Ísafold - 06.05.1903, Page 4

Ísafold - 06.05.1903, Page 4
 Chr. Junchers Klæðayerksmiðja i Randers stofnsett 1852 eiD stærsta og fullkomnasta ull- arverksmiðja í Danmörku, hefir 160 mann8 í daglegri vinnu, býr til hald- góð fataefni, Og tekur að eins 3 pd- uilartuskur og IV2 pd- ull í fullkomin karlmannsklæðnað. Um- boð fyrir nálægar sýalur og héruð hefir undirritaður, er hefir mikið af einkarfallegum og ódýrum sýnishorn- um í karlmanns- og drengjaföt, kjóla- efnum, sjölum, teppum, dyratjöldum og fieira. Pantanir eru sendar með hverri gufu- skipsferð og kemur efnið unnið strax um hæl með ferðinni upp. Borgun greiðist við móttöku. Gjörið svo vel og komið og skoðið sýnisbornin! Akranesi 8. apríl 1903. Böðvap Þorvaldsson. Ódýrt og gott úrval ÁÐALSTR. 10 ABALSTR. Til verzlunar B. H. Biarnason _cö co cíd er nýkomið: ^-ý-brent Portland Cementtn--á 7>90, en að-eins 7,65 þegar 5 tn. eru teknar. Klæðningspappi margar þyktir, rúllan ca. 100 Dal. á 4,50 og ódýr- £6 , ^ _ 00 .£3 ari þegar mikið er keypt. c t O5 c^ CT^ Margar teg. af hurðarhunum, Scofuskrár, Hurðarhjarir, Glugga- "3 hjarir, Saumur, Skrúfur, Gluggagler, alls konar Málaravörur o. m. fl. ■ r 33 til húsbygginga. Alt svo óvenjulega ódýrt, að óvíða munu gefast Yið Timbur-og Kolaverzlun fæst Timbur af flestum sortum. Kol af beztu tegund Múrsteinn og Vagnhjól Alt mjög ódýrt gegnpen- ingaborgun við móttöku Reykjavík 28. apríl 1903. c3/‘. iSuómunósson. S betri kaup. Prá Bskilstuna og Ameríku, eru komin mestu kynstur af alls- konar Smíðatólum, sem nú, eins og fyr, er auðvitað að mun betri og ódýrari en það, sem menn eiga að venjast hér. Stálskóflurbeztu teg. a l kr. 3 aur. 03 -cd t-=ci Alls konar Eldhúsgögn, Körfur af öllum gerðum. Ýmislegar járn- vörur, þar á meðal margar stærðir af Skápskrám, Líkkistuskrúfur Blaðlamir og margt fleira, sem hvergi fekst hér áður en Ceres kom. ^ TTTTTTT peningasparnaður er að panta vörur frá verzlunar- húsinu J. Braun í Ham- borg, sem eru útvegaðar með ínnkaups- verði í Hamborg að viðbættri fragt. Auk peninga, er tekin góð ull. Sýnishorn hjá undirskrifuðum í ALi/S konak álnavöku, einnig verðskrár með myndurn af húsbúnaði (Möbler) saumavélum, höfuðfötum, skótaui.hljóð- færum f öllum gerðum, klukkum og vasaúrum fyrir karlmenn og kvenmenn, afaródýrum, með fullkominni ábyrgð. Alt með tilgreindu verði. Pantanir af- greiddar með hverri gufusk.ferð. Borgun greidd við móttöku. Umboðsmaður fyrir nálægar sýslur er Böðvar Þorvaldsson Akranesi. í K j ö t b ú ð Jóns Þóröarsonar er daglega selt: ’Gott nautakjöt, viðar-reykt sauðakjöt, nautshöfuð, bein til kraftsúpu, ísl. pylsur, amjör, egg o. fleira. Óskandi er, að sem flestir borgi við móttöku, og að húsmæðurnar velji sjálfar það, er þeim líkar bezt. Alls konar flutning annast eg sem að undanföruu og svo ódýrt sem að frekast er unt. Mattlifa.s Matthíasson i Holti. TÓMAR kanpir C. ZIMSEN. II ppboðsaiiír lý.si nar. Föstudaginn 8. þ. m. verður opin- bert uppboð haldið hjá Glasgow hjer í bænum og þar selt múrateinn, timb- urbrak, gamalt þakján o. fl. Uppboðið byrjar kl. 11 árdegis og verða söluskilmálar birtir á