Ísafold - 18.05.1904, Blaðsíða 3

Ísafold - 18.05.1904, Blaðsíða 3
123 skoðun. María átti þetta, og til kenuar þurfti það að komast skilvislega. Stýrimaður vildi þá vita nánari deili á Maríu. Einhvers dóttir hlyti hún að vera til dæmÍ8. En um það varðist strákur allra frétta. V’ö það skildu þeir, og mannþyrping ®ú fór sina leið, er safnast, hafði að til að klýða á þetta skrítna viðtal. Stýrimaður gerir sér vafalanst, alt far nin að reka erindið vel og dyggilega. En vafningar geta á þvi orðið, að finna Mar- ín þessa, leita hana uppi innan um iands- 1118 á að gizka 500 Maríur. Nokkur stuðn- 'fgur er það að visu, að vita að hún á heima á einhverjum af landsins 10 Hof- etöðum. Til hans xonar míns í stríðinu, skrif- &ði józk kerliug utan á bréf eða lét skrifa. ^erra var þ a ð viðfangs. Þilskipa-aflinn Vetrarvertíðin Nú hafa ekki gengið nema 38 þil- skip til fiskjar héðan úr bænum og af Nesinu. En í fyrra 47. f>au standa þá líklega 9 uppi eða fleiri jafnvel, hafi eitthvað verið keypt í viðbót. Einhverju kann þó að hafa verið fargað, eða þau hafa dottið úr sögunni hins vegar. |>að mun vera tólksskorturinn, sem mesbu veldur um fækkunina, eða þó fremur það, að sumir útgerðarmenn hafa ekki talið sér fært að gjalda svo hátt kaup, sem farið hefir verið íram á. Skipunum hefir og líklega fjölgað hér um eitt leyti heldur ört, meðfram af þvf, að sumir, sem eigi báru gott skyn á þilskipaútgerð, keyptu skip og gerðu út, buðu ef til vil meira en góðu hófi gegndi í miður nýta háseta, gerðu sitt til að sprengja Upp kaup háseta yfir- leitt, hvort sem hábt kaup áttu skilið eða ekki, og gera útgerðina dýrari; en urðu svo sjálfir fyrir tjóni og hættu. Líklegt er og æskilegt, að skipunum smáfjölgi aítur; en þó því að eins, að þeir menn geri út, er gott vit hafa á þilskipaútgerð og fara nærri um, hve mikið er leggjandi í sölurnar. Næstur er Th. Thorsteinsson kon- súll með 5 skip og 103 þús. afla. f>á hefir Jes Zimsen kaupmaður og hans félagar 3 skip og hefir aflað á þau 531/., þús. Tvö skip hefir f>orst. f>orsteinsson skipstjón og aflað ekki minna en 57 þús. Engir aðrir hafa nema 1 skip, og fleiri en einn um sum þeirra. Aflamestur er í þetta sinn Björn Ólafsson frá Mýrarhúsum, á skipi samnefndu. Hann hefir fengið 33 þús. En skipið er stórt og mannfleira en ella tíðbast. f>á er næstur Sigurður f>órðarson hér úr bænum, á Golden Hope, með 3lVa Þúa- Af skipum Geirs kaupmanns hefir Sjana aflað mest, 29 þús.; og af Thor- steinssons skipunum Emilie mest, 27 þús. Um 30 þús. hefir Jafet Ólafsson feng- ið á Sophie, eign hans o. fl. Minstur afli á skip er 10 þús. Nokk- ur hafa fengið 12—15 þús. Fiest eitthvað yfir 20 þús. Vér eigum konsúl Th. Thorsteinsson að þakka að vanda aflatölurnar allar. En »hér um bil« þarf að hugsa sór framan við þær allar. Full nákvæmni ekki fáanleg að svo stöddu. Af ófriðinum Til 10. maí. Fyrra þriðjudag árla, 3. þ. m., söktu Japanar 4 grjótbyrðingum í hafnar- mynnið á Port Arthur og teptu þar með alla umferð nema fyrir tundur- báta og þaðan af minni fleytur. Eitt- hvað 3—4 grjótbyrðingum öðrum í sömu erindum grönduðu tundurdufl og önnur slys. Ofsarok var. Manntjón mikið Japanamegin fyrir það meðfram. f>etta er eitt hið mesta hreystiverk er sögur herma. Alexeieff jarl hafði forðað sér á brott úr Port Arthur á undan þessum tíð iudum og norður í Charbin (eða Harbin) f>að þótti Japönum sárast. f>eir kenna honum um ófriðiun mest, metnaði hans og glapræði. Aftur er það borið, að Bússakeisari hafi kvatt hann heim. Ekki kemst Skrydloff, nýi aðmíráll inn, sem er á leiðinni austur í Port Arthur að taka þar við yfirforustu skipahersins, þar inn í borgina