Ísafold - 22.02.1904, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist einu sinni eða
tvisv. i viku. Yerð árg. (80 ark.
minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða
l1/, doll.; borgist fyrir miðjan
’úli (erlendis fyrir fram).
Uppsögn (skrifleg) bnndin við
áramót, ógild nema komin sé til
útgefanda fyrir 1. október.
Afgreiðslnstofa blaðsins er
Austurstrœti 8.
JReykjavík mánudaginn 22. febrúar 1904
! XXXI. ái*g.
JúiéJadó jlfafajasU'iv
I 0 0 F. 852398*/^
Augnlœkning ókeypis 1. og 3. þrd. á
hverjnm mán. kl. 11—1 i spttalanum.
Forngripasafn opið mvd. og Id. 11
—12.
Frilœkning á gamla spitalanum (Itekna-
akólanum) á þriðjudögum og föstndögum
kl. 11-12.
K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa op-
in á hverjum degi kl. 8 árd. til kl. lOsiðd.
Aimennir fundir á hverju föstudagB- og
sunnudagskveldi kl. 8*/s siðd.
Landakotskirkja. Guðsþjónusta kl. 9
~og kl. 8 á bverjum helgum degi.
Landakotsspitali opinn fyrir sjúkravitj-
endur kl. lOVs—12 og 4—6.
Landsbankinn opinn hvern virkan dag
kl 11—2. Bankastjórn við kl. 12—1.
Bankastjóri við kl. 11—2.
Landsbókasafn opið hvern virkan dag
kl. 12-3 og kl. 6—8.
Landsskjalasafnid opið á þrd., fimtud.
og ld. kl 12—1.
Ndttúrugripasafn, í Vesturgötu 10, opið
á sd. kl. 2-3.
Tannlækning ókeypis i Pósthússtrætr 14b
1. og ð. mánud. hvers mán. kl. 11—1.
Björn Jensson,
kennari viö lærða skólaun, andaðist 19.
þ. m., eftir fárra daga legu í lungna-
bólgu, að eins rúmlega fimtugur, fædd-
ur 19. júní 1852. Hann var sonur
Jens rektors Sigurðssonar (f 1872) og
Ólafar Björnsdóttur Gunnlaugssonar (f
1874), útskrifaðist úr lærðaskólanum
1873 með 1. einkunn, tók heimspekis-
próf við háskólann 1874 með ágætis-
einkunn og fyrri hluta burtfararprófs
við fjöllistaskólann 1878; varð kennari
við lærða skólann 1883 og hafði á hendi
aðalumsjón í skólanum 1891 til 1902,
er haun flutti heimili sitt úr skólahús-
inu. Hann kvongað.st 27. júlí 1881,
Henriette Louise Svendsen, er lifir mann
sinn ásamt 7 börnum þeirra.
Björn Jensson var fyrirmyudarmaður
í flestum greinum. flann var stiltur,
gætinn, mjög orðvar og grandvar í öllu
líferni sínu enda ákveðinn trúmaður.
Kennari þótti hann einkar góður og á-
vann sór elsku og virðingu allra læri-
sveina sinna fyr og síðar. Vinsælli
Tsennari en hann hefir aldrei verið við
lærða skólaun, og þessa vinsæld ávann
hanu sór eigi að eins með góðri kenslu,
heldur einkum og sérstaklega með mann-
kostum sínum, því að þegar alls er
gætt, vekur ekkert meiri virðingu og
elsku hjá æskulyðnum en sannir mann-
kostir. lfann hafði næma róttlætistil*
finningu og gerði sór aldrei mannamun.
í fyrstu sýndist hann fremur þur á
manninn, en jafnvel sá ciginlegleiki hans
varð til þess að vekja þá virðingu, sem
lærisveinn nauðsynlega þarf að bera
fyrir kennara sínum. En eftir því sem
piltar kyutust honum meir, fengu þeir
æ betur að reyna, að bak við þennan
alvarlega svip fólst blítt hjarta og hið
ástúðlegasta viðmót, og virðingin breytt-
ist í elsku. Sömu e'lsku og virðingu
ávann hann sór og hjá öllum samkenn-
endum sínum. Heimilisfaðir var hanti
hinn ástúðlegasti sem unt er að hugsa
sór.
Hann hafði vakattdi áhuga á öllum
framfaramálum, einkum landbúnaði, eins
og lesendum blaðs þessa er kunuugt.
Þjóðin á því hér á bak að sjá einum
af sínum beztu mönnum og lærði skól-
inn þeim kennaranum, sem hann sízt
mátti missa.
llugsaiiir bænda
um
einstök atriði alþitiírismála 1903.
Bfttr
Vigfús Guðmundsson.
II.
Þjóðjarðasala.
