Ísafold - 11.04.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.04.1904, Blaðsíða 4
80 einkum kunnur fyrir málfræðisrann- sóknir í sankrít. Hatin kostaði hér um árið eina suðurför (Afr/kuferð) Stanleys, ásamt Bennett ritstjóra i New York. Herkostnaður Hver reiðinnar ókjör hernaður kost- ar, má marka á þessu yfirliti yfir það, sem eyðst hefir beinlínis til þess að standast helztu styrjaldir í heiminum, síðasta mannsaldur. Viðureign Frakka og ftjóðverja 1870 —1871 kostaði f>jóðverja rúmar 900 miljónir kr., en Frakka rétt að segja 10,000 miljónir, þ. e. 10 miljarða. — f>að er samtals nærri því 11 miljarðar í krónunt. f>ar af létu f>jóðverjar Frakka greiða sér í skaðabætur 3 miljarða 600 þús. kr. f>að voru 5 miljarðarnir nafnkendu, i frönkum. f>688U næst er að minnast á viður- eign Tyrkja og Bússa árin 1877—1878. 8á hernaður kostaði 1 miljarð og 200 þús. kr. f>ar af voru Tyrkir látnir greiða Bússum 570 miljónir í skaðabætur. Hernaður Breta á hendur Búum kostaði þá (Breta) um 4 miljarða og 300 þÚ8. kr. Loka er viðureign Japana og Kin- verja árin 1894—1895. Hún kostaði langminst, eða ekki nema um 320 miljónír. þetta er beini kostnaðurinn. Hitt kann enginn tölur að telja, hvað hernaður kostar heiminn óbein- línis, bæði þá, er í honum eiga sjálfir, og hina, er þar koma hvergi nærri, en verða þó að þola ærið þungar bú- sifjar af hans völdum. Reiðhestarnir íslenzku. Hr. búfræðiskand. og búnaðarráðu- nautur Guðjón Guðmundsson hefir ritað nýlega í danskt tímarit, er heitir Tidsskrift for Hesteavl og er hálfsmánaðarrit, allítarlega grein um íslenzka reiðhesta og birt þar meðal annars árangur af mælingum þeim og öðrum rannsóknum, er hann hefirgert um hestakyn vort. Stærsti hestur, er hann hefir mælt, var 55V2 þmh á hæð. En meðalhæð 200 besta, er hann mældi, öO1/^ þml. Hann lýsir því næst allítarlega sköpulagi íslenzkra hesta, og telur kost og löst á þeim, einkum reiðhestum vorum. Nefnir og hvað þeir kosti alment, bæði reið- hestar og áburðarhestar, og hvað margt selst hafi til annarra landa síðari árin. Heetar hafi verið töluverð útflutnings vara nú um hálfa öld. Síðustu árin hafi fluzt út 5—6 þús. á ári og meðalverð á þeim 50—60 kr. Bretar kaupa ®/10, en Danir hítt. Mestur mældur flýtir á íslenzkum reiðhestum segir höf. sé 160 faðmar á 17 sekúndum, við þjóðhátíðarkapp- reiðar hér á Beykjavíkurmelum. |>að verður dönsk míla á 81/,2 mfnútu. En hann fullyrðir, að hér muni vera til töluvert fljótari hestar. Heimsku og skaðræði telur hann að hafa úrkastið til útflutnings. Til þess eigi einmitt að velja af betri end- anum. |>á fyrst kemst varan í álit. Grein þessi er í 25., 26. og 27. tbl. fyrnefnds tímarits, í nóv. og des. f. á. Bitstjórn blaðsinB hefir bætt þar aft an við nokkrum athugasemdum. fíenni þykir höf. hafa bundið sig beldur mik- ið við útlit íslenzkra hesta, en verið heldur fáorður um kosti þeirra: þol og þrek, fótfimi, nægjusemi og vits- muni. Hún stórfurðar sig á því, að Danir skuli ekki taka íslenzka hesta fram yfir öll smáhestakyn, sem þeir hafa reynt; þeir séu þeim vafa- lau8t fremri að öllu, nema útlitinu einu. Meðal annars, sem með þeim mælir, sé það, að á Islandi hafi aldrei vart orðið við hrossakvef (Snive), er valdið hefir og veldur enn stórtjóni á hross- um í Danmörku. Blaðið segir, að ef tekinn væri upp sá siðurí Danmörkusemsumstaðar ann- arsBtaðar, að láta fótgöngulið hafa sumt hesta meðferðis til reiðar, þá mundu ís- lenzkuhestaYnir langbezttilþesskjörnir, Greininni fylgja myndir af íslenzk- um hestum bæði frá höf. og eftir danska listakonu, frk. Agnes Lunn, er hér var á