Ísafold - 01.08.1903, Blaðsíða 3

Ísafold - 01.08.1903, Blaðsíða 3
195 son og Aug. Flygenring, kaupmönnum í flafnarfirði, 20,000 kr., til þess að koma upp dráttbraut þar; af láninu greiðist 4% og er afborgunarlaust 3 ár, en endurborgist^síðan á 12 árum. Sjávarbændum og hlutafélögum, er þeir eiga meir en helming hlutafjár- ins í, 30,000 kr., til þeas að smíða þil- skip eða kaupa frá útlöndum; vextir séu 3°/0 og lánið afborgunarlauat 3ár, en afborgast síðan á 5 árum. þesaar eru tillögur nefndarinnar; frá úralitum verður síðar Bkýrt. Nýjar fjárveitingar eru þessar eftir tillögum ntfndarinnar, auk þeirra aem þegar eru taldar: Til eftirlits úr landi með fiskiveið- um útlendinga 2000 kr. hvort árið, til síra Magnúsar Magnússonar til að halda uppi íslenzkum guðsþjónustum í Khöfn tvisvar á mánuði 250 kr. á ári; ferðastyrkur til Stefána Eiríkason- ar til að fullkomna sig í skólaiðnaði erlendis 500 kr. fyrra árið; til Guð- mundar Finnbogasonar mag. til þess að kynna sér alþýðu og mentunará- stand hér á landi 1200 kr. á ári, auk ferðakostnaðar, alt að 1000 kr. á ári; til sýslubókasafna (alt að 100 kr. til hvers) 1000 kr. hvort árið gegn jafn- miklu tillagi annarsstaðar að ; til •Bindindissameiningar Norðurlandsf 300 kr. á ári; til Jóns Jónssonar sagn- fræðings 1200 kr. hvort árið til að rannsaka og rita um sögu íslands og halda sögufræðilega fyrirlestra; til síra Bjarna þorsteinssonar á Hvanneyri til þess að ferðast til Kaupmanna- hafnar og lúka við söfnun íslenzkra þjóðlaga 1000 kr. fyrra árið; tíl Helga Péturssonar jarðfræðings til þess að rannsaka kolalög norðanlands og aUst- an 1000 kr. fyrra árið; til Bjarna Sæmundssonar skólakennara til fiski- rannsókna 600 kr. á ári; til Ásgríms Jónssonar til að fullkomna sig í mál- aralist erlendis 600 kr. á ári; til Jón- asar Helgasonar organista í viður- kenningarskyni fyrir störf hans í þarf- ir 8önglistarinnar 1000 kr. fyrra árið; til Stefáns Björnssonar frá Borgum til þess aö læra teikning og skóla- iðnað 600 kr. fyrra árið; til Búnaðar- félags íslands til þess að gera tilraun- ir með kjörsölu orlendis 2000 kr. fyrra árið; til Bæktunarfélags Norðurlands 8000 kr. hvort árið; til þess að rann- saka lungnadrep og skitupest í Norð- ur- og Austuramtinu 2000 kr. fyrra árið; til Iðnaðarmannafélagsins í Bvík til að koma upp tekniskum skóla 4000 kr. á ári; og til að styrkja Hall- dór Guðmundsson við nám erlendis 500 kr. fyrra árið; til konsúls D. Thomsens í Beykjavík til þess að út- vega frá útlöndum mótorvagn og reyna hann á akvegunum hér 2000 kr. fyrra árið; til þilskipakviar við Eyjafjörð 15,000 kr. gegn tvöfalt meiri upphæð annarsstaðar frá og til dráttarbrautar í Eeykjavík 10,000 kr. fyrra árið. Prófessor Prytz skógfræðingurinn danski, er getið var um í ísafold 1. f. m„ fór héðan með gufu- skipi til Seyðisfjarðar en þaðan landveg nörður um land, póstleið, hingað til Beykjavíkur. Hann hélt fyrirlestur í fyrra kvöld, i'Téikhúsi W. Ó. Breiðfjörðs, mjög fróð- legan og skemtilegan, um skógrækt. Var þetta að eins fyrri hluti þessa fyr- irlesturs; síðari hlutann heldur prófess- orinn á sama stað í kvöld. ísafold mun síðar flytja ágrip af þessum fyrirlestri. Þjóðhátiðarguðsþjónusta í dómkirkjunni á morgun kl. 8 árd. Gramli spítalinu. Ein af tillögum fjárlaganefndar neðri deildar er að kaupa gamla spítalann hér í Beykjavík fyrir 15000 kr., til þess að nota hann framvegis fyrir