Ísafold - 16.01.1904, Síða 4

Ísafold - 16.01.1904, Síða 4
12 HANDELS- MÆRKE. Begistreret. Gustav 0. Abrahamsen — Stafanger, Norge. — Com missionsforretning. Export —-— Import. Btableret: Islandske produkter forhandles. = Stavanger 1882. —- Reykjavik 1902. Vín og vindlar bezt og ödýrust i Thomsens magasíni. Tombola.« Að fengnu leyfi landshöfðingja 21. desember síðastliðinn hefir »Már- og Steinsmiðafélagið* í Reykjavík áformað að halda tombólu tii ágóða fyrir styrkt- arsjóð sinn, 6. og 7. febrúar, og eru því tilmæli vor til allra þeirra, sem unna góðum félagsskap, að styrkja þetta fyrirtæki okkar með gjöfum, sem afhendist til einhvers af okkur undirrituðum. Reykjavík 11. jan. 1904. Gísli |>orkel8son, þórður Ólafsson, Guðjón Gamalíelsson, Árni Zakaríasson, Stefán Egilsson, Kristján Sigurðsson, Páll Ólafsson, forkell Ólafsson, Magnús G. Guðnason, Kr. Kristjánsson, Gunnlaugur Sigurðsson. Erlendur Zakarfasson. Síðdeglsnaessa i dómkirkjunni á morgun kl. 5 '(síra Jón Helgason). Veðurathugraitir i Reykjavik, eftir aðjunkt Björn Jensson. 1904 janúar. l.oftvog milliin. Hiti (C.) >■ rmr <3 ct> ox zr 8 0 a yr ds p u Urkoma millim. Minstur hiti (C.) Ld 9.8 735,1 - 5,0 0 4 -7,0 2 735,5 -1,0 0 9 9 737,4 -0,3 E 1 4 Sd.10.8|735,7 -1,8 E8E 1 6 0,6 -4,0 2 736,5 •4,2 0 3 9 738,1 -4,3 0 2 Mdll.8 739,1 - 3,8 0 9 -6,0 2 742,9 -2,9 SE 1 10 9 741,1 -2,3 SE 1 10 Þd.12.8 739,1 - 3,8 E 1 10 -5,0 2 742,4 -4,1 E 1 7 9 740,1 4,3 0 3 Mdl3.8 737,1 -5,9 0 4 -8,0 2 736,1 -7,4 NNE 2 3 9 736,1 -7,4 N 1 10 Fdl4.8 735,5 - 5,4 N 3 10 -9,0 2 740,7 - 0,D N 3 10 9 742,3 - 6,9 N 2 4 Fsdl58 746,6 -9,3 E 1 9 -11,0 2 747,6 -7,3 E 2 10 9 749,3 -7,3 0 4 Stjórnarvaida-augl. (ágrip). Skiftaráðandinn í þingeyjarsýslu kallar eftir skuidakröfnm í dánarbú hjónanna Indriða Isakssonar og Jakobinn Þorsteins- dóttnr frá Keldnnesi með ö mánaða fyrir- vara frá 8. janúar þ. á. Ágæt bakai’íisbrauð fást á Laugaveg 5. Jón Jónasson- Siðastliðið hanst var Gróu Finnboga- dóttur á Kambshói i Borgarfjarðarsýsiu dregín veturgömul kind með hennar marki, sem eru 2 bitar fr. hægra og 2 bitar aft. vinstra. Þar sem hún á ekki þessa kind, getnr réttur eigandi vitjað andvirðis téðr- ar kindar, borgað auglýsingu þessa ogsam- ið um markið við undirritaðan. Geitabergi 2. janúar 1: 04. Bjarni Bjarnason. 1 haust er leið var mér eignað iamb og reitur af iambi, er eg ekki á. með minn marki: sýlt h. og oddfjaðrað a. v. — Eig- andinn getur vitjað andvirðisins að frá- dregnum kostnaði til min. Múlakoti i Lundarreykjada) 7. jan. 1901. Ástríður Ásmundsdóttir. Fundizt hefir'Jð. þ. m. á Skólastræti peningabudda með peningum og brauðseði- um. Sá sem lýsir rétt eftir vitji hennar til Friðsteins Jónssonar (Friðsteinshús), gegn því að borga augl. og fundarlaun. Reykjavik lö. jan 1904. Fr. Jónsson. Vasuúr fundið. Vitja má i Grjótagötu 4. Aðstoðarstúlka getur fengið vist frá 14. mai næstkomandi í »CAFÉ UPPSALlRc. Hún verður að vera svo fær í reikningi að hún geti selt veitingar, branð og kök- ur. Hátt kaup. ,ALDAJN‘ fundur næstkomaudi miðviliudag á vana- legum stað og stnndu. S t j ó r ni n. ÖHum þeim, sem sýnt liafa oss lilut- tekningu við lát, systar okkar, Guð- laugar Jensdóttur, og heiðruðu jarðar- för hennar nieð návist sinni eg á ann- an hátt, vottum við innilegt þakklæti. Ragnheiður Jensdóttir. Ingibjörg Jensd. Björn Jensson. Jón Jensson. Þórður Jenss. „Leikféla^ Reykjaviknr“ leikur annað kvöld (Sunnudag) Gjaldprotið, sjónleik í 4 þáttum eftir B. Björnson. THE EDINBURGH ROPERIE & SAILCLOTH Co. Ltd. Glasgow stofnsett 1750, búa til fiskiiínur, hákarla- línu.r, kaðla, netagarn.segl- garn, segldúka, vatnsheldar presenningar 0. fl. Einkaumboðsmeun fyrir ísland og j Færeyjar: F. Hjorth & Co Kjobenhavn. K. Heiðruðum viðskiftavinum til- kynnist hér með, að verzlun mín er flutt úr Ingólf8Stræti 6 á Laugaveg 5. 