Ekkert mál hefir verið rætt eins
mikið á þinginu í sumar og þjóðjarða-
sölumálið, að undanskildum fjármál-
um, og þó dagaði það uppi. Vitan-
lega mikið kappsmál um einstakar
jarðir, en líka mikið um málið alment,
eins og fyr, svo flestar hugsanlegar á-
stæður hafa verið tilfærðar, og óneit-
anlega hafa margar þeirra við góð og
gild rök að styðjast. Br þá von að
menn telji heimsku af mér, að skjóta
þar orði til, og moga þeir gjöra það
er vilja. Bn — eg get ekki að því
gert — mér iinst mig varða um öll
þau mál, sem mikils eru verð fyrir
landið mitt og þjóðina, sérstaklega
landbúnaðinn og bændúrna.
Flestir menn, ef ekki allir, eru svo
gerðir, að þeim þykir vænna um þann
hlut, erþeir eiga sjálfir, en hinn, sem
þeir hafa að láni eða leigu, séu hlut-
irnir jöfnum kostum búnir að öðru
leyti. Flestum mun einnig þykja
vænna um hlutinn, ef þeir leggja mik-
ið í sölur til að eignast hann, heldur
en ef þeir eignast hann án fyrirhafn-
ar. Sé nú þessu svo varið, jafnvel
um smávægilega hluti og arðlausa,
má þá ekki telja víst, að þessi munur
komi þvf betur í ljós, sem um meirí
eign og meiri arð er að ræða ?
þegar hlutirnir umtöluðu eru jarð-
eign, nefnist velvildarhugurinn ræktar-
semi eða föðurlandsást.
Vill nokkur neita því, að ræktar-
semi til landsins eða föðurlaudsást sé
nauðsynleg til að bvggja landið, og
að einmitt n ú sé þörf á að glæða
ræktarsemina og byggjá landið ? Ef
menn vilja ekki neita þessu, eru þeir
þá vissir um að koma með betra ráð
til að stöðva bændur í landinu og
rækta það, en að lofa bændum að
kaupa ábýfi sín, þeim er vilja og
treysta sér til þess?
Bg tala af eigin reynslu þegar eg
segi, að fátt muni knýja bændur fast-
ar til að yfirgefa ábýli sln eða van-
rækja þau, en það, að geta ekki feng-
ið þau keypt þegar þess er óskað.
Og flest ræktarsemisbönd munu slitn-
uð, þegar bönd eignarróttarins bresta.
Á ræktarsemi og ábatavon byggist
það, að sjálfaeignabændur gera alment
meiri jarðabætur á eigin spýtur en
leiguliðar, og það er einmitt höfuð-
kostur allra sannra jarðabóta,
að þær eru bæði afleiðing og orsök
ættjarðarástarinnar. jpær eru á v ö x t-
u r af trúnni á gæði landsius og r ó t-
i n undir hagsæld bænda og hamingju-
von, framför þeirra og félagsanda, á-
nægju þeirra og sjálfstæði, þekking
og valdi. I einu orði : jarðyrkj-
an ogmenningbændafer sam-
an, og eftir þessu fer framvegis hug-
ur allrar þjóðarinnar íslenzku.
Með þjóðjarðasöluuni vinst nú þrent
í einu. 1 fyrsta lagi er hún meðal
við burtflutnÍDgssótt hlutaðeigandi
bænda, og jafnframt gegn auðn og
eyðilegging jarðanna. I öðru lagi
ganga vextirnir af söluverði jarðanna
til að yrkja landið, gera búnaðinn arð-
vænlegri og auka gildi jarðanna. I
þriðja lagi tvöfaldast fasteignin í land-
inu þegar vel gengur.
|>jóðin á sína eign fasta, vissa og
kostnaðarlausa í ræktunarsjóðnum, og
kaupandi eignast fasteignina þegar
dugnaður, sparsemi og hyggindi fylg-
ist að. Hann leggur hart á sig og
borgar oft með því, sem annars yrði
eyðslueyrir.
Margir háttv. þingm. fullyrða, að
seldar landssjóðsjarðir séu ekki lengi
í sjálfsábúð; eDginn hefir þó getað
sannað þetta með ótvíræðum rökum.
Til að sjá hvort þetta er gild ástæða
móti sölunni, þarf að rannsaka með
áreiðanlegri vissu, hvernig þessu er
varið. Beynist ástæðan gild, verður
að leita aunara ráða en taka, fyrir
söluna.
Undir öllum kringumstæðum þarf
að gera ábúendum, ekki að eins mögu-
legt, heldur svo auðvelt, sem framast
er kostur, að öðlast eignarráð yfir
ábýlum sínum.
Til að gera jarðakaupin möguleg
fyrir ábúendur þjóðjarða og annara
jarða, hveuær sem þeir vilja, og koma
í veg fyrir að jarðirnar safnist til ein-
stakra manna, væri máske tiltækileg-
ast að setja inn í væntanlegu ábúðar-
lögin ákvæði um það, að þeir, sem hér
eftir kaupa jarðir, skuli skyldir að
selja þær aftur ábúendunum, þegar
þeir óska þess, — eftir mati, ef ei
semst.
