Ísafold - 19.12.1903, Qupperneq 2
310
land. Héklu, eða skip rneð líku lagi,
álít eg alls óhafatidi, því hún þekkist
með beritm angum í margra mílna fjarska,
svo botnvörpungar hafa nægan tíma til
að ná inn vörpum sínum og koma sór
á stað, þegar þeit- sjá til hennar.
Bezt hygg eg væri að hafa 2—4
(helzt 4) báta, sem væru að stærð og
útliti eins og hvalabátar, með tunnu
á framsiglu og fallbyssu fram í stafni.
Þingið hefir einhvern tíma farið ver með
landsfé, heldur en þó það ætlaðist til
að keyptir yrðu svo sem 2 slíkir bátar
á 50—70 þús. kr. hvor. Útgerð þeirra
er eg eigi hræddur um að bæri sig
eigi, svo vel rnuudu þeir fiska af botn-
vörpungum, ef rétt væri á haldið, að ó-
gleymdum óbeina hagnaðinum við að
friða fiskimiðin. Það er leitt að þurfa
að sækja til Dana þá lítilfjörlegn hjálp,
er við hingað til höfttm fengið.
Kjötliátíð Mosfellssveitar.
Laugardaginu 5. þ. mán. héldu Mos-
fellssveitarbúar fund að Lágafelli, til
að ræða áhugamál sín á búnaði o. fl.
Slíka fundi eru þeir vanir að halda á
hverjum vetri fyrir jólin og kalla þá
•Kjöthátíð*. Á þessum kjöthátíðum
er reynt að sameina sem bezt það
fcvent: að glæða áhuga og
þekkinguá framfaramá1um
s v e i tarinnar og að hressa
og styrkja líkamann, Fundina
aækja því bæði konur og karlar, eldri
og yngri.
Fundur sá, er hér er um að ræða,
var allfjölmennur — yfir 60 manns.
Á honum voru auk Mosfellssveitar-
búa nokkrir bændur úr Seltjarnarnes-
hreppi, Sig. Sigurðsson ráðunautur og
undirritaður.
Fundarmenn söfnuðust saman um
miðaftansleytið og var síðan gengið
til borðs. fægar menn eftir máltíðina
voru búnir að jafna sig, var hinn eig-
inlegi fundur settur. Fundarstjóri
var kosinn sýslunefndarmaður Guð-
mundur Magnússon í Elliðakoti, en
skrifari Björn búfræðingur Bjarnarson
í Gröf.
Fyrsta mál á dagskrá var s t o f n-
un n a u t g r i p a r æ k t u n a r f é -
1 a g s og var undirritaður málshefj-
andi. Eftir allmiklar umræður var
samþykt að stofna nautgriparæktun-
arfélag fyrir Mosfellssveit og nokkurn
hluta Seltjarnarneshrepps og gengu
20 bændur, með um 120 kýr, strax í
félagið. Formaðnr félagsins var kos-
inn Jón Magnússon búfr. á Reykjum.
Félagið á að vera í 4—5 deildum.
Óvíst er þó að allar deildirnar geti
tekið til starfa strax f vetur, með því
að ekki allfáa bændur vantaði á fund-
inn.
í sambandi við nautgriparæktunar-
félagið skýrði fundarstjóri frá, að á
aðalfundi búnaðarfélags Mosfellssveit-
ar og Kjalarneshrepps í hau3t hefði
verið kosin nefnd til að gangast fyrir
búpeningssýningu næsta vor, sem bún-
aðarfélagið ætlar að halda, og lýsti
fundurinn ánægju sinni yfir því.
Næsta mál á dagskrá var mjólk-
ursala til Reykjavíkur eða
síofnunrjómabÚ8, og var Sig-
urður ráðunautur málshefjandi. Um
þetta urðu allsnarpar umræður og
málið síðan tekið út af dagskrá.
Nokkur önnur mái voru til umræðu,
þar á meðal brúargerð á Köldukvísl
og aðgerðir á veginum milli Varmár
og Elliðaáa.
Fundurinn stóð yfir með nokkrum
hléum til kl. 3 um nóttina í fund-
arhléunum og eftir fundinn skemti
unga fólkið sér við dans og söng.
Eg hefi skýrt hér frá »Kjöthátíð»
Mosfellssveitar, sérstaklega með þeð
fyrir augum, að eg álít mjög æskilegt
að slíkir fundir yrðu almennir upp
til sveita.
