Ísafold - 23.01.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.01.1904, Blaðsíða 4
16 ur minn, en segðu Zimmer fyrst, að hann verði að skýra merkisvaldinum frá þessu. Abraham van der Nath er vinur minn og illa félli mér, ef hon- um bæri einhver ógæfa að höndum í orustunni, — kúlurnar okkar hæfa líka altaf betur, þegar vissa er fyrir því, að hjálp 8é í nánd; það þekki eg, eg hefi nokkrum sinnum reynt það. Flýttu þér, segi eg, og hlífðu hvorki þér né klárnum, þú getur fengið hest aftur, en dauður maður er og verður dauður!* Og gamli Jan van Gracht kinkaði ánægður kolli, þegar Pieter Huys hljóp í skyndi niður hamrahlíðina, kallaði nokkur orð til Zimraers um leið og hann þaut fram hjá og hélt sve áfram á fiugferð. f>á tók gamli maðurinn byssu sfna og klifraði aftur í hægðum sínum niður hæðahraukinn; þar bjóst hann fyrir sem bezt hann mátti og beið átekta, albúinn til orustu, ef óvinirnir kæmu í skotmál. Ekki datt honum í hug, að hann legði sig í lífshættu með því að taka sér stöð í tveggja mílna fjarlægð frá félögum sinum. Hann þóttist á við hverja 10 venjulega hermenn, þó hatn væri sjötugur að aldri, og ekki vílaði hann fyrir sór að skjóta á helmingi fleiri, ef svo bæri undir. Jan gamli var fjarska þrályndur og dæmdi her- menn nútímans með sama fyrirlitlega þóttanum og hann og félagar hans í fyrri daga dæmdu alt það, sem enskt var, eftir orustuna við Amajuba. Orðugasta hlutverkið af njósnar- mönnunum þremur hafði Zimmer fengið. Hann hugsaði ekki um erfið- leikana á því meðan hann var inni í skarðinu, en þegar hann var kominn fyrir hæðahraukinn, sá hann að ekki tjáði að leyfa af kröftum sínum hið allra minsta. þaðan, sem hann nam nú staðar á hestinum hans gamla Jans, var nærri því jafnleDgd að fyrstu skotliðssveit Englendinga og garðinum. f>að var bráður bani að ríða beint áfram, því þá mátti búast við skot- hríð fjandmannanna í nálægð. Og meðan hann var að hugsa um, hvort hyggilegra væri, að leggja langan krók á leið sína ríðandi og leita til garðs- ins handan að, eða að reyna að kom- ast að honum gangandi, tók ensk her- deild sig upp og stefndi beint á hann. Zimmer hélt að sín hefði orðið vart og sneri við, en skjótt sá hann að enginn tók eftir honum á þessu svæði vígvallarins. Nú reið á að vera skjót- ur til úrræða; hann tók það ráð að ríða austur á bóginn, komast fyrir skotliðssveitina, og komast þannig í gerðið um opið hlið. Honum var ekki geðfeld löng umhugsun fremur en öðrum löndum hans, hann sneri hestinum við, og reið á harða stökki út á sléttuna. Svo hélt hann áfram í 20 mínútur, sneri svo suður á við og hélt þeirri stefnu í svip. f>að varð samt fljótt vart við hann og tvær kúl- ur, sem þutu helzt til nærri höfðinu á honum, skýrðu honum frá því á ó- þægilegan hátt. Onnur skotfylking Englendinga hafði dreift sér og hermennirnir í fylkingar- arminum höfðu orðið varir einsamla