Ísafold - 29.04.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.04.1903, Blaðsíða 4
88 almætti hans, og nann, Bem ekki veit nein takmörk fyrir langlundargeði sínu, mun sjá, að nóttin, sem hann hefi veitt til iðrunar og yfirbótar, hef- ir ekki verið notuð til annars en und- irbúnings undir það, sem verst er af öllu. Ó, þér menn, er ljúgið yður til handa trú, sem ekki er til, og hafið yfir yður auðmýktar yfirskyn, sem ber ávexti drambseminnar, hve nær ætlar yður að akiljast það, að dagur reið- innar er nærri?« Eödd hins gamla manns hafði verið fyrst veik og hrum, en gerðist nú styrk og hljómmikil. |>að var inni- legur guðmóður, sem þróttinn veitti henni, svo að áheyrendurnir allir þrír gleymdu að spyrja, hver væri að tala. |>að var rödd úr myrkrinu og þokunni, 8em gagntók þá merkilega og vakti með þeim hinar og þessar hvatir og hugrenningar, er áður höfðu sofið, og hún varð rödd hrópandans í eyðimörk- inni; en það virðast jafnan vera for- lög fyrir rödd sannleikans og ósér- plægninnar hér í heimi; það var vind- urinn sem þaut um hæðir og lautir og kvaddi til lífs bergmál fjallanna, og hún hjaðnaði eins og vindurinn, án þess að láta neinar menjar eftir sig; því það var ekki ólmur og skæður vetrarstoimur, sem bælir og brýtur alt, sem fyrir honum verður; það var ekki annað en blíður vorblær vonarinnar, sem gerir gott af sér fyrir sakir hins góða eingöngu, og enginn hirðir því um. En það var eins og þeir vissu ekki af því, hinn gamli maður og förunautur hans. |>ar hlýddi annar á með jafnmiklum fjálgleik, sem hinn bar það fram, er hjarta hans tjáði honum að væri hið eina rétta. Glasgow-bruninn, samskot. Þetta befir bæst við frá þvi siðast á skrifst. ísaf. Bergur Þorleifsson Böðlasrn. 5 kr., Björg Jónsdóttir ekkjufrú 5 kr., Daníel Thorsteins- son verzlunarm. 10 kr., Einar J. Pálsson trósmiður 5 kr., Eyólfur Teitsson Eskihlið 2 kr., Guðm. Olsen kaupm. 5 kr., Jón Gunnarsson faktor (Hafnarf.) 5 kr., Jón Þorkelsson f. rektor 10 kr., Lárus G Lúð- vígssonskósmiður 10., Lárus Pálsson homöop. 5 kr., N. N. h. 2 kr., Óiafur Ólafsson prent- ari 10 kr., Sveinn Sveinsson trésmiður 2 kr., Thorvaldssensfélag 100 ki\, Pike Ward. kaupm. 50 kr., Þorlákur Guðmundsson, Eski- blíð, 5 kr., Þorleifur .Tónsson póstafgrm. 5 kr. Ennfremur ágóði af sainsöng Stúdenta- söngfélagsins 26. þ. m. 281 kr. 50. Alls með áður auglýstu 1731 kr. Herbergi óskast. Gottherbergi með húsgögnum óskar einhleypur maður 14. mai. UIBO D Undirritaðir taka að sér að selja ís1.. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaunum. P J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K THE EDINBUEGH EOPEEIE & SAILCLOTH Co. Ltd. Glasgow stofnsett 1750, búa til fiskilínur, hákarla- línur, kaðla, netagarn, segl- garn, segldúka, vatnsheldar presenningar o. fl. