Ísafold - 26.09.1903, Qupperneq 1
Semur út ýmist einu sinni eða
tvisv. í viku. Yerð árg. (80 ark.
minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða
ll/j doll.; borgist fyrir miðjan
júlí (erlendis fyrir fram).
ISAFOLD.
/
Uppsögn (skrifleg) bundin við
áramót, ógild nema komin sé til
útgefanda fyrir 1. október.
Afgreiðslnstofa blaðsins er
Austurstrœti 8.
XXX. árg.
Reykjavik laugardaginn 26. september 1903
61. blað.
JíuóÁidi jffaAýOs'iíih
I. 0. 0. F. 859258'/s-
AugnlœJcning ókeypis 1. og 3. þrd. ú
bverjum mán. kl. 11—1 i spítalanum.
Forngripasafn opið md., mvd. og ld.
11—12.
K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa op-
in á hverjum degi kl. 8 árd. til kl. 10 siðd.
Almennir fundir á hverju föstudags- og
<sunnudagskveldi kl. 8V2 síðd.
Landakotskirkja. Guðsþjónusta kl. 9
og kl. 6 á hverjum helgum degi.
Landakotsspitali opinn fyrir sjúkravitj-
-sndur kl. 10V,—12 og 4—6.
Landsbankinn opinn hvern virkan dag
fcl 11-2. Bankastjórn við kl. 12—1.
Landsbókasafn opið bvern virkan dag
& . 12—2 og einni st.undu lengur (til kl. 3)
md., mvd. og ld. ti) útlána.
Ndttúrugripasafn, i Vesturgötu 10, opið
á sd. kl. 2—3.
Tannlækning ókeypis i Póstliúsatræti 14b
1. og 3. mánud. hvers mán. kl. 11—1.
verður haldin í Goodtemplarahúsinu á
aunnudaginn kemur kl. 6V2 SÍðd.
Niela Andersson, trúboði frá
Svfþjóð, talar á sæusku, sem verður
útlagt. |>ar eftir talar D. Ostlund.
WSST Allir velkomnir-
LANDSBANKINN.
Frá 28- sept. til 10- oktbr.
næstkomandi, »ð báðum dögum
meðtöldum, verður tekið á móti greiðsl-
um í veðdeild Landsbankans frá kl.
5—7 e h. dag hvern. Eigi verður
öðrum bankastörfum sint þennan tíma
dagsins.
Bankastjórnin.
Erlend tíðindi.
Khöfn 8. sept. 190->.
Einna mestum tíðindum sæta um
þeBsar mundir þingkosningarn-
ar í Noregi, sem nú eru að mestu
um garð gengnar, það er að segja
kjörmannakosningarnar; þar eru tvö-
faldar kosningar, eins og kunnugt er.
En kjörmennirnir kjósa eftir flokkum,
og því má jafnan ganga að vísu um
sjáifar þingkosningarnar, þegar kjör-
mannakosningunum er lokið. Sýnir
það meðal annars, hver heimska og
hégómi er að vera að hafa tvöfaldar
koBningar, ekkert annað en stórkost-
leg tímatöf, vafningar og ómaksauki.
Enda vilja Norðmenn nú fegnir losna
við þær. Á undan þessum kosningum
höfðu vinstrimenn, stjórnarliðar, 76
atkvæði á þingi, en hinn flokkurinn,
hægrimenn, að eins 38.
Umskiftin hafa nú orðið hvorki
meiri né minni en þau, að stjórnar-
•liðar verða í minni hluta á næsta þingi,
þótt litlu muni að vísu.
