Ísafold - 14.05.1904, Síða 1

Ísafold - 14.05.1904, Síða 1
Kemur út ýmist einn sinni eða tvisv. i vikn. Yerð árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða l'/a doll.; borgist fyrir miðjan ’úlí (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bnndin við áramót, ógild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er Austurstrœti 8. XXXI. árg. Beykjavík laugardaginn 14. maí 1904 30. blað. JúiáJadó JftaAýitAmv I. 0. 0. F. 865279 Augnlœkning ókeypis 1. og 3. þrd. á bverjnm mán. kl. 11—1 i spttalanum. Forngripasafn opið mánnd., mvd. og Id. 11-12. Frllækning á gamla spitalanum (lækna- skólanum) á þriðjudögum og föstudögum 41. 11-12. K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa op- iiin á hverinm degi kl. 8 árd. til kl. 10 siðd. Almennir fundir á hverju föstudags- og isunnudagskveldi kl. 8'/2 siðd. Landakotskirkja. Guðsþjónusta kl. 9 *og kl. 8 á hverjum helgum degi. Landakotsspítali opinn fyrir sjúkravitj- iflndur kl. 101/2—12 og 4—6. Landsbankinn opinn hvern virkan dag ■41 11—2. Bankastjórn við kl. 12—1. Bankastjóri við kl. 11—2. Landsbókasafn opið hvern virkan dag ■41. 12—3 og kl. 6—8. Landsskjalasafnið opið á þrd., fimtud. -og ld. kl 12—1. Ndttúrugripasafn, i Vesturgötu 10, opið i sd. kl. 2—3. Tannlœkning ókeypisíPósthússtræti 14b t. og 3. mánud. hvers mán. kl. 11—1. Xýjar alþingiskosningar. Ekki bólar neitt á því enn, að hin nýja stjórn vor hugsi til að atofna til altnennra kosninga til alþingis á þessu -ári eða fyrir næsta þing. það er vitaskuld engin lagaskylda. En siðferðislega skyldu munu óhlut- drægir menn kalla það hiklaust, er þeir athuga, hvernig hér horfir við. Og 8é þessi nýja stjórn vor svo frjálslynd, sem vildarvinir hennar full- yrða og eru alt af að guma af, þá er ilt að sjá, hvernig hún fer að komast hjá því. Að öðrum kosti er hætt við, að mönn una þyki sem írjálslyndi hennar sé 0kki upp á marga fiska. |>að hafi lifað fyrst fegursta á síðasta þingi, er hinir nýju valdamenn vorir, sem nú eru °íðnir, unnu það til fylgis sér upp í valdasessinn, að vera meðmæltir hverjum bitling og hverri fjársóunar- tillögu, sem þar var komið upp með. a ð var kallað frjálslyndi þ á, og var vænlegt til vinfengis af þeirrra hálfu, er slíkar tillögur báru fyrir brjósti, hvers um sig, — gætandi eigi þess, að þar má að vísu ganga meini aftir munuð: stórum auknum álögum á alþýðu til þess að fylla upp í hið voðalega skarð, sem miljóna-þingið hjó í búforða landssjóðs með hinu taum- íausa bruðli sínu. það er tvent eða jafnvel þrent, sem gera mundi nýjar kosningar til alþing- is, að undangengnu þingrofi, hér um bil sjálfsagðar í augum hverrar frjáls- lyndrar stjórnar. Fyrst það, að þó að kosningarnar síð- ustu æ 11 u að gilda til 6 ára, þá voru þær mjög vfða miðaðar nær ein- göngu við nálægan endahnút stjórn- bótarbaráttunnar og honum samfara valda-umskifti. þaðvar svo sem ekki Verið að hugsa mikið um almenna þingmannshæfileika þar, sem nýt- ustu mönnum var bægt frámeð taum- lausum rógi og hvers konar blekkingum við kjósendur til þees eins, að koma að öruggum fylgifiskum hinnar vænt- anlegu stjórnar, og þeim aflað atkvæða með atvinnukúgunarráðum og óspörum fjárútlátum, er í nauðir rak og annað hreif ekki. |>að var svo sem ekki verið að spyrja um sannfæringu kjósenda þar, sem slíkt atferli var í frammi haft. {?að var ekki hirt mikið um, hvað hinir hygn- ustu menn kjördæmisins og þjóðrækn- ustu töldu vænlegast til frambúðar, er velja skyldi fulltrúa á alþingi. þetta var í síðasta skifti, sem