Ísafold


Ísafold - 10.06.1903, Qupperneq 1

Ísafold - 10.06.1903, Qupperneq 1
Kemur út ýmist einu sinni eða tvisv. í viku. Yerð árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða l'/2 doll.; borgist fyrir miðjan júlí (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bundin við áramót, ógild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er Austurstrœti 8. XXX. árg. Reykjavík miövikudaginn 10. júní 1903. 34. blað. jftuáladá jHaA^a'li'iv I. 0. 0. F. 856129. Ér Augnlœkning ókeypis 1. og 3. þrd. á hverjum mán. kl. 11—1 i spltalanum. Forngripasafn opið md., mvd. og ld 11—12. K. F. U M. Lestrar- og skrifstofa op- in á hverjum degi kl. 8 árd. til kl. 10 siðd. Almennir fundir á hverju fÖBtudags- og 'Sunnudagskveldi kl. 8’/2 siðd. Landakotskirkja. Guðsþjónusta kl. 9 ■og kl. 8 á hverjum helgum degi. Landsbankinn opinn hvern virkan dag ■k! 11—2. Bankasr.jórn við kl. 12—1. Landsbókasafit opið hvern virkau dag 'kl. 12—2 og einni stundu. lengur (til kl. 3) tnd., rnvd. og ld. til áildna. Ndttúrugripasafn, i Doktorshúsi, opið i sd. kl. 2—3. Tannlœkning ókeypisíPósthússtræti 14b 1. og 3. mánud. hvers mán. ki. 11 — 1. Hi sÉR með tilkynnist heiðruðum yiðskiftavin- nm mínum, að yerzlun mín er flutt á Virðiugarfylst *balóimar (Bífesen. Alþingiskosningar, ii. Frézt hefir frá því um daginn um kosningu í þessurn kjördæmum. Borgarfirði Þórhallur lektor Bjarn- arson með 99 atkv. Björn Bjarnarson búfr. í Gröf hlaut 60 atkv. Húnavatnssýslu Hermann Jónasson búfr. á Þingeyrum með 161 atkv. og Jón Jakobsson forngripavörður rneð 144. Páll Briem amtmaður hlaut 132, Björn bóndi Sigfússon 109 og Júlíus læknir Halldórsson 12. Suðurmúlasýslu héraðslæknir Ólaj- ur J. Thorlacius rneð 128 atkv. og Guttormur Vigjússon búfr. með 120. Axel V. Tulinius sýslumaður fekk 119 atkv. Þar var tvíkosið, og voru í fyrra skiftið enn fremur i kjöri þeir síra Magnús Bl. Jónsson i Vallanesi, síra )ón Guðmundsson á Skorrastað, Guð- ðiundur Asbjarnarson fríkirkjuprestur Ari Brynjólfsson bóndi frá Hej^- klifi. l'Rndsbúnaðarfélagið. Hr. Sigurður ráðunautur Sigurðsson ferðast að tilhlutun félagsins síðara hluta þ. mán. til leiðbeininga, mæl- inga og skoðunargerða um Hnappa- dalssýslu og Staðarsveit, og eítir það inn í Dali í júlímánuði, eins og bún- aðarfélögum þar og einstökum mönn- um hefir áður verið tilkynt. Lárusar-málin. |>eim verður seint þrot né endir á. Nýlega hefir hann, Stykkishólms- valdsmaðurinn nafntogaði, stofnað til nýrrar málskveikju með því að gefa »vin« sínum einum, síra Helga Arna- syni í Ólafsvík, svo feldau vitnisburð f sýslufundargerð frá 23. marz þ. á., er hann hefir látið birta á prenti: »Oddviti sýslunefndarinnar gat þess, að síra Helgi Arnasom — er beðist hafði lausnar frá oddvitastörfum — •hefði reynst sér alt annað en góður oddviti; hann hefði sýnt af sér óhlýðni, vankunnáttu, trassaskap, er bakað hefði hreppnum tilfinnanlegan skaða, og jafnvel farið með ósannindi, enda hefði oddviti sýslunefndarinnar ávítað hann opinberlega á manntalsþingi 1902«. f>að er sennilega ekki óþarft að geta þess í þessu sambandi, að sfra Helgi Arnason er einn af þeim örfáu sýslubúum yfirvalds þessa, er komið hefir jafnan fram eins og sjálfstæður maður gagnvart því og með fullri ein- urð, en látið ekki kúgast til að dansa eftir þess pípu í smáu né Btóru. Mælt er, að einhverir sýslunefndar- menn hafi sýnt lit á að mótmæla þe8sari bókun oddvita; en hann þurfti þá ekki annað en að reiða upp