Ísafold - 11.04.1904, Blaðsíða 1

Ísafold - 11.04.1904, Blaðsíða 1
Kenmr út ýmist einn sinni eÖa tvisy. i viku. Verð árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eOa 1 V« doll.; borgist fyrir miðjan ’úli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bundin viÖ áramót, ógild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaösins er Austurstrœti 8. XXXI. árg. Reyk)avík mánudaginn 11. apríl 1904 20. blad. jffuáJarfó jfítí/lýOylMb r0. 0. F. 854I58‘/S. áugnlœkning ókeypis l. og a. |jrd. á overjum mán. kl. 11—1 i spitalanum. H'orngripasnfn opirT mvd. og Id 11 —12. Frilækning á gamla spitalanum (lækna- •akólanum) á þriðjudögum og fostndögum kl. 11 — 12. K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa op ún á hverjnm degi kl. 8 árd. til kl. lOsiðd. Almennir fundir á hverju föstudags- og •sunnudagskveldi kl. 8'/s siðd. Landakotskirkja. GufJsbjónnsta kl í' •og kl. ti á hverjum helgum degi. Landakotsspítali opinn fyrir sjúkravitj- ■endur kl. 10'/2—12 og 4—ö. Landsbanlcinn opinn hvern virkan dag -a 11—2. Rankastjórn viíl kl. 12 — 1. Bankastjóri við kl. 11—2. Landsbókasafn opifl hvern virkan dag 1*1. 12—3 og kl. ö—8. Landsslcjalasafnið opið á þrd., fimtud. og ld. kl 12—1. Náttúrugripasafn, i Veatnrgötu 10, opið á sd. kl. 2—3. Tannlœkning ókeypis i Pósthússtrseti 14b f. og 3. riiánud. hvers mán. kl. 11 — 1. Aí' óíriðinum 22.—31. marz Atlögu þeirri að Port Arthur, er Japanar gerðu aðfaranótt 22. f. mán., iauk svo, að þeim vaust lítið sem ekk- ert á, anuað en það, að leiða athygli Eússafrálandgöngu 70,000 sinnamanna við hafnarborgina Chinampo á Kóreu- skaga vestanverðum, nær miðja vegu milli Söul, höfuðborgarinnar, og Yalu- elfar, landamærafljótsins. En til þess eiga og refarnir að hafa verið skornir. f>eir gerðu því næst tilraun, Japan- ar, aðfaranótt pálmasunnudags, 27. f. mán., að teppa hafnarmynuið í Port Arthur með því að sökkva þar niður skipum, 4 gufuskipum ; höfðu þeim til föruneytis 6 tundurbáta, og segja svo frá sjálfir, að þetta hafi tekist. En EÚ88ar bera á móti. Segja, að skipin hafi raunar sokkið hjá þaim, en á vit lausum stað, og sé jafnfært iit og inn um hafnarmynnið eftir sem áður. Talað er um landorrustu töluverða 30. f. mán., nærri borg þeirri, er Chungyu nefnist, og vera mun á Kóreu- skaga norðanverðum, og að Japönum hafi veitt betur. En sannfrétt verður það ekki talið að svo stöddu. |>eir eru anDars, Japanar, sífelt að bauka við að koma her sfnum á land, öllum eða mestöllum, ekki að eins á Kóreuskaga, heldur og beint upp í Mandsjúríu og Síbiríu, á 2 stöðum þar : við borgina Níútsvang, er stendur við mynnið á Líaó-elfi, en hún rennur út í fióa þanu, er við hana er kendur, norður ur Petsjílfflóa; og í annan stað skamt suður frá Vladivostoek, þar sem heitir I ossietflói og skerst inn úr Japanshafi nokkru fyrir DOrðan landa- mæri Kóreuríkis og Síbiríu. Kuropatkin, yfirhershöfðinginn núi Eússa-megin, var nýkominn austur í Mukden, höfuðstaðinn í Maudsjúríu. Talað var, að Eussakeisari Bjálfur hugsaði til að bregða sér austur á á- liðnu 8umri, ef þá yrði ekki ófriðinum lokið, til að sýna sig og hleypa guð- móði í herinD. FramkYæmd gaddavirslaganna. Hr. rit8tjóri! Eg vil biðja yður að flytja hr. þorláki Guðmundssyni mín- ar beztu þakkir, og eg veit fjölda ann ara bænda fyrir, hve snjalt og rök- samlega hann hefir tekið gaddavfrs- hneykslið til bænar í ísafold 19. f. mán. þ>að er ekki fyrsta skifti, sem sá aldraði heiðursmaður hefir sýnt sig vera einn hinn snjallasta og sköruleg- asta talsmann stéttarbræðra sinna, okkar bændanna, og raunar allrar al- þýðu í landinu. þökk og heiður sé honum fyrir það alt. Hann hefir í