Ísafold - 20.05.1903, Side 4
112
Fórn Abrahams.
(Frh.)
En gat það verið, að hann væri
svona einfaldur, tröllið þunglamalega,
sem stóð þar og studdist við byssu
sína og gleypti fjálgur hvert orð frá
vörum hins? Og þessi gamli maður,
hvaða maður var það? Hann hafði
ekki sagt til sín og ekki gefið neitt í
skvn um stöðu sína. Búningurinn
virtist benda á, að hann væri prestur;
en þeir fyrirliðarnir kunnu það orðið,
að vera tortryggir, og létu því drag-
ast að gera sér neina skoðun um það.
Nú fanst þeim þögnin fara að verða
helzt til löng og tekur þá Kennedy
lautinant til máls með mestu spekt
og jafnvel góðlátlega:
f>ér hafið andstygð á hernaði og
blóðsúthellingum, herra . . herra . . .
Hann gerði dálitla málhvíld af á-
settu ráði, til þess að gefa hinum
gamla manni kost á að segja til nafns
síns og stöðu í mannfélaginu; en hinn
gatnli maður skildi hann ekki og gerði
sig ekki líklegan til að svara. Laut.
inantinn ypti aftur öxlum, svo sem
eins og hann segði, að það væri auð-
séð að þeir kynnu enga mannasiði, fé-
lagar, og spyr síðan háðslega :
En hvers vegna eruð þið þá að
berjast? Hvers vegna gefist þið ekki
upp?
Ungi maður, anzaði merkisvaldur-
inn hvatskeytlega. Ef fjandmannaher
brytist inn í landið ykkar, munduð
þið þá gefast upp viðnámslaust og
skifta um þjóðerni?
Aldrei; það er ekki til nokkur Eng-
lendingur, sem mundi einu sinni láta
sér detta það í hug.
f>á þurfum við ekki að ræða það
mál; við lítum þá eins á það, og guð
fyrirgefi oss syndir vorar.
♦
♦
hr eru til sölu eða fást útvegaðar tafarlaust meðal annars þessar
danskar oar enskar bæknr.
iiiiiiimiiiiiiiniiiiniiiiiii
♦
►©
♦
Bökverzlun Isafoldarprentsmiðu
21. Dansk Musikblad, populær Musik. TJdgaar hver IJge. Kvartalet Kr. 1,25.
22. The England and America Reader af Olto Jespersen, Professor, Dr. Phil.
Kk. ’03 Kr. 4,25. („Denne [nye Læsebog maa vistnok saavel fra
Indholdets som fra ITdstyrelsens Side betragtes som en Mönster-Skole-
bog . . . Otto Jespersen har önsket at give eu klar Fremstilling, et
levende Billede af det praktiskvirkende Storbritanien og Amerika, af
disse to Landes Folkekarakter, Natur, Handel, sociale Forbold, Sport
m. m. . . . og ban liar skabt en Bog, der . . næsten læses söm en
Morskabsbog").
23. Jenify Blieher-Clausen, Violin, 8. prentun, síðan i marz 1900 (alls 14000 eint.
prentuð). Heft 4,00. . Bd. 5,50.
24. Vort Helbred, Grundrids tíl en Sundbedslære af Læge Frode Sadolin. Kh. ’03
1 Kr. („Dr. Sadolins Bog giver en Fremstilling af, hvorledes et
sundt Liv skal leves, saaledes at Nutidens store og mangeartede For-
dringer til den enkeltes Arbejdsevne og bele Ydedygtighed kan ske
Fyldest, uden at Legemet tager Skade ved Overanstrængelse11).
25. Skottefruen, bistorisk Roman af Carl Ewald; kemur út í 20—25 heftum á 25 a.
26. Kristendom og ITdvikling af Sognepræst E. Geismar. Kh. ’03. („Den kund-
skabsrige unge Forfatter bar her givet en alsidig og principiel Ud-
vikling af Forholdet mellem Krisendommen og den moderne Kultur“).
3,75.
27. Gadens Börn, fire Optrin af Hovedstadslivet, af Fmma Gad. De indlagte Gadeviser
af E. Söderberg. Kr. 2.50.
