Ísafold - 28.03.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.03.1903, Blaðsíða 4
60 Warzíun GUÐM. OLSEN f skóverzlun Jóns Brynjó 1 fssonar A usturstrœti 3 útvegar eftir pöntun úrvaí qf Jaíaqfnum af ýmsri gerð oíí ólieyrt ódýr frá ágætri verksmiðju erlendie, með verksmiðjuverði, en við- bættu flutningsgjaldi. Mikið af sýnishoriium til 8ýnia. úlomié ocj lifió á. Plægingar í vor. Á aðalfundi jakðkœktakfélags beykjavíkuR 9. þ. m. var samþykt að veita plægingarstyrk eins og að und- anförnu. f>eir félagsmenn, sem vílja verða þess aðnjótandi, eru beðuir að 8niía sér sam allra fyrst til garðyrkju- manns Exnabs Helgasonar, sem er að hitta í Laekjargötu 6 á hverjum virkum degi kl. 12—2, og skýra frá, hve mikið þeir vilja fá plægt, svo hægt sé í tíma að ráða menn til þess atarfa. Uppboðsautilýsing. Mánudagana 30. þ. m., 13. og 27. apríl næatkomandi verður bærinn Grjóthús við Vatnsstíg hjer í bænum með tilheyrandi lóð, eign dánarbús Bjarna Bjarnasonar frá Grjóthúsum, boðinn upp og seldur við síðasta upp- boðið, ef viðunanlegt boð fæst. Upp- boðin byrja á hádegi, 2 hin fyrstu hjer á skrifstofunni, hið 3. á Grjót- húsum. Uppboðsskilmálar verða til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir fyrsta uppboðið. Bæjarfógetinn í Bvík 10. marz 1903. Halldór Daníelsson Uppboðsauglýsing. Laugardagana 28. þ. m., 11. og 25. apríl næstkomandi á hádegi verður húsið nr. 24 í Hverfisgötu með til- heyrandi lóð, eign dánarbús jporsteins kaupmanns Einarssonar, boðið upp og selt á síðasta uppboðinu, ef viðunan- legt boð fæst. Fyrstu uppboðin 2 verða haldin hér á skrifstofunni, en síðasta uppboðið í ofannefndu húsi. Uppboðsskilmálar verða til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir fyrsta upp- boðið. Bæjarfógetin^p í Bvík, 10. marz 1903. Halldór Daníeli.son- BóLrnentafélaffið. Hinn fyrri ársfundur þ. á. deildar hins íslenzka Bókmentafélags í Bvík verður haldinn mánudaginn 30. þ. m. kl. 5 e. hád. í Iðnaðarmannahúsinu. Beykjavík 27. marz 1903. Eiríkur Briem- ^okkrir dugiegir fiskimenn geta fengið skiprúm frá þessum tíma og fram að lokum. Góð kjör. Menn snúi sér til herra J>orsteÍnS Guðmundssonar hjá Thomsen, sem gefur upplýsingar og ræður menn- ina. Agætt gulrófnfræ til sölu á Skólavörðustíg 8. eru ætíð nægar birgðir af útlendum skófatnaði. Sömuleiðis mikið af verk- mannastígvélum og vatnsstígvélum unnum á vinnustofu minni. Allur skófatnaður smíðaður nákvæmlega eftir máli. — Nýjasta lag. Ó- víða ódýrara í Bvík. Hvergi vandaðra verk. 1 kl. efni. Ennfremur mjög mikið af skó- og stígvélareimum alls konar. Skóáburður, skósverta, crerue, galochelakk, vatnsleðursáburður o. fl. hefir nú með Laura fengið miklar birgðir af allsk. vörum. Sérstaklega skal eg leyfa mér að vekja athygli heiðraðs almennings á því, að nú hefir verzlunin fengið, og fær síðar, meira og fjölbreyttara úrval en nokkru sinni áður af alls konar Alnavöru og öðnim Veftiaðarvöriim og hefi eg á ferð minni til útlanda nú í vetur gert mér mikið far um að velja vörurnar svo vel og smekklega, sem kostur var á. Vörurnar eru keypt- ar frá fvrstu hendi í Berlín, London og víðar, og vona eg því að þær geti 8taðist samkepni við aðra kaupmenn bér 1 bæ bæði hvað verð og gæði snertir. I næsta mánuði verður í BryggjuhÚSÍnu opnuð ný, sérstök V efnaðar vörubúð, en þaugað til hún er tilbúin verða vörurnar seldar á sama stað og áður. Ennfremur