Vinstrimenn hafa haft völd í Noregi
lengst af nær 20 ár undanfarin, frá
því að Johan Sverdrupvarð ráðaneyt-
isforseti 1884. £eir hafa margt unnið
þarft, en þóttu fara miður vel með
völdin síðari árin. Kom það meðal
annars fram í megnu flokksfylgi og
flokkshlutdrægni í embættaveitingum
og hlunninda, og þar með í taumlausri
fjáreyðslu til járnbrautalagninga eink-
anlega, bvo að ríkisskuldir uxu óskap-
lega. Járnbrautalagningum fylgir
mikill atvinnuauki, og þær eru gott
ráð til þess að afla Bér hylli ýmsra
héraða og landsfjórðunga og þar með
þingfylgis. En hinum hygnari mönn-
um og forsjálli, jafnvel meðal stjórn-
arliða sjálfra, þótti þetta glæfralegt,
og gerðust henni fráhverfir. |>ó kast-
aði þá fyrst tólfunum um óvinsældir
stjórnarinnar, er hún varð uppvís að
því, meiri hlutinn, að vilja ónýta sam-
komulag það við Svía í konsúlamál
inu, er fengist hafði í vor sem leið,
eftir mjög margra ára þref og baráttu,
og jafnvel hætta til vopnaviðskifta við
þá, ef þeir eða konungurinn vildi ebki
gera um leið vilja vinstrimanna í Nor-
egi um aðskilnað utanríkisstjórnarinn-
ar, svo að Norðmenn fengi utanríkis-
ráðherra sér, annan en Svíar. þetta
þótti fle8tum hinum vitrustu mönnum
í Noregi hið mesta glapræði; sögðu
sem var, að þótt svo færi ólíklega, að
Norðmenn bæru hærra hlut á vopna-
þingi og fullur skiluaður yrði með
frændþjóðunum að sinni, mundi svo
mikið ilt af því hljótast, að Norður-
lönd öll mundu þess seint eða aldrei
bætur bíða. Svíar mundu hyggja á
hefndir, og nitt þó líklegast, að úlfur-
inn í Austurvegi, Eússar, mundu koma
og gleypa alt saman.
þeirra manna fremstur í flokki, er
þe8sum ósköpum vildi afstýra, var
þjóðmæringurinn og stórskáldið heims-
fræga Björnstjerne Björnson. Hann
er nú kominn á áttræðisaldur, svo
sem kunnugt er, en gerðist nú ungur
í annað sinn og fór sem hamhleypa
landið nær af enda og á í kosninga-
leiðangrinum, tíutti hverja snildarræð-
una á fætur annari á mannfundum,
svo fjölmennum sumstaðar, að nema
mundi átta til tíu þúsundum.
J>e8S þarf ekki að geta, að ekki
tóku hinir, stjórnarliðar, mjúklega á
berserksgangi karlsins. þeir sögðu
hann gamalóra og báru hann hvers
konar brigzlum. |>eir sögðu að hann
gerði þetta til að hjálpa tengda-
syni sínum, Sigurði Ibsen ráðherra,
er mestan og beztan þáttinn hafði átt
í samkomulaginu um konsúlamáhð.
Björnson svaraði og sagði, sem satt
er, að hann vissi ekki til, að Sigurður
væri neinn hjálparþurfi eða gustuka-
maður. Annað brigzlið var það, að
Björnson vildi ná í Nobels-skáldlaunin
miklu, sem Svíar eiga að irthluta í
haust, og vildi hann því koma sér vel
við þá og mæla sem mest þeim að
skapi. Björnson skrifaði mikils háttar
vin sínum í Stokkhólmi og tjáði hon-
um, að sinn vilji væri sá, að Hinrik
Ibsen hlyti áminst skáldlaun öll óskert.
Eitt blað stjórnarmegin kvað upp úr
um það, að Björnson ætti skilið að
vera hengdur fyrir landráð. — það er
eins og eitthvað keimlíkt hafi borið
fyrir eyru með skyldri þjóð ónefndri,
er stjórnmálatillögur hafa miður líkað,
og sýnir það, að margt er lfkt með
skyldum.