læknaskóla og til efnarannsókna. Vér leyfum oss að gera nokkrar at- hugasemdir við þessa tillögu. Vér verðum fyrst og fremst að álíta húsið of dýrt Relt fyrir 15000 kr. Trjáviður og alt byggingarefni yfirleitt er fremur ódýrt um þessar mundir, og oss er því nær að halda að koma megi upp fyrir þessa upphæð n ý j u húsi, betra, hentugra og hlýrra en þessu, fyrir sömu upphæð. Húsiö er gamalt og viðhald hefir ekki verið sem bezt. Eftir því sem sum önnur hús hafa reynzt eftir sama smið, kæmi oss það alls eigi á óvart, þótt húsið reyndist til muna gallað og fúið, þegar það verður skoðað, og sjálfsagt er að skoða það rækilega áð- ur en kaupin eru gerð; en reynist það syo, þá kemur til viðgerðar, og viðgerð er dýr á gömlum húsum, ef að gagni á að koma, og er þó jafnan betra heilt en illa gróið. Ef nú er gert ráð fyrir því, að hús- ið með viðgerð kosti framundir 20,000 kr. og það er ekki svo ýkja mikið, ef gallar eru miklir og aðgerðin vandlega af hendi leyst, en húsið yrði eftir sem áður óhentugt, eins og nefndin kann- ast við, væri þá ekki nokkru nær að manna sig upp og byggja nýtt, vand- að og hentugt hús, fyrir sömu upphæð eða jafnvel minni, eða þá, sem vér verðum að telja hið æskilegasta, slá tvær flugur í einu höggi og byggja eitt hús, bæði fyrir læknaskólann, prestaskólann og með efnarannsókna- stofu. f>að yrði litlu dýrara í svip en jafn- framt talsvert fé sparað með því að byggja eitt hús yfir báða skólana. f>að mun hvort sem er ekki þurfa ráð fyrir því að gera, að bygður verði fyrst um sinn innlendur spítali hér í Beykjavík með kenslustofum fyrir læknaskólann, og er þó hörmulegt til þess að vita, að hvorki skuli höfuð- staðurinn nó landið eiga spítala, og verða svo að vera upp á útlendinga kominn með alla sjúklinga, bæði inn- anbæjar og aðkomandi. f>að er þjóðarminkun. Austur-Skaftafellssýslu .. júll 1003. Veðrátta hefir verið hagstæð, síðan seinni part maímán., enda litur út fyrir að jörð ætli að spretta i meðallagi. — Fjárhöld voru góð í vor, en alment urðu menn tæp- ir með hey. — Heilbrigði manna allgóð, nema sumstaðar «takk sér niður kighósti. — öO. april fanst 30 álna langur hvalur, heill, á Hnappavallafjöru í Öræfum; þvesti var ónýtt, en spik og rengi gott. Gáfu eigendur hans sveitungum sinum meir en þriðjung af honum. Búið er að kveða upp ullarverð á Djúpa- vogi og Höfn. A háðum stöðum er mislit ull aO a. Nr. 2 45 a. nr. 1 60 a. á Höfn, en -65 a. á Djúpavogi. 19. júní var haldin skemtisamkoma á Fagurhólsmýri i Öræfum, og mættu þar menn frá öllum hæjum úr sveitinni — 100 manns — og skemtu menn sér þar til kl. 12 um nóttina, í góðu veöri, með ýmsu, svo sem söng, dansi, glimum, aflraunum og ýmsum smáleikjum, sem þótti goð skemtun. Þyngst tók upp með annari hendi Þorsteinn yngri Þorsteinsson í Hnappavallahjáleigu. Voru það 3 steinar i einu handi, 452 pund. Piltur þessi er 25 ára gamall, lítill meðal- maður á vöxt, ea hvatlegur. Ari hreppstjóri Hálfdánarson á Fagur- hólsmýri hauð menn velkomna með all- löngu erindi. Hann kvað Öræfinga óvana skemtunum og samkvæmum, öðrum er hrúðkaupsveizl- um. Væri þó nauðsynlegt að lyfta sér upp einstöku sinnum, og þá enginn timi betur til þess fallinn en vorið, þegar nátt- úran lifnaði i kringum mann og alt fagn- aði tilverunni, hæði menn og skepnur. Hann hvatti menn til félagsskapar og samtaka, hér eftir eins og hingað til. Þeir hefðu sýnt að þeir ættu þá dygð í