Mér er fullkunnugt um, að bændur
skoða alment fundardagana sem sína
verstu og leiðinlégustu daga, enda er
það ekki furða. |>að er sannarlega
ekki annað meira þreytandi en að
sitja á löngum fundum, þar sem hver
krunkar framan í annan og njóta
hvorki vots né þurs, enda er það al-
þekt, að þegar fer að líða á fundinn,
fara menn meira að hugsa um að
komast heim, heldur en um málefni
það, sem um er verið að ræða, Séu
þar á móti hafðar veitingar, eru fund-
irnir betur sóttir, menn halda sér
miklu betur að málefnunum og um-
ræðurnar verða fjörugri og fróðlegri.
Eg álít einnig mjög heppilegt að
setja skemtanir í samband við þess
konar búnaðarfundi, þegar því verður
við komið, svo að þeir einuig séu
sóttir af æskulýðnum. f>að er gam-
an fyrir fullorðna fólkið að sjá æsku-
lýðinn skemta sér, og það er bæði
gagn og gaman fyrir æskulýðinn að
koma á slíka fundi, þar fær hann
ágætt tækifæri til að kynna sér alvöru
og gleði lífsins, og til að læra að meta
samvinnúna, sem einmitt hefir svo
afarmikla þýðingu fyrir framtíð land-
búnaðar vors. Auk þess er eg sann-
færður um, að væru slíkir fundír al-
mennir í sveitunum, mundi það styðja
mjög mikið að því, að unga fólkið,
sem nú flykkist til kaupstaðanna, sæti
kyrt heima. f>ví er nú einu sinni
þannig varið, að með vaxandi menn-
ingu fylgir aukin löngun til skemtana,
og sé þessari löngun ekki nokkurn
veginn fullnægt í sveitunum, flytur
unga fólkið, ef það sér til þess nokk-
urn veg, þaðan til kaupstaðanna, því
úr kaupstöðunum heyrir það ætfð
nógar sögur um dans og aðrar skemt-
anir, en minna um fátækt og vesal-
dóm.
Enginn má þó skilja mig svo, að
eg ætlist til að sameiginlegar veiting-
ar séu hafðar á öllum fundum, sem
haldnir eru til sveita, það yrði of
dýrt og of umsvifamikið. f>ar á móti
álít eg mjög heppilegt að öll búnað-
arfélög landsins héldu að fornum sið
•kjöthátíðir* eiuu sinni eða tvisvar á
vetri, með Iíku fyrirkomulagi og Mos-
felissveitarbúar. f>etta þarf ekki að
kosta svo mikið að það draginokkurn
bónda, en mundi hins vegar, eins og
þegar hefir verið drepið á, verða á
ýmsan hátt til stórmikils gagns, þvi
þó að þekking og félagsskapur séu
ekki beinlínis látin í askana, þá er
það þó a ð e i n s með aðstoð þeirra
að vér getum aflað oss ittálátsins.
Guðjón Guðmundsson.
Ný upppötvun.
17. okt. þ. á. stóð eftirfarandi smá-
grein í danska blaðinu »Agitatoren«:
»f>ýzkur vísindamaður, I. G. Dorn-
ing í Trecbau, við Dresden, getur nú
búið til vínanda (spiritus) úr manna-
saur. Með því að þurhita mannasaur
má framleiða vökva, sem í efnafræðis-
legu tilliti er að öllu leyti eins og sá
vínandi, sem búinn er til af korni og
jarðeplum. Prófessor von Meyer í
Dresden og 3 efnafræðingar, er sendir
voru frá »keisaralegu einkaleyfa-rit-
stofunni*, hafa í verksmiðju uppgötv-
arans gengið úr skugga um, að úr 2
pundum af mannasaur, fæst rúmur '/4
peli af hreinum vínanda (alkohóli).
f>að verða hér um bil 9 pottar alko-
hóls úr 2 vættum af skít, en úr jafn-
miklu af jarðeplum fást í hæsta lagi
rúmir 11 pottar. Stofnað hefir verið
hlutafélag, sem ætlar að reisa verk-
smiðjur í því skyni, að hagnýta sér
uppgötvun þessa; þó er leyfið til að
reka þá iðn enn ekki fengið. f>egar
leyfið fæst, getur félagið efalaust bú-
ist við stórkostlegum arði, með því að
efnivaran kostar ekki neitt og t. d.
salernin í bæ, sem hefir 100,000 íbúa,
hæglega geta látið í té hér um bil
1 /2 miljón potta af vínanda á ári*.