hnef- ann til þess að þá öldu lægði óðara. Hann er af öðru sauðahúsi, hrepp- stjórinn hans einn, Snæfellinga-valds- mannsins, Ármann nokkur Bjarnason. Hann er sýnilega eins og vaxmoli í hönduDum á honum. Hann lætur hann meðal annars skrifa sér fyrir- gefningarbón á hinu og þessu, sem hann virðist vera alveg saklaus af eða ekki er minstu vitund saknæmt 1. Og eftir Ármanni þessum er svo að sjá sem hann hafi hérumbil hvað sem honum sýnist, án þess að hinn beri við að andmæla því. Meðal annars hefir hann borið hann fyrir því ný- lega, að ritstjóri Isafoldar hafi birt í heimildarleysi bróf þau til Ármanns frá téðu yfirvaldi, er lesa má í ísa- fold 12. maí í fyrra, vitleysu-fyrirskip- anir og hótanir frá sýslumanni til Ár- manns þessa. Sannleikann um það mál má sjá i þessu vottorði: Að þar til gefnn tilefni vottum við undirritaðir, að Ármann hreppstjóri Bjarna- son frú Saxhóli veitti i okkar iheyrn rit- stjóra ísafoldar fulla heimild til að birta í blaði sínu bréf þau til bans frá sýslumanni Lárusi H. Bjarnason, sem prentuð eru í nefndu blaði 12. maí 1902. Þetta erum við viðbúnir að staðfesta með eiði, ef krafist verður. Beykjavík 10. júní 1903. O. Róstnkranz. Kristján ÞorgHmsson. f>að er brjóstumkennanleg meðferð, sem margnefnt yfirvald virðist hafa á »þegnum« sínum, þeim sem honum eru nógu ljúfir og leiðitamir. Ekki þarf orðum að því að eyða, hvað viturleg muni vera með þessu lagi — og raunar hvort sem er — til- vitnun valdsmannsins út af þessu í hegningarlögin, um sekt fyrir að hnýs- ast heimildarlaust íbréf annars manns. Kkkert annað en heimsku-reigingur. Hyað gera þarf fyrir landbúnaðinn. Eftir Jóh. Magnússon. III. Hú8akynnum hefir fleygt mjög fram síðari árin, og svo er að sjá, sem þjóðinni sé meira f mun að koma híbýlum sínum og peningshúsum í sæmilegt lag, og er það órækt merki menningar og smekkvísi. Hún lætur sér svo ant um að bæta húsakynDÍn fremur öllu öðru, að nálega er alt til unnið. Tif þess að fullnægja þeirri framfaralöngun klífa menn þrltugan hamarinn, og láta engar torfærur aftra sér. Erfiðleikarnir* eru oft tilfinnanlegir, svo sem kunnugt er. Fyrst er efni til húsagerðar tíðast dýrt og erfitt að ná í það, og sumstaðar miður ending- argott. Oftlega skortir þá kunnáttu í húsagerð, er við hana fást, og er því frágangur miður vandaður, og húsin þá furðu-endingarlítil. En svo kemur »örðugasti hjallinn«, sem menn hafa ekki átt kost á að komast alla leið, og það er, að þeir hafa ekki fengið neitt fast snið á húsagerð. f>að er naumast hægt að segja, að nokkur fyrirmynd sé til, sem menn geti felt sig við, eða reynist trygg til frambúðar. Að vísu byggja margir allsnoturt og traust; en það er tíðast efnamenn- irnir, sem í engu spara. En samt er sniðið meira og minna ósamkynja. Einn byggir með þessu lagi, annar með hinu, og oft er það, að þó að sami maður byggi hvað eftir annað, þá er endalaus tilbreyting í laginu hjá hon- um. Menn eru ákaft að leita eftir ein- hverju varanlegu húsalagi, sem vel eigi við efnahag landsmanna og hent- ugt 8Ó í voru loftslagi. þessi eltinga- leikur er sóttur svo af kappi, að marg- ur reisir sér hurðarás um öxl og fell- ur fyrir þeirri ofraun. Eg þekki nokkra menn, sem hafa rifið niður nýleg hús fyrir það eitt, að þeim hefir ekki líkað fyrirkomu- lagið. f>eir hafa þózt sjá ýmsa galla, er þeir vildu rétta með þessu móti. En þeim tókst þó eigi að finna það, er þeir gætu unað við til fulls. f>etta hygg eg muni við brenna víðar en