ferð 1902. f>ar er og vísað í grein í sama tímar., 24. tbl. 1900, um íslenzka hesta, eftir Lund-Larssen höfuðsmann, er hér hefir stýrt landmælingum und- aufarið og mörgum er góðkunnur. þar lýkur hann mésta lofsorði á íslenzka reiðhesta. Em af myndunum í fyr- nefndu tbl. frá í fyrra er og eftir hann. það er eins og vant er um greinar um ísland eða íslenzk málefui í dönskum ritum, einkum ' blöðum og tímaritum, að þar þarf að stafsetja nærri hvert íslenzkt orð eða heiti ram vitlaust. Jafnvel nafn höfnndarins sjálfs kemst í þessari grein ekki hjá þeim Ó8köpum. Hann er riefndur 2 eða 3 sinnum, og aldrei nema vitlaust. Stundum heitir hann Godjón Godmunds- son og stundum Godjan Godmundsson. Einhversstaðar ertalað þar um öburðar- hest. Enn fremur nefndir Kodalsstöder í Borgarfjórdur, Bongorvallosyssel og Bangörvallasyssel, Skagofjórdur o.fl.—- þetta er vitanlega að kenna fyrst og fremst ógreinilegri rithönd. f>eir ættu að hugsa eftir því, allir landar, sem rita á dön9ku og koma þar meðíslenzk orð eða heiti, að rita þ a u svo skýrt, hvern staf, að ekki verði mislesin, rita þau með prentletri, ef þeir geta. f>au koma annars alveg rambjöguð á prent. Og það veitir þar að auki ekki af að gera sér þá að reglu, að hafa aldrei neitt upp yfir o-inu í íslenzkum orðum, engan brodd eða þv< um líkt. f>að er segin saga, að úr því verður ö hjá Dönum. Ólafur verður Olafur; Jón verður Jön og Jónsson Jönsson; Halldór verður Halldör o. s. frv. f>að eru engin ráð að komast hjá þeirri hvimleiðu afoökun önnur en að rita að- eins o, broddlaust; þá bera Danir nafn- ið rétt fram að jafuaði. Fyrrum var haft það ráð, að bæta h aftan við o-ið, til þess að framburðurinn yrði réttur: rita oh fyrir o, t. d.\ John fyrir Jón. En það kann enginn við nú orð- ið; finst það vera að rangnefna sig. Danir kannast vel við brodd yfir stöf- um í frönsku og hafa þá rétta. En í ís- enzkueru þeir of miklir menn tilað leggja sig niður við 3líka nákvæmni, jafnt lærðir sem leikir yfirleitt,— nema auð vitað ekki reglulegir vísindamenn. Og þó hafa allir skólagengnir menn þar nú orðið kynst það forn-norrænu, er þeir svo kalla, að þeir ættu að vita vel, að 6 er ekki sama aem ö. (Danir rita sem sé yfirleit ö með að eins einum broddi yfir: ó; þar af sprettur ruglingurinn á prenti). Kong Inge fastur. |>að fréttist með Jarlinum vestan af ísafirði, eftir fiskiskútum frá Akurevri og Siglufirði, að Thore-gufuskipið Kong Inge hefði borið upp á sandrif á Bakkafirði eystra í þoku á útleið frá Norðurlandi um 20. f. m. Skipið kvað vera óskemt og von um að það losnaði í næsta stórstraum, e f ekki hvesti mikið þangað til af óhagstæðri átt. Thore-gufuskip Jarlkomigær vest- an að aftnr og fer á morgnn beina leið til Þórshafnar og Khafnar. Með þvi kom að vestan eitthvað af farþegum, þar á tneð- al Carl Proppé faktor i Olafsvik. Hjer með auglýsist öllum hlutað- eigendum að samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnarinnnr og heimild í opnu brjefi uni byggingarnefnd í Reykja- vík 29. maí 1839 verða lóðarmæl- ingar þær, sem 31. desbr. þ. á. verða 2 ára gamlar eða eldri og ekki eru notaðar samkvæmt útmælingunni, þá ógild.tr, og hverfa lóðirnar aptur til bæjarins. Sarna er um allar lóðar- mælingar, sem eptir þann tíma (31. desbr. þ. á) verða 2 ára gamlar, án þess að lóðirnar sjeu notaðar sem fvr segir. Ef sjerstakar ástæður eru fyrir hendi og meðmæii bvggingarnefndar koma til, getur bæjarstjórnin veitt undanþágu frá tjeðri ákvörðun. Bæjarfógetinn i Reykjavík 9. apr. 1903. Halldór Daníelsson. Síld til beitu, góða og vel frysta, geta menn feogið hjá Islandsk