fórum sínum, er þeir fyrir skemstu fylgdust að sem einn maður til þess að kjósa sér full- trúa á þing, og orðið að fara nokkrar dag- leiðir í þeim erindum, en ekki talið það eftir sér, enda hefði það verið fyrir góðan mann gert. Hann hvatti menn til að afla sér fróð- leiks og fylgjast með timanum, með því að lesa góðar hækur og hlöð. Hann hvatti ennfremur til iðjusemi, sparsemi og þrifn- aðar. Góðar vonir gætu menn haft á ó- komna tímanum og hinni uppvaxandi kyn- slóð; þær vonir hygðust á framförum Ör- æfinga á hinum síðustu áratugum í þrifn- aði, húsagjörð, vinnubrögðum og fénaðar- hirðingu. Saumavélar, eldavélar og skil- vindur hefðu verið óþektar þar fyrir 20 árum, en væru nú viða komnar á heimili. Kálgarðar hefðu stækkað á þessu timabili og heyfengur aukist. Treysta mætti þvi, að unga fólkið héldÞáfram þar sem hinir fullorðnu væru nú komnir að. Mikil eftirsjá kvað hann Öræfingum vera i presti þeirra, er nú væri frá þeim farinn eftir 15 ára þjónustu, og jafnan hefði stað- ið fremstur i flokki i öllu þvi, er til fram- fara horfði, látið sér einkar ant um fræðslu ungmenna, alið þau npp í allri góðri hátt- semi en vanið af þeim kæki og tepruskap. Tilfinningu manna hefði hann vakið fyrir söng og kent Öræfingum mjög mikið i þeirri list; og að siðustu en ekki síst aldrei orðið ráðafátt, er til hans var leitað, í hvaða vandamáli sem var. Eigi stoðaði þó að leggja árar i bát, þótt þessi leiðtogi þeirra væri farinn; á- fram yrði að halda engu að siður og muna eftir þvi, að »gnð hjálpar þeim, sem hjálp- ar sér sjálfur«. Samkotnan hyrjaði kl. 10 um morguninn og stóð fram á kvöld. Tveir fánar blöktu á 7 álna háum stöngum á klettum yfir fundarstaðnum, en á flötunum undir klett- unum voru borð og bekkir til veiti.iga. Var þar drukkið kaffi og súkkulaðe með brauði, en ekkert áfengi um hönd haft. Skemtu menn sér hið bezta og munu lengi minnast þessarar samkomu með ánægju. Frá alþingi. Þing;mannafrunivörp. 55. Um lyfjasölu héraðslækna, — að þeir skuli hafa einkarétt til lyfja- 8ölu í þeim héruðum, þar sem engin löggilt lyfjabúð er; þó raega aðrir lækn- ar, er rétt hafa til lækninga, selja meðul, er þeir sjálfir ráðleggja sjúk- lingum, ef þeir hafa fengið þau hjá héraðslækninum eða lyfsala innan- lands. Flm. J. Jónassen. 56. Um uppgjöf eftirstöðva af láni til brúargerðar á Ölfusá — að endur- borgun falli niðui að öllu leyti á öll- um eftir8töðvum lánsins, bæði því sem hvílir á sýslusjóðum Árness og Bang- árvallasýslna og jafnaðarsjóði Suður- amtsins. Flm. Hannes þorsteinsson, Eggert Pálss., Ólafur Ólafss., Jón Magn., J>órh. Bjarnarson. 57. Um að undirbúa nýtt jarðainat. Meiri hluti landbúnaðarnefndarinnar flytur frumvarp um það, að allar jarð- ir á landiuu skuli meta til dýrleika i hundruðum króna. Matið skal fram- kvæmt af 3 mönnum í hverri sýslu, er sýslumaður kveður til. Matsmenn skulu leysa starf þetta svo af hendi, að þeir geti verið við því búnir að staðfesta gjörðir sínar með eiði. Þlngsályktunartillögur. 