uppboðs- staðnum á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Rvík 5. maí 1903. Halldór Daníelsson. vaömálið Ullargarn, Gardínutau, Kjólatau, Flanel, rautt, blátt og svart, MUlumpils, Rúmteppi, Rekkjuvoðir o. fl. o. fl. nýkomið með Ceres til verzlunar G. Zoega. Enn eru nýkomnar mikiar birgð- ir af hinu alkunna Mustads norske Margarine til verzlunar iBuóm. (Blsans. hefir nú rneð skormert »AGNETE« og s/s »CERES« fengið mikið og margbreytt úrval af allskonar vörum i viðbót við það, sem áður var komið. Miklar birgðir af alls konar Matvöru og Nýlendtivöru. Rúgmjöl — Overheadmjöl — Hveiti — Maismjöl — Maiskurl. — Ertur, heilar og klofnar — Victoria- og brútiar ertur. Chocolade: Consum, og aðrar ódýrari tegundir. Margar tegundir af góðum cffinólum, díoyRtóBaRi °s ^Jínfönyum. Kirkjuvín á flöskum. ' Mikið af ÁlnaYöru og öðrum Yefnaðarvörum. Meðal annars: Léreft, bl. og óbl. — Flonel — Tvisttau — Kjólatau — Svuntutau — Silkitau — Sirz 8tumpasirz. Gardínutau — Java — Angola — Pique o. s. frv. Alklæði — Hálfklæði — Cheviot og önnur Fatatau. Verkmannaföt sterk og ódýr. Verkmannastigvél Nærföt — Regiikápur. Mikið af Höfuðfötum handa eldri og yngri. Síráfíaiiar. ^Uííarsjöí stór (þar á meðal hrokkin). Sumarsjöl, svört og mislit. Herðasjöl. Lífstykki. Kvenslifsi. Karlmanna hálstau og slifsi. Ullarpeysur, bláar og mislitar og ótal margt fleira. V efnaöar vörubúði n nýja í Bryggjuhúsinu er ntl bráðum tilbúin og verður apnuð eftir nokkra daga. Járnvörur (Isenkram) og e m a i 1. vörur. Saumavélar (Saxonia). Byssur — Skotfæri. LEIRVÖRUR og GLERVÖRUR, fjölbreyttara úrval en nokkru sinni áður. FARFI: Blyhvíta, Zinkhvíta, Terpentina, Fernis, Farfi í smádósum, ýmsir litir. Leirrör 6" og 9" — Masturtré, r6 ál. — Hverflsteinar. Borðviður—Trjáviður—Áraplankar—Eik. Tréstólar—Rokkar og margt fleira. ódýr og vandaður í dlóalsirœti 10. Mikið úrval Nýjar birgðir með »Ceres« Kirkjujörðin Stakkavík fæst nú í fardögum til ábuðar með níðursettu afgjaldi. Vogsósum, 1. maí 1903. E. Sigfússon. Islanzk Handels- & Fiskericompani Aktieselskab i Kobenhavn, tilkende- giver herved at have solgt vor For- retning i Skarðsstöð med alt tilhöi- ende, Varer og Restancer, til Herr Guðm. Jónassen i Skarðsstöð, og har derfor saavel Kreditorer som Debitor- er at henvende sig til ham. Kobenhavn C. d. 25. April 1903. Islandsk Handels & Fiskericompagni Aktieselskab. Salomon Davidsen. Pakkalitir frá herra S. M. Krak- mann, sem viðurkéndir eru að vera þeir beztu, fást í margbreyttum litum raeð verksmiðjuverði hjá Böðvari borvaldssyni Akranesi. Augnlækningaferðalag 1903. Samkvæmt 11. gr., 4. b. í fjárlögun- um og eftir samráði við landshöfðingj- ann fer eg að forfallalausu með Vestu 5. júnl áleiðis til Sauðárkróks og verð þar um kyrt frá 8. til 20. júní. A Blönduósi verð eg frá 24, júní til 3. júlí, en sný þá heim með Skálholt og kem aftur um 15. júlí. Rvík 1. maí 1903. Björn Ólafsson. Skrilt og reiking kennirumlirskrifuð i sumar. Kirkjustræti 4. Guðlaug ^Arason. RitBtjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja /

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.