Ísafold - 23.01.1904, Blaðsíða 1

Ísafold - 23.01.1904, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist ^nu tsinni eöa tvisv. i viku. Yer? árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlíráis 5 kr. eöa l1/, doll.; borgisl fyrir miðjan ’úlí (erlendis ýrir fram). XXXI. árg, JúiáÁu/óJtaA^ulúih I. 0. 0 F. 852398/7 Augnlœkning óíeypis 1. og 3. þrd. 4 'hverjum mán. kl. Í1—1 í spltalannm. Forngripasafn °pið tnvd. og ld. 11 —12. Frilœkning á /amla spitalannm (lækna- akólanum) á þrié’i()ögllln og föstudögum kl. 11-12. K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa op- in á hverjum deg kl. 8 árd. til kl. 10 siðd. Almennir fundir á hverju föstudags- og flnnnndagskveldi kl. 8‘/a siðd. Landakotsldikja. Guðsþjónnsta kl. 9 ng kl. 6 á hverym helgum degi. Landákotssptali opinn fyrir sjúkravitj- '*ndur kl. ÍO1/^—12 og 4—6. Landsbankirn opinn hvern virkan dag íkl 11—2. Baíkastjórn við kl. 12—1. Bankastjóri \ÍÖ kl. 11—2. Landsbókasifn opið hvern virkan dag %1.12-3 og bl. 6-8. Náttúrugrifasafn, i Yesturgötu 10, opið -4 sd. kl. 2—3 TannlœkniHg ókeypis i Pósthússtrœti 14b 1, og 3. mánid. hvers mán. kl. 11—1. t Jón Þorkelsson fyr rektoí við lærða skólann hér i bænum, riddari af dannebrog og dannebrogsmaður, andaðist að kvöldi 2\. þ. mln. á 82. aldursári, fæddur 5. nóvefiber 1822 á Sólheimum i Sæmundarhlíð i Skagafirði. Hann lærði uidir skóla hjá Sveini próf. Níelssyri, föður Hallgrims biskups, kom i Bessastaðaskóla 1845, en nt" skrifaðist úr Reykjavíkurskóla 1848. Tók embættispróf í málfræði og sögu við háíkólann 1834 með 1. einkunn. Sama árið, um haustið, kom hann hingað heirn aftur og varð þá þegar stundakennari við lærða skólann. Fastur kennari við skólann varð hann 1802, yfirkennari 1869 og rektor 1872, við fráfall Jens rektors Sigurðs- sonar. Hann fekk lausn frá rektors- embættinu frá 1. október 1895. For- seti Rvikurdeildar Bókmentafélagsins var hann frá 1868 til 1877, heiðurs- félagi þess frá 1885; varð meðlimur hins kgl. danska vísindafélags 1876 meðlimur vísindaféiagsins i Kristjanm 1887. Hann var kvæntur Sigriði Jónsdóttur, sern enn er á lífi. Eigi varð þeim hjónum barna auðið, en jafn- an höfðu þau hjón hjá sér eitthvað af skyldfólki sinu, yngri eða eldri, sem þau styrktu á ýmsan hátt og mörgum fátækum skólapiltinum var rétt hjálparhönd frá heimili þeirra hjóna, bæði fýr og síðar, en þó eink- um meðan hann gegndi rektorsem- bættinu. Jón rektor Þorkelsson var ágætlega -vel að sér í öllu þvi, er að málfræði ISAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bundin viö áramót, ógild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er Austurstrœti 8. Reykjavík laugardaginn 23. janúar 1904 4. blað. laut og unni hann þeim visindum af alhug. Ohætt' er að telja hann með- al hinna fremstu norrænufræðinga og hefir hann unnið islenzkri málfræði stórmikið gagn. Rektorsembættinu gegndi hann með þeirri samvizku- semi og mannúð, sem hvervetna var einkenni hans. Um hans daga var lífið i latínuskólanum í svo góðu horfi, að eigi hefir í annan tima betra verið, og minnist þess margur nú. Ástríður Guðmundsdóttir húsfrú, kona Guðmundar bóksala og bókbindara Guðmundssonar á Eyrar- bakka, andaðist þar 11 þ. m. eftir langa og stranga sjúkdómslegu, ná- lægt sextugu. Hún var ágætiskona, prýðilega greind og vel að sér, stilt en þó framkvæmdarsöm og hugljúfi hver manns. Erlend tíðindi. Khöfn 12. jan. 1904. Bkki er um annað tíðræddara i blöðum og hraðskeycum en ófriðinn þann, er í hönd fer með R ú b b u m og Japansmönnum. Hann er ekki byrjaður enn, þótt ótrálegt sé, svo ófriðlega sem látið hefir verið þar eystra all lengi, einkum frá því skömmu fyrir áramótin. Alt af öðru hvoru háft á orði þó, að þeir séu að jafna sig; en annað veifið borið aftur og alt fult af frásögum um kappsamlegan ó- friðarviðbúnað af beggja bálfu.' 