Til þess að jarðakaupin geti orðið
a u ð v e 1 d, er aðalskilyrðið, að jarð-
eignin sjálf haldi gildi sínu og áliti.
Verði jarðeignin talin trygt og áreið-
anlegt v e ð, þá mætti fá féð til hjálp-
ar. jpessu mega menn ekki gleyma.
Flestir kannast nú við það í orði
kveðnu, að landbúnaðurinn sé ekki
eins og hann á að vera, og eitthvað
þurfi að gera til hjálpar honum.
Allir ættu líka að sjá og játa, að
þjóðin á ekki betri hlut til í eigu
sinni en landið sitt, og að hún bíður
ekki meira tjón af öðru en því, að
vanrækja landið sitt, glata ábúðarjörð-
unum, eigninni sjálfri og atvinnuarð-
inum af þeim, og glata þannig óðali
sínu, glata rétti sínum, frelsi, sjálfstæði
og framkvæmdum, er fylgir fósturjörð-
inni.
Hvernig getur þjóðin trygt sér þessa
dýrmætu eign og þennan dýrmæta
rétt?
Auðvitað þarf að hjálpa bændum á
ýmsan hátt, sem nú leggja fram alla
8. blað.
krafta sína í þessum tilgangi. Bn
þetta er ekki nóg; líka þarf að hugsa
fram í tímann.
|>að er ekki nóg að byggja með
annari hendi ef rifið er með hinni,
og ekki er nóg að hjálpa bændum
með einu lagaboði, ef þeir eru nídd-
ir með öðru.
jpað er ekki nóg að byggja í dag,
ef lögð eru drög fyrir að rifið verði á
morgun, og ekki er nóg að hjálpa
okkur, Bem nú búum, til að byggja
jarðirnar og halda þeim í fullu gildi,
ef jafnframt er stuðlað til þess, að
enginn vilji viðhalda þeim og varðveita
eftir oss, stuðlað til þess, að allir ung-
ir menn og bændasynir sópist úr sveit-
um að sjó, og vilji ekkert annað gera
en verða embættismenD, kennarar,
kaupmenn, bviðarlokur o. s. frv. Vilja
heldur verða iðnaðarmenn, sjómenn,
»grjótpálar«, vatnsberar, sótarar og
jafnvel mykju- eða kamarmokarar í
kaupstöðum en bændur í sveitum.
|>etta göfuga(!) takmark næst bezt
með þvi að »centralisera« alt vald og
alt, sem gert er »fyrir fólkið«, í Bvík
og öðrum kaupstöðum; færa þangað
alla skóla og kenna engum manni
neitt annað, en fletta bókum og fága
sjálfa sig. Kenna mönnum bara að
v i t a mikið, k u n n a lítið, g e t a
minna og n e n n a engu. Kenna
mönnum að gera líkamann ónýtan
til starfa, og sálina til lítils nýta nema
að hugsa um peninga og munað.
Eg þykist heyra marga hlægja að
þessu, og sýnist þeir hrista höfuðin
yfir falskenningunni, afturhaldinu,
heimskunni, illgirninni, öfundinni,
fjandskapnum við mentamenn og kaup-
staði. eða hvað menn vilja nú kalla
það. En, »hvorki mun eg blikna né
blána* fyrir slíkum hlátri né orðum,
heldur biðja menn að athuga með allri
ró og Bkyusemi ávextina af sveitaupp-
eldi og kaupstaða, ávextina af því, að
læra störf og hlýðni, stað-
festu og sparneytni í æskunni,
og ávextina af hinu gagnstæða.
Hvaðan hafa komið afreksmenn
þjóðarinnar á öllum öldum, skáldin,
rithöfundarnir, vísÍDdamennirnir, lista-
mennirnir, búsýslumennirnir o. s. frv.,
og hvaðan eru þeir, sem nú eru uppi?
Er ekki fágæt undantekning, að slík-
ir menn séu aldir upp í kaupstöðum
og ættaðir þaðan? Gerið svo vel að
telja þá, er þér þekkið, og sjáið hvern-
ig fer. Athugið einnig, hvaðan kvísl-
arnar hafa fállið um lengri tíma, hvort
uppspretturnar hafa komið undan rót-
um fjallanna eða úr fjöruborðinu.
Hvort 8veitalífið íslenzka og dásemd-
ir skaparans í náttúrunni hafa engin
áhrif haft á hreysti líkamans og göfgi
sálarinnar.
Sé nú hægt að sanna þetta, hvað
þýðir það þá, að vanrækja'og yfirgefa
sveitalífið ? f>að þýðir hnignun og
afturför í mentalífi og Btarfslífi þjóð-
arinnar, er getur gengið svo langt, að
landið komist í auðn að meira leyti
eða minna, og landsbúar glati þjóð
erni sínu.
Bezt mun og farsælast fyrir þjóðina,
að hún viðhaldi jafnvægi milli sveita-
lífs og borgalífs, jafnvægi milli land-
búnaðar, sjávarútV8gs og iðnaðar, milli