14. Um milliþinganefnd í landbún- aðarmálefnum. — Landbúnaðarnefnd- in leggur til að skorað sé á stjórnina að skipa 3. manna nefnd milli þinga, til að íhuga landbúnaðarlöggjöf Iands- inB og semja frumvarp tll nýrra land- búnaðarlaga, er lagt verði fyrir alþingi 1905. Landsbiínaðarfélagid. Sigurður SigurðsBOD, ráðu- nautur félagsins, kom heim úr ferð sinni um Snæfellsness og Dalasýslur 29. f. m. Hafði bann verið réttar 7 vikur í þeirri ferð, og komið í alla hreppa þessara sýslna, nema einn. í Snæfellsnessýslu skoðaði hann engj- ar víða og gaf bendingar um áveitu. Sérstaklega skoðaði hann Staðarsveit, og telur hann mjög auðvelt að auka engjar þeirrarsveitar og bæta, og það án stórvægilegs kostnaðar. f>ar gætu og verið stór tún og góð. Norðan fja.ll- garðsins, einkum í Eyrarsveit og Helga- fellssveit, eru engjalönd minni. f>ar á móti eru þar túnstæði mikil, og gætu túnin víða orðið þar geysi stór. Að jarðabótum segir Sig. Sig. að mest hafi verið unnið í Miklaholtshreppi, Helgafellssveit og Skógarströnd. í Breiðavíkurhreppi er ekkert bún- aðarfélag, en fáeinir menn eru þar í búnaðarfélagi Staðarsveitar. Annars er dauft yfir búskapnum víða íþessari sýslu. Segir S. S. jarðabætur sama sem engar í sumum hreppunum. Sigurður fór um alla Dalasýslu, og og gaf bændum þar ýmsar bendingar um túnrækt og áveitu. Hann gjörði mælingar í Staðarhóls-Odda, og telur hann að þar og víðar í Saurbænum megi koma á vatnsveitingum. Hann lætur vel yfir jarðabótum Dalamanna. Mestar og jafnastar telur hann þær vera í Hörðudal og Miðdölum; enauk þess eru nokkrir menn í Haukadal, Laxárdal og Hvammssveit, sem gjört hafa miklar jarðabætur. Á búnaðarfundum tveimur var Sig. Sig., að Sauðafelli og Breiðabólsstað á Skógarströnd. Allmikill áhugi vaknaður í þessum sýslum að koma á fót rjómabúum. Lengst eru Dalamenn komnir; þeir ráð- gjöra að setja það á fót í vor, og verð- ur það að líkindum eitthvert hið stærsta rjómabú, sem enn er stofnað eða fyrir- hugað, að undanskildu rjómabúi Holta- manna í Bangárvallasýslu. En skil- yrði fyrir að rjómabú þrífist í Dala- sýslu er það, að gufubátsferðir til Búð- ardals verði miklu fleiri en nú á sér stað. Hvammssveitungar hafa einnig í hyggju rjómabússtofnun áður mjög langt líður, og vel væri fallið að koma rjómabúi á fót í Saurbænum. í Eyjahreppi og Miklaholtshreppi er nokkur áhugi vaknaður að koma á fót rjómabúi. Bíður það þess, að vegur- inn úr Borgarnesi komist þangað vest- ureftir. í Staðarsveit væri og hentugt að setja á fót rjómabú. |>á mætti hafa laglegt rjómabú í Helgafellssveit- inni. Gjöra mjólkurskálann nálægt Skildi, og gæti þá meiri hluti sveitar- innar sameinað sig um eitt rjómabú. J>ar er stutt að flytja smjörið til Stykk- ishólms, og má það telja stóran kost. Kæmust rjómabú upp í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, telur Sig. Sig. að það gæti orðið eitt kröftugasta meðal- ið til þess, að bæta búskapinn þar. þess skal getið í sambandi við þetta, að hr. búfræðÍ8kandídat Guðjón Guð- mundsson fór 3. júlí vestur í Dali, á fund, sem haldinn var fyrir suðurhluta Dalasýslu, að Sauðafelli, 6. s. m. f>að var sami fundurinn og S. S. var á og að framan er getið. Á fundinum var sérstaklega rætt um kynbætur búpenings og stofnun mjólk- urbús eða mjólkurbúa í Miðdölum. Samþykt var að setja á stofn naut- griparæktunarfélag fyrir Miðdali, Hörðu- dal og Haukadal, og voru kosnir í framkvæmdarnefnd þeir Björn Bjarn- arson sýslum., Olafur hreppstj. Finns- son á Fellsenda og Hildiþór Hjálm- týsson á Harrastöðum. Gjört var ráð fyrir að nokkrar af deildum félagsins tækju til starfa þegar í haust. Einnig var ákveðið á fundinum, að halda búpeningssýningu næsta vorfyr- ir Suðurdali, og skyldi nefnd sú, er áð- ur er getið, hafa á hendi framkvæmd- irnar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.