Ísafold - 02.04.1904, Blaðsíða 4
72
Mannalát.
Hér andaðist í gærmorgun eftir langa
legu f tæringu húsfrú |>óra Sigurð-
a r d ó 11 i r (f>órðarsonar í SteinhúsiJ,
kona Árna Eiríkssonar verzlunarmanns,
gáfukona og valkvendi, rúmlega þrítug
að aldri. Hún fekst mörg ár við sjón-
leiki hér, áður en hún misti heilsuna,
og þótti láta það mikið vel, með þeim
allrabeztu, er það hafa gert.
|>eim bjónum varð 3 barna auðið.
Hinn 2. þ. m., er Jsafold skrifað
norðan úr Skagafirði 18. þ. m., dó að
Svein8stöðum í Tungusveit sómabónd-
inn Björn þorkelsson, hálfátt-
ræður; hafði búið þar allan sinn búskap,
nær 40 ár, með mestu sæmd. Kona
hans var Guðlaug Gunnlaugsdóttir;
hún lifir mann sinn, en ekkert barna
þeirra. Hann gaf sveitarfélagi sínu
1000 kr., eins og getið hefir verið í bl.
Híð nýja Thore-félagsebip
»Kong Trygve«, sem keypt hefir
verið í Scotlands stað og er hingað
væntanlegt í öndverðum maímán., er í
sama móti steypt og »Konge Inge«,
nema dálítið stærra þó og fult eins
hraðskreitt, með 11 mílna hraða, eins
og Scotland. Það er 13 ára, en látnir í
það nvir katlar í fyrra og styrkt gegn
ísreki. Ruggkili hefir það, og er því
stöðugt og kvað vera ágætt í sjó að
leggja, alveg eins og Ingi kongur, sem
er orðlagður fyrir, hvað vel hann fari í
sjó. Verið var að stækka farr/mi og
sali á skipinu, nú þegar Jarl fór frá
Khöfn. Fyrir því verður h'klega Emil
Nielsen, er var skipstjóri á Kong Inge
í fyrra og allir báru bezta orð, en tók
svo við Scotlandi í vétur; sú former.ska
varð endaslepp að vísu; en hitt mun ó-
hætt að fullyrða, að enginn þeirra meir
en 40 manna, er á skipinu voru, þegar
það braut við Sandey 15. febr., treysti
sér til að kenna konum það slys, bein-
línis eða óbeinlínis; enda líkaði farþeg-
um við hann mætavel, og mundu vafa-
laust fara með honum alveg óhræddir
eftir sem áður hvert sem væri á góðu
skipi.
Thorefélagsgufusklp Jarl, kapt.
Petersen, kom hingað skírdagsmorgnn, frá
Khöfn, Leith og Færeyjum, hlaðið vörnm,
en hafði ekki getað tekið neina farþega.
Þó er með því aukreitis kapt. H. C. Jensen,
áður fyrir Perwie, með þvi að hinn skip-
stjórinn er hér ókunnngnr. Skipið fer til
Vestfjarða héðan, kemur aftur og fer héð-
an út 12. þ. mán.
Skipakoma.
Nanna, gufusk., 280,99 smál. (skipstj. J.
Eriksen) kom 80. f. m. frá Leith með alls
konar vörur til verzl. Edinborg.
Hekla, gufusk. (Nygaard) l;om 31. f. m.
frá Erederiks8tad með timburtarm til verzl.
Godthaab.
Veðurathuganir
i Reykjavík, eftir Sigriði Björnsdóttur.
marz apríl Loftvog millim. Hiti (C.) <rr- ct- < £ P "I cr 8 c* Skymagnl Urkoma millim. Minstur hiti (C.)