þar sem eg þekki til. Segja má, að hver byggi með sínu lagi. f>eir sjá hina og þessa galla á húsakynnum nágranna sinna, og því hugsa þeir sér að breyta til, en breyta auðvitað ekki ætíð til batnaðar; stund- um leyfa og ástæðurnar það ekki. f>eir eru ávalt að gera tilraunir, sem bera misjafnan árangur. Og er aðdáanlegt, hversu þeir eru ódeigir að leggja fram fé og fyrirhöfn til húsa- bóta af öllu tægi. En ekki hefir það yfirleitt verið fallið til að bæta efna- haginn. f>eir hafa orðið að bjargast í þvf efni á sínar eigin spýtur. Litla aðstoð hafa þeir fengið í þessu fram- sóknarstarfi sínu. Engar rannsóknir á hentugu húslagi og byggingaefnum hafa verið gerðar til skamms tíma, og því hafa þeir neyðst til að fást við það sjálfir, þó að það hafi oft orðið dýrt gaman. f>etta ástand er lítt hæfilegt. Bænd- ur mega ekki við því. f>ví að kalla má að hér stappi nær fullum þræl- dómi, með því að margar botnlausar skuldir stafa einmitt af mishepnuðu húsabótabraBki. Ólfkt mundi bændastéttin betur stödd, ef hún þyrfti aldrei að vera í neinum vafa um, hvernig hún ætti að byggja, ef hver einn gæti átt kost á að sjá fyrir sér það húsalag, sem sam- boðið væri hans efnahag, og gæti um leið fullnægt öllum sanngjörnum heil- næmiskröfum, og ef húsefni fengist bæði hentugra og ódýrara en nú er fáanlegt. f>að mundi stórum greiða fyrir efnahag bænda og búþegna, ef þeir kæmust hjá að rannsaka og stunda byggingarfræði. f>að er ekki þeirra verkahringur IV. Allir þessir örðugleikar við að auka framleiðsluna og bæta kjör sín og bú- penings síns eraðalmeinið í bún- aðinutn. f>að veikir framtíðarvonir hinna ístöðulitlu, og kemur því mörg- um til að leggja árar í bát. Árangurinn af margra ára striti og margvíslegum tilraunum er oft sorg- lega lítill, vegna þess, hvað bændur hafa verið hjálparlausir, sökum þess, hvað þeir hafa notið ónógra leiðbein- inga og þekkingar. f>eim hefir lengst af verið ætlað að fræða sig sjálfir. f>eim hefir verið ætlað að rækta jörðina eftir öllum »kúnstarinnar« reglum, tilsagnarlítið, og jafnvel fengið átölur fyrir áhuga- leysi og viljaleysi, hafi þeir ekki notað beztu og fullkomnustu aðferðina; þeim hefir verið ætlað að hirða áburðinn sinn lýtalaust, enda þótt tiltölulega fáir hafi fengið fullan skilning á því. hvað það þýðir eiginlega, að bæta hann og auka, eða þekki til fulls gildi hans fyrir jarðræktina; þeim hefir verið ætlað að hafa fullkomið vald yfir, að framleiða arðsaman bú- peDÍng með kynbótum, enda þótt til þass þurfi sérstaka þekkingu, sem allir hafa eigi ástæðu tfi að veita sér, þekkingu, sem aldrei getur orðið fullkomlega öðruvísi en sér- fræðigrein, sem fáir verða að nema og aðstoða fjöldann í. — Líkt má segja um húsabæturnar. — f>eim hefir verið ætlað að vera sínir eigin lærimeistarar í flestum greinum að meira eða minna leyti. Og þetta er ekki nóg, heldur hafa þeir orðið að gera tilraunir hver hjá sér, rannsaka sjálfir; þeir hafa orðið að setjast í sess vísindamannsins og gera bú sitt að tilraunastöð. f>ví er að vísu oft haldið fram, að bændum hafi verið mikið leiðbeint og þeir hafi verið styrktir að mun. Bæði séu nú búfræðingar sendir út um land- ið, til að leiðbeina mönnum og undirbúa vandasöm jarðyrkjustörf. Og auk þess sé mikið af blöðum og tímarit- um, sem flytji bændum nytsamlegan fróðleik og hafi einnig orðið að til- ætluðum notum. Og þá megi ekki gleyma búnaðarskólum vorum, því

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.