111- viðriskrákurnar flognar á stað austur; það eru hernaðarfregnritarar stórblað- anna, sem svo eru nefndir. Flestir spá .Tapansmönnum sigur, fyrsta kastíð að minsta kosti, ef þeir ná að berjast nú þegar eða mjög bráð- lega. þeim er þvi illa við dráttinn og gruna Rússa um að þeir vilji fara undan í flæmingi og fá svigrúm til að draga að sér liðsafla og skipa vestan að, helzt til vors; þeir láti því líklega um samkomulag, en þar fylgi enginn hugur máli. f>að ber þó flestum saman um, að Rússakeisara sjálfum muni full alvara að vilja stýra hjá ófriði. Honum þykir, sem líklegt er, illa sitja á sér að hefjast handa að fyrra bragði, þar sem hann var frumkvöðull friðarþings- ins miklaí Haag (1898). Auk þessveit bæði hann og aðrir kunnugir, að ekki þarf mikið út af að bera til þess, að ókyrð komi á þegnana heima fyrir, um hið afarvíðlenda ríki hans. Loks mun grönnunum vestan megin þykja miðlungi vel trúandi, ef þeir sæju sér leik á borði og Rússar kæmust í kröggur eystra. það er sagt að Rússar hafi eigi minna en 5 miljónir vígra manna á að skipa, ef í harðbakka slær. En Japanar að eins rúma V, miljón. Bn sá er munurinn, að þeir hafa allan sinn her til taks á næstu grösum, en Rússar hálfu færra þar eystra. Og vaskleik sýndu Japanarafsér frábæran í viðureignínni við Kínverja fyrir nokkrum árum og þar með viturleik í herstjórn og snarræði. þeim hefir farið heldur fram en aftur síðan, með- al annars aukið stórum herskipaflota Binn og landvarnir. þeir gengu þá af Kínverjum óvígum, höfðu unnið lönd af þeim og náð valdi á Kóreuskaga, þrætupartinum, sem nú er milli þeirra og Rússa. En þá skárust Norðurálfu- stórveldin í leikinn, Rússar, Frakkar og þjóðverjar, og þröngvuðu Japans- mönnum til að skila aftur herfangi sínu mestöllu — öllu neraa eynni Formósa. J>að átti að vera gert til þess, að ekki hallaðist á, jafnvægið raskaðist ekki. Bnda lýstu þeir félag- ar allir yfir því, að ekki ætluðu þeir sér að ábatast sjálfir um eina þúfu. En ekki leið á löngu áður en þeir kræktu sér í Binn bitann hver frá Kfnverjum, — Rússar í Port Arthur, ágætt herskipalægi við flóann inu úr Gulahafi, þar sem skemst er til sjáv- ar frá Peking, ásamt góðri spildu af nesinu þar upp frá, og hafa þeir nú gert sér þar einhvern hinn öflugasta kastala í heimi. Og nú færa Rússar sig það upp á skaftið, að þeir vilja hafa hönd yfir Kórea, landinu, sem Japansmönnum var fyrirmunað að halda í skækilinn á, er þeir höfðu unnið, með þeim fyrirslætti, að það yrði að vera sjálfu sér ráðandi sem áður, fyrir jafnvægis sakir. f>að er og hefir lengi verið keisaradæmi, með 17 miljónun. íbúa, gott land og frjósamt, en lítt ræktað né samið að menning- arþjóða siðum. En Japanar telja sér standa hinn mesta háska af, ef Rúss- ar fái vald á því. það liggur beint andspænis Japan, vestan megin Jap- anhafs, milli þess og Gulahafs, og segja Japanar, að það sé þá eins og upp dreginn bogi og örinni miðað á sig. Ekki voru það nema um 600 manns, sem lífi týndu í sjálfum leikhús- brunanum í Chicago 30. f. m. En margir skaðbrendir aðrir. Ýmsirstjórn- endur og starfsmenn við leikhúsið hafa verið lögsóttir fyrir hirðuleysi og van- ræk3lu að gera skyldu slna til varúð- ar við brunahættu. LeikhúsiÖ var ekki fullgert