kosningar voru ekki leynilegar, og það reið á að hag nýta sér ósleitilega. Ekki seinna vænna. f>að er nú fyrst, sem segja má með sanni, að kosningar geti fram farið með fullu frelsi, er enginn maður á kost á að fá nokkurn tíma minstu vitneskju um, hvernig hver kjósandi um sig greiðir atkvæði. Onnur ástæðan er sú, að nýja stjórn- arskráin hefir fjölgað kjósendum lands- ins líklega um alt að þriðjungi eða um 50 af hundraði. Auk bænda og annarra grasbýlis- manna, svo og embættismanna og meiri háttar mentamanna höfðu áður ekki aðrir kosningarrétt, þótt ættu með sig sjálfir, en þeir, sem talist gátu annað- hvort með kaupstaðarborgurum og guldu 8 kr. minst til sveitar, eða þá þurrabúðarmönnum með 12 kr. sveitar- útsvari. En nú hafa kosningarrétt all- irslíkir menn, allir karlmenn, sem eru sjálfra sín, svo sem húsmenn, lausa- menn, verzlunarþjónar o. s. frv., ef þeir greiða minst 4 kr. í aukaútsvar. Auðvitað með sömu skilyrðum og áð- ur að öðru leyti, svo sem um aldur (25 ár), óskert mannorð og því um líkt. f>eir munu skifta þó nokkurum þús- undum á öllu landinu, er fengið hafa stórum aukinn þegnfélagslegan rétt sinn með þessu nýmæli, sem nú er í lög leitt með stjórnarskránni. Jbeir hafa fengið hann aukinn á papp- írnum. En þeir fá hann ekki aukinnífram- kvæmdinni, þeir fáekkiað njóta h a n s fyr en eftir allmörg ár, ekki Ifklega fyr en kjósa á til alþingis þess, er saman kemur 1909, ef landstjórn vor legst nú undir höfuð að stofna til nýrra kosninga í haust. f>að e r hart. f>að er ekki frjálslyndri stjórn sér- lega vel samboðið. f>að er því að eins, að einhver þingmaður deyi eða leggi niður þing mensku, sem hinir nýju kjósendur fá að komast að. Og svo í þessum 4 nýju kjördæmum í haust, kaupstöðum landsins, þar sem lög fyrirmuna beint nokkurn drátt. En þar kemur ein- mitt fram hneykslanlegt misrétti, ef ekki eru hafðar almennar kosningar um leið. f>ví þar er ekki einungis hinum nýja kjósendaflokk gert miklu hærra undir höfði en í öðrum kjör- dæmum landsins, heldur er gömlu kjósendunum þar lofað að kjósa nú af nýju, þótt þeir gerðu það í fyrra. f>að er þessi misréttur, sem hlýtur að gera í augum réttsýnna manna nýjar, almennar kosningar nú í haust alveg sjálfsagðar. fúngrof og nýjar kosningar fela í sér meðal annars þá spurningu til þjóðarinnar: Líkar yður við þingmenn yðar, eða viljið þér skifta um? En það mun margur mæla, að sjaldan eða aldrei hafi verir meiri ástæða en nú til að leggja slíka spurning fyrir almenning hér, eftir framkomuna á þinginu í fyrra, hina gegndarlausu fjársóun, sem hlýtur að koma við vasa fátækrar alþýðu mjög bráðlega; eða þá gaddavírslögin, og margt, margt fleira. Sumir kunna að láta miður vel við nýjum kosningum vegna hinnar miklu fyrirhafnar, er þeim fylgi, að ógleymd- um megnum flokkadrætti og hálfgerð- um ófriði um land alt. Yér höfum fengið nóg af slíku undanfarin ár, og hirðurn ekki um meira af því góðgæti að svo stöddu. Ea um fyrirhöfnina er það að segja, að hún er nú sama sem engin fyrir kjósendur, með kjörþingi í hverjum hreppi. Hitt segir sig og sjálft, að með leynilegum kosningum hlýtur að verða miklu minna um ófrið og flokka- drátt en hins vegar. Loks má aldrei gleyma því, að öllum réttindum fylgja skyldur. f>að er lítið vit í því, að heimta sem mest stjórnfrelsi, en vilja svo ekki hreyfa hönd eða fót til þess að hagnýta sér það. Eða hitt, að vilja fyrirmuna mörgum þúsundum eamþegna sinna að neyta nýfengins, dýrmæts réttar þeirra af tómri væru- girni og sérhlífni. Stjórnar-málgagnið