Ísafold - 22.08.1903, Síða 4

Ísafold - 22.08.1903, Síða 4
220 I leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar Austiirstræti 3. komu nú msð Ceros fleiri hundruð húðir af söðlasmiðaleðri ásamt sauðskinnum, kálfskinnum, svínaskinnum, stramborða, hringjum, nálum, sýlum og margs- konar saum, silkitvist, saumgarn, undirtvinna og bólum. Hvergi hér á landi meiri birgðir af OLLU seni tilheyrir skósmíði og söðlasmíði. fry Selst með sama verði og menn fá, með því að panta sjálfir. Vln og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. Sigurð8son frá Flatey og síra Helga Árna- son í Ólafsvik. Konur í Ólafsvík votta yfirsetukonu Yilborgu Matthildi Andrésdóttur, sem nú er flutt til Reykjavíkur með manni sínum, Bjarna skipasmið Þorkelssyni, innilegt þakkiæti fyrir ötula og samviskusama starf- semi þar vestra i 20 ár. — (Þakkarávarp sem Isaf. hefir verið sent, er of langt til að taka það upp orðrétt). Lög um breyting á lögum nr. 4, 19. febr. 1886, um utanþjóðkirkjumenn. 1. gr. Kirkjufélög utan þjóðkirkj- unnar, er kosið hafa sér prest eða forstöðumann, geta eftirleiðis leitað til ráðherrans fyrir Ísland til þess að fá staðfesting kosningarinnar. Staðfesting ráðherrans á kosnitigunni veitir kirkju- félaginu öll hin sömu réttindi, sem í lögum 19. febr. 1886 eru talin fylgja konunglegri staðfesting. 2. gr. Nú deyr prestur eða for- stöðumaður utanþjóðkirkjusafnaðar, er kosning hans hefir hlotið staðfesting, eða hann fyrir uppsögn eða af öðrum ástæðum bættir starfa sínum, o)» njóta þá meðlimir utanþjóðkirkjufélagsins undanþágu þeirrar frá gjöldhnr til kirkna og presta þjóðkirkjunnar, er til er tekin í 16. gr. laga 19. febr. 1886, og í 3. gr. laga þessara, til þess, er þeir hafa kosið sér annan prest eða forstöðumann og fengið staðfesting á kosning hans, þó eigi um lengri tíma en 6 mánuði. 3. gr. Allir þeir menn, sem eru í einhverju kirkjufélagi utan þjóðkirkj- unnar, þvi er prest hefir eða forstöðu- mann, er fengið hefir staðfesting kon- ungs eða ráðherrra, skulu vera lausir- við fasteignartíund til presta þjóð- kirkjunnar, svo og við fasteignarti'und og kirkjugjald af húsum til þeirra kirkna, sem eru landssjóðseign, þegar Utanþjóðkirkjusöfnuðurinn hefir komið sér upp kirkju, sem að áliti kirkju- stjómarinnar telst sómasamlegt guðs- hús. 4. gr. þeir prestar, sem fengið hafa embættísveitingu, áður en lög þessi öðlast gildi, skulu fá tekjuhalla þann endurgoldinn af landssjóði, er leiðir af ákvæði 3. greinar. Fórn Abrahams. (Frh. f>að var byssan hans Jans, segir einn hljóðlega. þá er einn rauðhálsinn dauður, seg- ir annar jafnhljóðlega. Allir blíndu með ákefð út yfir slétt- una tíl þess að vita hvort þeir yrði einskis varir, en hún var öll auð og mannlaus, svo langt sem augað eygði, glóandi í sólskininu. |>að er gil þarna vestur frá, segir loks einn, sem þar var kunnugur. Hvað langt í burtu? spyr annar. Tvær mílur í vestur. Eg man það ekki glögt. Og hvað margar mílur eru héðan og norður að garðinura auða, spyr merk- isvaldurinn. Hér um bil jafnlangt. Við verðum að halda þangað. |>að var hann Jan sem skaut. Hann hef- ir ætlað að vara oss við. f>eir hafa falið sig í gilinu, rauðálfarnir. f>eir mega gjarnan láta þar fyrirber- ast. við ætlum okkur ekki