riddarans og haft hann að skotspæni. Zimmer fór af baki, skildi eftir hest- inn og hélt gangandi áleiðis til garðs- ins. Honum taldist svo til, að hann væri í mesta lagi í einnar enskrar mílu fjarlægð frá garðinum og fór nú eins og á hægu hóftölti. Enn þá sáu óvinirnir hann og kúlur þutu fram hjá honum. Hann lét nú eÍD8 og hann væri hæfður af skoti, og kastaði sér flötum til jarðar, til þess að draga sig út úr leiknum svo mÍDSt bæri á. Gustav 0. Abrahamsen ---- Stafanger, Norge. - Commissionsforretning. —--- Export —--- Import. ---- ---- ' Islandske produkter forhandles. -———. Etableret: Stavanger 1882. — Reykjavík 1902. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. Laugakeyrsla. Að gefnu tilefni læt eg heiðraða Reykjavfkurbúa vita, að eg held á- fram þvottakeyrslu í Laugarnar, hefi eg sem áður næga vagna og hesta, svo að aldrei þarf að standa á keyrsl- unni, og geri eg mér alt far um að láta öll þau skifti ganga sem liðlegast og áreiðanlegast. Um leið og eg þakka bæjarmönn- um fyrir góð og skilvís skifti undan- farið, læt eg þá vita að eg færi nið- ur keyrslugjaldið á heilsekkjum úr 70 a. í 50 a., á hálfsekkjum úr 35 a. í 25 a. og tek 15 a. fyrir */4 sekk og 10 a. fyrir bögla. Laugalandi 23. janúar 1904. Jón Guðmundsson austanpóstur. LÁGAFELL í Mosfelssveit fæst til kaups og ábúðar í næstu fardög- um. Túnið gefur af sér nú 300 hesta. Útengjar 1000 hesta. Heyhlöður eru yfir 800 hesta. Oll hús í góðu standi. Fjárbeit góð. Jörðin er U/2 mílu frá Rvík, Menn semji við undirritaðan. Lágafelli 20. jan. 1904. Ólafur Slephensen. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 1. febr. þ. á. kl. 11 f. h., verður opinbert uppboð haldið hjá kaupm. Gunnari Einarssyni í Kirkju- stræti 4 og þar selt: íverufatnaður, skófatnaður, álnavara, regnkápur, borð og mikið fleira. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Rvík 22. jan. 1904. Halldór Daníelsson. som Romnar oru i gjalééaga, voréa aé groiéast tafartausf. Reykjavík, 22. jan. 1904. G. Guðmundsson. SKANDINAVISK Exportkaffi-Surrogat Kjobenhavn. — F- Hjorth & Co- Mjög mikið úrval. af KRÖNSUM, BLÓMUM, SLAUF- UM, GRÁLYNGI og DÁNARBÚ- KETTUM. Grjótagötu 10. Ragnheiður Jónsson. I H Ú S háyfirdómara Sveinbjörns- sons óskast þrifin og vönduð vinnu- kona 14. maí næstk. I TIL LEIGU óskast 14. maí j næstk. húsnæði á góðum stað. Upp- lýsmgar á afgr. Isafoldar. cIKörg Rús af ýmsri gerð á góðum stöðum í bæn- um t i 1 s ö 1 u. — Semja má við snikkara Bjarna Jónsson, Vegamótum. Reykjavík. Bátar °g fyrirdráttarnet 2 bátar fjórrónir, með seglum árum og öllum veiðarfærum, alt nýlegt, fæst hjá undirrituSum; einnig 2 ágœt- ar fyrirdráttarvörpur (slöng- ur). Sauðárkrók í janúar 1904. V. Claessen. Eg undirritaður votta hér með Jósefs- 8ytrunum á Landkotsspitalanum mitt inni- legasta þakklæti fyrir þá miklu hjálp, er þær veittu mér nýlega, með því