28. Om Köb og Salg, af Höjesteretsadvokat A. Hindenburg. Kh. ’03. Kr. 4,50
(„Nærværende Arbejde har stillet sig til Opgave at bebandle en
Række Spörgsmaal vedkommende Köb og Salg, med Hensyn til hvilke
sædvanemæssige Retsregler göre sig gældende mellem vore Hand-
lende“).
29. Unge Sjæle, syv Fortællinger af Sigurd Mathiesen. („Forfatteren, der er Nord-
mand, debuterer med denne Samling Noveller, som afgjort röber et
kraftigt og meget lovende Talent“). 3,00.
30. Tændernes Bevaring uden Lœgekunstens Hjælp af Dr. Alfred Bramsen, Tand-
læge. Kh. ’03. 25 aura. („Pjecens store Salg er det bedste Bevis for
at Dr. Bramsens lille Raadgiver for Alle har været et Ord i rette
Tid, og at bans varme og vægtige Indlæg har fundet Vej til Tu-
sinder af Hjem“).
’jföjföT' Nóg að panta eftir tölulið og skammstafa bókverzlunina, t. d. þýðir þá
B. í. 25 sama sem: Bókverzlnn ísafoldarprentsmiðju, Skottefrnen; o. s. frv.
Að öllu forfallalausu og í færu veðri
fer gufubáturinn »Reykjavík«
þann 6. júní þ. árs til KEELA-
VÍKUR og VOGAVÍKUR, til að
flytja kjósendur á kjörfund. í Hafn-
arfirði sama dag.
Burtfarartími úr Keflavík er kl. 8
árdegis, og at’ Vogavík kl. 101/., árdegis.
Kjósendur verða fluttir heim aftur
daginn eftir.
Reykjavík 19. maí 1903.
c3/'. iSudmundsson.
Alnavara
mikið úrval og margbreytt í hinni
nýju vetnaðarvörubúð
W. FISCHERS-versl.,
sem er nú fyrir nokkru opnuð í
Bryggjuhúsinu-
Kventreyja tapaðist í Laugun-
um fyrra mánudag. Skila má í afgr,-
ísafoldar.
Bi áðapeHtarbólnsetnini?.
Þar sem allar þær sk/rslur, er til mín
voru komnar fyrir 17. apríl þ. á., hafa
farist í Glasgowbrunanum, vil eg vin-
samlegast biðja alla þá, er skýrslur höfðu
sent fyrir þann t/ma, að senda mér nú
aftur hið fyrsta svo nákvæmar sk/rslur
sem föng eru á.
Magnús Einar.sson.
CRÁWPÖRDS
ljúffengu
BISCUITS (smákökur)
tilbúin af CRAWFORD & SONS,
Edinburgh og Londoc,
stofnað 1813.
Einkasali fyrir ísland og Færeyjar.
F. Hjorth & Co.
Kjobenhavn. K.
I fyrra vor varð eg fyrir því slysi,
að fara úr liði á vinstri öxlinni. Læknis-
hjálp mistókst, hér heima i héraði, en
Þorgrímur læknir Þóiðarson vitjaði mín,
þá er hann reið til þings, skoðaði meiðslin
og ráðlagði mér þá þegar, að leita mér
læknisbjálpar í Reykjavík, þó nm seinan
virtist vera, því þá voru umliðnar átta
vikur frá þvi, að slysið vildi til Þegar
snður kom, þá var eg svo heppin, að
komast undir umsjón Guðmnndar læknis
Björnssonar, og honum tókst fyrir læknis-
snild sína, einstöku alúð, lipurð og þolin-
mæði, að græða þetta mitt mikla mein,
sem komið var á mjög ískyggilegt stig, án
tilkalls til nokkurs endurgjalds.
Yerzlunarmaður Árni Þórðarson og kona
bans hýstn mig allan þann langa tíma,
er eg var nndir læknishendi, og veittu
mér alla aðblynningu og bjálp með stakri
alúð og nærgætni.
