Ísafold - 13.05.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.05.1903, Blaðsíða 4
104 ♦ Bökverzlun Isafoldarprentsmiðu 'l'ír'llhrtl ♦ ♦ hr eru til sölu eða fást útYegaðar tafarlaust meðal annars þessar danskar fræftibækur. 11. Hindenburgs Juridiske Formularbog, tredje förögede Udgave. („Faa Böger kan glæde og smigre sig med en större Popularitet inden- for den faglige Kreds end Tk. Hindenburgs juridiske Formularbog“ .... „Ingen juridisk Forretningsmand i yngre Alder kau undvære Hindenburg; og ingen juridisk Bog har vel været læst af dem med större Fornöjelse11). Kostar heft 11,00; innb. 12,50. 12. Tysk- dansk- norsk- Ordbog ved Ernst Kaper. Khöfn 1902, 324 tvídálk- aðar síður í st. 8 bl. broti; kostar bundin að eins 1 kr. 50 a. 13. Verdens levende Dyr, populær illustreret Naturhistorie, „et enestaaende Værk, med over 1000 Illustrationer og 25 nydelig udförte farvetrykte Plan- cher“. Kemur út í 24 keftum á 1 kr. 14. Bankpolitik af Prof. Dr. jur. Will. Scharling. Anden forögede Udg. Kr. 6,50. („Ikke blot enhver, der heskæftiger sig med ökonomiske Spörgsmaal, Politikere, Jurister, Jurnalister, Bank- og Sparekassefunktionærer, men ogsaa de Mænd af Handelsstanden, som i deres Uddannelse önske et Overblik over det internationale Livs Vilkaar, finder i denne Bog megen nyttig Belæring11). 15. Bvig Frelse og evig Fortabelse, et Lejlighedsskrift af dr. T. Skat Rördam, Sjællands Biskop. Sjette Oplag. Khöfn 1901. Verð 1 kr. 50 a. Engin dönsk bók, guðfræðilegs efnis, hefir náð eins mikilli útbreiðslu og þetta rit, á jafnstuttum tíma. 16. Meyers Vareleksikon kemur í nál. 35 heftum á 75 aura. („Varekendskab og Varekundskab er to meget forskellige Begreber. En dygtig Köb- mand vil snart, dreven af sine Interesser, faa Kendskaben; men Kund- skaben om Varernes Oprindelse og Sammensætning maa han læse sig til, og denne Bog vil give ham al god og bekvem Adgang til Belæring i saa Henseende“). 17. Fru Constantins Huaholdnings- og Kogebog. 356 bls. í st. 8 bl. br. heft 2,50. („Fru Constantins Kogebog maa ved sin Fyldighed, Liv- lighed og Grrundighed faa den Ukyndigste til at blive dygtig“ .... „Fru Constantins Kogebog er for mig den Bögernes Bog, hvortil jeg stadig vender tilbage11 .... „Jeg nærer den störste Beundring for den af Dem skrevne Bog“ .... „Alle unge Koner og forlovede Piger i min Kreds spörger efter Fru C.s Kogehog11). Heft 2,50. Innb. 3,75. 18. Dansk-norsk-ongelsk Orclboer, udg. af Johannes Magnussen. Kh. 1902. 314 tvídálkaðar síður í st. 8 bl. broti; kostar bundin að eins 1 kr. 50 a. 19. Alkoholspörsrsmaalet, af dr. phil. M. Helenius. Heft 6,00. („Da etAfsnitaf Bogen i Foraarot 1902 blev udgivet som Afhandling for Doktorgra- den, vakte det saa udsædvanlig Opsigt og blev Grenstand for saa ro- sende Udtalelser i Pressen, at det. lilleOplag hurtig blev revet bort“). 20. Frk. Jensens flve o’elock tea, lítill, rnjög hentugur leiðarvísir til að búa til enskt kaffibrauö. Verð 1 kr. („Naar först de unge Husmödre lære at indse, hvor billigt det er og hvor uendeligt ringe Arhejde det kræver, at kunne byde paa det gode, nærende, hjemmelavede Briid, er jeg sikker paa, at de ikke sky den Ulejliglied, der er forbunden dermed“). icar nó? að panta eftir tölulið og skammstafa bókverzlunina, t. d. þýðir þá B. I. 14 sama sem: Bókverzlun ísafoldarprentsmiðju, Bankpolitik; o. s. frv. A1 fa-Laval-skilvindan er sú langútbreiddasta og bezta skilvinda af öllum þeim mörgu skil- vindutegundum, sem til eru. Af henni hefir verið selt yfir 350.000, og hún hefir hlotið 560 fyrstu verðlaun- Sún er notuð nær þvi eingöngu í Danmörku, þrátt fyrir það þótt hún só sænsk. Verðið á Alfa-Laval-skil- vindunum er: Alfa L er skilur 80 pd. á klst., kostar 85 kr. Alfa Colibri — 250 — - — — 125 — Alfa D _ 400 — - — — 200 — Alfa Baby — 500 — - — — 260 — Alfa H. _ 600 — - — — 300 — Alfa B. _ 900 — - — — 475 — f>ess ekal getið, að Alfa-skilvindunni hefir verið breytt mikið fyrir skömmu þannig að hinar nýju skilvindur eru mikið endingarbetri en hinar eldri, auk þeea sem þær skilja mikið betur og eru léttari í drætti en nokkr- ar aðrar skilvindur, eins og hinar opinberu skiltilraunir sýna. Betra er, að skilvindan sé heldur of stór en of lítil, — borið saman við mjólkurmagnið. f>á endist hún mikið lengur, og hættir síður við að skemmast. Alfa-skilvindurnar fást í'Fisehers-verzlun, og hjá verzlunarstjóra Arna Einarssyni, Reykjavík, og í verzlunum Bryde í Borgarnesi og Vfk. Einka-útsölurétt fyrir Island hefir Guðjón Guðmundsson búfræðiskandídat. er hér nú um þessar mundir óvenjumikill, sérstaklega inni i kanpstaðnum. I góðær- unum þyrptistfólk ekki allfátt til kaupstað- arins, þegar sjávaraflinn stóð í blóma sin- um við fjörðinn. — Sveitaverzluuin er hér ekki svo mikil, að kaupstaðurinn þrífist á henni; af því leiðir atvinnuleysi tómthús- manna hér. Og þær tilraunir, sem héðan hafa verið gerðar með þilskip — sem eru lofsverðar — hafa þvi miður ekki hepnast, svo að nú geigurhéðan aðeins eitt þilskip. Atvinnuskorturinn er því tilfinnanlegur, og rætist ekki von bráðar úr þvi, er viðbúið að Seyðisfjörður sjái á bak margra manna — til Ameriku. Sveitabúskapnrinn er hér heldur ekki á svo góðum framfaravegi, að hann hæni fólk að sér, þvi Ameríkuhugurinn er engn sið- ur hér í sveitunum í kring en i kaupstaðn- um. Bezt væri nú að geta talið kjarkinn i þetta fólk, svo það færi ekki i burtn; en það er hægra ort en gjört. Jafnvel þó ein- hver gæti gefið þvi glæstar vonir um fram- tið þessa lands, og það innan skamms, þá er högum margra þeirra svo háttað, að maður hlýtnr að viðurkenna það, að þeir þola enga bið á umbótnm atvinnuveg- anna. Af þessu basli fyrir munni og maga leið- ir það, að menn eru hér fremnr áhugalitlir um andlegt líf og almenn mál. Skemtanir eru hér því í minna iagi. Sjónleikir vorunokkur kvöld. — Bezta skemtunin, sem við Seyðfirðingar höfum haft þennan vetur, var samkoma til að safna til minnisvarða Jónasar Hallgrims- sonar. Ágóðinn mun hafa orðið um 120 kr. Um almenn mál held eg ekkert sé ritað og hugsað meira hér nú en h v a 1 v e i ð a- m á 1 i ð. Fjöldi manna telur það mikils- vert mál fyrir sjávarútveginn, að hvaladráp sé bannað viðstrendur landsins, og sé engum leyfilegt að reka þá atvinnu héðan. Um þetta eru þó skiftar skoðanir. A fundi, sem haldinn var hér til að ræða um þetta mál, var að nokkru leyti farið eftir þvi, er fjöldinn heimtar: að banna að skjóta hval- ina fjóra mánuði ársins. Svo var og bent á þann mikla skaða, sem landssjóður hefir beðið fyrir það, að hvalveiðamenn. hafa ekki greitt tekjuskatt af atvinnu sinni, og sýnir það meðal annars afskiftaleysi stjórn- ar vorrar á bögum okkar. A þingmál og þingmensku er ekki mikið minst. Þó er það uppvíst orðið, að þrjú þingmannaefni að minsta kosti verða i boði hér i kjördæminn t vor, þeir Jóh. sýslum., síra Einar í Kirkjubæ og Jón Jóns- son frá Sleðbrjót. Jón i Múla kvað ætla að hjóða sig fram í Suðurmúlasýslu. Bindindismál er bér talsvert rætt og er sú hreyfing hér allsterk. Goodtempl- arastúkan Aldarhvöt hefir reist sér mikið gott fundarhús, og umræðufundur um bind- indismál er hér nýafstaðinn. Þar var rætt um, hvers ætti að óska af þingmönnum i bindindismálinn, og fóru tillögurnar, sem samþyktar voru, mjög i líka átt og tillögur Reykjavikurfundarins, en voru þó yfirgrips- meiri og náðu til áfengissölu á skipunnm. Maklegar þykja hirtingar þær, er Kol- skeggur fær í ísafold eftir Ólaf Davíðsson og í Norðurlandi eftir Sigurð á Helluvaði, fyrir niðritdóm sinn um Gnöm. Friðjóns- son. Guðmundur þarf ekki að vera irædd- ur um, að sá »kola«-piltur spjlli mikið fyr- ir honum. Það eru annars hálf-andstyggilegir rit- höfundar, allir þessir dularklæddur Kol- skeggjar, Orvaroddar, Kárar og Hreggviðir i Þjóðólfi, og vonandi að þjóðin virði þá svo sem maklegt er. Glasgow-bruninn, sainskol. Þetta hefir bæzt við frá því síðast á skrifst. ísaf. Einar Finnsson verkstjóri 4 kr.; frú The- odóra Thoroddsen (Bessast.) 