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjortli & Co Kjobenhavn. K. crawfords ljúffengu BI8CUITS (smákökur) tilbúin af CEAWFOED & SONS, Edinburgh og London, /stofnað 1813. Einkasali íyrir ísland og Færeyjar. F. Hjorth & Co. Kjobenhavn. K. LEÍKFÉLAG REYKJAVIKUR. Um næstu helgi leikur leikfélagið til ágóða fyrir þá, sem tjón biðu við Glasgow-brunann Leikunum verður hagað þannig : A laugardaginn verður leikin »Hin týnda paradís . Á sunnudaginn verður leikið : Nei — Atriði úr Þrumuveðrinu — Atriði úr Æftntýri á gonguför — Já Bóndabeygjan (nýr smáleikur). KS” Nánara á götuauglýsingum. A1 fa-Laval-skilvindan er bú langútbreiddasta og bezta skilvinda af öllum þeim mörgu skil- vindutegundum, sem til eru. Af henni hefir verið selt yfir 350,000, og hún hefir hlotið 560 fyrstu verðlaun. Hún er notuð nær þvi eingöngu í Danmörku, þrátt fyrir það þótt hún sé sænsk. Verðið á Alfa-Laval-skil- vindunum er: Alfa L er skilur 80 pt. á klst., kostar 85 kr. Alfa Colibri — 250 — - — — 125 — Alfa D — 400 — - — — 200 — Alfa Baby — 500 — - — — 260 — Alfa H. — 600 — - — — 300 — Alfa B. — 900 — - — — 475 — j?ess skal getið, að Alfa-skilvindunni hefir verið breytt mikið fyrir skömmu þannig að hinar nýju skilvindur eru mikið endingarbetri en hinar eldri, auk þess sem þær skilja mikið betur og eru léttari í drætti en nokkr- ar aðrar skilvindur, eins og hinar opinberu skiltilraunir sýna. Betra er, aó skilvindan sé heldur of stór en of lítil, — borið saman við mjólkurmagnið. |>á endist hún mikið lengur, og hættir síður við að skemmast. Alfa-skilvindurnar fást í Fischers-verzlun, og hjá verzlunarstjóra Árna Einarssyni, Eeykjavík, og í verzlunum Bryde í Borgarnesi og Vík. Einka-útsölurétt fyrír lsland hefir Guðjón Guðinundsson búfræðiskandídat. Til þeirra sem neyta hins ekta Kína-lífs-eiixírs. MeS því aS eg hefi komist aS því, að þaS eru niargir, sem efast um, að Kínalífselmr sé eins góSur og hann var áður, er hér meS leidd athygli að því, aS hann er alveg eins, og látinn fyrir sama verð sem fyr, sem er 1 kr. 50 a. glasið, og Þest alstaðar á Islandi hjá kaupmonnum. Ástæðan fyrir þvi', að hægt er að selja hann svona ódyrt, er sú, að flutt var b/sna-mikið af hon- um til íslands áður eri tollurinn gekk í gildi. Þeir sem K/nalífselixírinn kaupa, eru beðnir rækilega fyrir, aS hta eftir því sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn egta Kínalífselixír rneð einkennunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Peterseti, Fredrikshavn, og ofan á stútnum -ý -' í grænu lakki. Fáist ekki elixírinn hjá kaupmanni þeim, er þór skiftið við, eða sé setf upp á hann meira en 1 kr. 50 a., eruð þór beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu niína, Nyvei 16, Kabenhavn. Waldemar Petereen Fredrikshavn. Vcrksrnið.jaii Álafoss tekur að sér að kemba ull, spinna og tvinna; að búa til tvibreið tau úr ull; að þæfa einbreitt vaðmál, lóskera og pressa; að lit-a vaðmál, band, ull o. fl. — Utanáskrift er: Verk- smiðjan Álafoss pr. Eeykjavík. Skriflð eftir sýnishornum. 