Ymsir þjóðkunnir atkvæðamenn
gengu og vasklega fram f kosninga-
baráttunni á bandi með B. B., og er
þar einkum tilnefndur O. Thommeseu,
ritstjóri »Verdens Gang«, helzta og
merkasta blaðs Norðmanna. f>eir fé-
lagar urðu svo sigursælir, sem fyr seg-
ir og enginn hafði við búist, er kosn-
iugaleiðangurinn hófst.
Sá heitir Blehr, er stýrt hefir ráða-
neyti í Noregi síðustu missirin og hlýt-
ur nú að velta úr völdum við lítin
orðstír. En við mun taka höfðingi
hægrimanna, fíagerup, háskólakennari
í lögum, einhver mesti vitsmunamað-
ur og stillingar, er Norðmenn eiga nú,
enda hefir haft það embætti áður um
hríð. Hann gekk og stórum vasklega
fram í kosningaleíðangrinum. En ekki
er það hans hugmynd, að skipa með
sér í ráðunevtið sína flokksmenn ein-
tóma, heldur hugsar hann sér sam-
steypuráðuneyti úr báðum flokkum,
og eru þá miklar líkur fyrir öflugu
þingfylgi því til handa. þá mun Sig-
urður Ibsen verða yfirráðgjafi í Stokk-
hólmi. |>á verður konsúlamálið til
lykta leitt, svo skapað, sem Svfar
urðu ásáttir um við Norðmenn i vor
og hægrimenn í Noregi létu sér vel
Iíka. |>á er og í ráði að lögleiða eiu-
faldar þingkosningar. Enn fremur fast-
ákveðið þingfararkaup, með þvf að þing-
setan þykir hafa orðið helzt til drjúg
með gamla laginu, dageyri. Norð-
menn gengu til skamms tíma á þing
í öndverðum febrúarmánuði og höfðu
lokið störfum með vorinu eða snemma
sumars. Pyrir fám árum var það upp
tekið, að þing hófst í öndverðum
október, en hefir staðið jafnlengi fram
eftir sumri sem áður eða öllu lengur
þó.
Sparnaður á ríkisfé verður og höf-
uðregla hinnar nýju stjórnar.
Ekki léttir enn ófriðarróstun-
umá Balkanskaga. þær gera
heldur að magnast en hitt, og búist
með hverjum degi við fullum ófriði
með Tyrkjum og Búlgörum, sem allir
vita að blása ótæpt að kolunum í
Makedóníu og Ieggja þangað drjúgan
styrk manna, vopnaog fjár. En stór-
veldin sitja á soldáni, og þykir mörg-
um hart, að honum skuli vera meinað
að siða skattland sitt. En stórveldun-
um gengur svo sem ekki góðmenska
til, heldur hitt nú sem fyr, að þau
óttast, að skifti á reitum soldáns muni
fara ekki skaplegar en Egill gerði ráð
fyrir, ef hann stráði silfrinu á Lögberg.
En hitt er Makedónum eða fyrirliðum
þeirra mest f mun, að stórveldunum
takist ekki að sneiða hjá ófriði, held-
ur lendi alt í báli á Balkanskaga
þeirra í milli og soldáns. þeir segj-
ast enga líknar von eiga að öðrum
kosti. |>ví fylgi vitanlega mikill blóð-
vaðall og miklar hörmungar, en meiri
þó, ef ekki sé skorist í leikinn. þeirra
ráð er þvf, að gera af sér sem mest
spellvirki í mannavfgum, tundurspreng-
ingum og því líku, sem oflangt yrði
upp að telja. f>ess eins dæmis skal
getið, að eitt sinn flýði tyrknesk her-
sveit fyrir Makedónura, 250 manna,
og forðaði sér upp í geysistóran kirkju-
turn og kirkjuloft. Hinir lögðu sprengi-
tundur undir turninn og sprengdu alt
í loft upp. Tyrkjum rigndi niður í
blóðugum tætlum eins og skæðadrífu.
