Ísafold - 24.10.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.10.1903, Blaðsíða 4
260 Öllum þeim, sem heiðruðu jarðarför móð- ur minnar Halldóru Árnadóttur með návist sinni og á annan bátt auðsýndu hluttekn- ingu i sorginni, votta eg innilegasta þakk- læti frá mér og aðstandendum. Arni Eiriksson. Innilegar þakkir tjáum vér hér með öllum þeim, sem með návist sinni, heiðruðu jarð- arför Sigurbjargar sál. Jónsdóttur, sem and- aðist að heimili sínu, á Laugarnesspítala, hinn 14. þ. m. Hið sama látum við hér með sagt til þeirra, sem að öðru leyti tóku þátt i sorg okkar. Halldóra Magnúsdóttir. Aldís Jónsdóttir. Til orgelsjóðs Fríkirkjuitnar hafa gefið og afhent til undirritaðs, frá því sið- ast var auglýst: Olafur Runólfsson bókhaldari 10 kr., N. N. 20 kr., Sigurður Friðriksson 2 kr., Ingi- mundur Benediktsson frá Garðsauka 3 kr. £0 a., Jafet Olafsson skipstj. 25 kr., flall- dór Olafsson snikkari 5 kr., Bjarni Þorkels- son skipasmiður 5 kr., Sveinn Guðmunds- son Skólavörðustig 3 kr., Guðni Jónsson Vatnsnesi 1 kr., Björn JÞorláksson á Varmá 10 kr., Pétur Þórðarson skipstj. 2 kr., Fil- ippus Filippusson Gufunesi 2 kr. Gísli Finnsson. 4 diiimiimiiiiiiiiiiiiii: Bókverzlun Isafoldarprentsmiðju *"' : ♦ ♦ far eru til sölu eða fást útyegaðar tafarlaust meðal annars þessar útlendar bækur. Niðursettar. 46. Carl Andersen, Tonens Veje, Et Digt.............................. 0,50 47. — — — Liv i Lœnker, To Digte............. 0,50 48. — — — Ved Arno og Ganges............................ 0,50 i9. Karl Gjellerup, Romulus, Novelle................................. 1,00 50. Adolphe Mouod, Christelige Tanker................................ 1,00 61. Christfan Adam, Strid og Fred.................................... 0,50 52. Aage Vang, Tre Sind, Fortselling................................. 1,00 53. Herman Bang, Stille Eksistenser Fire Livsbilleder (Min gamle Kamme- rat, Enkens Sön, Hendes Höjhed, Ved Vejen........... 2,00 54. Ivar Ring, Ungdom, To Fortællinger (í Præstegaarden, Helene) . . . 1,00 55. — — I Vaar, To Fortællinger (Vennerne. En lille Sammensværgelse 1,00 56. Robert Watt, Paa Rejser og Eventyr Virkelighedsbilleder (Paa Stille- havsbanen. Hinsides de blaa Bjerge. Fire og tyve Timer i Wasbington. Et mindeværdigt Sted. Et Praerie-Table- d’hote. Med en Busfc-Diligence. En Dag i Omaka. Million- byen. Et natligt Besög. En Nævekamp)................ 1,00 *S9“ Nóg að panta eftir tölulið og skammstafa bókverzlunina, t. d. þýðirVþá B. í. 54. sama sem: Bókverzlun Isafoldarprentsmiðju, Ivar Ring, o. s. frv. Óskilahross. 1. Jörp meri, 3. vetra, biti aft. b., sneitt aft. v. 2. Rauðgrá meri 3. vetra; sýlt h. 3. Rauðskjóttur foli 1, vetrar; biti aft. v. 4. Jarpur foli 2.—3. vetra; gagnbitað v. 5. Jarpur foli 2.—3. vetra; stig ofar, biti neðar aft. v. 6. Brúnn foli 1 vetrar; standfjöður fr h. 7. Jörp meri 4 vetra; 2 bitar fr. h. 8. Jörp meri 1 vetrar; biti fr. h., stand- fjöður fr. v. Ofanrituð óskilahross hafa verið afhent hreppstjóranum i Mosfellshreppi, sem á- gangshross, verða i vöktun í Miðdal og *eld eftir 8 daga. 23. okt,. 