Ísafold - 20.04.1904, Blaðsíða 1

Ísafold - 20.04.1904, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist einu sinni eöa tvisv. i viku. Yerð úrg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða l1/* doll.; borgist fyrir miðjan ’úli (erlendis fyrir fram). 1SAF0LD. Uppsögn (skrifleg) bundin vify áramót, ógild nema komin só tii útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er Austurstrœti 8. XXXI. árg. Reykjavík miðvikudaginn 20. apríl 1904 JúiáÁutó Jfta'UfaAvrv i. 0. 0. F. 854228‘/a. Augnlœkning ókeypis 1. og 3. þrd. á hverjum mán. kl. 11—1 i spítalanum. Forngripasafn opið mvd. og Id ! 1 —12. Frilækning á gamla spitalaoum (lækna- íkólanum) á þriðjudögum og föstudögnm kl. 11-12. K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa op- In á hverjum degi kl. 8 árd. til kl. lOsiðd. Almennir fundir á hverju föstudags- og aunnudagskveldi kl. 8*/2 siðd. Landakotskirkja. Guðsbjónnsta kl. 9 «g kl. 0 á hverjum helgnm degi. Landákotsspítali opinn fyrir sjúkravitj- endur kl. 10'/2—12 og 4—6. Landsbankinn opinn hvern virkan dag fcl. 11—2. Bankastjórn við kl. 12—1. Bankastjóri við kl. 11—2. Landsbókasafh opið hvern virkau dag fcl. 12-3 og kl. 6—8. Landspkjalasafnið opið á þrd., fimtud. og ld. kl 12—1. Ndttúrugripasafn, i Yesturgötu 10, opið á sd. kl. 2—3. Tannlœkning ókeypisiPósthússtræti 14b 1. og 3. mánud. hvers mán. kl. 11—1. Af ófriöinum 1.—11. apríl Bkki hafa Japanar þann tíma getað itt neiít verulegt við að vinDa Port Arthur. En ný tilraun eða atlaga í vændum. Hitt hafa þeir ekki slegið slökuvið, að auka liðsafnað sinn í Kóreu heiman að. f>ví fá RÓ8sar alls eigi hamlað. J>eir eru alveg magnlausir á sjó þar um slóðir, að sinni að minsta kosti. Engar hafa orustur orðið enn á landi, svo að neitt kveði að. Rússar hafa hrokkið undan orustulaust alla leið norður fyrir Yalu-elfi. |>ar segja sumir að þeir muni búast fyrir og varna Japönum yfir ána. f>eir voru þangað komnir, Japanar, á suð- urbakkana, er síðast fréttist, með nær 50,000 manna. Höfðu tekið borgina Wiju þar viðnámslaust. f>eir lögðu og skipum sfnum úti fyrir Yalumynni og bjuggust til landgöngu þar, norðan ár- inuar eða vestan; hún rennur í út suður. Eu aðrir segja, að Riissar muni enn fara í flæmingi norður eftir Mand- sjúríu, og ginna Japana á eftir sér, láta þá dreifa liði sínu og ráða á þá þar, er þeim hentar bezt, Rússum. Leysingar og vatnavextir eru ákaf- lega miklir þar eystra um þessar mund- ir og langt fram á vor eða sumar. |>ar er því torsótt mjög fyrir mikinn liðsafla. |>að teppir liðsflutninga fyrir Rúss- um austur um Síbiriu, að nú er bil- aður ísinn á Baikal-vatni, er þeir höfðu lagt á járnbraut í vetur, en eigi leyst svo af vatninu, að fært só þar skipum fyr en í miðjum maímánuði. f>eireru að leggja járnbraut sunnan um vatDÍð. En hún verður ekki búin fyr en í haust, að mælt er. f>að ber öllum saman um, að hér verði langt að bíða stórtíðinda, eða þess, að til skarar skríði, og það þótt svo færi, að Japanir ynni Port Arthur einhvern tíma í vor. Viðátta lands geysimikil og Rússar þrautseigir, enda hafa ógrynni liðs, er þeir fá því fyrir sig komið. Minni íslands. Ágripaf ræðu ións Jakobssonar í sam- kvæmi Verzlunarmannafélagsins i Reykjavik 15. april 1904. Alla leið frá landnámstið og til vorra daga tiefir þetta land átt að venjast mjög misjöfnum dómum um sig. Vér munum allir frá »Landnámu«, að þeir Naddaður, Garðar og f>órólf- ur smjör »lofuðu mjök landit«, en Hrafna-Flóki lét illa yfir því, enda var hann sá fyrsti maður, sem hor- feldi á þessari eyju. Svona hefir það verið og svo er það enn á vorum dögum; og mætci í þeirri grein minna á hina gagnólíku dóma, er útlendir ferðamenn enn þann dag í dag leggja á fósturjörð vorra. Hvaðan