Ísafold - 23.04.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.04.1904, Blaðsíða 4
92 Nýjar vörur pr. s[s „Laura“ 17. apr.þ.á. TIL VERZLUNAR P !. E UálIáSC <Æarg6rzyttar vöruBirgóir. óóýrar vörur. Smekklegar og vel valdar v8r»r Meira en hálfn stærri birgðir en nokkru sinni áður. Alt keypt frá fyrstu hendi fyrir peninga út í hönd og án milli- göngumanna og öll samkepni að því er verð og vörugæði snertir, því gersamlega útilokuð. Með s|s Ceres 4. mai von á aim ineiri vörum. Siðar meir nánara auglýst. Greiður og kambar eru góðir og ódýrir hjá Jes Zimsen, BEZTA SJÁLFBLEKUNGA hefir Sigurður Guðmundsson. Nn er aftur komið sérlegra mikið íirval af P ENÍNGABUDDUM. Komið og skoðið, og þér munuð hvergi annarstaðar hér hafa séð þær hentugri. Jes Zimsen. ■71 r lei iion isroi. W. Fisehers-verzlun selur nú um tíma alls konar vörur, einkum álnavöru, t. d. K J 6 L A T A U af raörgum teg. og muustrum, FATAEFNl marg- ar tegundir o. s. frv. MEP MJÖG MIKLUM AFSLÆTTI. Notið tækifærið! Vín og vindlar bezt og ódýrust i Thomsens magasíni. Speglar og munnhörpur mikið úrval hjá J ES ZIMSEN. I vefnaðarvörubúðinni rstfæli nr. II fæst margt þarflegt og gott, með góðu verði, svo sem: Gardinutau livít og mislit, skúfatvinninn góði, dúkadregill og servíettur, misl. borð-- dúkar og kommóðudttkar, rekkjuvoðir rúmteppi, handklæði, brjósthlífar, peysur, skyrtur á karla og konnr, millipils, prjónaklukkur, sokkar og sokka- bönd, heklugarn, hörtvinni og maskínutvinni, hanzkar úr bómull og silki, kvenslifsi, barnasmekkir og kragar, lífstykki. cffiiRió úrval qf stráfíöttum. Sirz, flonel, nankin, léreft, tvisttau, strigi, shirtingur, fóðurtau, piqué, blúndur, heklaðar barnatreyjur og m. m. fl. Gjörið svo vel og komið og lítið á vörurnar, og þér munuð sjá, að margt er vel valið og að verðið er sanngjarnt. Virðingarfylst IÍSK TfM Þarflegur varningur! Nú hefi eg flestallar tegundir af Smióaíólum, sem trésmiðir þurfa að brúka. Reynslan hefir sýnt, að hvergi hér á landi fást margbreyttari, betri og jafnframt ódýrari verkfæri og ýms járnvara, en í verzl. minni Eg kosta kapps um að hafa sem flestar tegundir og jafnframt svo góðar, sem kostur er á, og sel þær með sanngjörnu verði, og hafa þær því áunnið sér almenningslof. Óþarfi og ógerningur er að telja allar hinar margbreyttu teg- undir. Menn eru að eins beðnir að gera svo vel að Hta inn til mín áður en þeir gera kaup á slíkum vörum annarsstaðar, og munu þeir þá sjá og sannfærast um, að eg býð eins góðar vörur og engu dýr- ari en aðrir, en hefi mikið maira urvat. Eg vil að eins nefna nokkrar tegundir af verkfærum: Handsagir — Sveifar — Axir Bora alls konar — Bitjárn, svo sem hefiltennur. Hallamæla o. fl. Ennfremur ýrnsa hefla, sem hvergi hafa fengist'Jkhér á landi fyr en hjá mér: Kontrakíla. Nóthefla. Grundhefla. Gradhefla. Fyldingshefla. Falshefla. Húlkílshefla. Rundstabhefla. Carnishefla. Simshefla. Járnhefla margsk., beina og beygjanlega. Til bygginga margs konar vörur, svo sem : Saum alls konar. Skrár. ~ Lamir. Húna, stórt úrval. RÓÖuglcr einfalt og tvöf. o. m. m. fl. BÚSGÖGN: Em. Potta, Katla, Könnur o. fl-, sérl. ódýrt. Oliumaskínur — Mjólkurfötur. Brauðhnífa — Pönnur, Sykurtengur o. s. frv. A G Æ T A R Sfíófíiir og fjölda margt fleira. Jes Zimsen.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.