Handels- & Fiskeri- kompagni, Patreksfirði. Fyrir þilskip, sem stunda veiðar vestra, er styzt og hægasta innsigliug á Patreksfjörð. P. A. Ólafsson. Nærfatnaður. Hjá mér undirrituðum fæst alls kon- ar Dærfatnaður karla, kvenna og barna, auk ýmislegra annara algengra vöru- tegunda. Matthías Matthiasson Aðalstræti 6. cflóaíum ðoósmaó ur hér á landi fyrir vátryggingarfélagið „8UN « eitt hið elzta á Norðurlöndum, er Matthías Matthíasson. Skrifstofa Aðalstræti 6. Óafgreidd álnavara. Allir þeir, er eigi enn þá hafa sótt álnavöru þá, er þeir hafa falast eftir hjá kaupm. Jóni Helgasyni frá »Varde«- klæðaverksmiðju, eru beðnir um að vitja hennar til Matthíasar Matthías- sonar, Aðalstræti nr. 6, og borga vinnulaun og flutningskostnað, þar eð álnavara þessi verður að öðrum kosti seld til lúkningar vinnukostnaði. Húsið nr. 22 við Laugaveg fæst til kaups og ábviðar frá 14. maí n.k. þ>að er eitt af vönduðustu húsum þessa bæjar með innréttaðri sölubúð. Lysthafendur snúi sér til Jóns |>órð- arsonar kaupm. fyrir 1. mai. f Omissaudi fyrir allar húsmæður er kökuefn- ið »Bak bekvern«, tilbúið efni í ýmiskonar kökur, svo sem jóla- kökur, .sandkökur, keisarakökur, prinsessukökur 0. s. frv. Pakkinn vigtar eitt pund og er i hverjum pakka fyrir sig etnið í eina köku nefnil. hveiti, gerdupt, sitrónu dropar, eggefni, sukkat, kórennur 0. s. frv. Það parf að eins að láta mjólk saman við kökuefnið og svo baka kökuna. Þetta er alveg nýtt og reynist ágætlega, er ódýrt. Biðjið um »Bak bekvem« hjá kaupmönnun- um. Einkasölu tii Islands og Fær eyja hefir Jakob Gunnlögsson. Afhending timburs. f>eir af meðlimum »VöluDdar«. sem sækja vilja um afhendÍDgu á timbri við verzlun fólagsins, eru beðnir að senda umsókn sína til stjórnar félags- ins fyrir 14. þ. mán. Beykjavík 8. apríl 1904. Stjórnin. Til neytenda hins ekta Kína-Iífs-elixírs. Með því að eg hefi komist að raun um, að margir efast um, að Kína-líf8- elixir sé eins góður og áður, skal hér með leitt achygli að því, að elixírinn er alajörlega eins og hann hefir verið, og selst sama verði og fyr, sem sé 1,50 aur. hver flaska, og fæst hjá kaupmönnum alstaðar á Islandi. Á- stæðan til þess, að hægt er að selja hann svona ódýrt 6r sú, að allmiklar birgðir voru fluttar af honum til ís- lands, áður en toilurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa því gætur sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn ekta Kína lífs elixír með merkjunum á miðanum, Kínverja með glaé í hendi og firmanafninu Walde- mar Petersen, Frederikshavn og v'pF < grænu lakki ofan á stútuum. Fáist elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafist hærra verðs fyrir hann en 1 krónu 50 aura, eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mína á Nyvei 16, Köbenhavn. Waldemar Petersen, Frederikshavn. Í I Í Vandaður ódýrastur í Aðalstræti 10. h h h Til heimalitunar viljum vér sér- staklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum lit- um fram, bæði að gæðum og litarfeg- urð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta þv<, að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þessi lit- ur er miklu fegurri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. Leiðar- vísir á fslenzku fylgir hverjum pakka.— Litirnir fást hjá kaupmöunum alstað- ar á Islandi. Buchs F arvefab r i k . Ljómandi góður reiðhestur til sölu uú þegar. . Ritstj. visar á. eru beðnir að vitja Isa- foldar i af- greiðslustofu blaðsins, Austurstræti 8, þegar þeir eru á ferð í bænum. Ritstjóri Björn Jónsson Igato'darprentsiniOia

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.