kemur alt þetta ósamræmi í dómum um samaefni? Orsakarinnar mun vera að leita í landinu sjálfu, því að það er mótsetninganna eilífa land. f>essi orð munu ef til vill þykja ó- ljós og skulu því rökstudd litið eitt. ísland ber nafn með rentu, því að ísinn krýnir háfjöll þess og umkringir — því miður — einnig stundum all- mikinn hluta af ströndum þess; en jafnframt því, sem það er ísbrjótur Norðurálfunnar, íssins heimkynni til lands og — stundum-— sjávar, þá á það hins vegar það sammerkt við hinn indæla, sólbjarta suðurodda álfunnar, Ítalíu með Sikiley, að það er í sér8tökum skilningi eldsins land, og má því einnig m9ð réttu Eldlaud heita. Allir vita að sólarlitlir eru dagar á landi hér í skammdeginu, svo að í sumum héruðuu. sér eigi sól á vetr- um svo vikum og mánuðum skiftir —; en bvernig eru svo voriu ? Sólin blessuð gengur þá víða aldrei undir, dagur er sem nótt og nótt sem dag- ur. Allir þekkjum vér hraunin, sand- ana og jöklana : eyðimerkur lands vors; en vér höfum einDÍg séð; hvern- ig frjósamar sléttur breiða sig um landið utan frá sjó og upp til dala, glitofnar fögrum og fiskisælum ám og vötnum, ræktaðar í þúsund ár af drottins hendi einni. f>á mætti einnig nefna fjórðu mót- setninguna : s t æ r ð landsins (liðl. 1900 □ mílur) og f æ ð íbúaDna (um 79 þúsundir) og að síðustu ; æ s k u laudsins annars vegar og hins vegar ellibraginn á því, sem í því hrærist; það er sfðasta landnámsland álfunnar og hennar yngsta land, og þó hefir þar verið lögð miklu meiri rækt við fortíð en nútíð — þetta unga land varð föðurland og heimkynni fornaldar söngs og -sögu hins goto- germanska kynflokks. Eg vil ekki þreyta hið heiðraða samkvæmi á fleiri mótsetnÍDgum, en spyr að dæmi míns bezta kénnara — Gísla sál. Magnússonar, mannsins sem sérstaklega keDdi ungum mönu- um að hugsa — þegar hann var að skeggræða um menn og málefni: »er nú þetta sem eg hefi sagt lof eða last ?« Eg tel það alt landi voru til lofs, og sú var og hugsun mín; eða eru ekki mótsetningarnar leyndardóm- ur og töfrakraftur allrar tilveru og alls lífs ? Ljós er ekki til án myrk- urs, hiti án kulda, æska án elli, gleði án sorgar. Mótsetningarnar eru hugs- unarskilyrði mannsins. Vér lifum og öndum í tómum mótsetningum. Að reyna hið mótdræga er skilyrðið fyrir að geta notið gleði lífsins. Flestir af oss, sem hér erum stadd- ir, eru bundnir við einhæfa iðju allan ársins tíma; hjá því kyDÍ er ferða- þráin mest. Margir af oss hafa ef- laust í góðu sumarveðri lagt af stað hóðan úr Vík í gullgeisla-steypibaðinu frá heiðbláum íslenzkum himni, í ljóshafinu .íslenzka, ýmist austur undir Eyjafjöll meS lykkju á leiðinni upp í |>iugvallasveit, eða norður á bóginn um Borgarfjörð hið efra norð- ur í Húna- og Hegranessþing. Á þessari leið er í góðu veðri tvent eftir- tektavert: í fyrsta lagi fegurð lofts og láðs — loftfegurðin í björtu veðri svo einkennilegft yndisleg, að útlendingar hafa alment dáð hana og jafnvel í- talir sjálfir sagt: »|>etta er ftalskur himinn«; og í öðru lagi hin náttúr- lega frjósemi landsins, svo einkenni- lega mikil eftir 1000 ára jarðníðslu, að undrum sætir. Sannleikurinn er sá, að laud vort er bæði fagurt og gott land. Sjóinn umhverfis strendurnar þekkj- um vér allir, og landið er engu síðra. f>es8Í mold og þessi sjór á hjá oss mikla, mikla skuld, því hvorttveggja höfum vér notað sem ó- vitar um langan aldur. Já, ef nokk- ur þjóð erískuld við sittland, þá er- um vér það, sem höfum h o r s o g i ð það í þ ú 8 u n d ár, ætíð þegið gjafir þess, en því nær ekkert gefið í staðinn. Að landið er gott, sóst bezt á því, að margur, sem hér hefir byrjað efna- laus búskap, hefir á fám árum komist í góðar álnir, ef hann hefir haft dug, vit og fyrirhyggju til að