Yér óskum áfengisneytendum til lukku
með — sælgætið.
Misskilninpur
er það, væntanlega sprottinn af ó-
kunnugleika, sem gengur hór manna
á milli þessa dagaua, að íslandsbanki
megi eigi lána fé gegn fasteignarveði,
t. d. veði í nýbygðum húsum. f>að
er beint tekið fram í reglugjörð bank-
ans, sem birt verður í næsta blaði, að
bankinn veiti þess konar lán, eins og
auðvitað er líka sjálfsagt.
Kveniiasköliim á Blöndnósi
veturinn 1903—1904.
III. deild.
1. Elinborg Björnsdóttir Bjargi, flúna-
vatnssýslu.
2. Guðrún Björusdóttir, Vaði, Suður-
Múlasýslu.
3. Guðrún Einarsdóttir, Stóra-Sand-
felli, Suður-Múlasýslu.
4. Bagnhildur Jónsdóttir, Auðólfsstöð-
um, Húnavatnssýslu.
II. deild.
1. Alvilda Bogadóttir, Búðardal, Dala-
sýslu.
2. Aðalheiður Jónsdóttir, Finnstungu,
Húnavatnssýslu.
3. Arína Sveinsdóttir, Blönduós.
4. Björg f^orkelsdóttir, Barkarstöðum,
Húnavatnssýslu.
5. Guðrún Magnúsdóttir, Hoffelli,
Austur-8kaftafellssýslu.
6. Jónsína Jónsdóttir, Hrísakoti, Húna-
vatnssýslu.
7. Jónína Sigurðardóttir, Lækjamóti,
Húnavatnssýslu.
8. Védís Jónsdóttir, Litlu-Strönd,
Suður-f>ingeyjarsýslu.
9. f>orbjörg tíísladóttir, f>órólfsdal,
Austur-Skaftafellssýslu.
I. dsild.
1. Anna Sigfúsdóttir, Hnefilsdal,
Norður-Múlasýslu.
2. Dagbjört Hannesdóttir, Eiríks-
stöðum, Norður-Múlasýslu.
3. Dagný Pálsdóttir, Krossi, Norð-
ur Múlasýslu.
4. Elísabet Einarsdóttir, Síðu, Húna-
vatnBsýslu.
5. Hólmfríður Kristjánsdóttir, Vatns-
firði, ísafjarðarsýslu.
6. Hólmfríður Zophoníasdóttir, Bl.ós.
7. Ingibjörg f>orkelsdóttir, Barkar-
stöðum, Húnavatnssýslu.
8. Ingibjörg f>orsteinsdóttir, Brúsa-
stöðum, Húuavatnssýslu.
9. Jakobína Thorarensen, Kollafjarð-
arnesi, Strandasýslu.
10. Regína Guðmundsdóttir, Hauks-
stöðum, Norður-Múlasýslu.
11. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Holti,
Húnavatnssýslu.
12. Sigurjóa Guðmannsdóttir, Krossa-
nesi, Húnavatnssýslu.
13. Sigríður Jósefsdóttir, Blönduós.
Sá sorglegi atburður vildi hér til, að
ein af námsmeyjunum, ungfrú Guðlaug
f>orleifsdóttir frá Meðalfelli í Austur-
Skaftafellssýslu, lagðist x taugaveiki
rúmri viku eftir að hún kom hér á
skólann og dó eftir mánaðarlegu h. 8.
nóvbr. Allrar varúðar hefir verið gætt
undir yfirumsjón héraðslæknis Júlíus-
ar Halldórssonar, sem hefir sýnt sér-
stakan áhuga á að varna að sóttnæmi
bærist út í skólann.
Blönduósi 6. desbr. 1903.
Kristín Jónsdótt.ir.
Eftirmæli.
