Ísafold - 23.04.1904, Blaðsíða 3

Ísafold - 23.04.1904, Blaðsíða 3
91 til þess starfa, en þó meö þeim fyrir- vara, ati skoðunargjörð skuli hvergi fara fram nema hjá þeim, er þess beiðast sérstaklega. Af þessu má nokkuð marka, hvérnig litið er á lög þessi hór á Norðurlandi — segir blaðið. Síðdegismessa i dómkirkjnnni á morgun kl. 5 (síra Jón Helgason.). Bæjarstjórn Beybjavíkur. Eftir tillögu nefndar um landfylling sunnan fyrirhugaðs Yonarstrætis samþykti bæjar- stjórnin á fundinum í fyrra dag, að ekki skyldi næetu 13 ár verða mælt þar út undir hússtæði gegnt lóð Kristjáns Þor- grimssonar, með því skilyrði, að hann hefði á næstu 3 árum lokið við að land- fylla götuna sjálfa og tjarnarsvæði það, er hann hefir fengið heimild fyrir — Ekkju H. Kr. „Friðrikssonar var og leyfð landfylling suður af hennar lóð, ef lokið væri að ári liðnu. Synja gerði hæjarstjórnin kaupmanni Thor Jensen um það 15 dagsl. erfðafestu- land, er hann hafði um beðið. Bæjarstjórnin samþykti frumvarp frá þar til kjörinni nefnd um breyting á bygging- arsamþ. fyrir Reykjavik frá 7. sept. 1903 og viðauka við hana. Nýja sundlaug er bæjarstj. að hugsa um að gera, nærri miklu uppsprettulauginni en hin gamla er og með þaki yfir, og voru kosnir i nefnd tíl að gera kostnaðar- áætlun þeir Björn Kristjánsson, tíuðm. Björnsson og Sighv. Bjarnason. Fyrir beiðni hlutafélagsins »Yölundar« var samþykt að leita samninga við land- stjórnina um nýtt mat á lóð þeirri, Klapparlóð, er liggur við sjóinn austan- vert við Klapparstlg. Samþykt var að taka þvi boði Sturlu kaupmanns Jónssonar, að hann lætur af hendi land undir Hverfisgötu af Steins- staðabletti fyrir ekki neitt, en fær greidd- ar 936 kr. fyrir spildu þá af Elsumýrar- bletti, um 6240 ferálnir, sem taka þarf undir götuna. Samþykt var, að taka 15,000 kr. lán til HverfÍBgötu og annarar vegagerðar. Þá var og samþykt, að kaupa af Hirti Hjartarsyni og frú Ragnheiði Guðjohnsen lóð undir Miðstræti fyrir 1 kr. feralin hverja, ef þau vilja því una, en sæta ella mati yfirmatsmanna. Enn fremur skyldu yfirmatsmenn meta lóðina undir breikkun Tjarnargötu. Þessar brunabótavirðingar voru sam- þyktar: x.ús Guðlangs Torfasonar við Vesturg. 3860 kr.; Mölunarhús Stefáns B. Jónssonar við Laugaveg 2900 kr.; húseign P. Péturssonar við Smiðjustig 1280; hita- kista Skipsdráttarfélagsins við Mýrargötu 1240 kr.; nýtt hús hlutafélagsins Mjölnis upp af Rauðará 795 kr. Veðurathuganir í Reykjavik, eftir Sigrídi Björnsdóttur. 1904 apríl Loftvog millim. Hiti (C.) cr <1 CD C* P cr 8 J* Skýmagn Urkoma millim. Minstur hiti (C.) Ld 16.81797,9 1,6 Nw 1 4 2 751,2 1,6 0 6 9 749,5 1,7 ENE 1 0 Sd.17.8 743,5 3,3 NB 1 7 2 741,2 6,6 E 2 10 9 734,5 5,1 E 1 8 Mdl8.8 727,8 5,0 8 2 10 10,9 2 731,8 5,6 SVV 1 9 9 742,0 3,9 sw 2 7 Þd.19.8 747,6 2,7 S0E 1 9 2,0 2 748,8 4,6 S 1 8 9 748,1 2,5 8 1 6 Md20.8 751,0 1,3 W 1 9 0,6 2 754,0 3,5 W 1 9 9 752,0 0,7 8W 1 6 Fd21.8 753,1 -0,2 0 10 1,5 2 754,9 2,6 0 4 9 752,7 1,5 NW 1 9 Fd22.8 758,6 1,9 NE 1 9 2 757,4 3,4 8 1 10 9 747,6 2,9 E 1 10 Nokkrií duglegir þilskipahásetar og góðir íiskimenn geta fengið skiprúm frá lokum, eða fyr. Nánari upplýsingar gefur Th Thorsteinsson. „Leikfélag ReykjaYikur“ A morgun (sunnud.) verður leikið : „Úr öskunni í bálið“ Ganranleikur með söng í einum þætti. eftir Erik B0gh. Yilludýrið. Gamanleikur með söng í einum þætti eftir Erik Bogh. Sungnar nýjustu gam- anvísur Plausors. Pantið í tíma Hafra og Kartöflur til útsæðis hjá Jes Zimsen. Fiskburstar beztir og ódýrastur í verzlun W. Fiscliers. Fyrirlestur í Bárufélagshúsinu á morgun (sunnu- dag) kl. 4 e. h. D. Östlund. Til SÖlu steinhús, nálægt Vestur- götu. Semja má við Gunnar Gunnarsson, < Hafnarstræti 8. Sænskir Birkistólar hvítir og póleraðir, eru ódýrari en alstaðar aunarstaðar í verzlun und- irritaðs. stór afsláttur í Vi köasum (c: 12 stólar í einu). c3. éC. fRjarnason. Jjörðin Brekka á Álftau98Í er til sölu nú þegar. Semja má við Gunnar Guunarsson, Hafnarstræti 8. Allskonar verkfæri Stærstav birgðir. Margbreyttust og lang-ódýrustu í verzlun B. H. Bjarnason lakið eftir! Bammalistar. Stórt úrval, helmingi ódýrara en nokkru sinni áður kom með »Hólar«. 