úr þessu. Eyatrasalteflota sinn svo nefndan voru Bússar að búa á stað að vestan, frá Kronstadt; en hættu nú við það, eftir 8iðustu ófarirnar. Borgina Níútsvang við botninn á Líaótung flóa höfðu Bússar yfirgefið í fyrri viku. f>ar höfðu þeir þó haft allmikinn viðbúnað til að varna Jap- önum landgöngu. Nú er fullyrt, að um 3000 manna hafi fallið af Bússum eða orðið óvígir í orust- unni við Yaluelfi 1. þ. m. Japanar höfðu dysjað 1500 lík rússnesk, og 503 sára menn af Bússum höfðu þeir í sjúkra- húsum sínum. Meir en 300 hertekn- ir menn rússneskir úr þessari orustu voru komnir 9. þ. m. til Tokio, höfuð- borgarinnar í Japan. f>að slys vildi Bússum til í orust- unni við Yaluelfi 1. þ. m., að þeir viltust á Japönum og einni sveit sinna manna. Sumir segja það hafi verið um nóttina. f>eir vógust þar á sjálfir, og er mælt, að eigi hafi þeir vaknað við því fyr en fallnir voru af þeim 110 manna, en 70 aðrir óvígir af sárum. f>að er haft eftir kínverskum erind- rekum, að allur her Bússa í Mands- juríu og Síbiríu austanverðri sé ekki nema 187 þúsundir, og að fallbyssur eigi þeir þar alls 256. f>eir hafa ver- ið haldnir stórum mun liðfleiri þar. En svo er fyrir að þakka, að þess- ari fækkun skipanna núna hefir ekki íylgt samsvarandi rýrnun aflans. f>að er öðru nær. Hann er töluvert meiri samtals á skip núna en á 47 skip í fyrra. Hg þó þótti þá hafa verið mikið gúð vertíð. Aflinu er að vísu nú sem fyr mið- aðar eingöngu við fiskatöluna. En hlutfallið getur vel verið að marka fyrir því. Og segja kunnugir, að fisk- urinn muni vera yfirleitt fult eins vænn nú og í fyrra. Gota og lifur í ^eira lagi. f>etta er þá sennilega vottur þess, aú úr hafi gengið nú rýrari skipin og rýíara fólkið; og er það eins og á að Vera- Bosatíð mun hafa verið þessa ^ertíð etlgU mjnnj en { fyrra; og er P Því rneira í varið afla framförina. hér * Var ^ fyrra meðal-afli á skip irr 1 Beykjavík vetrarvertíðina rétt 16 þús. Dú er hann 20,400. |að er mikill munur. 1P>n af Nesinu öfluðu í fyrra (7) að meðaltali i8i400. en nú 21,400. „ 8 er a®lnn núna hér 593 þús., og á Nesinu 193 þÚ8_ Saintala 786 þÚ8_ á 38 skip alls. Hann var í fyrra rám 638 þús hérna og 129 þús. á Neainu. Sam. tals 767 þús. á 47 skip alls--- Mestan skipastól hefir nú sem fyr Geir kaupmaður Zoega; enda hefir afl- mest. Hann hefir 6 skip 0g hefir aflað á þau 123 þús. f>rem dögum síðar, fyrra föstudag, var landher Japana kominn norður í Feng-huang-cheng (sjá ísafold 7. þ. m.) og höfðu Bússar sig á brott það- an viðnámslítið. Þykir liklegast, að þá nemi þeir ekki staðar á undanhald- inu fyr en vestur í Líaó-yang. f>að er bær við járnbrautina sunnan frá Port Arthur, um 6 þingmannaleiðir í útnorður frá Yalu-elfi og 2 þingmanna- leiðir suður frá Mukden, höfuöborginni í Mandsjúríu. Síðari part fyrri 'viku, fimtudag, föstudag og laugardag (5.—7. maí) tókst Japönum að koma her á land á 3 stöðum á Liaó-tung skaga, 8—14 mílur norður frá Port Arthur, 20 þús- undura að vestanverðu, við Petsjilí-flóa, þar sem heitir Kinsjá og Fúsjá, 10 þús. á hvorum staðnum, og 10 þús. austan til, við Kóreuflóa, þar sem heitir Pi-tse-wo. Bússar höfðu þar ekkert viðnám veitt. f>eir höfðu bú- ist sízt við Japönum þar, heldur miklu norðar. Skaginn er þar mjór fremur og stóð ekki lengi á því fyrir Japön- um, að rjúfa járnbrautina, er liggur norður eftir skaganum endilöngum sunnan frá Port Arthur. f>ar með er Port Arthur einnig króuð af landmegin. Og er hætt við, að þá fari að styttast í vörninni þar. Hraðfrétt að austan frá 8. þ. mán., fyrra sunnudag, segir, að þá séu Jap- anír seztir um Dalny, hina borgina, sem Bússar eigaá Líaó-tung