Hinn 26. nóv. síðastl. andaðist að
heimili sínu, Stórbolti í Saurbæ, ekkju-
frú Steinunn Jakobína Thor-
arensen, eftir stutta banalegu, en
langvinnan heilsulasleika. Hún var
fædd á Hjaltastöðum í Skagafirði, 24.
október 1845. Foreldrar hennar vora
Jón prestur Halldórsson og fyrri kona
hans, Sigríður Magnúsdóttir, prests í
Steinnesi, Árnasonar biskups á Hól-
um, f>órarin88onar. Á öðru aldursarx
misti hún móður sína, og fluttist sama
ár að Stórholti í Saurbæ með föður
sínum, sem hafði þá brauðaskifti vi5
síra Ólaf f>orvaldsson, sóknarprest í
Saurbæjarþingum. Ólst hún npp hjá
föður sínum og naut hinnar bezta
mentunar, þar til hann andaðist 1866.
Hinn 19. okt. 1870 giftist hún síra
Jóni Bjarnasyni Thorarensen, sóknar-
presti í Saurhæiarþingum. Bjuggm
þau allan sinn busxap í tícórnolti og
eignuðust 4 börn, sem öll eru á lífi,
1. Hildur, kana Eiríks Sverrissonar
cand. phil. í Reykjavík; 2. BjarniJón,
realstúdent í Stórholti, giftur Elíuu
Jónsdóttur stúdents Jónssonar, pró-
fasts í Steinnesi; 3. Bogi, búfræðing-
ur í Stórholti, ógiftur; 4. Lárus f>ór-
arinn, stúdent á prestaskólanum. Húu
varð ebkja hinn 25. ágúst 1895.
Frú Jakobína sál. var mikil merkia-
og atgjörviskona. Hún var gædd
skörpum og fjölbreyttum sálargáfum,
og því mjög vel hæf til að taka á
móti mentun, enda var hún mjög vel
að sér, bæði til munns og handa. Ens
dugnaði hennar og þreki, stjórnsemí
hennar og starfsemi var líka við brugð-
ið og mátti hún heita lífið og sálin l
öllum framkvæmdum á heimilinu allaa
sinn búskapartíma. f>að munu fáar
konur í hennar stöðu hafa lagt jafa
míkið á sig og hún, og fáar konruv
sem slíkt dagsverk liggur eftir, þvf
auk þess, sem hún kostaði ærnu
fé börnum sínum til mentunar, ondur-
bætti hún eignar- og ábúðarjörð sínas
bæði að stókostlegum húsabyggingum
og jarðabótum, og það einmitt á þeim
árum, sem hún var orðin ekkja. Muu
Sfcórholt lengi bera menjar hennar,
því það má nú teljast með bezfc setn]
um jörðum í Dalasýslu. Frú Jakob-
ína var ástrík og umhyggjusöm eig
inkona og móðir barna sinna og fóst-
urbarna; reyndí eigi lítið á jiað í hin-
um langvinna heilsubresti manns henn-
ar, sem var blindur 14 síðustu æfiár
sín, en umhyggja hennar og nákvæmni
við hann var því meiri, sem meiræ
reyndi á. Vinum sínum var hún trygg
og vinföst og mjög hjartagóð víð alla
bágstadda. Hennar er því einlæglega
aaknað, ekki einungis af börnum henn-
ar og nánustu ættingjum, heldur og
af sveitungum hennar og mörgum öðr-
um, sem þektu hvílík hæfileika og
mannkostakona hún var. Oskandi
væri að þjóð vor og ættjörð ættn
margar konur henni líkar. Blessuð>
8é minning hennar.
O. Ó.
Bœjai’stjórnarfundur 3. desember.
1. Ákveðið að selja lóðir eftir þeim
taxta, er hér segir, og gilda skal til árs-
loka 1904 fyrst um sinn:
a. hver □ al. i Skólavörðuholti 20—30 aur,
11. — —------------Þingholtum 15—25 —
c, — — — við Rauðarárstig 10—20 —
d, —----— —Laugaveg fyrir
innan »Mjölni«10—15 —
e, — — — á Selsholti 5—15 —
ft — —---------Bráðræðisholti 5—10 —
g‘ — — — - Grímstaðaholti og
í Kaplaskjóli alt að 5 aur.
h,-------— 4 Melunum 5—15 aura.
2. Samkv. tillögum hyggingarnefndar var
Jul. Schou steinhöggvara heimilað að
byggja hús á lóð sinni norðan við ibúðar-
hús hans, með þeim skilmálum og þeirri