Ld 26.8 776,6 6,5 NE 3 10 21,1
2 744,3 5,1 SW 2 10
9 746,0 2,5 s 1 5
Sd.27.8 749,6 2,7 E8E 1 9 19,1
2 751,5 5,6 sw 1 9
9 746,0 2,1 BSE 1 8
Md28.8 737,4 5,8 E 2 10 5,6
2 732,2 4,6 SE 2 10
9 728,6 3,9 E 2 9
Þd.29.8 727,7 2,7 NE 1 8 13,4
2 730,0 4,7 NE 1 9
9 729,0 1,5 0 8
Md30.8 736,1 1,6 0 2 1,1
2 540,5 4,6 E 1 9
9 739,6 2,5 E 1 9
Fd 31.8 736,0 4,1 NE 1 9
2 737,0 2,1 NE 1 7
9 735,0 3,6 0 6
Fd 1.8 734,5 1,8 0 9
2 738,0 6,1 0 7
9 735,0 5,0 0 8
A k
S , „NANNÁ“
er komin með miklar birgðir af alls konar vöru til verzlnnarinnar ,EDINBORG‘ Vefnaðarvara: alls kotiar, góðar vörur, smekklega valdar eu þó ódýrar. Nýlenduvörur: Kaffi — Sykur allsk. — Kaffibrauð margar teg. — Tóbak allsk. — Laukur — Cocoa — Chocolade — Quakers Oats — Margarine — Te-Sápu allsk. og Soda — Kryddvara — Saumur — Sultutau — Appelsínur — Sardínur — Skinke — Leir- vara — Sago — Niðursoðnir ávextir — Ostur o. m. fl. Pakkhúsvara: Rúgmjöl — Hrísgrjón — Mais — Þakjárn —• Þak- pappi — Þaksaumur — Hveiti — Bankabygg — Hænsnabygg — Þvottabalar — Blý — Fiskilínur allsk. — Manilla — Kex — Jarðepli — Fernis -- Botnfarfi o. m. fl. Ásgeir Sigurðsson.
. V
Vín og vindlar
bezt og ódýrust í Thomsens magasíni
ALFA-LAIAL-stilíiiiiriar
eru þær langútbreiddustu Og beztu skilvindur aem til eru, enda not-
aðar næstum eingöngu í Danmörku þótt þær séu sænskar.
»Alfa Colibri* Og »Alfa Viola« eru sérstaklega hentugar fyrir meðal-
bændur og minni bændur. »Colibri« skilur 250 pd. á kl.st. og kostar 125
kr.; »Viola« skilur 150 pd. á kl.st. og kostar 100 kr.
Alfaskilvindurnar skilja mikið betur en aðrar skilvindutegundir. Sam-
kvæmt opinberum skiltilraunum skilja Alfa-skilvindurnar að eins eftir
0,12% feiti í undanrennunni, en t. d. Perfect-skilvindurnar 0,23%> °8
Alexandra nr. 12 0,35%- — Gildur bóndi, sem hefir 65 pt. mjólkur á dag
að meðaltali, tapar því minst 62,8 pd. smjörs árlega við að nota Perfect-
skilvindu, og 131,4 pd. við að nota Alexöndru nr. 12, og mikið meira, ef
hann notar minni Alexöndru-tegundirnar.
þetta ættu bændur að athuga, því nú er kominn tími til, að farið sé að
meta smjörið til peninga.
Útsölumenn Alfa-skilvindanna eru : Gunnar Einarsson Reykjavík, Brydes-
verzlun Borgarnesi, Sæmundur Halldórsson Stykkishólmi og EÍDar Gunnars-
son Akureyri.
Guðjón Guðmundsson.
Stjórnarvalda-augl. (ágrip).
Landgbankinn lýsir eftir sparisjóðsbókum:
Nr. 4794 (0. bls. 243J og Nr. 316 (F. bls.
173).
' Skiftaráðandinn i Gullbringu og Kjósar-
sýslu kallar eftir skuldakröfnm í dánarbú
Björns hreppstjóra Þorlákssonar frá Varm-
á með 6 mán. fyrirvara frá 25. f. mán.
|>eir, sem vilja taka að sjer vörzlu á
landi bæjarins í sumar, eru beðnir að
gefa sig fram hjer á skrifstofunni fyr-
ir lok þ. m.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 2. apríl 1904.
Halldór Daníelsson.
CRAWFORDS
ljúffengu
BISCUITS (smákökur)
tilbúin af CRAWFORD & SONS,
Edinburgh og London,
stofnað 1813.
Einkasali fyrir ísland og Eæreyjar.
F. Bljorth & Co.
Kjobenhavn. K.
Yandaður ■fcr
ödýrastur
Síld
til beitu; góða og vel frysta, geta menn
fengið hjá Islandsk Haudel & Fiskeri-
kompagni, Patreksfirði.
Fyrir þilskíp, sem stunda veiðar
vestra, er styzt og hægasta innsigling
á Patreksfjörð.