skagafram- anverðum, aðra en Port Arthur, um þingmannaleið norðar betur, austan- megin, Önnur frétt, dagsett í Tokio þriðjudaginn var (10.), segir, að þá sé Dalny unnin. Bússar era þá sýnilega hættir við að verja annað þar á skag- anum en Port Arthur sjálfa. Við ísafjarðardjúp 2. mai. Hér eru stórharðindi til lands og sjávar. Veturinn var að vísn góður að tiðarfari. En með sumrinu byrjuðu frost og snjóar. Hefir enginn dagur enn komið kafaldslaus á sumrinu, naerri hálfum mánuði, og frost- hörkur dag og nótt. Fiskvart hefir varla orðið við alt ísa- fjarðardjúp siðan fyrir jól. Stöku skip í Bolungarvík náð í ofurlitinn afla úti á hafi. En mjög sjaldan gefur þangað sök- um sifeldra storma, Framtíðarhorfur almennings eru því hér mjög bágar, ef ekki rætist því bráðara úr um björg úr sjónum. Strandferðab. Hólar (Örsted) lagði á stað héðan austur um land í fyrra dag, með á að gizka hátt á 2. hnndrað farþega og meira en hlaðinn að öðru leyti; varð að skilja eftir mikinn flutning. Meðal annara kom og fór með Hólum Jakob kaupmaður Hdlfdánarson á Húsa- vík. Hlutabankinn og fasteignarlán. jþað er misskilriirigur, að ímynda sér, að þeir sem hafa að eius fasteign- arveð fram að bjóða til tryggingar lán- um, er þeir kunna að vilja fá sér, geti þá ekki fengið lán í hlutabankanum. það verður engin fyrirstaða á því. það eru veðdeildarlán, sem þeir geta ekki fengið þar. Fyrir þ e i m hefir Landsbankinn einkarétt. Svo er um búið með lög- um. En fyrir öðru vísi fasteignarlán- um hefir engin peningastofnun hér einkarétt. þan eru þeim öllum jafn- heimil. Enginn ráðherra og ekkert banka- ráð getur bannað hlutabankanum að veita hins vegar Ián gegn fasteignar- veði, hversu mikla löngun sem til þess kynni að hafa. Yms tíðindi erlend. þriðjudagsmorgun var, 10. þ. m., lézt í Lundúnum H, M. Stanley, Afríku-landkönnuðurinn frægi, sá er fann Livingstone og bjargaði Emin paaja o. s. frv., 63 ára. Bretar áttu fyrri viku 2 orustur austur í Tibet, við þarlenda meno, fimtudag og föstudag 5. og 6. þ. m. þeir höfðu sigur í báðum og stöktu hinum á flótta. þar létu Tibetsmenn 250 manna í fyrri bardaganum og 200 í hinum síðari. En Bretar 27 alls í báðum. Kronstadt heitir höfuðkastalaborg Bússa í Eystrarsalti, skamt út frá Pétursborg. þar er og aðalherskipa- lægi þeirra. þar var gerð nýlega til. raun til að kveikja í tundurbirgðum, er mundu bafa gjöreytt kastalann og borgina alla, og líklega flotann með, ef tekist hefði. Grunur lá á því, að japanskir erindrekar hefðu átt þar hlut í. Allir erlendir verkmenn í kast- alanum voru látnir fara þaðan. Kennaraprófi við Flensborgarskólann luku um fyrri helgi (d. = dável; v. = vel; fyrri einkunnartalan er fyrir bóklega kunn- áttu, en hiu fyrir verklega): 1. Benedikt Einarsson, bónda á Elín- arhöfða á Akranesi, f. 3. apr. 1877, v. + (4,50) d. (5,17). 2. Friðrik Bjarnason, organista Páls- sonar á Stokkseyri, f. 27. nóv. 1882 v. + (4,50), d. + (4,67). 3. Guðrún Anna Björnsdóttir, bónda Sigfússonar á Kornsá, f. 28. júní 1884, d. (5,17), d. f- (4,84). 4. Hermann þórðarson, bónda þor steinssonar á Glitstöðum í Norðurár- dal, f. 19. febr. 1882, d. + (5,50), d. (5,50). 5". Jóhanaa Margrét Eiríksdóttir, bónda Jónssonar frá Fossnesi í Árnes- sýslu, f. 12. júní 1886, d. + (5,50), d. (5,17). 6. Jóhannes Friðlaugsson, bónda Jónssonar á Fjalli í Aðaldal, f. 29. sept. 1882, v. + (4,50), v. (4,17), 7. Jón Jónsson, bónda Guðmunds- sonar á Móbergi í Langadal f. 24. sept. 1877, d. + (4,84), d. + (4,67). 8. Lárus Bjarnason, bónda Björns- sonar á Eystri-Tungu f Landbroti, f. 1. marz 1876, d. + (5,33), d. + (4,84).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.