kVað bera í gær mjög svo kátbros- legt hól á húsbændur sína, þá ráð- herranu og Stykkishólms-valdsmanninn, fyrir framkomu þeirra á bankaráðs- fundinum um daginn. •f>etta hól getur ekki frá öðrum stafað en mönnunum sjálfum. Og sjálfshóli er sízt trúandi, segir mál- tækið. það er hætt við, að þeim verði borin sagan alt öðru vísi á sínum tíma, er við þykir eiga að segja hana alla eins og hún er rétt sögð. Almenning mun renna grun í, hvernig hún hafi verið, af ályktuninni um að banna hlutabankanum að taka við sparisjóðs- innlógum hér f höfuðstaðnum, þar sem mest er um þau, en leyfa það við útbúin. Og hver veit hvers kyns höft önnur bankaráðið kann að hafa lagt á starfsemi bankans, — í þágu a n n a r s banka, sem enginn veit til, að þeim félögum komi neitt við, þ ó a ð for- maður bankaráðsins, ráðherrann, sem nú er, sé náskyldur framkvæmdarstjóra og öðrum gæzlustjóra þess banka, Landsbankans. Almenningur getur haft svo miklar mætur á þeim banka, sem vera vill og hann hefir til unnið, og kunnað þ ó ekki vel við, að verið sé að fjötra hinn nýja banka á hönd- um og fótum, áður en hann tekur til starfa. Eða hvernig skyldi almenningi lft- ast á tilraun þeirra fyrnefndra félaga, dýrlinga stjórnar-málgagnsins, til að banna öllum forstjórum hlutabankans, að gefa kost á sér til þingmensku, horfandi þó á a 11 a þrjá forstjóra hins bankans (Landsb.) sitjandi á þingi? Herveiðibrella Togo aðmíráls Afdrif herskipsins Petropaulowsk og Makaroffs aðmíráls Tildrögin að binum herfilegu óför- um Rússa fyrir Japönum á sjó 13. f. mán. voru þau, að aðmíráll japanska flotans úti fyrir Port Arthur ginti Makaroff í gildru. Japanar héldu sig hafa hvað eftir annað tept innsiglinguna að Port Arthur, sfðast í pálmasunnudagsorust- unni. En þá berst Togo aðmírál það úr ymsum áttum, að Rússar fari þar út og inn eins og þeir ætli sér. Hann hugsar því að reyna nýtt bragð við þá. það var að þvergirða hafnarmynn- íð með tundurduflum neðan sjávar og ginna Rússa út síðan. Hann lagði fá- einum minni háttar skipum sínum nokkuð nærri innsiglingunni. það var beitan, sem hann ætlaðist til að Rússar rynni á. f>eir mundu hugsa gott'til glóðarinnar, er Japanar væri fáliðaðir venju fremur. En þá ætlaði hann að liggja í leyni sjálfur með meginflotann eigi mjög langt í burtu og ráða að Rússum, ef svo færi, að þeir kæmust óskemdir út fyrir tund- urduflagarðinn. Hann vissi það, að Makaroff var maður áræðinn og held- ur fljótfær. Japanar sendu á náttarþeli skip inn undir hafnarmynnið með tundurduflin, til þess að sökkva þeim þar niður. J>að hét Koryo Maru, og fylgdu því allmargir tundurbátar og tundurskeiða- dólgar. Sá floti átti að hlífa Koryo Maru. Rússar sáu til ferða Koryo Maru og föruneytis hennar. Rafgeislaflóð lagði yfir hana úr 4 stöðum, og í ann- an stað drifu að henni skotin frá virkjum Rússa. En happskeytir voru Rússar ekki fremur þá en endrarnær. Sædrif8gusurnar stóðu upp í loftið víðs vegar umhverfis undan fallbyssukúlum þeirra; þær lentu í sjónum. En Koryo Maru sakaði hvergi. Hún hélt sína leið og sökti niður tundurvélunum, eíns og hún ætlaði sér. Að því búnu skauzt hún út aftur og komst brátt úr skotmáli heilu og höldnu. Rússagrun- aði ekkert, hvað hún hafði verið að erinda. Tundurskeiðadólgarnir höfðu hálf-skýlt henni, eða Rússar ekki getað greint hana frá þeim, með því og að þeir létu þá sem óðslegast og skutust á við landvirki Rússa. Japanar höfðu og þar að auki 2 bryndreka og 4 bryn-

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.