5 áln. egtablátt, svart og brúnt chev- iot í föt 6V2, 8, 12'l2, 15, 16*/, og 19V2 kr. 5 áln. Buckskin þykt, alull 8^/2 11, 12, 15, 16ll2 kr. 5 áln. kam- garn, alull, í m'örgum litum, 1872 og 2572 kr- Allar vörur, sem kaupendum líkar ekki að öllu leyti, eru helzt teknar aftur, og hurðargjald borgað aftur. Öll fataefnin eru meir en 2 álna breið. Sýnishorn send undir eins og borgað undir. Joh. liOve Osterbye. Sœby. 2 loftherbergi með ofnum, eldavél og geymslu fæst til leigu f lngólfsstræti 5. Chr. Junchers Klædefabrik Randers er viðurkend að vera meðal hinna bezta og áreiðanlegustu ullarverksmiðja í Danmörku; hún afgreiðir mikið fljót- ara, og býr til betri og fjölbreyttari vefnaðarvöru en flestar aðrar verk- smiðjur. Aðalumboðsmenn fyrir Vesturland erum við undirritaðir. Sendið okkur ull og munum við útvega yður ódýr og vönduð fataefni. Bíldudal 19. marz 1903. P. J. Thorsteinsson & Co. Undan jökli. Sendið mér kr. 14,50 í peningum og eg sendi yður á hverja höfn sem strandbátarnir koma á, eina vætt af góðum harðfiski. Engin pöntun af- greidd nema borgun fylgi jafnframt. Olafsvík h. 1. jan. 1903. C. F. Proppé verzlunarstjóri. K veniiaskóliiiii á Biönduós. Forstöðukonusýslanin við skóla þenn- an er laus frá 1. októher þ. á. Auk fæðis og húsnæðis eru launin um árið 450 kr. Umsókn sé komin til formanns for- stöðunefndarinnar fyrir 15. júlí þ. á. Geitaskarði 17. apríl 1903. I fjarveru formanns iA. Þorkelsson. ísl. stnjör fæst í W Fischers yerzlun. Nokkra duglega þilskipaháseta ræður Jóhannes Hjartarson i mjög gott skiprúm, með góðum kjörum. 1 tois af alls konar vörum komu í dag með seglskipinu »Fortuna« til Thomsens magasíns. Vörurnar eru seldar mjög ódýrt. H. Th. A. Thomsen 360 sortir aí höfuðfötum eru til í Thomsens magasíni. Fdt o| fataelni bezt og ódýrust í hvítu búðinni. 120 regnkápur nýkomnar í Thornsens mairasín. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Yið Timbur-og Kolaverzlun fæst Timbur af flestum sortum. Kol af beztu tegund Múrsteinn og Vagnhjól Alt mjög ódýrt gegnpen ingaborgun við móttöku Eeykjavík 28. apríl 1903. c|f. öSuémunésson. eð eg í vetur hefi lært j í Kaupmannahöfn að hr9Íusa og pífa presta- kraga, leyfi eg mér að bjóða heiðruðum prestum landsins, að hreinsa og pífa kraga þeirra f y r i r kr. 1,50 kragann, auk burðar- gjalds. Sömuleiðis hefi eg tilbúna kraga til sölu, og verða þeir, er panta þá, að senda mér mál (númer) af flibba þeim, er þeir nota. Pöntunum er veitt móttaka í búð Erlends kaupmanns E r 1 e n d s- s o n a r í Aðalstr. 9. Evík 27. apríl 1903. Kristín Jónsdóttir. ©©00©®®©©©©©© Eitt herbergi til leigu fyrir einhleypa frá 14. mai. — Guðm. Magnússon prentari. Til sölu salonborð, spegill, stoppaðir stólar, 2 skrifborð, rúmstæði og margt fl. á Bræðaborgarstig nr. 3. Á samn stað fæst leigt 14. maí eða nú þegar þrjú herbergi, eldhús og geymelu- pláss, og ágætt smíðaverkstæði í kjallara. Enn eru nýkomnar mikiar hirgð- ir af hinu alkunna Mustads norske Margarine til verzlunar <3uém. (Bísons. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.