1903. Björn Þorláksson, Tapast hefir aðfaranótt þess 23. þ. m. ljósgrá hryssa fullorðin með mark: sylt v. Menn, sem kynnu að hitta hryssn þessa, eru vinsamlega beðnir að koma henci til Guð- jóns Helgasonar á Laugaveg 32 i Reykja- vik, eða gera honum aðvart. Eg undirritaður, sem hefi dvalið sumarlangt í Kaupmannahöfn til að nema Masaage (o: að lækna ýrasa sjúkdóma með núningi, sjúkragymna- stik og rafmagni) og hefi vottorð og meðmæli frá einum af helztu sór- fræðingum í Kaupmannahöfn í þeirri grein, — lækni Olav Benedictaen — leyfi mér hér með að bjóða háttvirtum almenningi aðstoð mína í ýmsum sjúkdómstilfellum, t. d. sjúkdómum íliðamótum, sinum eða sina skeiðum, í taugum, einkum alls konar gigt, og í vöðvum; enn fremnr við meiðslum og m. m. fl. msr Mig er að hitta fyrst um sinn í Vesturgötu 23, kl. 4—5 síðd. Guðm. Pétursson. „cHléan“. Fundur næstkomandi miðvikudag á vana- legum Btað og stnndu. Allir félagsmenn beðnir að mæta. Stjórnin. Unglingshtúlka, til að passa börn, getur fengið vist nú þegar. Ritstj. vísar á. Til sölu er hús á góðum stað í bæn- nm með góðum borgunarskilmálum, semjið við Steingrim Guðmundsson snikkara í Bergstaðastræti. Jædei ens Uldvarefabrikker hafa áunnið sér hylli allra þeirra, er reynt hafa, fyrir vandaða VÍnnu Og fljóta afgreiðslu- Verksmiðjan tekur til tæzlu, ásamt ullinni, hreinar tuskur úr ull. Sýnishorn, af fatadúk- um frá verksmiðjunni, má skoða hjá umboðsmanni verksmiðjunnar, verzl- unarmanni Hjálmari Sigurðssyni í Stykkishólmi. Eggjaverzlun Gautaborgar óskar að komast í samband við áreið- anlegan kjötsala á íslandi. ▼erzlunarbankinn í Gautaborg mæl- ir með. Til útvegsiminna út nin landið. Eftir umtali við nokkra þilskipa- og bátaútgerðarmenn víðsvegar um land, tek eg að mér á komandi vetri að sjá um innkaup og útvegun á öllu til- heyrandi sjávarútvegi, er menn óska, og sem fæst hér, bæði í stórverzlunum og annarstaðar, betra og ódýrara en í öðrum kaupstöðum landsins; og afgreiði eg það eins fljótt og hægt er, og sendi til viðkomenda með fyrstu skipa- ferðum. Enn fremur tek eg að mér, í samráði við góðan lögfræðing, að annast um lántöku úr peningastofnun landsins til afnota fyrir fiskiútveginn. Sömuleiðis að semja um kaup og sölu á þilskipum. Eg ræð menn eins og áður út á þilskip og útvega norska fiskimenn, ef þörf gerist. Ráðningaskrifstofan verður auglýst síðar. Menn úr fjarliggjandi héruðum snúi sér til mín sem fyrst. Fljót af- greiðsla. Mjög lítil ómakslaun. Rvík 15. okt. 1903. Matth. Þórðarson. f. skipstjóri. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. Alþýðufræðsla Stúdentafél. 