hagnýta sér landsins gæði. Einnig er afkoma manna nú á allra-síðustu árum að sýna betur og betur, að það er þjóð- inni að kenna, ef þetta land á ekki fagra framtíð í vændum. Staða mín á sfðustu árum hefir að ymsu leyti gefið mér tilefni til að kynnast ástæð- um landsmanna mörgum öðrum frem- ur; og það gleður mig innilega að sjá, að gjaldþol þessa lands er að vaxa, auð- vitað mest þar, sem náttúran er hag- feldust, á Suðurlandsundirlendinu; en víðar sjást þess einnig merki. f>etta eru engin undur, því land vort er í sérstökum skilningi framtfðar- 1 a n d. Annarstaðar í veröldÍDui yfir- gefa menn víða átthagaha fyrir þrengsla sakir; hér yfirgefa menn að miklu leyti fyrir ó þ r e y j u sakir hálfnumið land. Óþreyjan og óánægjan er eðli þeirra, sem á tímamótum lifa, þegar trúin á hið gamla er í dauðateygjun- um hjá alþýðu, en hið nýja hins veg- ar er ónn eigi fyllilega farið að sýna kraft sinn til farsællegra hluta. f>essa óþreyju er osb öllum skylt að bæla niður, og vér, sem hér erum staddir í 22. blað. kvöld, meðlimir þeirrar stéttar, sem svo mikið gæti gert landi voru til farsældar, væri hún öll einhuga, ætt- um í kvöld á verzlunarinnar heiðurs- degi að strengja þess heit, að fylgja upp frá þessu hverju því málefni fram af a 1 e f 1 i og sannfæringu, sem landi voru og þjóð má til gagns og frama verða. Lengi lifi og blómgist JslaDd. Manntalið á íslandi I. nóv. 1901. Svo heitir nýtt rit, er Hagfræðis- skrifstofan í Khöfn (Statens statis- tiske Bnreau) hefir samið og prenta látið á íslenzku. f>að er rúmar 100 bls) í Btóru 8 blaða broti og hefir að geyma mikinn og margaD fróðleik. Pyrst er þar nákvæm skýrsla (tafla) um fólksfjölda hér á landi árin 1801, 1840, 1880, 1890 og 1901, eftir ömt- um, sýslum og sóknum. Sýnir fólks- tölu í hverri sókn á landinu öll þessi ár. f>ar næst er tafla um skifting þjóð- arinnar eftir aldri, kynferði og hjú- skaparstétt, fyrst í hverri sýslu, þá í hverju amti og loks á öllu landinu. |>á kemur löng og mjög nákvæm skýrsla eða tafla um skifting þjóðar- innar eftir atvinnu; og er ekki hvað minst í hana varið. Síðari kafli bókarinnar er athuga- semdir við þessar töflur allar, í vana- legu lesmáli, um 40 bls. Alt mun þetta að vísu birt verða bráðlega í Landshagsskýrslum vorum. En mikið góð handbók er þetta fyrir þá, er þær hafa ekki, og töluvert handhægri. Strand Inga kongs. Thore-féIagsgufu8kipið Kong Inge hefir gert meir en að reka sig á þarna austur á Bakkafirði. J>ar hefir orðið greinilegt skipbrot, aðfaranótt 22. f.m. um kl. 3. Koldimt var, og nokkuð fjúk, en hægt veður. Skipverjar vissu eigi fyr en komið var upp í kletta með fullri ferð hér um bil. Braut þeg- ar gat á skipshliðina og eins á botn- inn, og féll inn kolblár sjór. Skipshöfn (20) og farþegar (10) komust klaklaust á land, á bátum og streng, og til bæj- ar þar nærri. Nokkuð náðist og af dóti farþega. Annað skip félagsins, Mjölnir, var á ferð þar eystra, á Eskifirði, og skrapp uorður. En þá var Ingi kongur kom- inn alveg á hliðina og fullur af sjó. Mjölnir fór með skipshöfnina til K,- hafnar og það af farþegum er þangað hafði ætlað, — nema skipstjóri, Anker- sen, fyrri stýrimaður og eÍDn hásetinn; þeir voru eftir til að sjá um strandið. Póstsklpið Lanra (Aasberg) kom 17. þ. mán. aö morgni og með henni all- margt farþega, þar á meðal kanpmennirnir B. H. Bjarnason og Jón Brynjólfsson hér úr hæ; Ölafur Árnason frá Stokkseyri; Berry stórkanpmaður frá Leitb; Ingólfnr Jónsson verHnnarstjóri i Stykkishólmi; Þorkell Clementz vélasmiður frá Khöfn; Jón Vestdal verzlunarmaður. Enn fremur frá Khöfn fröken Guðrún Smith, og frá Englandi frú Margrét Zoega og frú Val- gerðnr Benediktsson. i

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.