Ísafold - 01.07.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.07.1903, Blaðsíða 4
160 Alþingi sett. f>að var gert í dag. Prédikað áður í dómkirkjunni af síra Jóai Helgasyni. Kært hafði verið af réttum hlutað- eigendum yfir kosningalögleyBÍngunum am f Strandasýslu og Stykkishólmi, og urðu langar umræður og harðar um Strandasýslukosninguna einkanlega. En gilt og gott lýsti meiri hlutinn það alt saman; Guðjón greiddi þar sjáifur atkvæði með! Sent hafði verið héðan austur í Ár- nessýslu fyrir 2 dögum eftir kæru ót af kosningu sfra Ólafs þar; en ekki var meiri veigur í henni en svo, að einir 3 þingmenu treystust til að greiða atkvæði fyrir ógilding hennar (Guðjón, Herrn., Tr. G.) þessir 6 voru kosnir upp í efri deild: Guðjón Guðl. (21) Guttormur Vigf. (34) Jón Jakobsson (34) Sigurður Jenson (35) Valtýr Guðmundsson (19) þorgrímur þórðarson (20) Forseti í sameinuðu þingi var kos- inn Eiríkur Briem með 19 atkv. (Hallgr. biskup Sveinsson fekk 15). Varaforseti Jul. Havsteen með 19 atkv. (15 seðlar auðir). Skrifarar L. H. B. og H. f>. með 18 hvor. Efri deild endurkaus sér forseta Árna Thorsteinsson landfógeta og varaforseta Hallgrím biskup Sveins- son, en skrifara Jón Jakobsson og Sigurð Jensson. Neðri deild endurkaus sér forseta Klemens Jónsson með 14 atkv. (með ítrekaðri kosningu, fekk fyrst að eins 11), varaforseta Magnús Andrés- son og skriíara Árna Jónsson og Jón Magnósson, alla með 13 atkv. Skipafregn. Hingað kom 2í. f. m. gufuskip Fridtkjof (589, P. Pedersen) norð- an um land og vestan úr vöruflutningaferð til kaupfélaganna og með þvf þeir L. Zöllner stórkanpmaður frá Newcastle og Jón Jónsson kaupfélagastjóri (Múla). Tek- nr bér hrossafarm. Þá kom í gær gufuskip Scandia (229, Gundersen) frá Leith með ýmsar vörur til Asgeirs Sigurðssonar. Sömuleiðis kom í gær aukaskip frá Sam- einaðafélagi, gufuskip Esbjerg (255, L. Iversen) með ýmsar vörur ti! kaup- manna hér. Öllum þeim, bæði ástvinum minum, sókn- armónnum mannsins míns sál., síra Jósefs Kr. Hjörleifssonar, og mörgum fleiri, sem réttu honum og mér ástrika hróðurhönd, meðan hann háði sitt langa og þunga stríð við sjúkdóm og dauða, og ekki síður eftir andlát hans, færi eg í nafni minu og föð- nrlausra harna minna innilegar, ástríkar þakkir. Eg mun aldrei gleyma hinni margvíslegu hjálp og hlnttekningu þessara mörgu vina minna og hans, sem eg nú syrgi látinn, heldur geyma minninguna um kærieik þeirra meðan eg lifi. Keykjavik, 29. júni 1903. Lilja Ólafsdóttlr. Landsbökasafnið verður um þingtímann opið kl. 4—6 e. h., útlán kl. 6—7 á sömu dögum sem áður. ■/, 1903. Hallgr. Melsteð. Zeolinblekið góða er nú aftur komið i afgreiðslu ísafoldar. SKANDINAVISK Exportkaffl-Surrogat Kjebenhavn. — F. Hjorth & Co Bæjarskrá Rvíkur 1903 er nýprentuð, — miðuð við það sem var eftir krossmessu þ. á., með því að þá er mest um bóstaðaskifti. Hún er með líku sniði og síðast og kostar eins: 80 a. Fyrst er gatna registur og bæja; þá heimilaskrá; þá nafnaskrá; þá félaga skrá og stofnana; loks atvinnuskrá og auglýsingar. IS* þetta er ómissandi handbók fyrir bæjarmenn, og utanbæjarmenn líka, er viðskifti hafa og samgöngur við höfuðstaðinn. <3rasié á Jlusíurvalli verður selt á uppboði, er haldið verð- ur hér á skrifstofunni laugardaginn 4. þ. m. kl. 9 árd. Skilmálar verða birtir á undan upp- boðinu. Bsejarfógetinn í Rvík 1. júlí 1903. Halldór Daníelsson. Til ai fullferma skip kaupi eir stórfisk og smáfisk í spanskri oj? ítaískri sorteriiifru. Það mun borga sig að koma til mín, áðnr en þér seljið fiskinn öðrmn. c£fí. ctfíorsfeinsson. ALLAE leðuí- og skinntegundir fyrir skósmiði, söðlasmiði og bókbindara eru ódýrastar og óefað beztar í leður- verzlun c76ns %Zrynj6Ifssonar Auslurstræti 3. HVER sem vill fá sér 11 ára gamlan dreng til snúninga um bæinn, eða léttrar vinnu, gegn dálítilli þóknun, getur fengið hann nú þegar. Upplýs. í afgreiðslu