þangað. f>að var forsjálni af okkur, að halla okkur austur á bóginn n»r garðinum f>jóðverjans. Nú eigum við skemra þangað en Englendingar. En við verð- um að láta hestana fara eins og þeir komast. Hann sendi frá sór snarpt blistur, sem skar sig gegn um loftið eins^ og byssukúla, og hafði það dálftið lengra en vant var. Hliðar-útverðirnir, er voru hér um bil enskri mílu vegar hvor til sinnar handar, sueru þegar við hestunum og komu þeysandi á harða spretti þang- að sem meginliðið fór. Sá til vinstri handar var varla kominn fimtíu faðma þaðan, er hann hafði verið staddur rétt áður, er æpt heyrðist einum rómi út tuttugu börkum : f>arna. Lítið á! f>arna eru þeir. þremur enskum mílum sunnar og vestar sáu Búar hvar sveit ríðandi fótgönguliðs skaut upp úr jörðunni alt í einu, eins og gosi úr eldgíg, og þeysti á eftir þeim ein8 hart og hestarnir gátu farið. Afram, kallaði merkisvaldurinn, og riddarar og vagnar geystust yfir flat- neakjuna á harða flugi og lagði rauð- an jórreykinn hátt í loft upp. Van der Natb skildi það, að svo var sem hann hafði grunað. þarna hafði fjand- mannasveit leyuzt niðri í gilinu, á að gizka tilsýndar sem svaraði þrem hundruðum manna. Líklegast hafði einhver útvörður Breta komið auga á njósnarana þrjá frá Búum, ráðið af því, hvert þeir stefndu, að liðið, sem á eftir þeim væri, muudi stefna sömu leið, og hugsað sér að láta þá halda áfram óáreitta. Englendingar höfðu því leitað sér fylgsnis og fundið ágæt- an leyning í gilinu, sem fyr var getið, og beðið Búa þar. En þeir höfðu þó haldið tveim mílum enskum fyrir aust- an gilið, og höfðu hinir ekki varað sig á því. f>eir sáu því, að fyrirsátin hafði ekki lánast, vissu sig hafa rneiri liðs- afla, stigu því á hestbak og veittu Búum eftirför. Nú heyrðist ekkert í tuttugu mín- útur annað en másið í hestunum og skröltið í vagnhjólunum. f>á bar þá að hálfhrundu bændabýli. Pyrst kom ferhyrnd hústótt úr rauðum múrsteini. f>ar- hafði verið hálmþak yfir, er var löngu fúnað niður, og. lágu viskurnar úr því í þvælu í húsagarðinum. f>ar á bak við var tómt búfjárgerði, með lágum steinvegg umhverfis, og inst í því kvíar og nokkrir auðir Kaffakofar. þegar síðsti Búinn hvarf fyrir suð- urhormð á hústóftinni og inn um hlið- ið á gerðinu, skullu tólf kúlur í vegn- um og spændu upp nokkrar steinflísar, sem þutu um eyrun á þeim, er síð- astir fóru. jþeir höfðu séð það, er eftirförina veittu, að ekki mundi tiltök að elta uppi Búasveitina áður en hún kæmist heim að bænum og næði sér þar í all- gott vígi. þeir hleyptu því á þá úr byssum sínum á alllöngu færi. En ekki hreif það hót. Hestarnir gengu upp og niður af mæði, með því að ákaflega hart hafði verið riðið. þeir voru reknir inn í kvína; um hana voru háir veggir og alltraustir og hlífðu þeir þeirn vel fyrir byssukúlum fjandmannaliðsins. Hinum herteknu mönnum var boðið að setjast bak við vagnana og fengn- ir til 5 menn að gæta þeirra. þetta var alt gert í mesta snatri, sem sýndi að hver mínúta þótti vera dýrmæt. Hitt liðið skreið inn í gerðiarústirnar, dreifði sér þar, og leítaði sér skýlis, hvar sem það gat. þeir biðu þess, sem var í vændum, eftir fyrsta ávarpið, miður vinsamlegt. Nú sást hvergi votta fyrir nokkrum Búa. það var eins og jörðin hefði