Ísafold - 01.08.1903, Blaðsíða 4
196
r
2. ágúst
Aðgöngumerki kosta
35 aura fyrir fullorðna
en
15 aura fyrir börn
°g
gilda allan daginn,
einnig við veðreiðar.
(sjá götuauglýsingar).
cTrogram fiosfar
5 aura
og eru seld með aðgöngu-
merkium.
á A—A—Á. A Á. Á. Á, A A
u
ís og búðingur
fæst á morgun auk vanalegra veitinga.
TIL
Þjöðhátíðarinnar!
Nýtt kjöt af sauðum og vetur-
gömlu fé sömuleiðis kjöt af ungri
(IVj ára) spikfeitri kvígu fæst í
kjötbúð
Jóns Þórðarsonar.
Parkers gullpenna (sjálfblek-
nnga) því þeir eru mjög góðif.
Sig. Guðmundsson.
úr Borgarfirði
og af
norðurlandi.
fæst nú á 16 aura pd.
i pakklmsdeildinni
®
♦
♦
®
3 Veltusund 3.
l»ar er ávalt til úrval af eftirfylgjandi munum
VASAÚR........frá kr. 10,00. BAROMETER frá kr. 7,00.
STUNDAKLUKKUR----5,00. MATSKEIÐAR-----1,50.
ÚRFESTAR......... 0,50. OAFLAR ....--1,50.
BRJÓSTNÆLUR . .---1,00. BORÐHNÍFAR-----0,90.
KÍKIRAR.......... 6,00. TESKEIÐAR . .-0,60.
SAUMAVÉLAR frá kr. 35,00.
Saumavélarnar eru fyrir hönd og fót; frá vönduðustu
verksmiðjum.
Sauma fljótt oer vel, þykt og þunt; ganga mjög hljóðlítið.
Allir sérstakir partar þeirra, sem sliti mæta, eru gerðir
úr fínasta og haldbezta sænsku vélastáli.
Viögerðir fást á sama stað á ofangreindnm mnnum, einn-
ig eru þeir pantaðir fyrir menn eftir útl. verðlistum, ef þess
er óskað, og sömuleiðis margs konar smíðatól o. fl.
cJlíiagnús c3enjam insson.
®
♦
♦
®
c2ozf fiaup d sfiófafnaði
i cfléalstrœfi 10.
Vín og vindlar
bezt og ódýrust í Thomsens magasíni.
VOTTORÐ.
Eg hefi nálægt missiri látið sjúklinga
mína endur og einnum taka inn
Kínalff8elixír hr. Waldemar
Peter^ns, þegar eg hefi álitið það
við eiga. Eg hefi komist að raun um,
að elixírinn er ágætt meltingarlyf, og
séð læknandi ábrif hans á ýmsa kvilla
t. d. meltingarleysi eða meltingarveikl-
un, samfara velgju og uppköstum,
þrautir og þyngsli fyrir brjósti, tauga-
veiklun og hjartveiki. Lyfið er gott
og eg mæli óhikað með því.
Kristjania,
Dr. T. Rodian.
Þeir sem Kínalífselixírinn kaupa, eru
beönir rækilega fyrir, að líta eftir því
sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn egta
Kínalífselixír með einkennunum á
miöanum, Kínverja með glas í hendi
og firmanafnið Waldemar Petersen,
V P.
Fredrikshavn, og ofan a stutnum
í grænu lakki. Fáist ekki elixírinn hjá
kaupmanni þeim, er þór skiftið við,
eða só sett upp á hann meira en 1 kr.
50 a., eruð þór beðnir að skrifa mér
um það á skrifstofu mína, Nyvei 16,
K^benhavn.
Waldemar Petersen
Fredrikshavn.
Undirritaður tekur að sér að
innheimta skuldir, annast lántöku í
bankanum, kaup og sölu áfasteignum
og skipum, gjöra samninga og flytja
mál fyrir undirrétti. Heima kl. 11—
12 og 4—5.
Lækjargötu 8.
Eggert Claessen cand. jur.
Lampar.
Nýkomið úrval af fallegum og ódýr-
um
Ballancelömpum
Hengilömpum
Borðlömpum
Ganglömpum
Náttlömpum
og Eldhúsiömpum
Lampabrennararnir góðu
koma seinna-
Verzl. <Suém. (Blsen.
Kenslnkona óskast.
Kenslukoua við barnaskóla á Vest-
urlandi frá 15. október þ. á. til 14.
maí næsta ár óskast. Kaup250—300
krónur, leigulaus bústaður og ljós og
biti kauplaust. Kvenmaðurinn þarf,
auk keuslu í skrift, reikningi, bóklestri
og kristindómi, að geta kent söng
með orgelspili.
Kvenmaðurinn þarf að hafa með-
mæli frá einhverjum valinkunnum
þektum manni.
Lysthafendur snúi sér til barna-
kenuara Friðriks Guðjónssonar í Tröð
í Álftafirði í ísafjarðarsýslu fyrir 15.
sept. þ. á.
Ritstjóri Bjðrn Jónsson.
Isafoldarprentsmiðja
■
The Royal Biokosmograph.
Edisons lifandi‘ myndir.
Sunnudaginn 2. ágúst
kl. 5 Og kl. 8V2 síðd.
Stórkostleg
og hrífandi sýn-
ing.
Nýjar myndir t. d. Mefistofeles í
klaustrinu eða sigur krossins.
Oscar II. Hinu stóra nýja skipi
sameinaða gufuskipafélagsins hleypt
af stokkunum í Glasgow o. m. fl.
Aðgangur: Betri sæti 1 kr., lakari 75
a., barnamiðar 50 og 25 a. fást í Iðnaðar-
mannahúsinu 10—12 árd. og eftir kl. 4.
ISS" Næsta sýning á mánudagskvöld.
Með virðingu
D. Fernander. R. Hallseth.
Hið alþekta Otto Mönsteds
margarine,
sem er viðurkent um allan heim
fyrir gæði.
Selst nú með afarlágu verði við
verzlun
Leifs Th- þorleifssonar.
I verzlun Leifs Th- f»orleifsson-
ar Laugaveg 5 fæst
Vinerkalk
Bórax
Álún
Blásteinn, og svo
hinir alþektu góðu Anilínlitir.
þjóéfiátíðaróaginn
eru Goodtemplarar í Reykjavík, þeir
er ætla sér að taka þátt í skrúðgöng-
unni, beðnir að koma saman við
Goodtemplarahúsið ekki seinna en kl.
IU/4 árd.
Helgi Helgason. Jón Jónasson.
Páll Halldórsson. Halldór Lárusson,
Karl Nikulásson.
Farfi og penslar
af öllum tegundum fæst í verzlun
Leifs Th. Þorleifssonar
Skinke og pulsur
fæst nú mjög ódýrt við verzlun
Leifs Th. Þorleifssonar.
Tapast hefur Jjósgrá hryssa úr
Borgarnesi um miðjan júlí, 10—12 vetra,
afrökuð, lítil vexti og aljártiuð með
nýjum en óvönduðum skeifum, pottuð-
um á tána.
Finnandi er beðinn að skila henni til
Runólfs Runólfssonar
Norðtungu.
P jj |[ M Fundur fyrir háðar deildir
IV. U. U. 111. 4 morgun kl. 8V2 siðdegis.
hotYi m r
Bókverzlun
útvegar útlendar bækur
með fyrstu ferðum, þœr
sem ekki eru til í bók-
verzluninni.