Ísafold - 13.02.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.02.1904, Blaðsíða 4
28 SJÓFÖT. Með »Vendsy88el« fekk eg mjög miklar birgðir af sjófötum, og vona eg að þeir, sem þurfa að fá sér sjóföt, líti á þau hjá mér áður en þeir kaupa annarstaðar. X3T f>að er sama góða tegund af sjófötum, eina og eg hefi haft undanfarin ór, og sem fólki hetir líkað mjög vel og hafa þau þess vegna áunnið sér almenningslof og eru þar að auki, eins og flestum er orðið kunnugt, mjög ódýr. Virðingarfyl8t c7as S/imsan. VOTTORÐ. Eg hefi í mörg ár þjáðst af tauga- veiklun, svefnleysi og lystarleysi. Hefi eg upp á síðkastið leitað margra lækna en árangurslaust. Fór eg þá að reyna Kína-lífs-elixír hr. Wald. Petersens og fór mér þegar að batna til mnna, er eg hafði tekið inn úr 2 flöskum. Vona eg að eg verði albata ef eg held áfram að taka inn elíxírinn. Rvík. Smiðjustíg 7. júní 1903. GuðnýAradóttir. Eg þekki konu þessa persónulega og get vottað að hún skýrir rétt frá. Hún er nú á góðum batavegi ef sam- anborið er við heilsu hennar, er hfín byrjaði að taka inn Kína lífs-elixírinn. Reykjavík 15. júní 1903. Lárus Pálsson. Homöopath. Kína-lífs-elixlrinn fæsthjáflest- um kaupmönnum á Islandi, án toll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera viss um að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur v. p. beðnir að líta vel eftir því, að j*, standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Peter- 8en‘ Frederikshavn, Danmark. Gustav 0. Abrahamsen ---- Stafariger, Norge. - Com missionsforretning. - -- Export --- Import. ----v:t-= Islandske produkter forhandles. ■ Etableiet: Stavanger j882. — Reykjavik 1902. hefir fengið með Lauru og Vendsyssel miklar birgðir af alls konar vörum, þar á meðal mikið úrval af Vefnaðarvöru. Meðal annars rneiri og floiri tegundir en áður af Ensku vaðmáli. Mikið af ágætu hvítu lérefti — Lakaléreft — Piqué — Bommesi, Flanellett, hvítt og mislitt, — Tvisttau, — Oxford og Nankin, Stumpazirz á 1.20 til 1.60 pd. Margar tegundir af hvítu og mislitu, rauðu og grænu Gardínuefni. Rúmteppi, hvít og mislit, rekkjuvoðir, hvítar og mislitar, molskinn og mol- skinnsbuxur, skyrtur og brjóstblífar. Silkitau og Silkislifs. Lífstykki, ullarhanzkar, millipils, vasaklútar. Millifatapeysur. Kjólatau, dagtreyjuefni, drengjafataefni. HROKKIN SJÖL, bezta tegund. HATTAR, eftir nýjustu tízku. GÓLFDÚKUR, sérlega góður. Franskt netjagarn — Tvinni — Tvistgarn, hvítt og mislitt, — Hnífar — Skæri — Reykjarpípur — Myndarammar — Axir — Hamrar — Naglbít- ar — Sagarblöð og mjög margt fleira. Ennfremur alls konar nauðsynjavara, sjóföt og sjófataefni. Hús til sölu. Vönduð hús í miðjum Lænum og á öðrum beztu stöðum bæjarins, t. d. við Laugaveg og Suðurgötu, eru til sölu. Menn snúi sér til cand. juris Guðm. Sveinbjörnsson. c Wó'rg fiús af ýmsri gerð á góðum stöðum í bæn- um til sölu. — Semja má við snikkara Bjarna Jónsson, Vegamótum. Reykjavík. Þilskip til sölu. Skonnert, 12 ára gömul, um 30 amálestir að stærð, bezta skip að öllu leyti, er til sölu. Menn snúi sér til cand. juris Guðm. Sveiubjörnsson. Hjá undirrituðum er hvítc geldings- lamb með mark : heilrifað h., hófur aft. v. Eigandinn gefi sig fram. Fljótstunga 10. jan. 1904. Jón Pdlsson. Allar vörurnar seljast in jö»' ódýrt et'tir gæðum. ======================================== V JLdlGENDUR og vátryggjendur hinna brezku botnvörpuskipa, sem reka fiskiveiðar umhverfis ísland, hafa gefið mér undirskrifuðum umboð til að gæta hagsmuna þeirra að ýmsu leyti, og þar á meðal til að koma fram fyrir þeirra hönd hér á suður- og vesturströnd landsins, ef eitthvað af skipum þeim, sem þeir eru eigendur og vátryggjendur að, skyldi stranda eða verða fyrir sjóskaða. Skyldu því innan nefnds strandsvæðis slfk skip stranda, eða verða fyrir sjóskaða, leyfi eg mér hér með að biðja hina hlutaðeigandi lögreglustjóra að gera mér þegar aðvart um það. Hafnarfirði 9. janúar 1904. Þ. Egilsson. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni Passíusálmar fást nú eins og að undanförnu í afgreiðslu ísafoldar. Verð: 1 kr., 1 kr. 50 a. og 2 kr. Atvinna. I kauptúni sunnanlands, ekki langt frá Reykjavík, getur karlmaður eða kvenmaður fengið atvinnu við verzlun (vefnaðarvörudeild). Viðkomandi verð- ur að vera vol fær í þessari grein og •dygtig Sælger« og verður kaupið að nokkru miðað við söluna. Tilboð, með afriti af meðmælum og upplýsingar um fyrv. og núverandi stöðu, ásamt með kauphæð, merkt: »Atvinna«, afhendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir 1. marz n. k. Kirkjujörðin Fellsendi í 3?ing- vallasveit fæst til ábúðar í næstkom- andi fardögum með mjög vægum kjör- um — Landkostir ágætir og slægjur góðar. Jón Thorstensen. í fjarveru minni veitir herra Arni Einarsson verzlun minni m. m. forstöðu. Rvík 10. febr. 1904. Gunnar Einarsson. Öllum þeim, sem sýnt hafa okkur hlut- tekningu við lát barnsins okkar, Sigriðar, og heiðruðu jarðarförina með návist sinni og á annan hátt, vottum við okkar innilegasta þakklæti. Liúvísa Símonardóttir. I»orgeir Jörgensson. Ritföng hvergi betri eða ódýrari en í bókverzl- un ísafoldarprentsmiðju. Ein skíði ný og mjög vönduð að efni og smíði fást keypt. Afgr. ísaf. M JLTX.ANUDAGINN þann 22. þ. m. kl. 11 f. h., verður við Timbur- og kolaverzlunina »Reykjavík«, opinbert uppboð haldið á timbri, svosem trjám af ýmsum þyktuui, nokkuð af borð- við o. fl. | Rvík 12. febr. 1904. Bj. Guðmundsson. Sjómenn! Hvergi betri kaup á sjóstfgvélum og vatnsleðurskóm en í 4. Austurstræti 4. Einnig brúkuð stígvél til sölu. Komið og Bkoðið áður en kaup eru afgerð annarstaðar. Þorst. Sigurðsson. VERZLUN selur F A T A T A U með 10-20°o afsl. Útgefandi Björn Jónsson. Abm. Ólafur Bósenkranz. ísafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.