ísaf. ♦ Hálslin ♦ og alt þar til heyrandi, er vandað, en þó mjög ódýrt í verziun B. H. Bjarmtsoii- ágæt teg. á 16 aur. pundið í verzlun B. H. Bjarnason. ENN eru komnar nýjar birgðir af smiéaíoíum og Járnvöru Jörð til sölu. Jörðin M i ð h ú s í Garði í Bosm- hvalaneshreppi, 12,2 hndr. að n. m., ásamt mjög vöuduðu tímbnríbúðarhúsi, tvílyftu, 12 x 12 al. að stærð, timbur- pakkkhúsi, hlöðu, fjósi og fleiri húsum, er til sölu og ábúðar nú þegar fyrir mjög lágt verð. Semja má við undir- ritaðan, er einaig gefur nánari upp- lýsingar, ef óskað er. til C. Zimsens. Chr. Junchers klædefabrik R a n d e r s er viðurkend að vera rneðal hinna bezta og áreiðanlegustu ullarverksmiðja í Danmörku; hún afgreiðir mikið fljót- ara, og býr til betri og fjölbreyttari vefnaðarvöru en flestar aðrar verk- smiðjur. Aðalumboðsmenn fyrir Vesturland erum við undirritaðir. Sendið okkur ull og munum við útvega yður ódýr og vönduð fataefni. Bíldudal 19. marz 1903. P. J. Thorsteinsson & Co. Til verzlunar Skiftaráðandinn f Gullbringu- og Kjós- arsýslu, Hafnarfirði 22. júní 1903. Páll Einarsson. c7lú er nóg íil qf fíinu alþafíta góéa Spyrjið steinsmiðina, hvaða cement þér eigið að nota, og þeir munu allir svara, að úr því að Alaborgar-cement fæst, er sjálfsagt að brúka það. Verðió er óheyriiega láut. Virðingarfylst B. E. BJAIASON eru ýmsar vörur komnar með gufu- skipinu »Botnia« og »Esbjerg«. þar á meðal mikið af járnvörum, Birkistólum, sem eru að mun ódýrari en hjá öðrum, Ferðakoffort 5 stærðir, Vaðsekkir 4 stærðir, Vatnsfötur, Pa- trónhulstur og hlaðnar Patrónur, Pen- ingabuddur marg. teg., Flórmjöi, Rúsín- ur, góðar Svezkjur á 25 aur. pundið, Cervelatpylse, Spegipylsa 5 teg. Mik- ið af alls konar Leirvarningi, alls kon- ar Málaravörur, þar á meðal Krongult o. m. fl. ibrauð og Tekex bezt og ódýrast hjá C. ZIM8EN. Tapast hefur úr Fossvog ranðblesúttur hestur 1- vetra, aljárnaður mark: sýlt vinstra, vetrarafrakaður, hvitur á öðrum afturfæti með síðutökum. Finnandi hestsins skili honurn sem fyrst til eiganda Árna bónda Arnasonar í Láta- læti í Landhreppi i Rangárvallasýsln eða Páls lögregluþjóns í Reykjavík. Aðalfundur hins ísl- kennarafélags verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík fimtudaginn hinn 2. júlí næstkomandi og byrjar kl. 4 e. h. Á fundiuum verða lagðir fram reikn- ingar félagsins fyrir árið 1902, kosnir embætti8menn og rætt um hag félags- ins. Magister Guðmnndur Finnboga- son hefur umræður um stofnun kenn- araskóla, skólastjórn o. fl. Óskandi að félagsmenn mæti sem flestir. Alþingismenn allir velkomnir á fund- inn. Hafnarfirði 30. júní 1903. Jón bórarinsson, p. t. formaður félagsins. hafa mjög góðar Kon- fekt-rúsínur verið eins ódýrar eins og þær eru nú í verzlun ♦♦♦♦♦ Sfíipasmiéur. Á Sauðárkrók vantar nú sem stendur skipasmið, og er því heppilegt fyrir góð- an skipasmið að setjast þar að hið fyrsta, því þar er góð atvinna faanleg við skipa- smíðar. Þeir sem hafa í hyggju að setjast að á Sauðárkrók sem skipasmiðir, geta snúið sér til L. Popps-verzlunar á Sauðár- krók. Ljáblööin með fílnum, eru bezt og ódýrust í verzlun «ft c V. ©dj árnason. Lesið! Svo margar af »Heimskringlu«- og »Lögbergs«- sögum, sem fáanlegar eru, óskast keyptar. Ritstj. vísar á lyst- hafanda. f>ær kosta að eins 50 aura pundið. Skemtiferð <3ooé~cTempíara. Sunnudaginn 12. júlí fara Good- Templarar í Reykjavík skemtiferð inn í Hvalfjörð á gufubátnum »Reykjavík«, ef veður leyfir. Lagt verður á stað kl. 8j/2 árdegis. Aðgöngumiðar á 1 kr. fást í afgreiðslu Isaíoldar, hjá verzlunarmanni Sigurði Guð- mundssyni, Jóni Árnasyni prentara, Pétri Jónssyni blikksmið og Guðm. Guðmundssyni bakara (Félagsbakaríinu). Engir aðrir en Good-Templarar verða í förinni. Nýjar kartöflur, Grulrœtur og næpur. fást hjá C. Zimsen. Ritstjóri Björn Jónsaon. Isafo! darprentsmið ja A

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.