að gefa mér eftir lejjukostnað fyrir tvö hörn, er eg átti hjá þeim yfir mánaðartíma. — Sjálfur lá eg á sama tima á spitala þeirra, og naut eins og börnin min framúrskarandi góðrar aðhjúkrunar, öll lágum við i taugaveiki. — Sömuleiðis votta eg herra héraðslækni Guðmundi Björnssyni, og þeim hinum öðr- um, er hafa rétt mér hjálparhönd að ein- hverju Ieiti, i þessum erviðn kringumstæðum, mitt innilegasta þakkl. Reykjavik 20. janúar 1904. Guðjón Sigurðsson. Útgefandi Björn Jónsson. Ábm. Ólafur Bósenkranz. ísafoldarprentsmiðja Veðurathuganir í Reykjavik, eftir aðjunkt Björn Jensson. 1904 ir ZL *-*s 5 rt; i>- <t> ox œ V!, 3 <3 — ?r STg ct- janúar. S g OQ ■p <rf~ ct- *-í or æ - ox 3 p s | • p £» 2* Ld 16.8 753,1 - 7,3 0 10 0,1 -10,0 2 753,1 -8,4 E 2 10 9 749,3 1,6 E i 10 Sd.17.8 747,7 3,3 S i 9 5,0 1,0 2 743,1 -8,2 SSE 2 10 9 741,2 6,4 SSE 1 10 Mdl8.8 743,2 1,6 S 1 8 1,1 0,0 2 747,5 -8,3 W6W 2 6 9 751,1 2,7 8W 2 10 Þd.19.8 749,6 4,4 8 I 9 1,9 1,0 2 741,6 5,6 2,5 8 2 10 9 741,5 s 2 7 Md20.8 739,6 -1,5 W 3 5 0,3 -5,0 2 741,1 -1,9 w 3 9 9 758,4 -4,9 WNW 2 7 Fd21.8 763,4 -1,9 E I 9 0,8 -7,0 2 759,6 - 3,5 E 2 10 9 750,1 5,7 E 1 10 Fsd228 748,6 6.5 4.5 SE 1 10 12,8 4,0 2 749,1 SW 1 10 9 742,3 5,5 sw 1 10 Sölubúð á góðum stað hér í bænum ósbast til leigu frá 1. apríl þ. á. Upplýsingar á skrifstofu Isafoldar. Mótorbátur falur. Benzín-mótorbátur, 3 ára gamall, 28 feta langur, vélin hefir 4 hesta afl, hraði 8 knob, er falur fyrir 1700 kr. (undir hálfvirði). Overretssagförer Thomsen, GI. Strand 38. Köben- havn. Jörðin Nýlenda i Leiru, fæst til kaups og ábúðar frá næstk. fard. H. J. Bartels, Hverfisgötu 55, semur um kaupin. Á^æt bakaríisbraitd fást á Langaveg 5. Jón Jónasson- Kringlur 23 aura pr. pd. og tvíbökur 35 a. pr. pd. fæst á Laugaveg 5. HJÁ SIGURÐI ERLENDSSYNI fæst Barndómssagan og margar fleiri góðar bækur. Laugaveg 26. UNDIRSKRIFAÐUR ræður nokkia duglega fiskimenn á gott þilskipnæsta útgerðartíma, gegn góðum kjörum. Lysthafendur snúi sér hið fyrsta til Jóns Péturssonar. Suðurg. 8. Okkar innilegasta hjartans þabklæti vott- um við prestinum sira Olafi Helgasyni á Stórahrauni og frú hans, beimilisfólki og nágrönnum, fyrir alla þá miklu hjálp og aðhjúkrun, er þau veittu obkar elskaða föður og hróður, Jóni Sæmundssyni, sem lézt að heimili þeirra 2. þ. m. Þetta 0g margt annað, er þau auðsýndu honum í líf- inu, biðjum vjð góðan guð að launa þeim af rikdómi ginnar náðar. Rvik 22. janúar 1904. Guðjón Jónsson. Viqdis Sœmundsdóttir. Verð 2 kr—7 kr. Fæst í afgreiðslu ísafoklar. Verksmiðjan Álafoss tekur að sér að kemha úll, spinna og tvinna; að búa til tvihreið tau úr ull; að þæfa einbreitt vaðmál, lóskera og pressa; að lita vaðmál, hand, nli o. fl. — Utanáskrift er: Verk- smiðjan Áiafoss pr. Reykjavik. Zeolinblekið góða er nú aftnr komið í afgreiðslu Isafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.