Ísafold - 25.07.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 25.07.1903, Blaðsíða 4
188 Fyrsta sinni í Reykjavík ágætar sýningar með The Royal Biokosmograph Edisons litandi Ijósmyndir í Iðnaðarmannahúsinu mánudaginn 27. þ. m. til 2. ágústs kl. 872 síðdegis á hverju kvöldi. Af hinu margbreytta prógrammi má geta þess, sem hér segir: Ferð um dýragarð Lundúna (í 12 sýningum). Lifandi myndir úr ófriðinum í Suður-Afríku. Stórkostleígar töfraheimssýningar úr 1001 nótt. (sem haldin verður á Landakotstúni). Veðreiðar (Verðlaun 50, 30, 20 og 10 kr.). þeir, sem ætla sér að taka þátt í veðreiðunum, tilkynni það Dan. Daní- elssyni ljósmyndara svo snemma, að þeir geti tekið þátt í kappreiðaæfingum kl. 872 laugardagskvöldið 1. ág. á Melunum. þess skal getið til leiðbeiningar þeim, er reyna vilja skeiðhesta, að þá skal ntaka niðum á vissu bili braut- arinnar. Hjólreiðar: Verðlaun 10 kr og 5 kr. |>eir, er ætla sér að taka þátt í hjólreiðunum, gefi sig fram við stud. med. Matthías Einarsson fyrir hádegi 1. ág. Töfrasverðið. Krýningarhátíðin í Lundúnum. Játvarður konungur VII. á leið til Westminsterhallarinnar til að krýnast. Auk þess mikið úrval af alþýðlegum og skringilegum myndum. Á mánudagskvöldið verður nýtt áhrifamikið prograinm. þetta eru stórkostlegustu, fegurstu og fróðlegustu lifandi myndirnar, sem nokkru sinni hafa verið búnar til handa Kinematogr&fnum (lífmyndavélinni) og hefir alstaðar verið tekið með miklum fögnuði. Auk mynda þessara verða sýndar margar, ágætar, nýjar LIFANDi MYNDIR. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnaðarmannahúsinu kl. 10—12 og 4—7. frá því á mánudag og kosta: Beztu sæti 1 kr. Lakari sæti 0,75. Barnasæti 0,50 og 0,25. Með virðingu ©. t^arnanóer. úCallsatH. Nýjar bækup íslenzkar. Hugleiðingar og tillögur G u ð m. kandidats Finnbogasonar í lýð- mentunarmálinu. Akureyri 1903. 230 bls. Verð 2 kr. Alþýðufyrirlestrar eftir J ó n J ó n s - 8 o n sagnfræðing. Rvik 1903. 256 bls. Verð 2 kr. Skautb. 3 kr. Fást báðar í bókverzlun ísafoidar. Strengleikar, ljóð eftir GUÐM. GUÐMUNDSSON stud. med. eru nýprentaðir, og fást í bókverzlun ísafoldar. Verð 50 aur. Á sýningunni í Stokkholm 18^7 keptu 20 innlendir og útlendir menn um verðlaun fyrir Orgel-Harm., og var K A Andersson hinn eini, er hlaut æðstu verðlaunin, ásamt heiðurspening úr gulli. Einkasölu á þessum Orgel-Harm. hefir nú hér á landi Jón Pálsson organ- isti, Laugaveg 41. Spyrjið þvíum verð hjá honum áður en þér leitið til annarra, því ódýrari, vand- J aðri og hljómfegurri hljóð- I færi mun ekki unt að fá, enda eru þau alþekt hér á landi. J>ú, sem i næstliðnum maí í vor birtir pokann með sjófötunum mínum hjá smiðj- unni hans Samúels járnsmiðs á Laugavegi, en hefir enn ekbi haldið bonum til skila, viltu gera svo vel og koma honum og föt- unum til Þorsteins Þorsteinssonar slagtara, svo eg þurfi ekki að vitja hans til þin á annan hátt. Þér er ekki til neins að ætla að hylma yfir þetta, því konan