P. A. Ólafsson.
SKANDINAVISK
Exportkaffi-Surrogat
Kjobenhavn. — F- Hjorth & Co-
í
Aðalstræti 10.
’i i
Nokkrir góðir sjómenn geta feng-
ið atvinnu á þilskipi nú þegar til loka.
Semja má við Jón þórðarson kaupm.
Ritstjóri Björn Jónason.
Isafoldarprentsmiðja
Atvinna býðst.
Stjórn áburðarfélagsins í
Reykjavík óskar að fá tilboð frá
þeim semvilja ráðasig á r s m a n n fyrir
ákveðið kaup, til þess að sjá um keyrslu
og fleiri störf fyrir félagið.
Einnig óskast að fá tilboð s t e i n-
smiða, um bygging á tveimur
hústóttum úr steini, sem hvor er
20 al. löng, 10 al. breið, og veggir 3%
al. á hæð; þeir eiga að vera steinlímd-
ir og gólfið semants8teypt.
Enn fremur óskast að fá tilboð
trésmiða eða beikira, um smíði
á 50 til 100 salern;8kollum. —
Tilboð má senda undirrituðum, sem
jafnframt gefur nákvæmari upplýsing-
ar þeim, er þess óska. —
Tilboðin verða að koma fyrir 6. apr.
þ. á.
Tryggvi Gunnarsson.
Húsið nr. 22 við Laugaveg fæst
til kaups og ábúðar frá 14. maí n.k.
það er eitt af vönduðustu húsum
þessa bæjar með ínnréttaðri sölubúð.
Lysthafendur snúi sér til Jóns f>órð-
arsonar kaupm. fyrir 1. maí.
Hirt hefir verið þorskanet á floti
nálagt Garðskaga merkt M. S., L. S.
T., G. K. nr. 136. Réttur eigandi
vitji til Jóns f>órðarsonar kaupm. og
borgi áfallinn kostnað.
Stofa með forstofu inngangi er til
leigu á Skólavörðustíg 17. — 14. maí.
Húsatóttir,
mesta hlunninda og fjárgöngujörðin
í Grindavíkurhreppi, fást til íbúðar
með mjög aðgengilegum byggÍDgarskil-
mála í næstu faadögum (1904).
Um ábúðina semur Einar Jónsson
í Garðhúsum.
Dömuúr tapaðist á götum bæjarins 1.
apríl; skila má í afgreiðslu Isafoldar gegn
fundarlaunnm.
Uppboðsauglýsing.
þriðjudaginn 5. apríl þ. á. verður
opinbert uppboð haldið í leikhúsi W.
O, Breiðfjörðs og þar seldar bækur,
bókaskápar, borð, gólfteppi, sængurfatn-
aður o. m. fl. tilheyrandi ekkjufrú
Louise Jensson.
Skrá yfir bækurnar er til sýnis hér
á skrifstofanni.
Uppboðið byrjar kl. 11 f. hád. og
verða söluskilmálar birtir fyrir fram.
Bæjarfógetinn í Rvík 30. marz 1904.
Halldór Daníelsson.
Jey W. 0. Bíeiðljörð
óska, að öllum konum og stúlkum heima
líði sem allra bezt. f>ar næst skal
þess getið, að ég vona að þið munið
eftir mér, eins og ég man eftir ykkur,
og sýnið mér þá ánægju að líta inn í
búð mína, því hafi ykkurfundíst áður,
að sjölin, svuntuefnin, slifsin og
kjólaefnin og m- m. fl., væri
betra, margbreyttara og ódýr-
hjá mér eo annarstaðar, þá mun
það ekki verða síður nú, á komandi
sumri. Jeg kem heim, ef guð lofar,
næst með »Laura«.
pt. Berlín J% 1904.
W O. Breiðfjörð.
&Rólasýning.
Teikningar, sem gjörðar hafa verið
á kvöldskóla iðnaðarmanna í vetur,
verða lagðar fram til sýnis í skólahús-
inu í Vinaminni, annan páskadag kl.
10—12 f. m. og 3—5 e. m.
______________Skólanefndin.
Kvenn-úr hefur fundist réttnr eigandi,
getur vitjað þess gegn fundarlaunum og
borga þessa auglýsingu.
Garðhúsum */4 ’04.
Krístín Jónsdóttir.