Þessum heiðurshjónum, en þó einknm
binnm heiðraða snildarlækni Guðmnndi
Björnssyni og konu bans, ásamt Þorgrimi
lækni fyrir sínar góðu ráðleggingar, votta
eg opinberlega mitt innilegasta þakklæti,
og yfir höfuð öllum þeim, er auðsýndn
mér á ýmsan bátt hjálp i neyðinni. —
Sjúkur var eg og þér vítjuðu mín o. s. frv.
Hrútafelli í april 1903.
Vilborg Tómasdóttir.
Ekta Krónuol, Krónupilsner og
Dobbetto!
frá hinu saineinuðu ölgerðarhúsum f Kaupinannahöfn eru hinar fínustu skatt-
fríar öltegundir.
1894—95 248564 fl. 1898—99 9,425,958 fl. 1895—96
l/Or 2,976,683 fl. 1899—1900 10,141,448 fl. 1896—97 5,769,
Yíll 991 fl. 1900—1901 10,940,250 fl. 1897—98 7,853,821
fl. 1901—1902 12,090,326 fl.
Yerzlunarmaður
helzt ungur, vanur verzlunarstörfum,
er lipur við fólk, og fljótur að afgreiða,
reiknar og skrifar vel, reglusamur og
siðprúður, getur fengið atvinnu víð
verzlun í Reykjavík, ef til vill strax.
Ritstj. vísar á.
f>að tilkynnist hér með heiðruðum
bæjarbúum og öðrum, að félagið
Æ. tZlönöal & @o.
hér í bænum hefir nýlega fengið tvo
stóra skipsfarma af VÖLDU
timbri, af flestum sortum, frá Halm-
sfad í Svíaríki, þar á meðal eik,
birki Og hlyn (lön), er selst með
mjög góðu verði.
Reykjavík 20. maí 1903.
pr M. Blöndal & Co.
Ma^rn. BlöndahJ.
Eins otf að undanförua
tek eg að mér að sterkja lín
fyrir fólk. Einnig hefi eg nú til
sölu alls konar hálslín með öllu til-
heyrandi, sömuleiðis nærföt handa
börnum og kvenfólki, hvítar milli-
skyrtur Og náttskyrtur handa herr-
um, dreugja sport-skyrtur Og margt
fleira. Alt mjög ódýrt.
Aðalstræti D.
Kristín Jónsdóttir.
GOTT
saltað norðlenzkt
Sauðakjöt
fæst fyrir aðeins 23 aura pundið í
smásölu hjá verzl.
öudthaab.
Notið tækifærið, — aðeins lítið til-
Isl. smjör
hjá
<3uóm. (Bísen.
N ý m j ó I k
fæst daglega hjá kaupm. Gunnari
Gunnarssyni, og hjá Gfsla Björnssyni
á Laugaveg nr. 71.
(Potturinn á 16 aura).
Gott íírval
af fermingarkortum tii sölu í
Hafnarstræti 16.
<2uém. Samalíelsson.
Verzlunarstaður.
Til köIu á ísiandi vestanverðu verzl-
unargtaður með' nægum húsum og ligg-
ur vel við sveitaverzlun; höfu góð og
liæg iunsigling. Lystháfendur sendi til-
boö sín, merkt 716, a skrifstofu þessa
blaðs.
Leirvörur
Og
emaii. vörur
og járnvörur (Isenkram),
mikið úrval, nýkomið í
W. F1SCHER8 vefzlun.
Kvenslifsi hefir fundist. Vitja
má á skrifst. bæjarfógeta.
Pakkalitir frá herra S. M. Kroh-
mann, sem viðurkendir eru að vera
þeir beztu, fást í margbreyttum lit-
um með verksmiðjuverði hjá
Böðvari þorvaldssyni
A k r a n e s i.
Áskorun til bindindisvina
frá drykkjumannakonum,
Munið eftir því, að Yf. O. Breið-
Qörð hætti áfengissölunni einung-
is fyrir bindindismálið, og kaup-
ið því hjá honum það, sem þið fáið
þar eins gott og ódýrt og annarstað-
ar, sem flest mun vera nú af hans
fallegu, miklu og margbreyttu vöru-
birgðum,
SKANDINAVISK
Exportkaffi-Surrogat
KjobenhavD. — F- Hjorth & Co-
Ritstjóri Björn Jónsson.
l8afoldarprentsiniðja