10 kr.; frk. Asta Stephensen og frk. Sigr. Zoega: arð- ur af sjónleik félagsins Nanna 10. þ. m. 200 kr. Alls með áður auglýstu 2550 kr. iJríRirRjan. Sökum fjarveru síra Ólafs Olafssonar fara ekki guðsþjón- ustugjörðir fram í Fríkirkjunni fyr en 7. næsta mánaðar- Safiiaðarstjórnin. Til leigu óskast bókaskápur og legu- bekkur. Ritstj. visar á. Áskorun til bindindisvina frá drykkjumannakonum, Munið eftir því, að W O. Breið- fjörð hætti áfengissölunni einung- is fyrir bindindismálið, og kaup- ið því hjá honum það, sem þið fáið þar eins gott og ódýrt og annarstað- ar, sem flest mun vera nú af hans fallegu, miklu og margbreyttu vöru- birgðum. Y erzlunarstaður. Til sölu á íslandi vestanverðu verzl- unarstaður með nægum húsum og lígg- ur vel við sveitaverzlun; höfu góð og hæg innsigling. Lysthafendur sendi til- boð sín, merkt 716, á skrifstofu þessa blaðs. Alls konar flutning annast eg sem að undanföruu og svo ódýrt sem frekast er unt. Matthías Matthíasson i Holti. Þingmálafundir. Við undirskrifaðir höldum þingmála- fund að Saurbæ á Kjalarnesi laugar- daginn 30. maí á hádegi og að Lága- felli sama dag kl. 7 e. m. Reykjavík 12. maí 1903. Bjðrn Kristjánsson. Valtýr Guðmundsson. Lýsi kaupir fSijörn úfiristjánsson. Peningabudda með talsverðum pen- ingum hefur fundist; eigandi vitji til Ja- kobs Jósefssonar. Laugaveg 10. Hvítur sauður 3 vetra með minu marki: Tvist. fr. biti a. h. sýlt, fj. fr. v. (og hagamark á horni), var mér dreginn i hanst. Sauðinn á eg ekki, nema hann hafi verið fóðraður fyrir mig i fyrra. Rétt- ur eigandi semji við: Jóh. Magnússon á Gufá i Mýrasýslu. Peningabudda t.ýnd; skila má í af- greiðslu ísafoldar. Hálf jörðin Kotlaugar i Hrunamanna- hreppi fæst til ábúðar í n. k. fardögum. Semja má við undirskrifaðan. Efri-Reykjum í Biskupstungnahr. */s03 Ingimar Guðmnndsson. Pnn hó ræður Jóhannes Hjartarson Tliili jifl, nokkra duglega þilskipa- háseta í mjög gott skiprúm gegn góðum kjörum. Selskinn kaupir Björn Kristjánsson. Brádapestarbólusetniiiff. Þar sem allar þær skýrslur, er til mín vorn komnar fyrir 17. apríl þ. á., hafa farist í Glasgowbrunaimm, vil eg vin- samlegast biðja alla þá, er skýrslur höfðu sent fyrir þann tíma, að senda mér nú aftur hið fyrsta svo nákvæmar skýrslur sem föng eru á. Macmis Einarsson THE EDINBURGH ROPERIE & SAILCLOTH Co. Ltd. Glasgow stofnsett 1750, búa til fiskilínur, hákarla- 1 í n u r, kaðla, netagarn, segl- garn, segldúka, vatnsheldar presenningar o. fl. Einkaumboðsmenn fyrir Island og Færeyjar: F. Hjorth «& Co. Kjobenhavn. K. X. JLÉR með leyfi eg mér að tilkynna heiðruðum viðskiftarnönnum við verzl- unina *Edinborg« á Stokkseyri, sem eg nú hefi selt og afhent herra kaupm. Olafi Arnasyni, að eg hefi fal- ið herra bókhaldara Helga Jónssyni á Stokkseyri að innheimta útistandandi skuldir verzlunarinnar, sem og að borga þeim viðskiftamönnum, sem til góða eiga. Rvík 11. maí 1902. Ásgeir Sigurðsson. C ^AMKVÆMT ofanskrifaðri auglýs- ingu er hér með skorað á alla, er skulda nefndri verzlun, að greiða skuld- ir sínar hið allra fyrsta til mín, eða semja um borgun á þeim við mig. D. u. s. Helgi Jónsson. c^clagsöaRariié. Ný útsala í Aðalstræti 9 (Café Uppsalir). Ritstjóri Björn Jónsson. Isafuldarprent8miðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.