þin hefir sézt brúka sama pokann í Laugar. Staddur í Rvíb i júní 190.3. Á. Á. Allskonar skófatnaður vandaður og ódýr í Aðalstræti 10. Rærfatnaður fæst langódvrastur í verzl. Valdim. Ottesens. Glímur: Verðlaun 20, 15 og 10 kr. þeir, er ætla að glíma á þjóðhátíðinni, gefi sig fram við Pétur Jónsson blikksmið fyrir hádegi 1. ág. þeir, sem vilja fá tjaldstæði á þjóðhátíðinni, snúi sér til Friðriks Eggerts- sonar deildarstjóra hjá D. Thomsen. Spóa og lóur kaupir hæsta verði C. Zimsen. VOTTORÐ. Konan mín hefir um síðastliðin 3 ár þjAðst af magakvefi og taugaveiklun; læknis befir iðulega verið leitað, en jafnan árangurslaust. En eftir að hún fór að taka inn KÍN ALÍFS- ELIXÍR Waldemars Peter- sens, hefir henni batnað til muna, og er eg sannfærður um, að hún myndi verða albata, ef efni mín leyfðu að hún héldi áfram að taka þetta lyf. Sandvík 1. marz 1903 Eiríkur Runólfsson. Þeir sem Kfnalífselixínnn kaupa, eru beðnir rækilega fyrir, að líta eftir því sjálfs sín vegna, að þeir fái iiinn egta Kínalífselixír með einkennunnm á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Peterseu, Fredrikshavn, og ofan á stútnum ý -■ í grænu lakki. Fáist ekki elixírinn hjá kaupmanni þeim, er þór skiftið við, eða sé setl upp á hann meira en 1 kr. 50 a., eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mína, Nyvei 16, Kabenhavn. Waldemar Petersen Fredrikshavn. Hvergi ódýrari né vandaðri viðgerð á úrum Og klukkum en á Laugaveg 23. BUDDA með peningum f hefir fundist á vegin- um milli Elliðaánna og Reykjavíkur. Réttur eigandi vitji hennar á skrif- Btofu bæjarfógeta í Reykjavík. Að mín ástkœra móðir, Valgerð- ur Eiríksdóttir andaðist að heim- ili mínu 22. þ. m , tilkynnist hér með fjarverandi œttingjum og vin- um hinnar Iátnu. Skaftholti á Seltjarnarnesi 24. júli 1903. Gróa Bjarnadóttir. Ritstjóri Björn Jénsson. Isafoldarprent.smiOja. TILBOÐ! Timbur frá Mandal, gott og vel val- ið, samkvæmt því sem um verðurbeð- ið, tilbýð eg þeim sem vilja. 15f á b o r ð v i ð, 12°/« á trjávið ódýrara en það ákvæðisverð, sem hefir verið á við alment hér í sumar. Nákvæmari upplýsingar fást á Bók- hlöðustíg 7. Rvík. J Jónsson. ö^tegundir af mjög góðum (Bsíij er nýkomin í verzl. Valdimars Ottesens 1. Laugaveg 1. Innilegt þakklæti votta eg öllum, sem hafa sýnt mér hluttekningu i sorg minni við frá- fall sonar mins. Louíse Ásmundsson. íbúð 4—5 berbergi og eldhús óskast til leigu frá októherhyrjun. Ristjóri visar til. Barnavagu er til sölu Laufásveg 6. BEZTIR VINDLAR í Aðalstræti ÍO. U M B 0 D Undirritaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaunum. P J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K eru beðnir að vitja ísa- foldar í af- greiðslustofu blaðsins, Austurstræti 8, þegar þeir eru á ferð í bænum. Kvennslifsi XJlHrsokkar Herðasjöl Hrokknu sjölin Lifstykki Stumpasirts Enskt vaðmál, ný teg- und og m. fl. nýkomið í v e r z 1 u n G. Zoéga.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.