fyrnefndri grein rakið vandlega kost og löst á gaddavírsný- mælinu, og sýnt svo glögt og áþreif- anlega, að aldrei verður hrakið, að kostiruir vega svo sem alls ekki neitt upp í móti ókostunum. Eg hefi þar að eins einu atriði við að bæta; og er það af því, að þó að eg sé bóndi, eins og hann, þá hefi eg kynst dálítið verzlun og verzlunarvið- skiftum meira en hann mun hafa gert, og hefi fyrir það rekið augun í einn háska-annmarka enn á téðu nýmæli, sem honum hefir yfir sést, eða þá að hann hirðir ekki um til að tína; hefir líklega þótt nóg komið. Svo segir í einni grein margnefndra laga, hinni 8.: »Lands8tjórnin gefur út áætlun fyrir hvert ár á tímabilinu 1905—1909 um verð á hverjum faðmi í fjóryddum vírstreng og hverju feti í teinum og stólpum, að meðtöldum flutningskostn- aði, og skal sú áætlun gilda sem fast- ákveðið verð fyrir það ár, að því er snertir framlag eigenda eða ábúenda þeirra, sem borga eiga nokkurn hluta girðingarefnisÍDS*. Til framkvæmdar þessum fyrirmæl- um hefði landsstjórnin átt í haust eða vetur fyrir nýár að hafa beðið ein- hverja kaupmenn um að láta uppi verð á járni, sem gilt gæti fyrir a 11 árið 1905, og þar sem hún er ekki verzl un kunnug, og hefir nóg að gera ann- að, má búast við að hún mundi hafa lent f höndum þeirra kaupmanna, sem gera sér mest far um að hafa stjórn- ina sér hliðholla, á meðan þeir vinna að því að spenna greipar um víðskifti landsins. |>essir kaupmenn vita mjög vel, að verð á járni er afar-breytilegt, breyti- legra en á öðrum vörum; það getur lækkað og hækkað á mjög stuttum tíma, t. d. um 50% á einurn mánuði. |>egar þeir eiga nú að gefa bindandi verð fyrir heilt ár, á'n þess að fyrir liggi nokkurpöntun frá landsstjórnmni, sem semja megi um kaup eftir — því hana getur hún ekki komið með fyr en verðið er kunnugt um alt land og pantanirnar koranar — þá má nærri geta, að kaup- menn verða að setja það h æ s t a verð á vöruna, sem líkindi eru til að hún geti komist í á því ári; það verð verða bændur að borga. f> e 11 a hafa þeir upp úr að láta landsstjórnina kaupa fyrir sig, í stað- inn fyrir t. d. að láta hverja sýslu- nefnd eða hvern hrepp fyrir sig ann- ast kaupin, og gera þar með þá verzl un með þá vöru frjálsa, eins og með hverja aðra vöru. Landsstjórninni er ekki sagt með þessum lögurn, hvemig vírinn á að vera; hann á að eins að vera *f j ó r yddur* og »galvaníseraður«; en á gild- leika hans er alls eigi minst einu orði. f>ó á landsstjórnin að gera áætlun sína um vírinn í föðmum! Eitt aðalatriðið er, að kaupa hæfi- lega gildan vír; of grannur vír er ó- nýtur; of gildur vír er of dýr. Og landsstjórnin getur ekki fengið nokk urt tilboð um gaddavír miðað við verð á faðminum; hún verður því að skapa það verð sjálf. Oldungis er eins um teinana og stólpaua. Landsstjórnin getur haft þá eftir 8Ínni geðþekni, miklu mjórri eða miklu gildari en hæfilegt er, og úr hroðajámi, sem hrökkur eins og kol í fyrstu frostum, ef eitthvað er við þá komið. Eeynsla er og fyrir því fengin, að stólpar lír vondu járni, eins og þeir alment gerast í verzlun t. d. á Englandi, þola ekki frostið fyrsta veturinn, þola jafnvel ekki vírinn sjálfan,sé hann nokburn veginn strengd- ur á sumrum, þola ekki það sem hann teygir á, er hann hrökkur saman eða styttist af kuldanum, frostinu. Eg befi lesið það' í þingtíðindunum, að tillaga var gerð um það bæði í efri og neðri deild af FramsókDar- flokksraönnum, a,ð stengur þessar væru hafðar úr deigu smíðajárni; það er hin eina tegund járns, sem frost þolir nokkurn veginn. En þeirri til- lógu vildi meiri hlutinn eugan gaum gefa. það þurfti að lemja frumvarpið fram í snatri, og mátti ekki tefja