig- unni Garðhúsum f GullbringusýBlu er til sölu fyrir m j ö g 1 á g t v e r ð. Borgunarskilmálar ágætir. Landsbankinn, Bvík 25. febr. 1903. pr. Tr. Gunnarsson Eiríkur Briem. Uppboðsauglýsing. Eftir kröfu Pöntunarfélags Fljóts- dalshóraðs og að undangengnu fjár- uámi 13. nóvember f. á. verður hús- eign Ólafs þurrabúðarmanns Ólafsson- ar hér í bænum seld til lúkningar skuld að upphæð kr. 48,61, auk fjár- náms- og sölukostnaðar við 3 opinber uppboð, sem haldin verða laugardag- ana 2., 9. og 16. maí næstkomandi kl. 4 e. h., tvö hin fyrstu hér á skrif- stofunni, en hið síðasta á húseigninni sjálfri. Söluskilmálar varða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn áSeyðisfirði7 .marz 1903. Jóh. Jóhannesson. Hvergi meii-a úrval af M y n d a I i s t u m en hjá W 0. BREIÐFJ0RÐ og alt að 20% ódýrari en fyr. Sömuleiðis Betræks-listar. I haust var mér dregin i Þverárrétt v e t u r g ö m u 1 k i n d svartkollótt með réttu marki minu: heilrifað bæði eyru. Kind þessa á eg ekki nema ef náunginn hefir fóðrað hana fyrir mig, án minnar vitundar, í fyrra vetnr. Er því héi með skorað á eig- andann, að gefa sig fram og sanna eignar- rétt sinn að kind þessari, og fær hann þá andvirði hennar að kostnaði frádregnum. Melum í Hrútafirði 1. febr. 1903. Sigurlaug; Jónsdóttir. TJ ' ■ V nr. 6 í Ingólfsstræti fæst HUSIO keyp4 e^a kíg* 14* maí n. k. Semjið við ^Salóamar (Bííesen. Með Vestu hefi eg fengið fleiri sortir af tilbúnum Silóarnatum af ýmsum stærðum C. Hertervig

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.