8. jan. 1904. Virðingarfylst Jón Jónasson. Jörðin Nýleniía í Leiru, fæst til kaups og ábúðar frá næstk. fard. H. J. Bartels, Hverfísgötu 55, semur um kaupin. Lotterímiðar sendir gegn fyrirfram greiðslu. — í þesssum umgangi eru 118000 hlutir (miðar) en 75000 vinningar. Hlutir við 1. drátt kosta 1 kr., við 2. drátt 1,50, við 3. dr. 2 kr., við 4. dr. 3 kr., við 5. drátt 3,60 og við 6. drátt 4 kr. Vinningum ráðstafað að undirlagi vinn- anda. 1. dráttur fór fram 18. og 19. nóvbr.; í 2. sinn verður dregið 16. og 17. desember. Thomas Thomsen yfirréttarmálafærslum. Gl. Strand 38 Köbenhavn K. Löggiltur hlutasali fyrir hið almenna danska vöru- og iðnaðarlotterí. Ritstörf. Góður skrifari getur fengið atvinnu við skriftir nokkra tíma á dag á skrif- stofu, hér í bænum. Bréf merkt: »rit- störf« með sýnishorni af rithönd, sendist ritstj, þessa blaðs fyrir 20. þ. m. Útgefandi Björn Jónsson. Ábm. Ólafur Rósenkranz. ísafoldarprentsmiúja VOTTORÐ. Eg undirritaður, sem í mörg ár hefi þjáðst mjög af s j ó s ó 11 og árangurs- laust leitað ýmsra lækna, get vottað það, að eg hefl reynt K í n a-1 í f s-e 1- i x í r sem ágætt meðal við sjósótt. Tungu í Fljótshlíð Guðjón Jónsson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án toll- hækkunar, svo að verðið. er eíns og áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera viss um að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur V. P. beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverjí með glas í hendi og firmana: nð Waldemar Peter- sen, Frederikshavn, Danmark. Good-tempíar- kliíbbiirinn. Fundur verður haldinn í klúbbnum á morguu (sunnud. h. 17. jan.) f Good-templar-húsinu kl. 4. síðdegis. Allir meðlimir klúbbsins og jafnframt allir templarar, sem vilja gerast meðlimir hans, eru beðnir að mæta. S t j ó r n 1 n . k7 f. u. m. Til ágóða fyrir bókasafn fc- 1 a g s i n s heldur cand. Sig. Á. Gísla- son 4 fyrirlestra um heidingjatrúboð á sunnndögum kl. 4. e. m. í fundar- sal K. F. U. M. Bílæti á 25 aura fyrir utan félags- fólk, 15 aura fyrir meðlimi, fást í K. F. U. M. og við innganginn. 1. fyr- irlesturinu á rnorgun (þ. 17.) kl- 4 stundvíslega. Epli, Apelsínur, Vinbei’, Lauknr. kom með s/s »Saga« í verzl. EDINBORG Lítið inn í Breiöíjörðs-biíð. f>ar kaupa nú allir hin Ódýru Og margbreyttu fataefni og léreftm í olíuföt frá 0,12 alinin, og dömurnar fara ekki annað að kaupa svuntuefn- in, slifsin .og prjónatauið o. m. m. fl. Kringlur 23 aura pr. pd. og tvíbökur 35 a. pr. pd. fæst á Laugaveg 5. Jón »Jónasso!i. Vér vottum hinn heiðraða Thorvald- sensfélagi vora innilegustn þökk fyrir hina miklu skemtnnj er það veitti oss þann 5. þ. m. og alla þá alúð er það sýndi osg. Vér biðjum guð að iauna þvi þetta kær- leiksverk og styrkja hinh góða félagsskap svo það mætti varða enn fleiri til hjálpar og blessunar. Nolchrir boðsgestanna. P R E S T A R, sem kynnu að vilja gefa uuglingum smárit mín, geta feng- ið þau fyrir hálfvirði eða jafuvel minna, ef þeir kaupa 25 eint. eða meira í einu. Að gefnu tilefni skal þess og getið að eg panta kristilegar útl. bækur fyr. ir presta, sem mér eru kunnir að góðu þótt borgun fylgi 6kki pöntuninni. Sigurbjörn Á. Gíslason. cand. theol.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.