fyr- ir því með neinum breytingum. Hugsað gæti eg, að fullörðugt kynni landsstjórninni að verða það, að áætla flutningskostnaðinn n á- k v æ m 1 e g a svona löngu fyrirfram, ekki verzlunarfróðari en hún er, og án þess að vita, með hvaða skipum varan verður fiutt eða hvort hún gengur í gegnum hendur eins eða fleiri vöruafgreiðslumanna (3peditörer). þessi 8. grein er að eins lítið sýnis- horn af því, hversu kastað var höndun- um til að semja þessi lög. Verzlunarfróður bóndi. Berklaveikis-stofnun. Amerískur miljónamæringur, er Henry Phipps heitir, hefir gefið 1,500,000 dollara (sama sem S1/^ milj. kr.) til að koma á fót stofnun, þar sem rann- saka á berklaveiki, kenna meðferð hennar og hvernig tálma megi því, að hún dreifist út. Stofnunin á að vera með líku fyrir- komulagi og ljóslækuingastofnun Niels E. Finsens prófessors og bin fræga stofnun Pasteurs heit. í París. Sér- staklega á að hafa þar ljóslækning- arnar mikið um hönd. um 469 niðja ofdrykkjukonu einnar, er Anna Jurke hét og dó sextug árið 1800. Af niðjum hennar urðu 7 morðing- jar, 76 aðrir stórglæpamenn, 144 bein- ingameun, 61 voru í almennum líknar- stofnunum og 181 voru skækjur. Berklaveikin í Reykjavík m. m. Kafli úr skýrsln héraðslæknis Guðm. Björnssonar til landlæknis um árið 1903. Afkvsemi ofdrykkjumanna. Frá því var skýrt fyrir nokbru í Ugeskrift for Læger, að prófessor Peli- mann í Bonn hefði safnað skýrslum Ekbi verður neitt sagt með vissu um það, hvort berklaveikin fer hér í vöxt, stendur í stað eða þverrar. Sjúkraskrárnar (tala þeirra, sem leita sér læknishjálpar) geta aldrei orðið áreiðanlegar, að minsta kosti ekki svo, að á þeim megi marka með óyggjandi vissu, hvað veikinni líður. Til þess að fá ljósa hugmynd um, hve algeng veikin er og um skaðsemi hennar, er nauðsynlegt, eins hér sem í öðrum löndum, að ekkert líkséjarð- sett fyr en læknir hefir skoðað það og gefið út vottorð um dauðameinið. f>að mundi að vísu örðugleikum bundið, að koma þessu við til sveita; en í kaupstöðum og kauptúnum, þar sem læknar eiga heima, er það hægð- arleikur. Hérað mitt er langfjölmennast af öllum læknishéruðum landsins; í því eru nú um 10 þús. íbúar, eða rúmur áttundi hluti þjóðarinnar. f>ar af leiðir, að allar sóttvarnarráð- stafanir verða hér meiri háttar en annarsstaðar og koma því betur í ljós gallarnir á núgildandi heilbrigðislöggjöf. f>að er nú mín skoðun, að engin aukning á heilbrigðislöggjöfinni sé nauð- synlegri en sú, að lögleidd sé líkskoð- uu og dánarvottorð að minsta kosti í öllum kaup8töðum og kauptúnum, þar sem læknar eiga heima. Undanfarin ár hafa verið sett mörg lagaboð, er lúta að vörnum gegn út- breiðslu ýmissa næmra sjúkdóma, og mörg þeirra hafa mikinn kostnað í för rreð sér. En engin tök verða á að sjá með vissu, hvernig öll þessi lög verka, með- an ekki eru samdar skýrslur um dauða- rrein manna. Svo er um alla næma sjúkdóma, að útbreiðsla þeirra og ógagn það, sem þeir vinna þjóðfélaginu, verður bezt markað á þvf, hversu miklum mann- dauða þeir valda. Dauðatölurnar leiða líka betur í ljós en nokkrar aðrar skýrslur, að hve miklu leyti lögskipaðar varnir og aðr- ar beilbrigðisráðstafanir koma áð liði. Nú hefir verið unnið að því um 30 ár, að koma í veg fyrir sullaveikina og bæta læknisaðferðina. En hvað margar manneskjur misti þjóðin úr þeirri veiki árið 1873, og hversu margir dóu úr henni árið 1903? f>etta veit enginn. Enginn veit, að hvaða liði baráttan gegn veikinni hefir orðið; þeir hafa óljóst hugboð um, að hún hafi þverr- að, en vita ekkert um sannan mun á veikÍDni nú og áður. f>essi óvissa er að mínu áliti afar-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.