gleypt þá. þar sást ekkert kvikt, nema brezka hersveitin, sem beið hik- andi úti á sandsléttunni. það var á að gizka klukkustund til sólarlags, og þegar myrkrið væri dottið á, þótti Bú- um sér óhætt í það ainn. VOTTORÐ. Eg hefi nálægt missiri látið sjúklinga mína endur og sinnum taka inn Kínalífselixír hr. Waldemar P e t e r s e n s, þegar eg hefi álitið það við eiga. Eg hefi komist að raun um, að elixírinn er ágætt meltingarlyf, og séð læknandi áhrif hans á ýmsa kvilla t. d. meltingarleysi eða, meltingarveikl- un, samfara velgju og uppköstum, þrautir og þyngsli fyrir brjósti, tauga- veiklun og hjartveiki. Lyfið er gott og eg mæli óhikað með því. Kristjania. Dr. T. Rodian. Þeir sem Kínalífselixírinn kaupa, eru beðnir rækilega fyrir, að líta eftir því sjálfs sín vegna, að þéir fái hinn egta Kínalífselixír með einkennuuum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Petersen, V. P. Fredrikahavn, og ofan á stvitnum ý í grænu lakki. Fáist ekki elixírinn hjá kaupmanni þeim, er þér skiftið við, eða sé setl upp á hann meira en 1 kr. 50 a., eruð þór beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mína, Nyvei 16, Kobenhavn. Walde vi ar Peterscn Fredrikshavn. hér í bæ eru ámintir um að hafa öll eldfæri í lagi samkv. brunabótalögunum. Umferð mín um bæinn til eftirlits verð- ur í byrjun septcmber næstkomandi. Virðingarfylst Matthías Matthíasson. slökkvistjóri. Öllum, sem heiðruðu útför móður okk- ar sálugu, Sigríðar Ásmundsdótt- ur, með návíst sinni, eða á annan hátt sýndu hluttekning i sorg okkar, vottum við hér með innilegt þakklæti, bæði fyrir hönd okkar og fjarverandi syst- kina. Guðbjörg Torfadöttir. Siggeir Torfason. Stjérnarvalda-augl. (ágrip). Skuldheimtufrestur i dánarbúi Jóns (J. Breiðfjörðs hreppstjóra frá Brunnastöðum er 6 mánuðir frá 21. þ. m. (skiftaráðandi Guilbr,- og Kjósars.). Ritstörf. Vanur skrifari getur fengið atviunu við skriftir á skrifstofu hór í bænum. Bróf merkt: »skriptir«, með s/nishorni af rithönd, seudist ritstjóra þessa blaðe. Þ£IR ER EIGA geymda muni í íveru- eða geymsluhúsi nr. 11 í Þingholtsstræti og ekki hafa neina íbiið eða leigu í húsinu sjálfir verða að hafa flutt þá burtu fyrir 1. sept. þ. á. Motthías Matthíasson. Herbergi fyrir einbleypa til leigu nú þegar á Laugavegi 49. Kjallaraherbergi með eldstæði og geymslu til leigu frá 1. okt. á sama stað. Fundin kvenhúfa á Kjalarnesi; réttur eigandi vitji hennar í búð G. Gunnarsson* ar i Rvik gegn fundarlaunnm og borgi ang- lýsingn þessa. Kíirbolineum og ágæt vúlaolía fæst mjög ódýrt hjá Gísla Finnssyni járnsm. Brúiin hestur, klárgeogur, vel viljugur, eymdur i miðju baki, tapaðist af túninu i Holti (við Rvik) aðfaranótt mánudags (17. þ. m.). Skilist til Odds Gríslasonar yfirétt- armálaflutningsmanns. Barnavagn, fataskápur o. fl. til sölu. Ritstj. visar á. Bókverzlun útvegar útlendar bækur með fyrstu íerðum, þœr sem ekki eru til í bók- verzluninni. Strengleikar, ljóð eftir GUÐM. GUÐMUNDSSON stud. med. eru nýpreutaðir, og fást í bókverzluu ísafoldar. Verð 50 aur, Kr IT M Fundur fyrir báðar deildir * "■ U* á morgun kl. 8*/2 síðdegis. Allir uugir menn velkomnir. Útgefandi Björn Jónsson. Ábm. Ólafur Rósenkranz. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.