Uppreistarhöfðingjarnir hafa ritað
stórveldunum áskorun um að leggja
saman og senda setulið frá sér í Iand-
ið, ef þeir vilji friða það. Ekkert
vit sé að trúa Tyrkjum fyrir því.
því næst fara þeir fram á að skipaður
Bé kristinn landstjóri yfir landið af
þeirra hendi, líkt ogþau gerðu á Krít
fyrir nokkrum árum (Georg Georgs-
son, Grikkjakonungs).
f>á hefir öðrum þræði Georg kon-
ungur ritað stórveldunum málaleitun
um bjargráð við grískan lýð í Make-
dóníu, er vera kvað þriðjrngur lands-
búa og er þar milli steins og sleggju,
þar sem eru Búlgarar í landinu ann-
ars vegar, en Tyrkir hins vegar, er
hvorutveggju hatast við Gríkki, og
telur þakkarvert af sér að hafa látið
það hlutlaust. Hann víkur að því í
niðurlagi bréfsins, að maklegt væri,
að hann fengi Krít til fullra umráða
og samruna við Grikkland f þess not-
um, og mun þá, að mælt er, hugsa sér
að hjálpa þeim um Georg son sinn
til landstjórnar í Makedóníu.
Skömmu eftir morðið á rússneska
konsúlnum, er fyr segir frá, barst frétt
um annað konsúlsmorð, í borginni
Beirut f Litlu-Asíu. það var konsúll
Bandaríkjanna 1 Norðurameríku, norð-
maður, að nafni Magelsen. Roosevelt
forseti fór óðara að dæmi Eússakeis-
ara og lét stefna herskipum sínum hér
við álfu, þangað áleiðis. f>á var morð-
sagan borin aftur og sagt svo, að kon-
súlnum hefði verið veitt banatilræði
með byssuskoti, en hann hvergi sak-
að. Loks kom fám dögum síðar þriðja
fréttin, og hún sönn, að skotið hefði
verið púðri af byssu í viðhafnarskyni
í brúðkaupsreið, þar nærri er kon-
súllinn var á ferð, og honum aldrei
neitt ilt hugað.
B r e t a r eiga enn í vök að verjast
við Mullah hinn örvita í Somalilandi.
f>að er sögulegast af þeim viðskiftum
nýverið, að upp hefir komist um 2
enskar verzlanir, aðra í Manchester
og hina í Lundúnum, að þær hafa
sent honum síðustu árin fjögur 80,000
frægustu hermannabyssur og 3 milj-
ónir skothylkja. f>etta hefir stjórnin
enska gert sjálf heyrum kunnugt. Áð-
ur hafði Frökkum verið eignaðar vopna-
sendingar suður á Somaliskaga og þótti
illa gert, og stjórnin enska komin á
flugstig að biðja þá að leika ekki vina-
þjóð svo grátt. Ensku kaupmennirn-
ir, er vopnin höfðu sent, svöruðu svo,
að ef þeir hefðu látið það ógert, mundu
aðrir hafa orðið til þess, og Englend-
ingar orðið af ábatanum.
Stjórn Breta hefir auglýst nýlega
rækilega skýrslu frá nefnd þeirri, er
skipuð hafði verið til að rannsaka,
hvernig Btaðiðhefðiá óförum Breta
í Búaófriðinum langalengi, og er
það dómur nefndarinuar, að þær hafi
stafað aðallega af mjög laklegum og
hirðulausum heimanbúnaði liðsins að
vopnum og klæðum, svo að jafnað er
til þess, er Frakkar lögðu í ófriðinn
við f>jóðverja 1870. Eru margar ljót-
ar sögur af því í skýrslu þessari. En
það telja allir Bretum til Ioíb, að ekki
bera þeir við að draga dul á þær né
aðrar ávirðingar sfnar.
Látinn er nýlega, hálf áttræður,