10 fyrirlestra um líf og heilbrigði heldur Guðm. Björnsson í barnaskólanum á miðvikudögum og laugardögum kl. 8J/2—9J/2 e. h., í fyrsta Binni miðvikudag 4. nóvember. Aðgöngumiðar á 1 kr. fást hjá Sigf. Eymundssyni meðan rúm endist. Lesið þetta. Til sölu smærri og stærri hús á góð- um stöðum í bænum, og til leigu her- bergi eitt og fleiri, einkar hentug fyr ir sjómenn. Semja má við Bjarna Jónsson trésmið við Klapparstíg. ÁSKORUN til allra þeirra, sem e n n eiga ógreidd gjöld sín til bæjarsjóðs Rvíkur, að gjöra það nú þegar ella verða þau bráðlega tekin lögtaki. Umgirt byggingarlóð er til söln á góð- nm stað. Ritstj. vísar á. Stórtjón, AÐFARANÓTT 6. þ. m. brunnu til kaldra kola bæði íveruhúsin á Hvann- eyri og mestalt lausafé sem var í stærra húsinu (skólahúsinu), og var það alt óvátrygt. Nær því alt heim- ilisfólkið (45 manns), varð fyrir skaða nokkrum, sumt fyrir stórtjóni, og sum- ir mistu aleigu sína. Skaði sá, sem einstakir menn hafa beðið við bruna þeuna nemur mörgum þúsundum króna. Vér undirskrifaðir leyfutn oss nú að mælast til að skotið verði saman fé til að bæta mönnum skaðann að ein- hverju leyti, og erum vér fúsir á að veita gjöfum móttöku. Reykholti 7. okt. 1903. Sigurður Þórðarson Guðm. Helgason sýslum. prestur i Reykbolti. Björn Þorsteinsson. bóndi i Bæ. * * A skrifstofu Isafoldar verður og samskotum veítt móttaka héðan úr bænum og nágrenninu. Straiiclvejeii löl3, Hellerup pr. Köbenliavn. Undirritaður kaupir fyrir menn á Is- landi Fostepiano, Pianinc, Orgel og Har- monia. Fljót afgreiðsla. J. Sveinbjörnsson, cand. juris. Meðan eg íneðundirrituð kona lá i sumar i 10 vikur svo veik, að enginn sá fyrir, livort eg mundi lifa eða deyja, og tvö börn mín voru einnig veik á sama tíma, naut eg og heimili mitt ástúðlegrar aðhjúkrunar hjá merkishjónunum Jens Sigurðssyni og Guðnýju Bjarnadóttur i Rifi; og þar sem þessi heiðurshjón hafa bæði fyr og siðar rétt okkur, sem erum að berjast frá sveit með barnahópinn okkar, örláta hjálparhönd, geturn við eigi látið hjá liða að votta þeim opinberlega okkar innilegasta þakk- læti, og biðjum guð að launa þeim af náð sinni þeirra miklu velgerninga okkur til handa. Háfarifi undii Jökli 1. okt. 1903. Sigurður Jónsson Halldóra Steindórsdóttir. UNDIRRITUH kennir ensku og dönskn mjög ódýrt. Lindargötu 16. Jarþrúður Bjarnadóttir. FÆÐL gott og ódýrt geta menn fengið i Austurstr.10. GUDMUNDUR i Hlið í Garðahverfi sel- ur 1 kú, 6 vetra gamla, á að bera hálfan mánuð af vetri. TIL SÖLU fiskverkunarreitur og nýl. bátur. Hvorttveggja nú þegar, og með mjög góðu verði. Semja má við Pétur Þórðar- son skipstj. Vesturgötu 50 A. Flutningur sá, sem var sendur með gufubátnum Reykjavík, til Vikur þann 24.ágúst þ. á., og hann ekki gat komið til skila, og var aftur sendur með s/s Hólar,sem fór héðan 4. sept., er heldur ekki gat komið honum til skila, er nú hér aft- ur kominn, og eru viðkomendur beðn- ir um að vitja flutningsins á afgreiðslu Reykjavíkur sem allra fyrst, annars verður farið með hann sem annað ó- skilagóss. Rvík 20. okt. 1903 Bj. Guðmundsson. ^DansRensla byrjar næstk. mánudagskvöld kl. 872 í leikhúsi W. Ó. Breiðfjörðs. Kristján Kristjánsson. Útgefandi Björn Jónsson. Ábm. Ólafur Rósenkranz. í saf ol d arpr entsmiðj a

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.