Ísafold - 16.12.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 16.12.1903, Blaðsíða 4
30« Almenningur fullyrðir að munir, hentugir til jóla- gjafa handa börnum, íáist hvergi jafn- ódýrir og í Aðalstræti. nr. 10. Chr. Junchers klædefabrik R a n d e p s er viðurkend að vera meðal hinna bezbu og áreiðanlegustu ullarverksmiðja í Danmörku; hún afgreiðir mikið fljót- ara, og býr til betri og fjölbreyttari vefnaðarvöru en flestar aðrar verk- smiðjur. Aðalumboðsmenn fyrir Vesturland erum við undirritaðir. Sendið okkur ull og munum við útvega yður ódýr og vönduð fataefni. Bíldudal 19. marz 1903. P. J. Thorsteinsson & Co. BEZT KÁUP á skófatnaði fæst áreiðanlega í Aðalstræti 10. yMeð »Kong Inge« kom enn ný viðbót við fyrirliggjandi birgðir. Jæderens Uldvarefabrikker hafa áunnið sér hylli allra þeirra, er reynt hafa, fyrir vandaða VÍnnu Og fljóta afgreiðslu. Verksmiðjan tekur til tæzlu, ásamt ullinni, hreinar tuskur úr ull. Sýnishorn af fatadúk- um Irá verksmiðjunni má skoða hjá umboðsmanni verksmiðjunnar, verzl- unarmanni Hjálmari Sigurðssyni í Stykkishólmi. I»e{gur eg i n.l. m. mifsti í sjót'nn þær fán sauftkindur er eg átti, sýndu 4 bændur mér kærleiksriht veglyndi að bæta mér skaðann, sem vóru; JYm bóndi á Bústöðum 2 lötnb, Þoriákur (fyrv. alþm.) í H.lið 1 lamb, Gruðni. bóndi á Bergstöðnm 1 á, Bjarni bóndi á Bergi 1 lamb og 3 kr. i peningum. Fyrir þessar lofsverðu gjafir vottum við okkar innilegasta þakklæti, og biðjuin guð að veita gefendunum sfna himnesku blessan, sem hann sér þeim bezt benta. Grænnborg 7. des. 1903. Hiiirik Gínlason, Valfferður Sveinbjörnsdóttir. BÁZARINN í Aðalstræti nr- 10 mælir með sér sjálfur. SKANDINAVISK Exportkaffi-SurrORat KjebeuhavD. — F Hjorth & Co- CRAWFORDS Ijúffeugu BISCUITS (smákökur) tilbúin af CRAWFOED & SONS, Edinburgh og London, stofriað 1813. Einkasali fyrir ísland og Pæreyjar. F. Hjorth & Co. Kjobenhavn. K. ló langfallegust í Aðalstræti 10. eru beðnir að vitja ísa- foldar í af- greiðslustofu blaðsins, Austurstræti 8, þegar þeir eru á ferð í bænum. OFKAR OG ELDAVÉLAR hjá Kristjáni Þorgrímssyni. Nú með s/s »Laura« og »Kong Inge« hefi eg fengið miklar birgðir af Ofnum og Eldavélum, enufremur alls konar rör, gufuramma, hreiusun- arramma, þvottakatla, vadska, ristar í eldavólar, ventíla, brenslupotta, emaill. potta, skörunga o. m. fl. Ennfremur stórar birgðir af emailleruðum VÖrum, Sem Selst þriðjungi til helmingi ódýrara en aðrir geta selt, t. d.: Tepottar af ýmsri gerð, Kaflikönnur af vmsri gerð, Kasserollur, margar sortir, — með skapti, — með eyrnm, Mjólkurfötur, margar tegundir, Vatnsausur, Súpuskeiðar, Vatnskönnur, ýmsar sortir, Þvottaskálar, — — Skólpfötur, — — Vatnsfötur, með loki o. m, fl. Vörurnar seljast í Kirkjustræti 10 í bakhúsinu frá kl. 11—2 daglega. Góðar Reykjavík nýja búð mín er opn- uð. Allir heiðraðir skiftavinir boðnir og velkomnir. og vandaðar vörur. 15. des. 1903. Með virðingu. cTdíur úCjaltasÍQÖ. úrsmiður Geyser-ovnen. Ny Opfittdelse, Patenteret Dan- uiarlí 190H. Nutidens bedste Stedsebrænder Absolut, ndeit KotiUiirrenee. Over 10,000 i Brng. Enorm Brændseibesparelse. Geyser-Ovnen har stor Kogeind- retning. Simpel og bekveni Behandling. Fordrer ringe I’asning. Regulerer Stueluften. KSr Bedre Fotlvarmer eksisterer ikke.