hefir verzlunin fengið rnikið af ýmiskonar Járnvörum smærri (lsenkram). Eins og allir vita, eru ávalt nægar birgðir af allskonar Matvörum Nýlenduvörum Veiðarfærum o. s. frv. sem seljast mjög ódýrt gegn peningum. f>að yrði oflangt mál að fara að telja upp nöfn á hinum ýmsu vöruteg- undum og vildi eg því biðja menn gera svo vel að koma og líta á vörurnar áður en þeir kaupa annarstaðar. I næsta mánuði er stórt seglskip væntanlegt, hlaðið allskonar vörum. Beykjavík, 16. marz 1903. Virðingarfylst c7lío. cárnason. Hin nýja endurbætta ,PERFECT‘- skilvinda tilbúin hjá BURMFiiSTER & WAlN er nú fiillsmíðuð og komin á markaðinn. »PERF'ECT« er af skólastjórunum Torfa f Ólafsdal, Jónasi á Eyðum og mjólkurfræð- ingi Grönfeldt taliri bezt af öllum skilvirid- mn og sama vítmsburð fær »PERFECT« hvervetna erlendis Grand Prix Paris 1900. Alls yflr 175 fyrsta flokks verðlaun. »PERFECT« er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans. »PEBFECT« er skilvinda framtíðarinnar. Utsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson Reykjavík, Le- folii á Eyrarbakka, Halldór Jónsson Vik, allar Grams verzlanir, Ás geir Ásgeirsson ísaflrði, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sigvaldi Þor- steinsson Akureyri, Magnús Sigurðsson á Grund, allar Örum & Wulfís verzlanir, Stefán Steinholt Seyðisfirði, Friðrik Möller Eskifirði. Einkasölu til íslands og Færeyja hefir c3aRo6 Sunnlauasson Kjöbenhavn K. Vín og vindlar bezt Og ódýrust í Thomsens magasíni Mjög mikið úrval af krönzum, blómum, slaufum, grályngi og dánarbúkettum. Grjótagötu 10. Ragnheiður Jónsson. THE EDINBUBGH BOPEBIE & SAILCLOTH Co. Ltd. Glasgow stofnsett 1750, búa til fiskilínur, hákarla- línur, kaðla, netagarn, segl- garn, segldúka, vatnsheldar presenningar o. fl. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjorth & Co. Kjabenhavn. K. Sökum aunríkis W. Ó. Breiðfjörðs við verzlun og sjávarútgerð fæst nú keypt erfðafeatulaDd hans, sem er um 30 dagsláttur, alt umgirt með 5 röð- um af gaddavír á járnstólpum. Aí því er 15 dagsláttur ræktað, og fæst af því á ári á þriðja hundrað hestar af töðu. Vönduð hús eru á jörðiuni. Stórt íbúðarhÚ3 því nær inn- réttað. Hús fyrir 10 kýr, með vatns- heldri áburðarþró undir. Hús fyrir 4 hesta og 50 fjár, og hlaða sem tekur 700 hesta af heyi. Semja má við eigauda. CRAWFORDS ljúffengu BISCUITS (smákökur) tilbúin af CBAWFOBD & SONS, Edinburgh og London, stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar. F. Hjorth & Co. Kjobenhavn. K. bezt kaup í Aðalstrœti 10. Ýmsar nýjar tegundir af skófatnaði komu með »Ijaura«. VOTTOBÐ. Eg undirritaður, sem í mörg ár hefi þjáðst mjög af s j ó s ó 11 og árangurs- laust leitað ýmsra lækna, get vottað það, að eg hefi reynt K í n a-1 í f s-e I- ixír sem ágætt meðal við sjósótt. Tungu í Fljótshlíð 2. febr. 1897. Guðjón Jónsson. Kína-lífs-elixíriiin fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án toll- álags á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-líís-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að Zjp standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Klnverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. eru beðnir að vitja Isa- foldar í af- greiðslustofu blaðsins, Austurstræti 8, þegar þeir eru á ferð í bænum. Ritstjóri Björn Jónsaun. ísafolilarprentsmiöja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.