og ýmsu því áfátt að auki þar að lútandi, og íekk lögreglu- stjóri bæjarins mikið ámæli fyrir að hafa leyft að nota það og fylla það áheyrendum í því ástandi. Nokkrir bófar voru staðnir að því að ræna lík þeirra, erinni brunnu, morguninn eftir brunann. það þótti röggsemi af lögreglustjór- anum í Chicago, að hann lét loka 19 leikhúsum í borginni eftir brunann, er forstöðumenn þeirra vildu eigi hlýðn- ast fyrírmælum hans til varúðar við brunahættu. Svo miklum ótta og óhug sló á al- menning viða um lönd við þetta voða- slys, að mjög dró úr aðsókn að leik- húsum í mörgum stórborgum. berg. Hún fæddist 1820. Hún var systir Napóleons keisarafrænda, þess er kom til íslands 1856 og kvæntist síðar Klóthildi, dóttur Víktors I. Eman- úel8, Sardiníu konungs, sem þá var, en síðan yfir allri Ítalíu. Matthildur þe8si, keisarafrænka, hafði verið for- kunnarfríð á yngri árum og ljóngáfuð. Napóleon III. keisari, sem síðar varð, frændi hennar, hafði viljað eiga hana en hún tók honum ekki. Hún var gefin eftir rússneskum fursta, vellauð- ugum, er hét Demidoff. Hann lék hana illa, barði -hana svo á sá, og veitti Nikulás keisari henni skilnað eftir fá ár. Eftir það var hún fyrir framan nokkur ár hjá Napóleoni III., meðan hann var ríkisforseti og þar til er hann kvæntist Eugeníu. |>eim kom ekki saman, mágkonunum. En nú sátu þær við banabeð Matthildar, hún og Klóthildur Emanuelsdóttir, einar þess venzlaliðs. Matthildur hafði ver- ið mjög frjálslynd og hjartagóð; mátti ekkert aumt sjá. Kristján konungur IX. er enn ó- kominn heim sunnan frá Gmunden. Hefir verið það lasinn til þessa, síðast í fæti — verið við rúmið. Hér var gengið á þing aftur í gær, eftir 3 vikna jólaleyfi, með 10 kr. fæð- ispeningum á dag. þar að auki höfðu þingmennirnir fengið sér greidda í jólagjöf meir en 300 kr. hver eða 54,000 kr. alls í viðbót við fæðispen- ingana frá því í haust — lögin um hækkun þeirra úr 6 kr. upp í 10 kr, látin gilda fyrir sig fram. — Tala þingmanna í báðum deildum er 180. Nú í vikunni (14. þ. m.) halda þeir sér sjálfir veizlu á ríkissjóðs kostnað. þeir dr. Otto Nordenskjöld og hans félagar eru nú heim koranir til Svíþjóðar úr Suðurheimskautsför sinni. þeir fengu þar miklar viðhafn- arviðtökur. f>eir komu við hér í K.- höfu og var haldin fagnaðarveizla. f>að gerðu ýmsir helztu menn í 2 félögum landfræðinga og jarðfræðinga. Dr. Otto Nordenskjöld er bróðursonur Adolfs Eiríks heit. Nordenskjölds hins fræga. Póstskipið Laura, skip8tjóri Aasberg, kom síðdegis í dag, hafði fengið versta veður, eink- um frá Færeyjum. Var yfir 80 tíma þaðan til Vestmanneyja og nál. sól- arhring frá Vestm.eyjum hingað, eða helmingi lengur en þegar vel gengur. Með skipinu komu: málafærslumaður Einar Benediktsson, kaupm. Gunnar Gunnarsson, endurskoðandi Indriði Einarsson, kandídatarnir Jón Her- mannsson og Jón Sveinbjörnsson, verzlunarstjóri Nic. Bjarnesen, konsúll Th. Thorsteinsson, kaupmaður L. A. Snorrason á ísafirði o. fl. I næstu viku er von á gufuskipinu Vendsyssel. það lagði á stað frá Khöfn 3 dögum á eftir Lauru. Látinn er í París 2. þ. m. M a 11 - hildur Bonaparte prinzessa, bróðurdóttir Napóleons mikla, komin á níræðisaldur. Hún var dóttir Hieró- nymuss konungs í Vestfali, yngsta bróður keisarans, og drotningar hans, Katrínar konungsdóttur frá Wúrtem- Útibú á ísafirði ætlar Landsbankinn að stofna inn- an skamms, Var Halldór bankagjald- keri Jónsson sendur vestur í þeim er- indum með gufuskipinu »Saga« í fyrra I <3ag-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.