“^í2| j Bliver gratis ndmnret med Kanalsten. Kan opstilles overalt færdig til Brug paa 10 Minuter. Opvarmer som steds- ebrændende 3 Værelser for 35 Öre pr. D0gn. Ovnene bliver under Garanti færdig monteret paa. egne Værksteder. I Ovtten kan hrænde alslagsKul, Kokes, Brænde, Törv. Ovnen foisendes herfra færdig udmuret lige til at stille op. SSr Pris fra 25 Kr. Kjöbmænd Rabat. Eneudsalg i Danmark: JENS HANSEN, Vestergade 15. Köbenhavn. Til þess að búa til góðan mat þarf Fröken Jensens Kogebog sem fæst i afgreinslu ísafoldar. Til jólanna nýkomið með »Kong Inge« alls konar hálslín með iillu tilheyrandi. DÖMUSVUNT- UR og BARNASVUNTUR, hvítar og mÍ8litar. KRAGAR og SMEKKTR handa börnum o. m. fl. Alt framúrskarandi ódýrt. cySrisiín cSónsóóttir, Veltusundi 1. EPLI, 25 aura pundið, og þegar 10 pund eru tekin, að eins 20 a. puudið. hjá Jes Zimseii. Hentugar jólagjafir eru hinar fallegn og fáséðu veggmyndir, sem fást bæði í ramma og átt ramma, fýrir óvanalega lágt verð, hjá <3ónasi c£ *3ónassyni trósmið, Laufásveg 37. Frímerki. íslenzk frímerlti, notuð og ónotuð, albrigði að oddun og í prentun eru keypt. Segið til verðs. Harry Ruben. Ny Halmtorv. Khavn. Myndarammar ljómandi fallegir og haidgóðir, fást nú fyrir óvanalega lágt verð hjá Jónasi R. Jónassyni, trésmið. Laufásveg 37. er lang bezt að kaupa i verzltui uudir- ritaðs, þar fæst: ,Cava!ier‘-vindiHinn, sem er þessa bæjar fyrsti og bszti Jólavindill. Berið vindil þenna, sem að eins kostar 8 kr. pr. Vi ks-, sam au við vindla annara kaupmanna hór í bæ, þá munuð þór fljótt komast að raun um, að bezt verður að kaupa vindla sína hjá 6. H. Bjarnason, í Aðalstræti nr- 7. Til neytenda hins ekta Kína-lífs-elixírs. Með þvf að eg hefi komist að raun um, að margir efast um, að Kfna-lífs- elixír sé eÍDS góður og áður, skal hér með leitt athygli að því, að elixírinn er algjörlega eins og hann hefir verið, og selst sama verði og fyr, sem sé 1,50 aur. hver flaska, og fæst hjá kaupmönnum alstaðar á Islandi. Á- Stæðan til þess, að hægt er að selja hann svona ódýrt er sú, að allmiklar birgðir voru fluttar af honum til ís- lands, áður en tollurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilegaum, að gefa þvt' gætur sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn ekta Kína lífa elixír með merkjunum á miðanum, Kínverjameð glas í hendi og firmanafninu Walde- mar Petersfin, Frederikshavu og 1 grænu lakki ofan á stútuum. Fáiat elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafist hærra verðs fyrir hann en 1 krór.u 50 aura, eruð þér beðnir að skriía mér um það á skrifstofu mína á Nyvei 16, Köbenhavn. Waldemar Petersen, í'rederikshavn. og alt þar til heyrandi er aS miklum mun ódýrara en alstaðar annarstaðar í verziun B. 11. Bjariíason. Lögtak. Þeir, sem enn þá eiga ógreidd gjöld til kirkjugarðsbyggingarinnar, eru beðu- ir að borga þau nú þegar, aunars verða þau tafarlaust tekin lögtaki á þeirra kostnað. Kristján Þorgrímsson. Auglýsing Á næssl. hausti var mér dreginn hvitur lambhrútur, mark: sýlt, h. fr. h.; sneitt fr., h. a. v. Getur réttur eigandi vitjað lambs þessa með því að horga áfallinn kostnað. Selalæk 10/12 ’03. St. Brynjólfsson. Útgefandi Björn Jónsson. Áhm. Ólafnr Bósenkranz. IsafoldarprentsmiOja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.