1 Laufásveg 4. C. cHrnason. ,Holsatia‘ eru einhver hin beztu reiðhjól sem til bæjarins koma og fást með afbragðs góðum kjörum í Veltusundi nr. 3. Magnús Benjamínsson. Til leigu frá 14. maí 2 herbergi og eldhús, á Bræðraborgarstíg nr. 35. Nýiegt borð (kringlótt) til sölu í Lindargötu nr. 7 a. Til leigu 2 herbergi, ásamt eldhúsi og geymslu frá 14. maí. Grjótagötu 10. ■Vinnukoiia, vön eldhússtörfum, skúr- ingum og tauþvotti, getur fengið ársvist í kaupstað. Hátt kaup. Ritstjóri vísar á. KONUNGL. HÍRÐ-YERKSMTÐJA. mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru búnar tii úr Jínasta c7la/iaó, Syfiri og €ffanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. 1 1 1 Yandaður odýrastur i Aðalstræti 10. h h / Omissandi fyrir allar húsmæður er kökuefn- ið »Bak bekvem«, tilbúið efni 1 ýmiskonar kökur, svo sem jóla- kökur, sandkökur, keisarakökur, prinsessukökur o. s. frv. Pakkinn vigtar eitt pund og er í hverjum pakka fyrir sig etnið í eina köku nefnil. hveiti, gerdupt, sítrónu dropar, eggefni, sukkat, kórennur o. s. frv. Það parf að eins að láta mjólk saman við kökuefnið og svo baka kökuna. Þetta er alveg nýtt og reynist ágætlega, er ódýrt. Biðjið um »Bak bekvem® hjá kaupmönnun- um. Einkasölu til Islands og Fær eyja hefir Jakob Gunnlögssorn. Síld til beitu, góða og vel frysta, geta menu fengið hjá Islandsk Handels- & Fiskeri- kompagni, Patreksfirði. Fyrir þilskip, sem stunda veiðar vestra, er styzt og hægasta innsigliug á Patreksfjörð. P. A. Ólafsson. Til heimalitunar viljumvér sér- Staklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum lit- um fram, bæði að gæðum og litarfeg- urð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta þvf, að vel muni gefast. — í atað hellulits viljum vér ráða mönuum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þessi lit- ur er miklu fegurri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. Leiðar- vísir á íslenzku fylgir hverjum pakka.— Litirnir fást hjá kaupmöunum alstað- ar á Islandi. Buchs Farvefabrik. bæði til matar og ÚTSÆÐIS. LAUKUR Og APPELSIiNUR hjá Jes Zimsen. VOTTORÐ. Undlrskrifaður hefir í tvö síðastliðin ár þjáðst mjög af taugaveiklun; hefi eg leitað margra lækna en enga bót á þessu fengið. Síðastliðinu vetur fór eg að brúka hinn heimsfræga K í n a - 1 í f 8 e 1 i x í r frá hr. Waldemar Pet- ersen í Friðrikshöfn. Er mér sönn gleði að votta það, að mér hefir stór- um batnað, síðan eg fór að neyta þessa ágæta bitter. Vona eg að eg fái aftur fulla heilsu með því að halda áfram að taka inn Kína-lífs-elixírs. Feðgum 25. apr. ’02. Magll- JÓIISS- Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera viss um að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur y p beðnir að líta vel eftir því, að -jr-1 standi á flöskuuni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: KÍDverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Peter- sen‘ Frederikshavn, Danmark. Stofa með húsgögnum (niðri), lofther- bergi fyrir einhleypa og loftherbergi fyrir litla fjölskyldu til leigu 14. mai á Lauga- vog 49. Vepzlun mín hér á Eyrarbakka með bækur, r i t f ö n g, r ú ð u g 1 e r o. fl. held- ur óbieytt, áfram þó eg flytji héðan í burtu. Annast Sigurður sonur minn alla afgreiðslu i búðinni, innheimtir útistandandi skuldir mínar og kaupir brúkuð ísl. frjmerki hæstaverði. Nógar birgðir verða af öllu, sem vant er að vera til, með sama góða verði sem að undanförnu. Eyrarbakka 18/4 1904. Guðm. Guðmundsson bóksali. Klossar á fullorðna og börn hjá c3es SEimsen. Gulrófnafræ heimaræktað fæst á Rauðará, Ritstjóri Björn .lónsson IsafoldarprentsmiÖja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.